Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 4

Morgunblaðið - 06.10.2000, Síða 4
4 C FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ -\ BÍÓBLAÐIÐ LONDON Sigríöur Dögg Auöunsdóttir Besta breska myndin frá upphafi NÝJASTA frumsýningarmyndin í Bretlandi hefur unnið hug og hjarta áhorfenda þrátt fyrirlít- inn titkostnaö viögerö hennar og hafa margirgerst svo djarfir aö nefna hana bestu bresku myndina frá upphafi kvikmynda- geröar. Hún nefnist Billy Elliot og er frumraun leikstjórans Stephens Daldrys á hvíta tjald- inu. Myndin gerist í Noröaustur- Engiandi á ár- um námu- verkfallanna 1984-5. Billy, sem leikinn eraf Jamie Bell, finnurhjá sér Julie Walters: þörffyriraö Bjargvætturinn. dansa - Og fööursínum námuverkamannin- um til mikils hryllings er dans- inn sem hann stundar ekkert í ætt viö karlmennskulega til- burði Genes Kellys, heldurfág- aöar og fimlegar ballettæfingar. Hinum ellefu ára Billy er ætl- aö að fylgja í fótspor ættfeðra sinna og er sendur á hnefaleika- æfingu meö boxhanska afa síns sértil stuönings. Billy veitir hins vegar athygli hópi sem stunda ballettæfingar í sama húsnæöi. Skoraö er á hann að slást í hópinn, sem hann og ger- ir og mætir upp frá því á vikuleg- ar ballettæfingar. Faöir hans stendur hins vegar í þeirri trú aö hann sé að greiöa fyrir hnefa- leikaþjálfun sonar síns. Billy ertekinn undirverndar- væng kennarans, frú Wilkinson, sem leikin er af Julie Walters. Billy er móðurlaus oggengurfrú Wilkinson honum að hluta til í móðurstaö. Á sama hátt verður Billy á margan hátt holdgerving- ur vona frú Wilkinson og verður til þess aö henni finnst hún nú hafa hlutverk í lífinu. Hún fer með hlutverkió á eftir- minnilegan hátt ogtekst meö mikilli snilld aö foröast allar klisjur og steríótýpur. Hlutverk Julie Walters minnir um margt á hlutverk Michaels Caines t Educating Rita og hún trúir því aö dansinn geti bjargað Billy frá eymd námuverka- mannsins. Dansinn í myndinni erí senn tákngerving þrár og vonbrigöa en um leiö tjáningarform og flótti frá veruleikanum. Þegar faðir Billys kemst aö leyndar- máli sonar sfns bannar hann honum að dansa aftur. Billy neitar hins vegar aö aö bæla þörf sína og aö lokum verður faðirinn aö viöurkenna hæfi- leika sonarins og horfast í augu við þaö aö hann neyöisttil aö útvega fé til þess aö Billy geti tekiö inntökuþróf í konunglega ballettskólann. Myndin eryndislega hjartnæm og um leið uppfull af húmor. Þekktur breskur kvik- myndagagnrýnandi sagðist hafa séó um sjö þúsund myndir á ævinni, en þetta væri án efa besta myndin sem hann hefði séð. Hann heföi grátiö og hlegiö ítæpartværklukkustundir, en aö myndinni lokinni vildi hann ekkert fremur en sjá hana aö nýju. Og þótt ég hafi ekki tölu á þeim myndum sem ég hef séö á minni ævi er ég honum hjartan- lega sammála. TKiír benmstö ér í s Alltfrá því aö Stanley Kubrick afhjúpaöi listaverkiö 2001: A Space Odyssey, í myrkum bíósölum ársins 1968, hafa menn beöiö komu þessa ártals meö lotningu, dulúð og kvíöa. Sæbjörn Valdimarsson kannaöi hvaö framtíöin ber í skauti sér HIÐ sögufræga ár lítur vel út í dag, virðist hafa alla burði til að verða gott, mögulega það tímamótaár sem kvik- myndaunnendur hafa lengi vonað. Eitthvað á eftir að bætast í hópinn af vænlegum myndum þannig að útlitið er vænlegt. Mjmdimar sem búið er að ákveða eða eru nú þegar í framleiðslu og verða frumsýndar að ári, eru af öll- um toga. Engin sérstök stefna í gangi. Þetta er sundurleitur hópur drama- tískra mynda, spennumynda, vestra, gamanmynda, allt virðist í tísku í dag. Orlítið ber á myndum af vísindaskáld- legum toga, en spuming hvort það er hin vinsæla X-Men (00), sem er áhrifavaldurinn eða tímamótaverk meistarans. SPIDER-MAN Ef við lítum á vonarpening Columb- ia-TriStar, ber einna hæst kvikmyndagerð Marvel teikni- myndasagnanna um Köng- urlóarmanninn. Oft hefur staðið