Alþýðublaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 1
24 nýja kaupendur fékk Alpýðublaðið í gær; RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDIALÞÝÐU: FLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 3. NÓV. 1934. 316. TÖLUBLAÐ Eitrað hárvatn M EfnagerðlMavíkor verðnr tveimnr mðnniim að bana. Aðvðrnn nm að hárvatnið vœri eitrað var falin á botni glasanna. TVEIR MENN hafa látist á Akranesi a síÖustu tveimur dög- um af þvi að hafa drukkið hárvatn með eitiuðum spiritus frá h. f. Efnagerð Reykjavikur. Framkvæmdastjóri Efnagerðarinnar játaði i gær fyrir rétti að efnagerðin notaði „methyl alcohol" i hárvötn, sem efnagerð- in Iframleiðir, og að honum væri kunnugt um, að hárvatn þetta væri banvænt eitur. En aðvörunin um pað hafði aðeins verið limd Á BOTNINN á glösunum, sem urðu mönnunum að bana, auðsjáanlegá i peim tilgangi uðJMn ekki drægi úr sðlu hárvatnsins. 1 fyrradag lézt á Akranesi maS- ur að nafni Skafti Ámason og íkiom í lj'ós við læknisskoðun að hainn hafði dáið af eitmðu áfengi, er hann hafði drukkið. . Kl. 8 í gærrnorgun lézt annar maður á Akranesi, Jón Ásbjöms^ áori, siómaðiur, 46 ára að aldri, og kom ©itínági í Ijós við læknAs- skoðun, að hann hafði dáið af sams komar áfengiseitrjun og Skafti Árnason. Jön Áshj'ömsson bjó einm í húisiniu Melshús á Akranesi og vissu menn ekki, að hann væri veikur fyr en í fyrrakvöMd. Bæði hann og Skafti Ámason voru óreglurrienn og vissu rnenn, að Jón Ásbjömsson hafði verið nokkuð lengi al l-öl vaður. Þegar uppvíst varð, að Skafti Árra'on hafði látist af áfengi eitr- uin var söttur læknir til Jóns, en það kom fyrir ekki, og lézt hann i gærríiorgun eftir miklar kvalir. Við rahnsókn, sem Iðgreglu- stjórinn á Akranesi, Þórhaliur Sæniundsson, lét fram fara í gær kom í ljós, að báðir mennirnir höfðu drukkið sama ©ituf. Fundust hjá þe&m 6 glös alls af „Eau de Cologne", tvö glös hjá ÞÝÐUBIA8I8 Sunnudagsblaðið /. árg. 2. tbl. SUNNUDAGSBLAÐIÐ kemur út á morgun. Efni þess er: Forsíðumynd: Norðurljós með fyrsta erándinu af kvæði Einars Benediktssonar: „Norðurlj'ós". — Merkilegar rannsóknir á islenzk- um lýsistegundúm, froðleg grein eftir Þórð Þorbj'amarson fiski- fræðimg. — Fritz von Holstein, grein um einhvem dularfyllsta stjórnmálamanninin i þýzkum stjómmálum á dögum Bismarks. — Þegar námumar brenna, lýsing á vinnunnj í kolanámunum og þeám hættum, sem ögna námu- mönnum, irneð tveimur myndum. Nokkur stef úr „Rubaiyat" eftir persmeskaskáldið og stjömufræð- inginn Omar Khayyam, þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni, mteð tveim myndum. — Dauði Dolgushows, sagá eftir Isaac Babel. — Ríkis? þinghússbmninn, með tveiniur myndum. — Framhald af sögunni „Bela Eiss", dularfyllsta illvirkja heimsinsi og erm fremiur tvær krossgátur, myndir og fjöldi smár greina. SUNNUDAGSBLAÐIÐ verður borið út með blaðinú í fyrrpl- málið. Skafta, en fjögur glös hjá Jóni Ásbiömssyni. Á glösunum var hvftur miði með v&ranafninu á og merkinu -*-, en ekkert firma- nafin stóð á glasinu. Þegar betur var að gætt, fanst á botninum á sumum glftsunum lítlll . blár miði með orðunum „Lífshættulegt að drekka". Ber mjög lítið á þessum miða, og hann sést alls ekki, ef glðsin standa á borði. Á