Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
0 0
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 C 7
BIOBLAÐIÐ
Sæbjöm Valdimarsson/AmaidurIndriðason/HildurLoftsdóttir
!
!
EKKI MISSAAF
SENUÞJOFNUM OWEN WILSON, SEM
STÍGUR FRAM SEM UNGLEIKARI í
FREMSTU RÖÐIGAMANVESTRANUM
SHANGHAINOON. ÞAR LEIKUR HANN
AMERÍSKAN BÓFA SEM KEMUR TIL LIÐS
VIÐ SLAGSMÁLAHETJUNA FRÁ HONG
KONG, JACKIECHAN, í LEIT HANS AÐ
BROTTNUMDRI KÍNVERSKRI PRIN-
SESSU í VILLTA VESTRINU. CHAN ER
LÍFVÖRÐUR KEISARANS í KÍNA SEM
LEMUR OG SPARKAR SIG GEGNUM ILL-
ÞÝÐI í FRAMANDI UMHVERFIVESTURS-
INS. MARGIR GÓÐIR BRANDARAR í AF-
ÞREYINGU SEM STENDUR UÓMANDI
VEL FYRIR SÍNU.
NÝJAR MYNDIR
HOLLOW MAN
Bíóhöllin: Kl. 3:40 - 5:50 -8-10:15. Aukasýn-
ing föstudagkl. 12:30.
Stjömubíó: K/. 5:45 - 8 - 10:20. Aukasýning
laugardag/sunnudag kl. 3:30.
Laugarásbíó: Kl. 5:50-8-10:10. Aukasýningar
laugardag/sunnudag kl 3:45.
DANCERIN THE DARK
Bíóhöllin: K/. 5:20 - 8 -10:40.
Háskólabíó: Kl. 5:20-8-10:40.
FORSÝNING
ÁSTRÍKUR OG STEINRÍKUR
íslenskt tal.
Bíóborgin: sunnudag kl. 4.
ÍSLENSKI DRAUMURINN ★ ★★★
GAMAN
íslensk. 2000 Leikstjðrl: Robert Douglas. Aðal-
lcíkendur: Þórhallur Svenisson, Jón Gnarr, Hafdís
Huld.
íslensk gamanmynd, sem er mein-
fyndin, hæfilega alvörulaus en þó
meö báöa fætur f íslenska veruleik-
anum, er komin fram. Alveg hreint af-
bragös góö mynd.
Kringlubíó: Kl. 6-8-10. Aukasýningarföstudag
kl. 12.
Bíóhöllin: Kl. 4 - 6 - 8:05 - 10. Aukasýningar
föstudagkl. 12, laugardag/sunnudag kt. 2.
Bíóborgln: Kt.6-8-10. Aukasýninglaugardag/
sunnudagkl. 4.
ENGLAR ALHEIMSINS ★★★★
DRAMA
íslensk. 2000. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Handrit: EinarMár Guðmundsson. Aðalleikendur:
Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason,
Baltasar Kormákur, Bjöm Jörundur Friðbjöms-
son.
Friörik og hans fólk slær hvergi feil-
nótu í mynd um vandmeöfariö efni.
Háskólabíó: K/. 6. Aukasýning laugardag/sunnu-
dag kl. 4.
TOY STORY 2 ★★★% TEIKNIMYND
Bandarísk. 1999. Leikstjóri og handrit: John
Lassiter. ísl. talsetning. Raddir: Felix Bergsson,
Magnús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir,
HaraldG. Haralds, AmarJónsson, SteinnÁrmann
Magnússon o.fl.
Framhald bráðskemmtilegrar og fjöl-
skylduvænnar teiknimyndar og gefur
henni ekkert eftir nema síður sé.
Dótakassinn fer á stjá oggullin lenda
í hremmingum útum borg og bý;
dæmalaust skemmtilegarfígúrur.
Bíóhöllin: Alla daga kl. 4. Aukasýning taugardag/
sunnudagkl. 2.
HIGH FIDELITY ★★★ GAMANMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjóri:
Stephen Frears. Aðalleikendur: John Cusack,
Ibeb Hjejle, Todd Louiso, Jack Black.
Skondin og mannleg mynd um sjálfs-
vorkunnsamt fórnarlamb f ástarmál-
um. Frábærir leikarar.
Bíóhöllin K/. 5:55 - 8- 10:10 . Aukasýningar
föstudag kl. 12:20.
Bióborgin: Kl. 5:50 -8- 10:10 - 12:15. Auka-
sýninglaugardagkl. 3:45.
