Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ a r Fingið frá Eogiandi til Astralfn TÚRNER HÖFUÐSMAÐUR, eiinn af þektustu þátttakendum í flug1- inu (til vinstri), flugvél hans og fömnautat LONDON í gœrkveldi. (FÚ.) „Til Ástralílu og tii baka á átta dögum“ er nú kjörorð þeirra Jomes og Wallier, sem ur:ðu fjórðu í rööinni í kappfluginu frá Eng- laindi ti'I Ástralíu. Peir búast við að lieggja af stað aftur til Eng- , i lands sv'O fljótt sem unt er. Fitzmaurioe, sem ætlaði að , leggja af stað til Ástraiílu ífyrra j miáliið, tiilkynti í kvöld, að hann yfðii að' fresta ferðiiinni lítilsháttar. Bandarfikín mótmæla fyrirha<«aðri stein* olíueinokan Japana fi Mansehukuo> LONDON. (FÚ.) Bandaríkin hafa sent Japönum mótmæli gegn því, aÖ komið verðí á einkasölu á oliu í Manchukuo. En það hefir nýiega veriö til- kynt, að slík einkasala væri vænfi- anieg. Segja Bandaríkjamenn, að slík einkasala komi í bága við hags- muni amerfökra olíufélaga og sé brot á ákvæðum níuveldasamn- ingstos um viðskiítafrelsi þeirra í Asiu. Fieiri iönd, þ. á. m. Bnetland, hafa sent sams konar mótmæli. Atvinnaleyslð e kst fi Noregi OSLO, 25. okt. (FB.) Seinustu atvinnuskýrslur leiða jj ljós, að frá 15. sept. til 15. okt. befir tala atvinnuieysingja áukist um 9°/o. — Tala atvinnu- Deilor um MðSaiatkvæði i Saar. Atkvæðagneiðslunefnd Þjóða- bandalagsins í Saa'r, birti í gær mótmæli gegn fullyrðingum ýmsra skiJnaðiarblaða í Saax, að stórt- feidar kjörskrárfalsanir ættu sér inú þegar stað í Saar, og að um 100 000 mannis, sem ekki hefðu kosniinigarétt hefðu verið færðir á kjörskrá. Segir nefndin þetta tilhæfUiiaust, og bendir á, að með því eftirliti, sem haft er, geti slííkt ails ekki átt sér stað. 1 þessu sambandi segir nefndin frá því, að sér hafi neiknast svo til, að alls muni 550 000 manins haia atkvæð/srétt til þjóðarat- kvæðisiins. Af þeim haía 532 000 verið skráðir. ítalskur kafbátur kafar 109 metra. Italskur kafbátur, sem var að gera köíunartilraunir í Miðjarðar- hafi komst í gasr á 109 metna dýpi, og er það langmiesta dýpi, lieysinigja í Noregi er nú 35 528.sem kafbátur hefir komist á. Hitler og Miilier ríkisbiskup ráða ekki lengur við kirkjuhreyfíng- una. LONDON. (FÚ.) Lítíð nýtt gerist þiessa daga í kirkjudeilunni í Þýzkaíandá. Álit- ið er, að hin raunverulega ástæðd fyrir því, að frestað hiefir verið að setja dr. Múlier farmlega inn í embætti sem ríkisbiskup sé sú, að bæði. Hitler og dr. Múller séu óvissir í því, hvernig þeir eiga að bregðast við þieim atburð- um, sem nýlega hafa gerst, ekki síizt þar sem það leynir sér ekki, að meiri hluti presta og safnaða evangelisku kirkjunnar fy.lgiix þieim, sipm hafá snúist andvígir dr. Múller, Talið er víst, að Hitilier muni bjóða öil.lum féiags&kap National- sósíalásta og leynilögrieglunni, að hætta öiLI.um afskiftum af kirkju- móiulm. Dr. Meisier er þó enn uindiir gæzlu ieyniJögteglunnar, og er honum bannað að fara út úr húsi stou, en að öðxu leyti er hann talinn frjáls. Fulitrúar dr. Múilers hafa til- kynt, að erindrekar hans munj ekki flytja neinar guðsþjónustur í Múncben næstkomandi sunnu- dag — en annars hefir dr. Múl- ler lagt til presta til þess að flytja predikanir í þeim kánkjum, sem eru prestslausar, vegna þess, að priestum þeirtia hefir verið vik- ið úr embætti. Fjársöfnunarkassar hafa verið iSestir á hurðimar á kirkjum þeiira, siem hafa genigjið í nýja kirkjufé- lagið, sem stofnaö var siðastilð- inn laugardag undir stjórn dr. Koch, og hafa safnast stórar fjár- hæðir til styrktar kirkjuféla,gs- starfseminni. Á kassana er letrað: „Til heiða legrar kirkju." Uiwas p niynda. LONDON. (FÚ.) Sérfræðingar frá Englandi eru inú staddir í Bandaríkjunum, til þess að kynna sér aðferðir Banda- 'rikjamianna í myndvarpi og bera þær saman við sínar ensku að- ferðir. önniur sérfræðinganefnd mun bráðlega fara til Þýzkalands í sömu eirindum. ' ■ , 'i ! Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. 0rnirm, símar4661 & 4161. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. 6. S. kaffi er á síffldri sigurför. Þeir, sem einú sinni kaupa G. S. kaffi, kaupa aldrei annað kaffi aftur. Þið, sem ekki hafið þessa reynsíu, kaupið G. S. kaffi, og þið munuð ekki iðrast. Húsmæður! Munið G. S. ka-ffi. Beztu islenzku kartöflunar eru frá Héraðsbúum. Hreinasta sæigæti, taka öllum kartöflum fram, komu aftur með Súðinni i dag i 50 kilóa pokum. Pantið i tima. Simar: Reykjavik 4290. Hafnarfjörður 9260. Gannlaugor _______SíefánssoÐ. Úrsmíða- vinnustofa rriín er á Laufásvegi2. Onöm. V. Kristjánsson Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Nýtt hvalrengi í Trygigvagötu bak við verzlun Geiris Zoega, við hliðtoa á beykisvinnustofun)m. — Hver síðastur að fá sér hval til vetrariins. Sími 2447. Gömlul eldavéJ, lítil stærð, ósk- ast til kaups, Uppl. í 'S|íma 2662. Hjúkrunardeildin í verz.1. „Pa- xfi|s“ hefir ávalt á boðstólum gætar hjúkTiunarvöxur með ágætu verði. — Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — Bezt kaup fást í verzlun Ben, S Þórarinssonar. Ilmsprautur Púðurdósir Umvötn Púðurkvastar Kristall í M'ocastel! Fermingargjáfir í stórkostlegu úrýaii Burstasett Handtöskur Ferðaveski Lyklaveski Bréfaveski Peningaveski Peningabuddur EDINBORG HANS FALLaDA : æ . i ■■■-■. — .- Hvað nú — ungi maður? fslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson ingjarnir héroa í hverifinu. Ég vedt vel, að það er ©ngin bein áhætta við það, en ég vil ekki að Hanmes leiðist út í nieitt óheiðarliegý. Hann er alt of góður til þes,s. Hannes er likur föður stoum. Hann hefir ekkert frá móður sinni. Hún hefir oft verið a'ð fjasa um hvað faðiir hans hafi verið varfærjin meinleysisrola. Han,n var skrifstofustjóri á málaflutnmgsskrifstofu, og v,ar löghlýðinn, reglu- samur og heiðariegur eins og Hannes er að eðiljsifari. Þess vegna er það skylda mto að aftra því, að Hannies geri mokkuð það, sem hann myndi sífelt á&aka sig fyrir á effiir. Hanin skal aldnei framar fara í nokkra stöðu, ef hann fær hana ekki með heiða;r- legu móti.“ Jachmann situr og horfir á hana. Hanin vildi helzt standa upp og fara leiðar sinnar. Hvað stoðar að vera að biða hérna? Hér hefir hann ekki meira að gexia. Það er nu einu stoni svo, að hún á að eins heima hjá manni sínium og banni, og sýnár það graini- lega, að í hjarta sínu er hún ein af þeim, sem hefir skömm á allrá ólöghlýðni og heidur dauðahaldi í hinar gömlu, góðu borgaralegu dygðir. En alt í einu heyrir hann sjáifan sig segja: „Ég kom út úr stetoimim klukkan sex í morgun. „Ég hiefi setið þar í ár fyrir svik og lygi, ©ins og þér segið!“ Fyrst þegar Pússier lítur ósjálttátt á hann, er houum Ijóst hvers vegna hann varð að koma með þessa játniingu. Hann ætlaði að koma því til leiðaxi, að hún gleymdi' sínum áhyggjum eitt augnablik og gæfi sig að honum. „Ég hefi stundum hugsað mér eitthvað í þá átt, Jachmann, en —“ rödd bennar verðux fimnisleg og hikandi — „það er eins og það standi dálítið sérstaklega á um yður, er það ekki? Þér exuð svo —“ Jachmann xeynir að eyða þessu mieð hlátti, hann veit með sjálfium sér, að eins þneyttur og hann er á þessari stundu hefði hann aldxiei haldið að nokkur maður gæiti onðið. „Auðvitað er ég svo —“ I „Ég á við það, að þér komið svo dxiengilega fram við þíá, sem þér berið fyrir brjósti, en viið hina, seni þér hafið engar mætur á, eruð þér nú visit heldur ,lakari,“ segi-r Pússer. „Annars sagði mamma gamla okkur, að lögreglan væri á hælunum á yðurl“ „Já, einmitt — það var hún, sem ljóstaði upp um mig!“ segir Jachmann hlæjandi. „Hún hefir al|t af afbrýðissöm verið, og þegar þau kösit koma að henni, verður hún alveg snarvitlausi. Ég hafði nú vísft igefið henni ástæðu til a'ð vera afbrý'ðissöm, en ekki á þann hátt, sem húm hélt. — — Annars kom þetta nú niður á henni líka. Hún fékk fjórar vikur!“ „Og nú æitlið þið að fara að vera saman aftur?“ segir Pússer undrandi. „Jæja, kannsfce þið eigið aninars saman.