Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 1. nóv. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþingi . Á kvöldíuadi Nd. í fyira kvöld voiu tekin fyrir pessi máI: 1. Frv. til I. um ráðstaíanir til þess að greiða fyrir viöskiftum með sláturfjárafurðir og ákve'ða verðlag á þeim, stjfrv., borið fram í' Ed., 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. og landbn. með 20 shJj. atkv. 2. Frv. til I. um matsstjóra, fim. ólafur Thors, Jóhann Þ. Jós- efsson, Sigurður Kristjánsson, 3. umr. Atkvgr. um frv. var frestað, en umr. að öðru iieyti lokiði. 3. Frv. tii I. um vinnumiðlun, umr. Um:r. var frestað og málið tek- ið út af dagskrá, sömuleiðis önn- ur mál. Fundir alþingis í gær hófust með fund.i í Sþ. kl. 1 e. h". Voru þessi mál tekin fýrir á fundinum: 1. Tilí. til þál. um skipun lög- fræðinganefndar til þess að und- irbúa endurbætur á réttarfarsiög- gjöfinni, flm. Jónas Jónssom, Jón Baldvinsson, fyrri umr. Til.l. var vísað til síðarj umr. mieð 28 shlj. atkv. 2. Till. til þál. um bann gegn því að reisa nýjan bæ á hiniu, friðlýsta skóglendi við Vellan- fiötlu í Þingvallasveit, flm. Jónas Jónsson, Jón Baldvinsson, ein ein umr. Umr. var frestað og málið tekið út af dagskrá. 3. TiU. til þál. um verndun einkaleyfa og um heimild fyrir rikisstjórnina til að gnciða fyrir útvegun þeirra, flm. Emil Jóns- son, Páll Zóphónrasson, Bjarni Ásgeirsson, Guðbrandur ísberg. Jakob Möller, fyrrd umr. Till. var vísað til síðari umr. og fjvn. með 33 shlj. latkv. Fyrir iá enn fremur að 'ákveða, hvernig ræða skyldi eftirfarandi till.: 4. Till. til þál. um vátrygging- ar á fiskibátum, flm. Ingvar Pálmasion, Gísli Guðmundsson. 5. Tii.1. til þál. um greiðslu fyn- ir náttúrufræðisafn Guðm. G. Bárðarsonar, flm. Stefán Jóh. Stefánsson, Thor Thors, Þorberg- ur Þiorieifsson. 6. Till. til þál. um rannsókn innlendra fóðurefna, flm. Jón Auðunn Jónsson, Jón Pálmason. 7. Till. til þál. um aðstoð við fisiiibáta og eftirlit með veiðart- fæium, flm, Gísii Guðmundsson. Var svo ákveðið, að eina umr. skyldi hafa um allar þessar till. Deildarfundir hófust í gær kl. 5 sfðdegis. Á fundi Ed. voru tekin fyrir þessi mál: 1. Frv. tll iaga um löggilding verzlunarstaðar á Hvalskeri við Patreksfjör.ð, flm. Bergur Jóns- son, 3. umr. Frv. var samþ. með 9 Bhlj. atkv. og afgreitt siem lög fxrá aiþingi. 2. Frv. tll laga um brieyt, á I. um hafnargerð á Skagaströnd, flm. Jón Pálmason, 3. umr. Frv. samþ. með 9 shlj. atkv. og afg.reitt sem lög frá alþingi. 3. Frv. til 1. um heimild rann- sóknarstofnana rílkisins til lyfja- sölu í sambandi við raimsóknir sínar, stjfrv., 2. umr. Alishn. hafði haft frv. til með'. ferðar. og lagöi einróma til, að það yrði samþ. óbreytt. — Var frv. vísað t'l 3. umr. með 9 sh.lj. atkv. 4. Frv. t'.l I. um heimild fy:,i • ríkisstjórnina til að kaupa og starfrækja síldarverksmiðjuna á Raufarhöfn, flm. GíisJi Guðmunds- sion, 1. umr. Frv. var vísað tll 2. umr. með 9 shlj. atkv. og tll sjútvn. með sama atkvæðamagni. 