Krlnglubíó: Kl. 8-10:10. Aukasýningar föstudag
12:20.
AMERICAN PSYCHO ★★★
HROLLUR
Bandarísk. 2000. Leikstjóri oghandrit: MaryHar-
ron. Aðalleikendur Christian Bale, Willem Dafoe.
Gott handrit og leikur, ekki síst hjá
Bale, bjargar ógeöfelldri mynd um
ömurlegar persónur frá því aö veröa
óþolandi. Fráhrindanadi en athyglis-
verö.
Bíóborgin: K/. 10. Aukasýningar föstudag/laugar-
dagkl. 12.
GLADIATOR ★★★ SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjórí: Ridley Scott. Aðal-
hlutverk: Russell Crowe.
Fantagóður skylmingahasar með
sögulegu ívafi þar sem Crowe er frá-
bær sem skylmingakappinn og Scott
tekst að ná fram alvöru stórmynda-
blæ.
Laugarásbíó: Föstudag/laugardag kl. 7 og 10,
annars kl. 8
101 REYKJAVÍK ★★★
GAMAN
íslensk. 2000. Leikstjóm og handrit: Baltasar
Kormákur. Aðalleikendur: Victoría Abril, Hilmir
Snær Guðnason, Hanna María Karlsdóttir, Balt-
asar Kormákur.
Svört kynlífskómedía úr hjarta borg-
arinnar, nútímaleg og hress og skoð-
ar samtímann í frísklegu og fersku
Ijósi raunsæis og farsa. Vel leikin,
einkum af hinni kynngimögnuðu Alm-
odóvar-leikkonu Victoriu Abril og er
yfirhöfuð besta afþreying.
Háskólabíó: Alla daga kl. 8-10.
MISSION: IMPOSSIBLE 2 ★★★
SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóm: John Woo. Handrit:
Nicky Butt. Aðalleikendur: Tom Cruise, Thandie
Newton.
Cruise er eiturþrattur í skemmtilega
gerðri framhaldsmynd hasarmynda-
leikstjórans Johns Woo. Fínasta
sumarskemmtun.
Háskóiabíó: Alla daga kl. 8.
STJÖRNULEIT - GALAXY QUEST
★★★ GAMAN
Bandarísk. 1999. Leikstjórí Dean Parisot. Hand-
rit: David Howard. Aðalleikendur: Tim Allen, Sig-
oumey WeaverogAlan Rickman.
Hress og vel skrifuö grínmynd sem
skoþast aö Star Trek-dellunni og
Trekkurunum. Segir af óvæntum æv-
intýrum B-leikara í misskildum guöa-
hlutverkum í útheimi. Aöalleikararnir
hitta rétta tóninn.
Háskólabíó: Alla daga kl. 10:30.
X-MEN ★★★ SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóm og handrít Bryan
Singer. Aðalleikendur: Patrick Stewart, lan
McKellen, Famke Janssen.
Fín afþreying sem kynnir áhorf-
andann fyrir áhugaverðum þersónum
og furöuveröld stökkbreytta fólksins.
Sagan ofur einföld, boðskaþurinn
sömuleiðis, en stendurfýrir sínu. Að-
alkarlarnir eru góöir, bestur Hugh
Jackson sem Jarfi.
Regnboginn: Alla daga kl. 8 -10.
TITAN A.E. ★★% TEIKNIMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjórar: Don Bluth og Gary
Goldman. íslensk talsetning: HilmirSnær Guðna-
son, Pálmi Gestsson, Þórunn Lámsdóttiro.fl.
Spennandi og skemmtileg geim-
fantasía um ungan mann sem hefur
það í valdi sínu að bjarga mannkyn-
inufráglötun.
Regnboginn: íslenskt tal kl. 6. Aukasýningar
föstudag kl. 8, laugardag/sunnudag kl. 2-4.
Enskt tal. 6-8-10. Aukasýningar laugardag/
sunnudag kl. 2-4.
Bíóhöllin: íslenskt tal kl. 4. Aukasýning föstudag
kl. 12. Aukasýningar laugardag/sunnudag kl. 2.
Enskttal. 6-8-10.
UNDER SUSPICION ★★%
SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjórí: Stephen Hopkins.
Aðalleikendur: Gene Hackman, Morgan Freeman.
Hackman og Freeman eru í essinu
sínu í óvenjulegri spennumynd sem
segirfrá lögfræðingi sem grunaöurer
um morö og lögreglustjóranum sem
reynir aö fá sannleikann út úr hon-
um.
