Alþýðublaðið - 31.10.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.10.1934, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGINN 31. okt. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 Segir Slankeaoagnr aí sér? KoMungurinn í Síam hefir á- kveMB a'ð segja af sér, ef vald hanis eða réttmdi „í lífi eða ■ dauða“ verði í pokkru skiert. Konungshjónin eru nú stödd í Englandi. PRAJADHIPOK konungúr í Síam. Ráðherrafundur í Bangkok ræddi í dag um pá ákvörðun k-onungs að segja af sér, ef réttk índi pau, sem hann hefir haft, samkvæmt gömlu stjórnar^kráuni væfu skert, og pá .einkum vald iians «til að náða þá, sem hafa verið dæmdir til dauða, og ún skurðarvald hans í ágiieimingsmári um. Árieiðanlegar fregnir er ekki hægt að fá frá Siam, en sá orðí- rómuri hefir gengiiið í dag, að einn ráðherranna muni ætla að fijúga til Eng.lands til fundarvið konung og reyna að hafa hann. ofán af því, að segja af sér, þótt stjór.nar- skránni sé brieytt, en fréttin þykir ekki siennileg. Pá hefir einnig frézt, að ;ef konungur sitji við siinn keyp, irjuni yngri rreðlimur komungsfjöl- s’kyldunnar verða gerður að kon- uiigi. Ferðafólk, sem kom tli S'inga- pona í dag loftleiðás, og hafði komið við í Bangkok, sagðj, að Triður væri þaír í Jandimu. Úrsiniða« vlnnnsto £ mín er á Laufásvegi 2. Guðm. V. Kristjánsson Hin nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxness: er komin í bókaverzlanir. Það er óþarfi að fjölyrða um þessa nýju bók Laxness, sem fjöldamargir hafa beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Margir, sem heyrt hafa kafla úr bókinni lesna upp í útvarpið, telja hana btztu bók höfundarins. Bókin er 418 bls. að stærð og kostar 11 kr. heft, en 14 kr. innbundin í vandaðshirtingsband. Ilókuivcrsluit - Síini 2720 Mftt kálfa* oí iianta* kfot KLEIN, BaldarsBÖtu 14. Sími 3073 Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingaígóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S surðar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1908. Veggmyndir, málverk og margs koilar ramm- ar. FjöIbreytt úrval. FVeyjugötu 11. Sími 2105. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- | uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Kaupfélag Reykjavíkur selur meðal annars: Hveiti, þrjár tegundir. Haframjöl, tvær tegundir. Haframjöl í pökkum. Hrísgrjón, venjuleg. Hrísgrjón með hýði. Hrísgrjón, al-póleruð. Baunir, heilar. Baunir, hálfar. Baunir, grænar. Linsur. Hrismjöl. Kartöflumjöl. Sagó. Perlvsagó. Mannagrjón. Semoliugrjón. Púðursykur. Flórsykur. Hjartarsalt. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Kaifpfélag Reykjavíkar, Bankastræti 2, sími 1245. Er þetta það. sem koma skal? Þórbergur Þórðarson rithofundur endurtekur síðari hluta erindis sins um Rúss- lands-för sína miðvikudaginn 31. október kl. 81/2 síðdegis í IÐNÓ. Bokonardropar A.V.R. eru einu bökunardroparnir á markaðinum, sem búnir eru til úr hinum fullkomn- ustu efnum. Sérstaklega hafa Vanilju- dropar frá okkur mikla vfirburði. Neytendur! Biðjið pví ávalt um bök- unardropa Á. V. R. Kaupmenn og kaupfélög! Þér, sem leggið stund á að selja góða vöru. Látið yð- ur ekki vanta. Bökunardropa Á. V. R. Heildsöluverðið er lágt. Áfengisverzlun ríkisins. Drifanda kaffið er drýgst. SHÁAUGLÝSINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS VIKKIHI DAGSINS@f:» Reiðhjól tekin i geymslu. Nýja reiðhjólaverkitæðið, Laugaveg 64, (áður Laugaveg^79.) Fermingarkjólar ásamt efni. Eftir kjólar og kápur. Sniða og saumastofan Vesturgötu 17. Slátnr úr vænu fé, lömbum og fullorðnu, fæst í dag. Síðustu forvöð að byrgja sig upp til vetrarins. Slátarfélapfð. Húseign i góðu standi til sölu á Akranesi. Afgreiðsla Alpýðu- blaðsins vísar á. B. D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudag 1. nóvember kl. 6 e. h. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Tekið á móti flutningi tih há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nie. Biarnason & Saítb. MABEL WAGNALLS: Höll hœttunnar. 1. KaSli. Benedicite. Versalaborg var að vakna. Verkafólkið var að fara til vinniu sinnar. Sótarmn kom út með sóp ‘sinn og stiga, svartur og^skíti- ugur. Geitasmalinn rak hjörð síina tii beitar og blistraði lag, sem alt var á þrem nótum. Langit í burtu heyrðist glaimra í vagmi koiaf- salans. Pvottakonan stiefndi niður að ánni með fujla körfu af ó- þvegnum þvotti. Gulur bréfmiði hékk á húsvegg einum í SanktkMarteiinsgötu. Harrn var illa pnantaður og lauslega negldur niður, svo að hann blakti til fyrir andvananum. Peir, sem leið áttu um götuna, númu staðar til þess að sjá, hvað þarna stæði. Líklega væri það þess virði að vera lesið. Það væri sjálfsagt eitthvað spott um hirðina eða konungsfólkið. Og fólk varð ekki fyrir vonbrigðum. A miðjann var preníaður níðkviðlingur um madömu de Pompadour. Hann var ekki dýrt kveðinn og hvergi nærri eins melinlegur og symt annað, en þó vel lesandi. Fólkið stóð í þyrpingu fyrir framan vegginin, las og hló og gerði að gamni sjjnu. Ungur angurgapi hljóp tii og skrif- aði nokkrar neyðarlegar hendingar irneðst á miðann. Áhorféndur tóku því með hlátrum og hrópum. „Parna er ný pappíns-pilla hainda henini að kingja, drósinni," sagði einn í hópnum. „Hún ætti þá ekki að standa í henni,“ gal'l ainnar við. í sölum hallarinnar var hún stórmarkgreifafrú, sem hertogar og tignarkonur lutu með lotningu, og þar þótti mieira um vert að njóta hylli hennar en drotMngarjnnar. Ráð þessarar vildarkonu Loðvíks konungs XV. voru næsta mik'il- Sjálfur Voltaine hafði sagt það í fiuilri alvöru, að honum fynd'ist hann verðia að sýina madömu de Pompadour virðingu, ef hann ætti að teljast góður frakkmeskur þegn. En múgurinin í París og alþýðan úti um land þóttist frjáls að því að hafa nafn hennar að háði og spotti, og að blístra og fussa, hvenær sem hún sást aka hjá í fereykisvagni símum. „Pessi keriingarnom ætti að sitja í uxakerru," gnenjaði búldu- leit kona og skók hniefann að nafni maddöimunnar. Kátur skóari með skinnsvuntu fnaman á sér hélt að það hlyti að mega syngja vísurnar þær a;rna. Og hann hrukkaði órakaðjar varirnar og biijstraði )ag, sem honum fanst eiga við. Svo gekk hann leiðar sinnar syngjandi. Eftir því sem leið á miorgunimn varð maninhópurinn mislitarií, sem staðnæmdist fyrir fnaman gula miðann á húsveggnum. Hirðj sveinar frá höllinná, hefðarkonur í burðarstólum, kaupsýsilumienn frá París, ríðandi riddarar, — allir námu staðar og lásu blaðsnepf- ilinsi eða létu liesa hann fyrir siig. Meira að segja guðræknislogur munkur þóttist ekki yfir það haifinn að láta undain þessa heims forvitni um leið og hann giekk hj;á. Sólin var komiin hátt á loft, þegar ungur maður kom ríðandi. Hann fór hæ,gt og bar höfuðið hátt. Húfa hans var borðalögð og sat höll á höfðinu. Gö'ðlátlogt bros lék um varir honum, Búniug'uir j hans og látbragð og áttin, sem hann kom úr, gáfu