5. Frv. til I. um veiting rfkis- borgararéttar, flutt af allshn. Nd., 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. og allshn. með 9 shlj. atkv. 6. Frv. til 1. um verzlunarlóð Isafjarðar, flm. Finnur Jónsson, 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. og allshn. með 9 shlj. atkv. Á fundi Nd. í gær voru tekin fyrir þessi mál: 1. Frv. til laga um matsstjóra, 3. umr., atkvgr. (sem frestað var f fyrra kvöld). Fyrir lá brtill. frá Jóni ölafs- syni og Ásgeiri Ásigeirssyni um að heimila atvmrh. að skipamats- stjóra, er hafi á hendi yfirstjórn fiskimats á landinu, eða að feia fiskifulltrúa Islands á Spáni yf- irstjórn fiskimatsins, enda dvelji fiskifulltrúinn þá svo lengi hér á landi á ári hverju sem nauðl- syn þykir til fundahalda með fiskimatsmönnum og eftiriits- ferða. Samkv. frv. er atvmrh. hins v-agar skylt að skipa mats1- stjóra. Var þess.i brt. feld 18:9 atkv. En:n fremur var feld brt. frá þessum söm.u þm., með 16 :10 atkv., um að fela yfirfiskimats- manninum í Suðurlandsumdæmf inu að skera úr ágneiningi um fiskimat í forföllum matsstjóra. Þeir Sigfús Jónsson og Gísli Guðmundsson báru -eiunig fram brt. við frv.: 1. að matsstjóri skyldi jafn- framt gegna yfirfiskimatsmannsr störfum í einu umdæmi, 2. að fella skyldi niður ákvæði frv. um það, að matsstjóri skuli ferðast árlega t' I aðalneytiendanna í því skyni að kynna sér kröfur /.eytenda, 3. að matsstjóri skyldi hafa 6000 kr. árnlaun í stað 8000 kr. með dýrtíðar'uppbót skv. frv. Voru brt. þossar allar íeldar með 20 shlj. atkv. Hins vegar var samþ. tili. frá þeim Sigfúsi Jónssyni og Gisla Guðmundssyni um að brey ta heit- inu matsstjóri í iiiskáimatsstjóri. Frv. var síðaa svo breytt samþ. með 18 :1 atkv. og afgr. til Ed. 2. Frv. til 1. um brieyt. á I. frá 1921 um afstöðu foreldra t'l óskilgetinna barna, ílútt af alls- hn., 3. umr. Frv. var samþ. með 18 :4 atkv. og afgreitt til Ed. , 3. Frv. t'.l laga um bréyt. á til- skipun fyrir ísland um síldarl- og ufsa-veiði með nót, frá 12. febr. 1872, flm. Jónas Guðmunds- son, 1. umr. Frv. víjsað t'.I 2. umr. með 22 shlj. atkv. og til sjútvn. með 21 shlj. atkv. 4. Frv. til I. um breyt. á 1. frá 1924 um atvinnu við vél- gæzlu á íslenzkum mótorskipum, flm. Páll Þorbjömsson, Pétur Ottesien, 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. með 22 shlj. atkv., til sjútvn. með 23 shlj. atkv. 5. Frv. t';l I. um vinnumiðlun, stjfrv., frh. 3. umr. Atkvgr. var frestað, en umr. að öðru leyti lokið. Var málið tekið út af dagskrá, svo og önhr- ur mál á dagskrá Nd. í gær. Vátryno ngarhlutafélayið Nye Danske af 1864. 5MAAUGLYIINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VKISKJE.il DAGÍINI0: Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Liftrj/ggingar og brnnatryggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: tátryggingaskiifstðfa, Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkctæðið, Laugaveg 64, (áður Laugaveg 79.) Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Athugið! Gott og ódýrt fæði á Bergstaðastræti 9 B (steinhósið). 1600 platna útsalan 1934. ij Llenzkar plötnr. Danzplotnr. Salon- og klassiskar>plöt- nr, 45 anrar, 95 anrsr, 1 kr. 25 an. ©JLUd® Hisqvurna- prjónavélar eru viðurkendarj fyrir gæði. Þó er verðið ótrúlega lágt. B Sambitnd fsl samvinncfélaga. i Ráðninprstofa Reyhjasíkarbæjar, Lækjartorgi 1, I. loft, símí 4699. Kvennadeildln opin frá 2—5 síðdegis. 10 stúlkur vantar strax til hússtarfa á heimili utan Reykjavíkur, enn- fremur vantar 8 stúlkur á heimili innan bæjar. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. HÖLL HÆTTUNNAR : í ; j | '1 !: _ j \ ' .. og var einkiennil'egt að beyra þ-essi latmesku orð hljóma af svo ungum vörum. En hún hætti fljótt aftur, því að nuninan sagði í aðfinslurómi: „Þei, þei, D-estinie. Hefi ég ekki mörgum sinnum sagt þér það, að iJIa sæmir að syngja utan húss, jafnvel þótt við séum staddar í óbygðinni? Góðiur guð hefði gefið þér fjaðrir og vængi, ef hann heíði ætiast til að þú syngir í skógunum.“ f því varð henm-i litið upp og sagði þá í háifum hljóðum: „Ólánsstúlka! Sérð'u nú, hv-ernig til hefir t-ekist? Þarna er r'dd- ari að koma og hef-ir sjálfsagt h-eyrt til þín. Líttu niður í auðmýkt og komdu út af götunni. Við skulum fara inn í þykkinið tii þess að verða ekki á vegi hans.“ Hún sveigði grieinamar til hliðar fyrir ungu stúlkuna. Riddarf- in,n horfði á eftir þeim með athygli, þar sem þær hurfu inn í skóginn eins og styggar kin-dur. „Hræddar, Sancho, þrátt fyrir alt.“ sagði hann hljóðiega við bestinn og strauk létt um faxið á honum mieð svipuskafts.enda.num. Sv-o hvarf hain aftur til fyrri hugleiðiaga simna og héit að ekki- ert meira yrð'i úr þ-essu. En svo vildi t.l, að þegar Destine var sagt að líta nið-ur, þá varð- h-enni litið upp, -og sá, að ríidd-arémn var nær henni en hún bjóst við -og stórum myndarlegri. H-enni varð órótt innanbrjósts og g-akk einis og í blimdni inn í skógar'v- þykk-nið og leit ekkert eftir hvar hún steig niður. En það var víst ekki öllu heppilegra fyrir yngismeyjar að ganga um þennan skóg en að syiigja í h-onum. Eftir andartaik steig Destime niður í eátthvað,, s-em skógardýr'in höfðu haft vit á að varast. Það heyrðist smieliur og henni varð fastur fóturinn,. Hún fann sv-o skarpan og óvæmtan. sársauka, að hún- æpti upp yfir sig og datt og lenti á þyrnum og steinum. Systir Theresa hjálpaði henni t-il að standa upp, en hana kiendi svo til í fætin-um, að hún hljóðaði aftur. „Heilaga Guðsmóðir! Þetta er dýrabogi, sem þú hefir sti-gið í,“ sagði sys-tir Thenesa og lagðist á hnén til að athuga hann. „V-ertu nú bara þolinmóð á m-eðan ég lo-sa veslings fótinn þinn.“ Hún fór að neyna að opna grimmjiiiegan járnkjaf-tlnn, sem hefði tætt sundur granman öklanin- á Destine, ef hún hefði ekki veráð í uppháum skóm úr sfekku lieðni. En lásirtn. var ryðgaður og ilt að 1-osa um h,an,n. Systir Theiiesa gerði hvað hún gat, -en sér til sk-elf- ingar sá hún að það k-om al-t fyriir ekki. „Hvað í guðanna b0enum eigum við að gera?“ s-agði hún ráðar laus, en DestLne beit á vörina með augun full af tárum. En í sam-a b-ili s-endu örlögin þeim bjargvæ-tt, þar s-em va,r riddarinn okkar. Han,n hafði heyrt Destime hljóða, stökk óöa-ra af baki og ruddist in,n í þykikniið-. Svona er það -oft, að- það, se-m við flýjum eins -og einhv-ern voða, v-erður okkur tiL blessunar. Þ-etta datt að minsta k-osti systur Theriesu í hu,g. Nú var hún hjartani- i-ega giöð yfir því, að þessi ókunni maður sikyldi v-era þarma nærstadddur. Hann skildi undiir eiiis hvað um var að v-era. „Nú, járnskór, sem er of þröingur,“ sagði hann og i-osaði fótánm, með einu þéttu átaki. Sársauikiinin hvarf og Destdne þakkaði honum fyrir -o-g brosti fei'fninislega. Hann tók eftir því, að löngu, bognu augnahárin hennar kræktj- ust saman eins -o;g krónublöð á rós, s-em er í há-lfu kafi. Og hanin þóttist þess fuilviss, að aldne; sé svipur kv-enna töfrafyi.iri