Háskólabíó: Kl. 5:30 - 8. Aukasýning föstudag
kl. 10:30. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 8 -
10:30.
PITCH BLACK ★% SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: David Twohy. Hand-
rit: Ken og Jim Wheat og Twohy. Aðalleikendur:
Vin Diesel, Radha Mitchell og Cole Hauser.
Skemmtilega unninn útgeimstryllir
um strandaglópa á eyðilegri plánetu
sem veröa fyrir árásum skrímsla þeg-
ar sólmyrkvi verður.
Háskóiabló: K/. S og 10:15.
BIG MOMMA’S HOUSE ★★Vi
GAMAN
Bandarísk. 2000. Leikstjórí: Raja Gosnell. Hand-
rít: Darryl Quarles. Aðalleikendur: Martin
Lawrence, Nial Long, Paul Giamatti.
Grínleikarinn Martin Lawrence þregð-
ur sér í gervi roskinnar og hávaöa-
samrar ömmu í dálaglegu sumargríni
fyrir alla fjölskylduna. Ágætis
skemmtun og Martin fer stundum á
kostum.
Bíóhöllin: Kl. 4-6-8-10. Aukasýning föstudag
kl. 12, laugardag/sunnudag 2.
Regnboginn: Kl. 6 - 8 -10 Aukasýningar laugar-
dag/sunnudag 2-4.
MUSIC OF THE HEART ★★%
DRAMA
Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Wes Craven. Hand-
rít: Pamela Gray. Aðalleikendur: Meryl Streep,
Aidan Quinn ogGloria Estefan.
Frábær sönn saga sem gerð er að
hálfgerðri klútamynd undir stjóm
Wes Cravens.
Regnboginn: Kl. 5:50. Aukasýning laugardag/
sunnudag kl. 3:40.
SHANGHAI NOON ★★^
GAMANMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Tom Dey. Aðalleik-
endur: Jackie Chan, Owen Wilson, Lucy Li.
Hressilegur og skemmtilegur gaman-
vestri meö flottum bardagaatriðum
en stundum lummulegum húmor.
Laugarásbíó: K/. 6-8-10. Aukasýning laugar-
dag/sunnudag kl. 4.
ERIN BROCKOWICH ★★%
SPENNA
Bandarísk. 2000 Leikstjórí: Steven Soderbergh.
Handrit: Susannah Grant. Aðalleikendur: Julia
Roberts, Albert Fmney, Marge Helgenerger, Aaron
Heckart.
Regnboginn: Alla daga kl. 8 -10:20.
KEEPING THE FAITH ★★%
GAMAN
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Edward Norton.
Handrit: Stuart Blumberg. Aðalleikendur: Ben
Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman.
Bíóborgin: K/. 8.
LOVE AND BASKETBALL ★★%
DRAMA
Bandarísk. 2000. Leikstjóm og handrit: Gina
Prince. AðalleikendurOmarEpps.
Bíóborgin: Alla daga kl. 5:30 - 8.
THE PERFECT STORM ★★%
SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
Handrit: Sebastian Junger. Aðalleikendur;
George Clooney, Mark Wahlberg.
Bíóhöllin:KI. 8-10:20.
STÚART UTU - STUART LÍTTLE
★★% FJÖLSKYLDUMYND
Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Rob Minkoff. Hand-
rít: M. Night Shaymalan og Greg Brooker. Aðal-
leikendur: Geena Davis, Hugh Laurie, Jonathan
Lipnicki.
Regnboginn: Aðeins um helgarkl. 2.
TUMITÍGUR - íslenskt tal ★★%
TEIKNIMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjórí Jun Falkenstein.
Handrít: A.A. Milne. Raddir: Laddi, Jóhann Sigurð-
arson, Sigurður Sigurjónsson o.fl.
Bíóhöllin: K/. 3:45. Aukasýning
laugardag/sunnudag kl. 2.
Kringlubíó: K/. 4-6. Aukasýning laugardag/
sunnudag kl. 2.
Laugarásbíó: K/. 4. Aukasýningar laugardag/
sunnudagkl. 2.
ROADTRIP ★★ GAMANMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjórí: Todd Phillips. Aðal-
leikendur: Breckin Meyer, Sean William Scott,
Amy Smart.
Kringlubíó. Kl. 4-6-8-10. Aukasýningar föstu-
dagkl. 12. Laugardag/sunnudag kl. 2.