“ Jachmann rnyndar sig til að bro.sa. „Getur vel verið,“ segir hann. „Að etou leyti á hún vel við mig, að húm er bæði ágjörn og eigingjörn. ;Þá þarf mér þó ekki að fimnast, að ég sé iakari hielm- ingurinn. — Vitið þér aninars að móðir maninsins yðar er efnuð kona? Hún á að minsta kosti þrjátíiu þúsurid mörk á sparisjóði.‘‘ Jachmann fer að hlæja, þegar hann sér furðusvipiinn á Pússer. „Jú, sjáið þér til, Pússieir; gamla frú Pinnebei]g er kona, senx veit, hve mikils virðx það er að tryggja sig fyrir ókomnum tíma. Hún hefir líka sinn sjálifsmietnað á vissan hátt, bara ait öðru vísi en maðurinn y'ciar, Hún metur sjálfstæði sitt meira en alt annað — vill ekki vera neinium háð--------. Það hefir áreiðan- lega ekki verið skemtilqgt fyrir konu með hennar skapferli að vera gift Ptoneheilg gamla. Nú veit hún að maðiutónn yðiar likist föðiur sínum, og þess vegna vilíli hún fyrir engan mun eiga það á hættu að þurfa að ieita á náðir hans, þegair hún vdrður gömu;i og ekkert er lengur að hafa upp úr krafsinu fyrir konu af heninar tegund. Hún veit sínu*viti, sú gamla, að vissu leyti." Jachmann færir sig brosandi til dyra, en síðain staðmæmist hann, lítur á Pússer og segir með hæðnisgliampa í augunum: „iÞað er undarlegt, þetta ,lff. Hvað sem annars má út á það sietjia, þá ier því nú samt svo fyhir komið, að það nær loftast saman, sem saman á. Það sér maður bæði á yður og manninum yðar og mér og tengdamóður yðar! Ég vil nú ekki fullyrða, að hún sé sú, sem ég kysi helzt, en sarnt sem áður er það hún, sem bezt hæfir mér og mínum aðferðum. Hún er, þrátt fyrir alt, manni eiins og mér ágætur félagii! Hún Jætur sér ekkiert fyrir brjósti brenna, hvorki svik né lygi né þá áhættu, sem fylgir því að beita þeim meðulum'!“ Pússer lan.gar til að segja eitthvað, en hún veit ekki hvað það á að vera. ,Þeð leynföt lei-tthvaði í Jachmann, ,sem hana tekur sárt til. Snöggvast ftost henni ,aö húin, hafi óafvitandi gert honum rangt til; en svo finst henlni þó strax, að það sé bezt að losna við hann sem fyr-st, svo að hún fái frið til að velta því fyrir sér, hvað orðið hafi af Hannesi. „Góða nótt, Jachmann,“ segir hún og réttir fram höndina'. „Og hamingjan fylgi yður.“ Jachmann stendur kyr og þrýstir hendi beinnar. „Sömuleiðís, Pússer," siegir hann í alvariegum rómi. En síðan — eiiramitt, þegar hann er alveg að sleppa hö'ndinni á henni —. siegir hainn lágt og innilega: „Já, Pússer, því að þér hafið víst aldrai gietað hugsað yður, að við, —?“ Nú fyrst skilur .hún, hvens vegha hann hefir komið þangað í dag og hvað liggur á bak við ait þetta undarlega t,al hans við hana. Hún skiliur alt í etou ástæðuna til þess, að hamx hjálpaðá Hannesi til að fá stöðiu hjá Maradel, aði hanin gaf þeim peninga til að borga tengdamóður hennar húsaleiguna og fór með' þau út til að skemta þeim kvöldið sem hann hvarf. Það hefir þá alt af verið sama ástæðan. Vegna hennar hefir- hanra verið svona drengilegur og heiðarlegur við þau! Hún hlær að vföu að spurningu hans, en það >er ekki Jachmanra sjálfur, sem hún hlær að. Hún hlær af því að húra er hamtogjusölm þrátt fyrir alt. „Nei, það befir aldiiei getað' komið til mála, því að við Hannes og ég erurn eins og þér vitið! — — Þar kemst enginra amnar að!“ „Nei, ég veit það!“ Jachmann sieppir takinu um hönd hennar og hrópar frami í éldhús.ið: „Hæ, bílstjóri, þá ökum við af s,tað!“ Þegar hann er seztur upp| í bflihn, beygir hanin s,ig út úr honum og kinkar koIM til Pússer, sem hefir fylgt horium út: „Verið þér nú ekki að hafa ineinar áhyggjur út af manininum, yðar. Hann kem- ur heiim heili á húfi. Berfiið horaum kveðju mína og segið honum frá mér, að hanm sé gæfumaður þr,á.tt fyrir alt, því að hann hafi einmitt eignast þá konu, sem hanin þurfti að eiga!“ Pússer stendur kyr og horlfir á eftir bílinum, sem renraur á burfi. Koffortin hans Jachmanns eru spent á farangursgrindina >og aftur- ljósið varpar rauðum bjaijma yfir þau. Hann hafði Játið það svo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.