en þá sjald-an hann samaiiniar tár í aiugum -og bnos á vörum. Systir Theaesa þakkað'i h-onum lika kurteislega fyrjr hjálpina. En hún var k-ona, sem aidnei van-rækti skyldu sí|n,a, og hún gleymdi ekki hve háskal-egt það getur vetið, að tala lengi v-ið myndarlegan mann, sv-o að hún vildi ekki tefja I-engur og bað Destine að koma! með sér. Harn sv-eigði grainaraar t-il hliðar fyrir munnunni m-eð hirðm-ainj' legri háttprýði, sv-o að hún fengii greiða götiu út á v-eginn. Sfðan s-néri hann sér að D-estinie. Hún stakk ofurlítið v-ið, þ-e-gar hún gekk, og óðara r-étti hanm henni handi-egginn tiJ þess að styðja sig við. Hún Jeit upp augum fulilum- titrandi furðu. Jafnskjótt rendi húin þeim til jarðar aftur, því að augnáráð þeirra hafði mæzt. Augu hans voru dökk og skær og höfðu löngu vanist að sjá í öaiur augu án þess að hvika. Hann dáðist að snöggum litaskiftuinum í vö-ngum bennar, en h:tt vissii han i ekki, að- henni fanst ha,n;n líta út ei-ns og Gabriel höfuðangi-ll sjálfur. Ekki vissi hann h-aldur að snertlng hringskrieyttrar handar ha-ns og angan kniplingakragainis höfðu svipuð áhrif á hana -og hljómmestu origantónarnir um páskaleytið. Þ-egar út á þjó'ðveginn k-om, b-auð hann Destiine að ríða, án þess að hugsa um hv-ort systur Thariesu litist á það eða ekk-i. „Þér hafið ekk'i aninað en ilt af að r-eyna að gainga, ungfrú. Þér m-egið ti/ með að -nota h-estáinn minin það siem þér -e-igið eftir1 að fara.“ Og ha-nn lyfti D-astinie umsvifalaust í söðulinin. „Ég geng mieð hliðiiininii á Sanch-o og sé um að þér dettið ekki. V-erið þér óhræddar! Og segið þér mér svo, hvert við eiguim að halda." Systir Theriesa þóttiist sikiija að sér væ.ri -um m-egn að ráða nokkuð við þetta. Hún mefndi auðmjúklega klaustrið St. Cyr, og lögðu þau af stað þangað. Diestine vair hálfsmeyk við stórf-eng) ieik hestsi-ns -og skrautklæðisr, s-em hún sat á, en þó vai' húin ánægð að vera þar, ekki sízt þegar ókunni maðurinin tók um hencl-- ina á henni til þess að hún væri stöðugri á baki. Hann ieit á ú ifi- liðinn á henmi oig sagði: „Þér hafið hruflað yður á stai-ni þarna á úlfliönum, ungfrú." Han,n tók kniplaðan, . ísaumaðian klút upp úr vas-a sínum og vafði h-o-num þétt utan u,m sárið. „Þakk’ yður kærliega fyrir,“ sagði hún, fieimnisile-ga. Hann spurði hvemiig henin.i Ii3|i! í fætimum og hvort vef færi úm hana. „Ég er þá að fylgja leininti yngismeyjunini frá St. Cyr,“ sagói. hann, „klaustrinu, s-em maddama d-e Malinfenon stofnaði, sæillar minningar." „Já, herra,“ svaraði Destine,. „mynd af h-enni haingir í gangi- inum hjá okkur.“ Hirðmaður;in,n spurði sjálf-an, sig að því í liljöði, hvað blessaði- ar n-unnumar myndu siqgja n-ámsmieyju'm slnum um l|f pg hegðan madddömiunnar. Hún hafði veirið seinini kona Loðyiks konungis XIV., gift honium til vinstri handar, sem kallað er,. „Það er sagt að kenslan sé gó-'ðf í St. Cyr,“ sa-gði riddarinn -og laut höfði til systur Therieisu í viðuTik-enná;ngars,kyn,!i. „Ég veut, að það, er sómi: að- fá þar iningiöngu, en því mxður sé ég lí'ka á því, að ungfrúin er munaðariaus." „Já,“ svaraði hún blílðliega, „síða.i ég var á tólfta ári.“ „Og síðan hafið þér v-ariði í St. Cyr?“ * „Já, berra;.;“ „L-eyfið mér að segja það, uingfrú, að Frakklaind á maddömu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.