Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 2
2 ^fggreiHæla, blaðsifflg sr í Alþýðuhúsinu við Íngóífbsuætí cg Hverfisgötu. Simi 988. Aaglýsingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg i síðasta lagi kí. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma i bkðið, Áskriftargjald ein U;r. á mánuði. Auglýsingavsrð kr. 1,50 em. eindáikuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega, verzlunarmálum, um takmörkun innflutnings á vörum, viidi Iáta leggja niður Landsverzlunina tafar- Iaust og afnema innflutningstak- markanir, og vinna upp halla Landsverzlunarinnar með áfram- haldandi kolatolli. Líka ávít- aði hann stjórnina fyrir vernd við Landsverzlunina. Sfðast gat ræðumaður þess, að tfmarnir væru vondir, og Ifklega væri það erfið- asta eftir, þessvegna ætti að senda góða og greinda menn á þing. Átti hann við þá þrílembingana sem Sjálfstjórn hafði andast frá. Af áheyranda hálfu talaði Iand- læknir íyrstur. Sagðist hafa verið og verða heimastjórnarmaður, og eggjaði menn fast til að styðja A-listann. Sveinn Jónsson kaup- maður sagði að þetta væri í fjörða sinn, sem hann væri meðmæiandi og stuðningsmaður J Þorl. (alm. hlátur). Hann sagðist ekkert skammast sín fyrir þetta, það væri í sömu áttina fyrir sig, og mundi hann gera það í 5., 6. og 7. sinn ef á þyrfti að halda. Væri hann forsjón landsins mundi hann gera þá alla að ráðherrum. Þann 1» yfir rafmagai og járnbrautahug- sjónum, nr. 2 yfir bannmálinu og nr. 3 yfir sjávarútvegi. Árni Pálsson bókavörður talaði af mikilli mælsku að vanda, fyrir- fram pantað erindi i eftirmálastíl, tparaði hvergi hól á þá þrflemb- inga, sérstaklega dáðist hann að E, H, K, að hann — þessi „smælingi* — skyldi gefa sig í þessa baráttu, hann hefði þó verið fullssddur af sljórnmálaþrefinu og þlaðamenskunn! þegar hann hvarf ALÞYÖUBLASIÐ frá þvf á árunum. Það hefði'eng- inn búist við þvf að hann mysdi byrja á nýjan leik, það bæri vott um skynsemi hans að leita fyiir sér meðal þessara manna þótt ekki ættu þeir fyllilega samleið í helzta áhugamáli E. H. K., bann- málinu. Þessvegna gætu allir bann féndur glaðir kosið E. H. K., þvf hann hefði svo mikia skynsemi til að beral Jóni og Ólsfi hældi hann einnig, þeim fyrnefnda fyrir það að hann hefði miðlað sér trú á framtíð landsins og fossanna, þeim síðarnefnda fyrir það að hann er ungur og framgjarn, þótt ekki heíði hann viljað annað sætið á Iistanum, sem honum stóð til boða l Síðast talaði dýralæknir nokkur orð, dáðist að því að ekki skyldu verða óspektir á fundinuro! Fundarmaður. Kosnmgajunð héldu stuðningsmenn og fram- bjóðendur D-Jistans í fyrradag í Bárubúð, og var húsið fult. Fyrir D-listanum töluðu fram bjóðendurnir og auk þeirra Björn Ólafsson kaupmaður og Bjarni frá Vogi. Fyrir Clistanum (Vísis- og Islandsbankalistinn) talaði Ja- kob Möller, en mestur hluti ræðu hans var um kosning&brask það er hann hefðí verið í með þeim, sem nú eru aðstendendur D list- an3, og var það landsmálum al- veg óviðkomandi. Fyrir Alþýðuflokkslistanum tal- aði Ingimar Jónsson cand. theol, Talaði hann mjög skorinort um landsstjórnina og íslandsbanka. Sagði að fjárhagsvandræðin stöf- uðu að miklu leyti af því að landsstjórnin hefði orðið við til- mælum íslandsbanka um að gera seðla bankans óinnleysanlega, i st&ð þess að stjórnin hefði átt að segja bankanum að verja miljóaa- gróða sínum til þess að útvega gér gull til tryggingar seðlunum, og munu allir verða að játa að þetta sé rétt. Emsfremur talaði Olafur Friðriksson af hendi A1 þýðuflokksins. Fyrir A-listanura (Peningalistinn) talaði enginn, en svo virtist, sem tveir fullir menn sem stóðu framarlega í salnum, og voru að smá taka fram í fyrir ræðumönnum, af vlðlfka miklu viti og fullum mönnum er titt, væru fylgismenn A listans, en vera má Iíka, að þeir hafi verið C listamenn og samharjar Jakoba Möller. jereyj ir. Herra ritstjóri! Leyfið mér — f tilefni af hinum vingjarnlega dómi yðar um fyrirlestur minn —• að taka það fram, að eg er eigi viðriðinn sendiherrasveit Dana hér, nú orðið, en fæst eingöngu við ft éttaritarastörf fyrir ýms blöð á Norðurlöndum. Utn afstöðu Dana til færeyskra stjórntnála fórust mér þannig orð: „Flestir Danir munu líklega hallast að sambandsfiokkunum —". Blöð þau sem eg er riðinn við, og eg sjálfur, hailast í flestum atriðum að sjálfstjórnarflokknum. Reykjavík 13. jan. Helge Wellejus. Atks. Alþbl. er ánægja að því að flytja þessa skýringu frá hr. Wellejus. Svo sem menn sjá af greinarstúf þessum er hann ágæt- ur í íslenzku. Bruni á Þingvöllum, Aðfaranótt miðvikud, brann þakið af fjósinu hjá prestinum á Þingvöllum, síra Jóni Thorsteins- son, og varð ekki meira slys að, einungis af því að vart varð í tfma við eldinn og logn var. í fjósinu voru tvær kýr og einn hestur; sú kýrin sem innar var, var óborin, og kafnaði hún af reiknum. Fjósið stóð norðan við bæjarhúsin. Skjaldbreiðingar eru ámintlf um, að sækja aðgöngumiða sfna að afmælishátiðinni á fund f kvöld. Sagt er að það hafi verið að miklu leyti Jóns Þorlákssonar menn er klöppuðu fyrir Þórðunum á D- listafundinum. Viðstaddur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.