til kynna, að i heimkynni hans væhu í höilinni. Yfir honum var aðlaðandi, hisp- urslaus blær. Pegar hann sá miðann blakta á veggnum, teygði ha’nn sig úr linakknum og sléttaði hann með sverði sinu. En jafnskjótt og hann sá að hér var verið að níða madömu de Pompadour, hnykl- aði hann brýrnar og beiit á jaxlinn af reiði. Hann rendi sverðinu undir blaðið og rykti því lausu með snöggu átaki og fleygði því út í veður og vind. Síðan stakk hann sverðiinu í slíðrin svo að söing í og hleypti út úr borigiuni og inn í Boiuviieris-skóg. Petta atvik lýsir vel þessum unga, laglega, örgeðja manni. Hanin hló, þegar aðrir létu sér nægja að brosa, hneigðj sig, þegar aðrir lutu höfði, og brá svarði, þegar aðrir yptu öxlum. Boga- dregnar brúnimar báru vott um stórmensku, hvöss hakan gaf í skyn, að hann væri ástamaður, og augun, — já, það er nóg að segja að þau gátu talað sínu máii. Hann var ríkur, stórættaður, einhlieypur og sjálfum sér ráðandi. Getur hálfþrítugur maður heimtað meira? Honum varð rórra í skapi, þegar hann kom inm í skuggsælan skóginn. Hann hætti að hugsa um níðkviðlinginn og naut haustl- blíðunnar. Önnur hljóð heyrðust varla en marrið í reiðtygjum. hans og hófatak hestsins. Loftið var þrungið angam haustsins, ilmi visnaðra laufa og blautra mosa, sem sólargeislarmr hituðu upp. Riddarimn dró andanin djúpt. Ósjálfrátt flaug honumjí hug hvaða munur væri á kendum sínuim hér í skógarsælunini eða þegar hann varð að beygja sig og buigta í þjón;ustu konungsins. Hainn var m- troducteur des ambassadeurp. „Þér finst þetta líka, Sancho minn, að það sé ögin iéttara að labba utan Versala en ihnain, eða hvað?“ sagði hanin við hestinn. Ekki voru samt skyldustörf hans mangbrotin eða erfið. Hann átti að fylgja eriiendum sendiherrum fram fyrir konung, þegar hann veitti þeim viðtal á þriðjudögum, og viði miðdegisverðinn átti hann að tiikynna, þegar aliir gestirnir, sem von var á, vorn komnir. Miestan hluta æfi siinnar hafði hanin dvalið við hirðina. Fyfst hafði hann verið sveinn drottmiingar. Hann var laglegur piltur í snotrum fötum, — púffuðum jakfca, silkisokkum og blaktandi borð- um, — og eina verkið hans var að standa fyrir nieðam stiga henn’- ar hátlgnar og hneiigja sig djúpt og virðulega, þegar hún gekk framhjá á leið til bænhúss síjns. Verk hans voru ænið löðurmannleg. Hanm hafðí stundum fundið til þiess og langað ákaft til að kynnast öðrum hliðum lífsins em þehn, sem voru innan þess,a gylta hrings hirðlifsilns í Versölum En þessi löngun lét hanþi í friðá þar sem hanm r,eið um skóginn. Miinnimgar og vonár, góðar og glaðar, brugðu bomum öðru hvoru brosi á varir. Nokkuð lanigt í burtu komu tveir kvenmenn gangandi á móti homum. „Farðu hægt, Sancbo,“ sagði han;n við hestinm, „svo að við S'tyggjum ekki þiessi skógarbörn." Petta voru blíðlieit nunna og bjarteyg yngismær. Hvorug þieirra tók eftir hionum, því að nunnam horfði til jarðar, en mærim upp í ioftið og í allar áttir nema beint fram undan sér. Eldri konan leið áfr,am eins og haustskuggi, þunigbúiin og dapi- urleg, en unga stúlkan var á sífeldu kviki, létt og mjúk. Hún stökk til þess að gripa svífandi laufblað í lófann, eða till þess að skoða fáséða jurt, e'Ca til þess að tafca fallegan stein upp af götunni. Gleði og frielsi skógarins hneif ungu stúlkuna, svo að hún fór að syngja. Tónaruir voru töfrandi blíðir. Húin sö'ng „Ave Maria“,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.