Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beiun gróðavegur, pvi að Það kemur aftur í auknura viðskiftum. MÞÝÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 1. nóv. 1934. Það kostar melr að auglýsa ekki, pví að það er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. í kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. leikin annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 1—7. Verðið lækkað! Tækifærl setn aldrei kemnr aftnr! IFjöldi af ódýrum bókum til skemtilesturs eru seldar með svo miklum afslætti á bóka- útsölunni á Laugavegi 68 að slíkt hefir aldrei heyrst áður. 15 bækur fyrir 1 krónu! Til sðlu borðstofusett úr eik. Hálfvirði. Njálsgöín 83. Eg hefi flntt MiðsEiBarstoð í Vestmannaeyjum. Páll Þorbjarinarson alþingismað ur hefir flutt þingsályktunartilr lögu um, að á næsta ári verði knnoið upp miðunarstöð' í Vesti- mannaeyjum'. Loítskeytamenn, skipstjórar og stýrimienn hafa látið það einróma allt sitt í ijós og komið fram með áskoranir að horfið verði að því að byggja miðunarstöðvar í stað radiovita. Hiins vegar leggjast vitamálastjóri og landsítaastjórii móti þessu. Miðunarstöð er, að áliti allra sjómanna heppilegasta tækið til að afstýra slysum, því að raiði- unarstöðvar hafa ekki eins mikinn ikost iaö í för með sér fyrir skip- in og t. d. radíóvitar. Krakatoa, eldfjallamyndin heimsfræga, er jnú sýnd í Nýja Bíó. Þessi mynd hefir alls staðar vakið mjög mikla athygli og geypi-aðsókn. Ungir jafnaðarmenn i Vestmanna eyjum Fundur, haldinn í F. U. J. i Vestmannaeyjum, 26. okt. 1934, samþykti eftirfarandi áskorun með samhljóða atkv.: „Fundur- inn lýsir ánægju sinini yfir stofnv- un hins nýja sjómaninafélags hér í Eyjum og þakkar Jóni Sigurðs'- syni fyrir afskifti hans af þessu máli. — Jaínframt skorar fund- urinn á þá, sem ekki hafa geng- f.ð í félagið, að ganga nú þegar í féiagið og gera það þegar að fjöldafélagi sjómanna í Vest- mannaeyjum.“ ST. 1930. Fundur í kvöld. Imv setning embættismanna. Benedikt Gabríel Benediktsson, Freyjugötu 4, skrautskrifar á skeyti, kort og bækur, og semur ættar- tölur. Sími 2550. Skiftafnndiir í þrotabúi Kaupfélags Al- þýðu í Reykjavík verður haldinn í bæjarþingstofunni laugardaginn 3. nóv. n. k. kl. 2 e. h. til þess að taka Hijómsveit Reykjavíkur. MEYJASKEMMAN lækningastofurmínar áLauf- ásveg 24. Viðtalstími kl. 1—3. HaKIdór Hansen. Alt á sama stað. Bilakeðjur, allar stærðir. 450 X 17-18 475 X 18—20 550 X 19—20 600 X 19—20 700 X 19-20 30 X 5, 32 X 6 34 X 7, 36 X 8 ákvörðunum meðferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík, 1. nóv. 1934. Bjðfn Þó ðarson. Lifur oa hjöitu. KLEIN, Baldarsgotu 14. Sími 3073 Aðalfundur Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund í kvöld á Hótel Skjaldbrieið. ÓJafur Þ. Kristjáns- son flytur erindi. Kosnir verða fulltrúar og ýms félagsmál verða rædd. Mætið allir félagár stund- víslega. 60 ára verður á morgun Guðjón Guð>- ntundssou frá Hrauni í Grinidaj- vík. Hann befir verið vélgæziur maður hjá Sláturféiagi Suður- lands. Nokkrar stúlkur vantar til heimilisstarfa uta;n bæjarins og innan. Uppiýsiihgar eru gefnar á „Ráðningarskrif- stofu bæjarins", Lækjartorgi 1, I. hæð, shni 4699. Magnús Magnússon ritstjóri fjytur erindi, svo sem auglýst er hér í blaðinu á föstudags- kvöld kl. 81/9 (ekki kl. 9, eius og misprentaðist í Morgunblað- inu) í Varðarhúsinu. — Erindið mun fjalia um stjómmál og ýmislegt, sem nú ber einna miest á í fari íslenzku þjóðarinu- ar. Höfum vér það fyrir satt, að ritstjórinn telji erindi sitt ekki útvarpstækt, en þó kirkjuhæft, enda er Ástvaldi prestsefni boð- ið á fundinn. Verður seninilega fróðlegt að heyra, hvað ritstjóh- inn befir að segja við þenna póii- tíska sfcoðanábróður sinn. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað var settur fyrsta vetrardag. — Nemendur voru 28. Þórey Skapta- dóttir lét af kenslu í handavinnu, en Lára Sigurbjörnsdóttir frá Reykjavíik tekur við af henni. Aðrir kennarar eru sömu og síð- ast liðið ár. Tíð er mjög erfið ,í Suður-Múlasýslu, og er víða farið að hýsa fé. Gripahús eru f slæmu ástandi eftir sumarið, og tími hefir ekki unnist til aðí- gerða. Fagridalur er ekki yfir- ferðafær mieð bifneiðar vegna snjóþyngsla, en mikið er óflutt úr kaupstað, einkanlega fóður- bætir og er útlitið slæmt. Ekki befir spurst um skaða, sem ncm>- ur, af ofviðrinu á norðanverðu Austurlandi. Enskur togari laskast. Fréttaritari útvarpsins á Norðfirði símar, að þangað hafi komið á mánudaginn enskur togari Lard Henrod, töluvert lásk- aður. Hafði hann hrept stórsjóa milli Fæneyja og íslands. Togl- ariinn fékk viðgerð á Norðfirði. Hjónaband. í gærkveldi vor,u gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni ungfrú Oddbjörg Sigmunds- dóttir og Gunnar Vigfússon. Dr. Alexanderine fer frá Isafirði kl. 4 í dag og er væntanleg hingað í fyrra- málið. Feiknamikill snjór er upp um sveitir nyrðra. Um Svartárdal er varia fært með hesta. Menn eru hræddir um, að talsvert fé hafi fent og jafnvel hnoss. (FCr.) Mayjaskemman verður sýnd annað kvöld. Verð aðgöngumiða er lækkað. Hlekklr, Lásar, Strelhjarar. Egili Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Sími 1717. Skógræktarfélags íslands verður haldinn í Buðstofu Iðnaðarmanna, föstudaginn 2. nóv. kl. 8V2 e. h. 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2 Hákon Bjarnarson: Um skógrækt. öllum heimill aðgangur. t DiG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í injöítft í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Rieykjavik — 8 st. Yfirlit: Háþrýstisvæði um ís- land og Austur-GrænJand. Út- llt: Norðaustan go.la. Úrkomu- laust og víðast léttskýjað. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Frá útlöndum: „Firdausi" 0 g konuúgabókin; 1000 ára minning (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00- Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sve'ti í; b) G ammófónn: óperu- lög; c) Danzlög. Carioca beitir nýjasti danzinn, sem nú er danzaður um allan heim. Nýr dainzklúbbur hefir og verið stofn- aður hér með þessu nafni, og heldur hann fyrsta danzleik sinp í Iðnó á laugardagskvöldið. He- leme Joinsson ojg Egiid Carlsen sýna himn nýja danz. Hljómsveit Aage Lorange spilar og húsið verður ljósum skneytt. Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í iba'öí- stofu iðnaðarmarma an|nað kvöid kl. 81/2. Halldór Hansen læknir hefir flutt lækniinga- stofu sína á Laufásveg 24. Allar stúlkur, sem eru í Kvennakór Reykja- víkur, eru bieðnar að mæta ann- að kvöld kl. 8 í gömlu símj- stöðinni. Stórkairamenn mótmæla. Alþingi hafa borist mótmæli frá mörgum kaupmönnum og stór- kaupmönnum gegn því, að ríkið taki verzlun með ýmsar vöruteg- undir í sínar hendur. — Það mun ekki koma neinum á óvart, þó að t. d. bifreiðasalar mótímæli ríkisverzlun með bifreið,ar, þar sem þeir hafa grætt á þeirri verzlun offjár á undanförnum ár- um, en hitt mun koma mönnium meira á óvart, að smákaupnueun, sem margir hverjir berjast í bökk- um eins og almienningur, s:ku!i ríisa upp til að mótmæla þv£, að tekjur, sem inú renna til ör- fárr,a manna, eins og Páls frá Þverá, nenni framvegis í ríkis- sjóð. Námsskeið. í matœiðsiu íslenzkra jurta heldur Helga Thorlaciuis í Hafn- vrfirði. Námskeiðið byrjar 5. þ. m. Upplýsingar um námskeiðiið gef- ur frú Guðrún Eiríksdóttir, Linm- fötsst>£g 2 í Hafnarfixiði. Jeppi á fjalli verður leikiihn í kvöld. Áðsókn að leiknum hefir verið miikil og leikendum tekið vel. Danzsýning þeirra Helene Jónsson og Egild Carisen verður á undan sýnáing- unni. V. K. F. Framsókn er nú að undirbúa hinn áriega bazar sinn og biður því félags- konur að muna eftir að styrkja hann og koma munum sínum sem fyrst til þeirra: Gíslínu Magnús- dóttur, Freyjugötu 27, Hólmi- frfðar Björnsdóttur, Njarðargötu 61, Gróu Helgadóttur, Tjarnargötu 8, og Hjálmrúnar Hjálmansdóttur, Bræðraborgarstíg 38. OS Nýja Bíó Krakatoa. Stórkostlegasta eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot, sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. í dal dauðans Aðalhlutverkið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. i Börn fá ekki aðgang. g Vandræða frumvarp! Morgunblaðið skýrir frá því; í dag, að sú óheyrða skyssa hafi komið fyrir einn þingmanin, að flytja fmmvarp, sem brjóti í bág við gildandi Jög, og er blaðið ákaflega neitt út af þiessu. Skipafréttir. Goðafoss er á leið tiJ Hull frá Hamborg. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Lagar- foss er í Höfn. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja. Súðan fór í strandíerð í gærkveldi. Höfnin. Karisefni kom frá Eng.landi í nótt. Belgaum kom frá Eng.landi í nótt. Meteor komf í gær. Iðnaðarmannafélagið heldur fund í kvöld kl. 9. Fund- arefni: H. H. Eiríks: Utanför og önnur mál. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðfinnu Guðmunds- dóttur fer fram föstudaginn 2. nóv. og hefst með bæn kl. 1 á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 12, Hafnarfiiði. Börn og tengdabörn. Aðalblnbbnrinn Eldri danzarnir í K.-R.-húsinu á laugardaginn 3. þ. m. kl. 9 % síðdegis. Áskriftalisti í K.-R.-húsinu. Sími 2130. Péturs-Band, 5mennog 2harmonikurspila. Stjórnin. Erlndi. Hvernig er komið fyrir oss, og hvert stefnum vér? flýtur Magnús Magnússon ritstjóri í Varðarhúsinu kl. 8 ’/a á föstudagskvöld 2. nóv. Ritsjórum Nýja-Dagblaðsins, Al- þýðublaðsin og Bjarma er boðið. Aðgöngumiðar á 1. kr. fást í bókabúð Eymundst n og við innganginn. Ef þér viljið gera góð kaup á góðum húsgögnum, þá komið á Grunda Höfum til nokkra stóla, sem við seljum með tæki- færisverði. Tilkynning. Það tilkynnist hér með að ég hefi selt hr. Sigurði Gíslasyni vörubirgðir verzlunar minn- ar Björn Björnsson & Co, Týsgötu 8, og vona ég að heiðraðir viðskiftavinir mínir láti hann njóta somu velvildar og ég hefi orðið aðnjót- andi. Virðingarfyllst. Rnnólfap Þorgeirssou. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt vöru- birgðir verzlunarinnar Björn Björnsson & Co. Vegna breytinga á búðinni verður verzlunin lokuð i nokkra daga. Virðingarfyllst, Sigorðnr GísKason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.