sumum glösunum.sem menn- irniir höfðu dmfekið úr, vpru enigir slíkir miðar. Höfðu þeix verið illa límdir á og dottið af. Við nánari raninsókn kom\ í Ijós, að verzlunin „Frón" á Akraniesi hafði selt mönnunum þessi glðs, en sú verzlun hafði keypt þau áf h. f. Efnagerð Reykjavíkur í Reykjavlk. Annað líkið var síð&n krufið og maginn með eitiinu sendur til Rannsóknaiistofu rikisins. Lögreglustjórinn á Akranesi rannsakaði síðan hvort fleiri verzlanir á Akranesi hefðu þetta eitur -til sölu, en það reyndist ekki, og hafði verzlunin ;,Frón" ekki fengið nema þessi 6 glös. Standa enn yfir yfirheyrslur á Akranesi um það, hvort verzlun- inni hafi verdð kunnugt um að mennirnir keyptu hið eitraða hár- vatn sem áfengi til drykkjar. i ¦ Lögreglurannsókn í Reykjavík Kl. 4 í (giær hófst lögreglurann- isókn hér í Reykjavik út af þessu máli. Var fyrst yfirheyrður Axel Her- s'kind framkvæmdarstjóri Efna- gerðar Reykjavikur. Játaði hann, að efnagerð Reykjavikur framleiddi „Eau de Gologne" á sams konar glösum og seld vom á Akranesi, og að sér væri kunnugt um, að þetta ilmvatn væri eitur og banvænt, ef það væri drukkið. Sagði hann að í hárvatnið væri notað 90% af svo kölluðu „methylalooholi", sem er eitrað og yfirlieitt ekki notað nema á kompása. Um miðana á glösainum sagði Atvinnuleysis- skráningin. 1-.--J |,!-;|'V..!-11! '^ M : hann, að miðinn, s©m á stæði „Lffshættulegt að drekka", væri ekki límdur utan á glösin vegna þess að hann gerði þau ljótari. En stúlkurnar, sem ynnu að Efna- gerðimni, væm látnar líma hann á botnjnn á "glösunum, og væri haft eftirlit með því, að það væri gert. Það „eftirlit" virðist þó ekki hafa verið sérstaklega strangt, þar sem miðinn hafði dottið af sumum glösunum, sem fundust á Akranesi. Mál þetta er enn í rannsókn, og mun Alþýðublaðið skýra nán- ar frá því, að rjenmi lokinnj. ., En það er þegar ljóst, að h. f. Efnagerð Reykjavíkur hefir sýnt óafsakanlegt hirðuleysi í frami- leiðslu og útbúnaði þessa eitraða og banvæna hárvatns. Hemni hlýt^ ur að vera kunnugt um, áð það kemur oft og einatt vfyrir, að menn hér á landi drekka hkr- vötn siem áfengi. Þrátt fyrir það notar hún banvænasta eitur í hárvötn sin og lætur bera eins lítið og mögulegt er á aðvörun um að þau séu eitruð. Hlýtur það að _teljast furðui- legt, ef slíkt athæfi verður ekki álitið hegningarvert að lögum. -i , i London ob 52 airar borgir á Englandl erii nfi nndir Alpýðn íhaldsflokknrinnhef- ir beðið ægliepn ósignr. Þegar hafa margir látið skrá sig við atvinmuleysisskráninguna í Góðtemplarahúsinu. En enn em fjöldamargir eftir. Siðasti dagur sknáninigiariinnar er 1 dag. Því að eins fást atvinnuhætur, að at- vinniulausii'. menri láti skró sig og krefjist þar með atviínnubóta. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. LONDON í morgun. OÆJAR- og sveitar-stjórnaiv kosningarnar á Englandi voru undirbúnar af meira kappi en dæmi eru til áður og lauk með stórkostlegum sigri Al- þýðuflokksins um land alt. Alpýðuflokkurinn vann 741 ný sæti. Alþyðufliokkurinn vann 770 ný sæti, aðallega frá íhaldsflokknum, en tapaði 29 af þeim, sem hann hafði áðiur. Hann hefir því 741 fulltrúa fleiíri í bæjar- og sveitar- stjómum, en hann hafði á undan kosningunum. iMlÉM