Laugarásbíó: K/. 6-8-10. Aukasýningarlaugar-
dag/sunnudag kl 4.
WHERE THE HEARTIS ★★
DRAMA
Bandarísk. 2000.Leikstjóri: Matt Williams. Hand-
rít: Lowell Ganz og Babaloo Mandel. Aðalleikend-
ur: Natalie Portman, Ashley Judd, Stockard
Channing ogJoan Cusack.
Háskólabíó: Kl. 5:30.
GONE IN 60 SECONDS ★★
SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Dominic Sena.
Handrit: Scott Rosenberg. Aðalleikendur. Nicolas
Cage, Angelina Jolie.
Bíóhöllin: Alla daga kl. 8 - 10:10. Aukasýning
föstudagkl. 12:15.
THE PATRIOT - FRELSISHETJAN
★★ STRÍÐ
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Roland Emmerích.
Handrít: Robert Rodat. Aðalleikendur: Mel Gi-
bson, Heath Ledger, Chris Cooper.
Nýjasta frelsishetjumynd Gibsons er
of löng, ótrúleg og jafnvel
ósmekkleg. Hefur þó nokkuð
skemmtanagildi á köflum.
Regnboginn: K/. 10.
RETURN TO ME ★★ DRAMA
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Bonnie Hynt. Hand
rít: Don Lake, Hunt. Aðalleikendur: David
Duchovny, Minnie Driver.
Laugarásbíó: Föstudag og laugardag kl. 8.
ROMEO MUST DIE ★★ SPENNA
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Andrzej Bartowiak.
Handrit: Nicky Butt. Aðalleikendur Jet Li, Delroy
Lindo
Bíóhöllin: Alla daga kl. 10:05. Aukasýning föstu-
dagkl. 12:10.
THREE TO TANGO ★★
GAMAN
Bandarísk 2000. Leikstjóri og handrit: Damon
Santostefano. Aðalleikendur: Matthew Perry,
Neve Campbell, Dylan McDermott.
Kringlubíó: Alla daga kl. 6.
BOYS ANDGIRLS ★%
GAMAN
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Robert Iscove. Aðal-
leikendun Freddie Prinze, Claire Forlani.
Stjörnubíó. K/. 6-8- 10. Aukasýningar laugar-
dag/sunnudag kl. 4.
COYOTE UGLY ★% DRAMA
Bandarísk. 2000. Leikstjórí: David McNally. Aðai
leikendur: Piper Perabo, Adam Garcia, Johi
Goodman, Maria Bello.
Bíóhöllin: Kl. 4 - 6 Aukasýning laugardag/sunm.
dagkl. 12.
Bíóborgin: K/. 6-8. Aukasýningar laugardag/
sunnudag kl. 4.
STEINALDARMENNIRNIR - THE
FLINTSTONES: VIVA ROCK VEGAS
★% FJÖLSKYLDUMYND
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Brian Levant. Hand
rít: Bruce Cohen. Aðalleikendur: Mark Addy, Step
hen Baldwin.
Háskólabíó: Laugardag og sunnudag kl. 4-6.
BATTLEFIELD EARTH ★ SPENNU-
MYND
Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Roger Christian. Aö-
alleikendur: John Travolta, Barry Pepper, Foresi
Whitaker.
Háskólabíó: Kl. 5:30-8-10:30.
Stjörnubíó: K/. 8-10:20.
POKEMON/ÍSL. TAL ★ BARNA
MYND
iapönsk. 1999. Leikstjórar: Michael Hargrey,
Kunohiko Yuyama. Handrit: Norman J. Grossfeld,
Takeshi Shudo. Teiknimynd.
Bíóhöllin: K/. 4. Aukasýning laugardag/sunnudag
kl.2.
Kringlubíó: Alla daga kl. 4. Aukasýning laugar-
dag/sunnudagkl. 2. ,
BARN í VÆNDUM - MAYBE BABY
★ GAMAN
Bresk. 2000. Leikstjóri: Handrit: Aðalleikendur
Hugh Laurie, Joely Richardson, Rowan Atkinson.
Háskóiabíó: K/. 8.
Unglingaleikari
vex úr grasi
Quinmvnri »EF ÞU veist allt
JiipillJfllU gem hægt er að vita
EftÍrAmald um einhverja leikara,
Indriðason af hverju ættirðu þá
að nenna að sjá myndirnar þeh-ra?“
spyi’ leikarinn, handritshöfunduiinn
og framleiðandinn John Cusack.
