Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 1
NÝRRINISSAN MAXIMA REYNSL UEKIÐ - FORD
ESCAPE-JEPPLINGUR í PRÓFUN — VOLVO-JEPPI
Á TEIKNIBORÐINU - NÝR G-JEPPIBENZ
Ný 16 ventla
vél í Golf
VOLKSWAGEN er að skipta út 1,6 lítra,
átta ventla vélum fyrir aflmeiri 16 ventla
vélar í Golf og Bora. Núverandi 1,6 lítra vél
er 101 hestafl en nýja vélin er 105 hestöfl
þegar bíllinn er beinskiptur en 102 hestöfl
í sjálfskiptum bfl. Togið eykst sömuieiðis
um leið og eyðslan minnkar. Hröðun bfls-
ins verður jafnframt meiri og á hann að ná
100 km hraða á um 10,4 sekúndum saman-
borið við um 10,8 sekúndur í eldri vélinni.
iltangntifclftfrife
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER
2000
BLAÐ
Ford hættir
við að kaupa
Daewoo
í FRÉTTUM frá Suður-Kóreu segir að
Ford Motor Co. sé hætt við að kaupa sig
inn í Daewoo og að sú ákvörðun hafí komið
þarlendum fjármálamönnum á óvart.
Sennileg skýring er talin vera yfirvofandi
erfiðleikar hjá Ford heima fyrir vegna
galla í dekkjum frá Firestone/Bridge-
stone sem Ford hefur notað og talin eru
hafa valdið slysum. Ford yfirbauð á sínum
tíma GM, Daimler-Chrysler og Hyundai
og hreppti hnossið. Nú er búist við að
samningaumleitanir við þessa aðila hefjist
að nýju. Ljóst er að mikill áhugi er fyrir
þvi meðal risanna í bflaiðnaðinum að eign-
ast ráðandi hlut í Daewoo enda getur hann
þýtt að viðkomandi hljóti lykilaðstöðu á
vaxandi markaði í suðaustur Asíu og Kína.
Sjö manna
Suzuki-jeppi
SUZUKI er einn af minnstu japönsku bflaframleið-
endunum og hefur sérhæft sig í framleiðslu lítilla bíla
og jepplinga. Nú ætlar fyrirtækið að senda frá sér
stóran jeppa á Bandaríkjamarkað í desember næst-
komandi. Þetta er jeppi sem byggður er á hugmynda-
bílnum XL6 sem sýndur var á bflasýningunni í Detr-
oit í janúar sl. Bíllinn er byggður á Grand Vitara en
allur mun stærri. Hugmyndabíllinn kallaðist XL6 og
var gerður fyrir sex manns en framleiðslubfllinn heit-
ir XL7 og er sjö manna bíll með þremur sætaröðum.
Bfllinn er með háu og lágu drifí. Hann minnir á Grand
Vitara í útliti en er með stærra grilli og framstuður-
um. Þá er hjólhaf bílsíns rúmum 30 cm lengra en á
Grand Vitara. Bíllinn verður einnig fáanlegur einung-
is með afturdrifi í Bandaríkjunum. Ekki er ljóst hvort
hann verði framleiddur fyrir Evrópumarkað.
General Motors, sem er stærsti bílaframleiðandi
heims, átti 10% hlut í Suzuki og hefur nú keypt stærri
hlut í fyrirtækinu og á nú samtals 20% hlut. Kaupin
eru liður í þeirri viðleitni GM að ná stærri markaðs-
hlutdeild í Asíu en tilraunir fyrirtækisins til að kaupa
Daewoo hafa ekki borið árangur.
Jepplingur fró Nissan
haustið
2001
riii wivyn
ir Patrol í
Monster
FRAMLEIÐENDUR kvik-
myndarinnar Monster, sem er
samframleiðsla íslensku kvik-
myndasamsteypunnar og
Zoetrope, fyrirtækis Francis
Ford Coppola, hafa gert samn-
inga við Ingvar Helgason hf.
um að fá þrjá breytta Nissan
Patrol jeppa. Framleiðendurn-
ir lögðu mikla áherslu á að fá
bflunum breytt hérlendis og
eru þeir á 35 og 38 tommu
dekkjum, svartir að lit og
krómaðir í bak og fyrir. Tii
stendur að fílma þá í einu atriða
myndarinnar í Hvalfirði eftir-
helgi.
Nissan stefnir þessum nýja jepplingi gegn nýjum Toyota RAV4.
STÆRSTA tromp Nissan á bílasýningunni í París í næsta mánuði verður nýr jeppl-
ingur sem á að keppa við söluháa bíla í Evrópu eins og Land Rover Freelander,
Honda CR-V og Toyota RAV4. Bíllinn heitir Nissan X-Trail en hann kemur þó ekki
á markað fyrr en haustið 2001 í Evrópu.
Hver bílaframleiðandinn á fætur öðrum kynnir nú áform
ari gerð en bílaframleiðendur sem þegar hafa kynnt slíka b
að maka krókinn. X-trail er minni bfll en Terrano II og er grindarlaus
eins og flestir bílar af þessari gerð. Hann verður fíngerðari i
meiri fólksbflaeiginleika en Terrano II. Nissan segir ;
bílnum verði tímamóta fjórhjóladrifskerfi með ör-
yggisbúnaði eins og ESP (stöðugleikastýring) og
gripstýrikerfí. Bfllinn er með nýrri 2ja lítra vél.
Engar myndir hafa birst af innanrými bílsins en
Nissan segir að þar verði í notkun slitsterk
áklæði og mótað ál verður í mælaborði. Sterk-
legur dúkur verður í farangursrými í stað teppa
og verður hægt að skola af gólfínu eftir notkun
sem hefur í för með sér óhreinindi sem berast inn :
farangursrýmið.
Ekkert hefur verið gefið upp um verð en búist er við
að X-trail verði á svipuðu verði og keppinautarnir. Sjö manna jeppinn
\ n'<.. i
i —•
ö \ ?rj c/ ! 1
I ■ * >. J iSt i
1
Umboðs- og þjónustuaðilar
fyrir öryggis- og þjófavarnarbúnað
frá Clifford og Avital.
IMESRADIO
SiSumúia 19 • Sími 581 1118 • Fax 581 1854