íhaldsflokkurinn tapaði 594 sætum. ihaldsflokkurimn vann 41 ný sæti, en tapaði 635 af þeim, sem STAFFORD CRIPPS einn af yngri leiðtogum Alþýðuflokksins. hanm hafði áður, og hefir því 594 fhlltrúum færri en fyrir kosnl- itngar. Frjálslyndi fiokkuriinn vanin ,14 ný sæti, en tapaði 71, sem hann hafði fyrír kosningar, og hefir því 57 fulltrúum færra en áður. Aðrir minni flokkar hafa staðið í stað. Inobrot í prjár timbnrverzianir Sami maðor branst inn fi aliar irerzianirnar með verkSærnm, sem hann hafði stolið frá peim sjnlfnns. SEINNI HLUTA NÆTUR i nótt var brotist inn i þrjár timburverzlanir hér í, bænuni, hverja á fætur annarj: Hf. Völ- und, Timburverzlun Áma Jóns- sonar og Trésmiðaverksmiðjuha Rún. Eftir ðllum vegsumimerkium að dæma virðist að eins einn maður hafa verið að verki. 1 Vöiundi var fardð inn í af- greiðslusaliinn, brotin þar rúða og sprengdir upp tveir litlir penf' ingakassar, sem stóðu þar á borði. I þeám vom engir penángar. Síðan hefir innbriotsþjófurinn tek- :ð hn|f og sprengt upp skrifborð. Engir pehinigar vom þar beldur. þá hefir þjófurinn farið út úr húsinu sömu leið óg hann kom og skilið eftir flösku af Spánar- víni í afgreiðslunni. Síðan hefir hann farið inn um annan giugga og inn á verkstæði Vðlundar og skiiið þar eftiT enn aðra flösku með Spánarvínsblöndu. Par á venkstæðinu nær hann séjr í spoirK jávn eitt miikið og biturt og brýzt með því inn á aðalskrifstofuna og gerir þar tilraun til að spriengja upp stórt skrlfborð. En þégar það tekst iekki, hvolfir hann skrifborðainiy og mölvar úr því botninn. I því fann hann enga peninga. Þjófurinn fer nú inln á skrif- stofu Sveins Sveinssonar frami'- kvæmdarstjóra, tekur þar vindla- kassa og virðist hafa fengið sér sæti og reykt nokkra vindla. Þar stakk hann upp skrifborð Sveiins með bní;fnum, en fanin þar ekk- ert. Meirihluti Alpýðuflokks- ins í London hefir vaxið gífurlega. Kosningabaráttan var hvergi eins hörð ogl í London. Kosningi- unum lauk þar þannig, að Al- þýðuflokkurinn vann 456 ný sæti, hér um bil eingöngu frá íhalds- flokknum, en íhaldsflokkurinn vann að eins eitt. Hefir Alþýðuflokkuriinn- nú meirihfuta í 15 undirbæiar-stjóm- um af. 28 í London. 'En eftir kosningamar í fyrra hafði bann þrátt fyrir meirihluta. sinn í að- a/bæjarstj6rniinni, ekki meiráhluta nema í 4 undirbæiarstiómuni. í;l !í !'".!• JíIHím.'^.í l! ffl Fyrir utan London eru nu 52 borgir undir Alþýðuflokksstjórn - Úti lum landið hafa kosningan sigrar Alþýðuf lokksins verið engu óglæsilegri en í London'. Nú eru alls 52 borgir fyrir utan London undir Alþýðuflokksstjórn en það er 18 fleiii en eftir bæ|- arstiórnarkosningarnar.í fyrra:. Borgaraflokkamir hafa aldrei barist eins hatramlegri baráttu á móti framsókn Alþýðufiokksins eins og við þessar kosningar. Það er áætlað, að ihaldsflokk- urinn einn haíi varið 500 000 sterl- ingspundum til kosningaundiri- róðurs um land alt, En þau fáu kosningaúrslit, sem enn eru ókunn, geta f engu breytt þeim glæsilega sigri, sem AlþýðuíLokkurinn hefir unnið. , MAC-BRIDE. DAILY HERALD. Hann kemur nú inn í timbur- geymslu Völundar með því að snúa sundur lás, siem fyrir henná var, og sprengir síðan upp lás fyrir naglageymslu, sem var þar fcmi. Þj'ófurinn