til að kvikmynda verkið í herbúðum James Cameron en nú er endanlegur skriður kominn á málin. Hann má örugglega þakka að einhverju leyti velgengni X-Men, sem einmitt er komin úr smiðju Marvel Comics. Söguhetjan er á svip- uðum nótum og stökkbreyttar hetjur og andhetjur X-Men. Köngurlóar- maðurinn Peter Parker er fyrrum nörður sem ummyndast í ofurhetjuna þegar hann er bitinn af geislavirkri köngurló! Sam Raimi leikstýrir og Tobey Maguire (Cider House Rules), fer með titilhlutverkið. FINAL FANTASY Sony mun einnig frumsýna að ári Final Fantasy, aðra vísindaskáld- sögulega mynd um kvenhetju og vís- indamann sem snúa bökum saman við misjafna sauði drápsmanna og mála- liða við að verja Hótel Jörð fyrir árás óaldarlýðs frá öðrum hnöttum. Japan- inn Hironobu Sakaguchi leikstýrir teiknimyndinni, sem er tal- sett af Alec Bald- _ win, Steve Busc- áÉlíSBKi*-. emi James Woods, Ving Rhames, o.fl. LORD OF THE RINGS Litli ris- inn New Line á jafn- an sinn skerf af hinum árlegu metaðsóknarmynd- um. Er með í smíðum þrjár myndir byggðar á Miðjarðarævintýri Tolkiens, Hringadróttinssögu. Fokdýr- ar brellu- og búningamyndir en allar teknar í einu til að draga úr kostnaðinum. Atakamyndaleikstjór- inn Peter Jackson leikstýrir misjöfn- um leikhópi sem lítur ekki vel út að- sóknarlega; Elijah Wood fer með aðalhlutverkið (!), síðan kemur vænn hópur gæðaleikara með Ian McKell- en, Ian Holm, Cate Blanchett og Christopher gamla Lee í fararbroddi. Afgangurinn er síðri; Sean Astin, Sean Bean, Liv Tyler, Brad Dourif. John Rhys-Davis og Viggo Morten- sen, Þessi mannskapur er ekkki til stórræðanna. Tökumar fara fram á Nýja-Sjálandi. BIG TROUBLE Kjamorkuváin kemur við sögu í Disneymyndinni, en á gamansaman hátt; kjamorkuvopn finnst í ferða- tösku á flugvelli í sól- arfylkinu Flórída með tilheyrandi um og uppi- standi. Gaman- myndaleik- stjórinn Barry Sonnen- feld stýrir Tim Allen, Omar Epps, Dennis Farina og hinni bráðfyndnu Janeane Garofalo (The Truth About Cats and Dogs): Fínir menn í auka- hlutverkum einsog Rade Serbedzijan (After the Rairí), Tom Sizemore, Stanley Tucci og Peter Stormare. Þessi á eftir að gera það gott. PEARLHARBOR Önnur Disneymynd, verður jafnvel enn stærri. Gerð af Bruckheimer- sumarsmellaverksmiðjunni, sem reyndar hikstaði í ár, en gæti komið tvíefld til leiks að ári. Einn besti spennumynaleikstjóri smatímans, Michael Bay, stjómar traustum mannskap með Alec Baldwin í farar- broddi manna einsog Ben Affleck, Kate Beckinsale, Jon Voight og Tom Sizemore. Disney hefur áttað sig á að litaðir hermenn komu við sögu þessa mesta níðingsverks Japana af mörg- um í seinna stríði, því Cuba Gooding Jr., fer með eitt aðalhlutverkanna. Framför frá þeim tveim myndum sem mest hefur kveðið að um árásina á Perluhöfn á síðustu áratugum; Tora, r/Inrifin UrnMfl'j (Jhrt-.fjhiíitiina tnc-.il (Jr. Nii'J Ntjiloh Tora, Tora og In Harms Way. Þar voru Bandaríkjamennimir allir hvítir sem nýfallin mjöll. SWORDFISH fjallar ekki um aflann í The Perfect Storm, heldur dulnefni í njósnamynd frá Wamer, með John Travolta í aðal- hlutverki CIAmanns sem er að reyna að hafa hendur í hári tölvuhakkara sem kemur við sögu í fifldjörfu stór- ráni. Dominic Sena (Gone in 60 Seconds), leikstýrir myndinni og jaxl- inn úr Wimbledon fótboltaliðinu, Vinnie Jones, fer með stórt hlutverk OCEAN’S ELEVEN Ein stórmyndanna 2001 verður vafalaust þessi endurgerð, með George Clooney í titilhlutverki krimmans Danny Ocean, sem Sinatra lék með tilþrifum fyrir nokkrum ára- tugum. Brad Pitt, Julia Roberts, Bill Murray, Mark Wahlberg, Owen Wil- son og Bmce Willis koma við sögu auk Dons Cheadle, sem jafnan bætir hóp- inn. Steven Soderbergh leikstýrir þessu einvalaliði HARRY POTTER AND THE SORCERER'S STONE Aðalmynd Wamer verður þó lík- lega þetta fjölskylduævintýri, byggt á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.