„Hvar er þá leyndardómurinn?"
Cusack, einn fremsti leikari sinnar
kynslóðar í Bandaríkjunum, er spar á
allar upplýsingar um sjálfan sig og
segist ekki ræða við fjölmiðla nema
hann þurfi að auglýsa myndimar sem
hann leikui’ í eins og þá nýjustu, High
Fidelity. Hún er byggð á metsölubók
breska rithöfundarins Nick Hornbys
og segir frá eiganda plötubúðar í
London (Chicago í myndinni), ástar-
málum hans, tónlistaráhuga og vin-
um. Cusack semur sjálfur handritið
upp úr bókinni við annan mann og er
einn af framleiðendum myndarinnar
en hann hei'ur á síðustu árum gert
meira en að leika í bíómyndum, hann
hefur duflað bæði við handritsgerð og
framleiðslu og sjálfsagt styttist í að
hann leikstýri bíómyndum. Hann
yrði þá ekki fyrsti leikarinn sem færi
inn á þá braut
Cusack ólst upp í nágrenni Chic-
ago og gerir því myndina á sínum
heimaslóðum en staðfærslan þykir
hafa tekist með ágætum. „Nick var
algerlega á því að við færðum sögu-
sviðið til Bandaríkjanna," er haft eftir
Cusack. „Hann sagði að saga sín
John Ousack
á mömmu, sem leyfði honum
ekki að fara til Filippseyja árið
1986 til þess að leika í mynd
OliverStones, Platoon. Hann
varð tvítugur þetta ár og sat
heima. Fjölskyldumeðlimir
hans eru flestir leikarar eins og
faöirinn Dick og systurnar Joan
og Susie.
fjallaði um miklu meira en bara
landafræði.“ Leikarinn var enginn af-
burðanemandi og var ekki í hópi vin-
sælustu nemenda í sínum mennta-
skóla nema síður væri. „En svo fór ég
að leika í bíómyndum áður en ég
hætti í skóla og það þótti óhemju
svalt.“ Allir í Cusack-fjölskyldunni
eru leikarar. Þeir halda þétt hópinn og
leika reglulega saman í bíómyndum.
Þannig er pabbi Cusacks, Dick, í
High Fidelity og systurnar Joan og
Susie einnig. John, sem er 34 ára, á
sína uppáhaldsleikara í þessari röð:
Pacino, De Niro, Hoffman, Duvall,
Redford og Newman. Hann hefur
unnið með sumum eins og Pacino í
City HaU. „I fyrstu er maður eins og
hengdur upp á þráð en svo snýrðu þér
að vinnunni og þú kemst að því að þeir
eru eins og hverjir aðrir leikarar að
sinna sínu starfi. Þú byrjar að skilja
að goðsögnina og manninn. En stund-
um kemur yfir mann þessi skrítna til-
finning og maður fer að pæla í því
hvað sé eiginlega að gerast, er ég
virkilega að leika á móti Al PacinoT‘
Cusack var einn af mörgum ungl-
ingaleikurum sem athygli vöktu í
myndum John Hughes um miðjan
níunda áratuginn (Rob Lowe, Molly
Ringwald, Andrew McCarthy, Demi
Moore og fleiri tilheyra þeim hópi).
Hann lék í unglingamyndum eins og
Class árið 1983, sem er hans fyrsta
mynd, og Sixteen Candles árið eftir.
Þegar unglingaskeiðinu lauk var
hann einn fárra af þessum leikurum
sem sýndi sig að hafði raunverulega
leikhæfileika. Hann er alltaf áhuga-
verður. Hann dregur að sér athyglina
ekki með látum heldur þvert á mótí
hófstillingu og lágstemmdum leik.
Á meðal þekktustu mynda hans
eftir að hann fór af unglingastiginu
eru Eight Men Out eftir John Sayles,
The Grifters eftir Stephen Frears
(sem leikstýrir John í High Fidelity),
Bullets Over Broadway, ein besta
gamanmynd Woody Allens) og City
Hall.
Það hefur ekki verið minna að gera
hjá leikaranum á undanfömum árum.
Hann fór með aðalhlutverkið í Say
Anything og Grosse Pointe Blank,
sem hann framleiddi einnig. Hann
var í Con Air og The Thin Red Line
og loks sáum við hann í Being John
Malkovich. Eins og sjá má eru hér
hinar fjölbreytilegustu myndir á ferð-
inni sem sýnir að Cusack er fær un
að leika næstum því hvað sem er •
sömu leikninni.