fer nú í trmburverzl- un Árna Jónssonar við Laugaveg og kemst þar inn um glugga. Þar brýzt hann inn á skrifstofu með sporjárninu ,sem hann stal frá Völundi, en nær ekki í neitt fémætt. Þar skilur hann eftir sporiámið og lykla, er hann bafði stolið í skri'íborði gialdker- p.ns í Völundi. Hj'á Áma Jónssyni skilur hann eftir enn eína flösku. Nú fer hann í trésmíðaverfe- smiðiuna Rún á Smiðjnstíg, brýt- úr þar fj'órar rúður og kemst inn um glugga. En ekki sjást þar eftir hann neán merki þass, að hann hafi stolið þar. Lögreglan er að rannsaka má.I'- ið, og má telja likliegt, að hún rwuni hafa uppi á innbrotsþiófnr Papen 99skýrir( pólitík Þjóðverja gagn- vart AusturríkL LONDON í gærkveldi. (FO.) von Papen skýir'ðfi í dag stefnu Þýzkalands * gagnvart Austurriki. Hann sagði, að það væri til- ganigur s:nn og stiórrar isinnar, að fyrirbyggja hvers konar afsikifti Þjóðverja af málum Austurrikis. Það, sem Þjóðverjar keppa að, er náin samvinna og samúð milll þátta hiins þýzka þióðstofins. Kosningarnar í Bandaríkjunum fara fram á þriðjudaginn. Kvikmyndakóngarnir í H^llywood höta að flytja burt, ef Upton Sinclair verði kosinn rikisstjóri i Kaliforníu, LONDON í gærkveldi. (FO.) KOSNINGARNAR í Banda- rikjunum fara fram 6. nóvember. LONDON í gærkveldi. (FO.) Kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum er nú að verða lokiði. Eftirvæntiing og æsing er mikii, og ræðustraumurinn flóir yíir landið. Þótt margir flokkar hafi miemn í kjöri, er aðalomstan háð milli republiqana og demokrata. Kosningarnar gera út um það, hvort forsetinn verður studdur Bifreiðarslys. Tvö bifreiðarslys urðn í gær, en hvomgt mikið. Oddur Sigurgeirsson varð fyrir bi'l á bomi Bankastnætis og Ing- ólfsstrætis og meiddist á fæti. I gærkveldi varð annað bifreið- arslys á borni Kalkofnsvegar og Hverfisgötu. Steimg;ímur Jóhanmesson, miö- aldra maður, Kringlumýrarbletti 15 var áð ganga upp Hverfisgötu er hann yarð undir bifreið, er var að fara suður Kalkofnsveg. Fór vinstra arturhjól bifreiðarinn!- ar yfir hægri fót mannsins. Föt- urimin brotnaði ekki, en marðást töluvert. Maðurinn vaT þegar fluttur á Landsspltalaan, en var síðan flutt- ur heim til sín, eða hindraður í starfí sínu næstu 2 árin, að því að framkvæima stefnu sína. Meðal frambjóðenda eru 80 konur. Kosmingunum í Kalifomiu ' er fylgt með mestu athygli, en þar er Upton Sinclair í kjöri sem rífc- isstjóri. Menn kvikmyndaiðnaðar* inis í Hollywood siegj'ast munu taka sig upp með alt sitt, laust og fast, ef bann verði kosinn, og flytja tl Florida. - ' m 1 ;'": " ' ';' r T"l Doomergaestiðrniii heimtar rétt til að rjáfa þing. PARIS í gærkveldi. (FB.) Ráðherrafundur í kvöld hefu til umræðu tillögur Douimergitó til breytingar á stiórnskipunari- lögum landsins, einkanlega þá tií- lögu, sem hefir verið mj'ög unl deild, þ. e. hvort forsetinn skuli haía vald tll þess að rjúfa full- trúadeild þingsins, en forsetinn getur nú, með samþykki öldunga- deildaTinnar rofið deildina, þótt kjö.;tímabil þingmánna sé "eigi út runnið. Að svo stöddu verður eigi sagt hvað ofan á muni verða á ráðl- herrarundinum, en örlög þjóð- stj'ómarinnar em falin undir þvi komin. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.