Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S.UNNUDAGINN 4.. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI:' F. R. V.ALDE M A RSSO N Ritstjórn og afgreíðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Störf alþingis. Þi'ngið heíir nú staprfað í máni- uð, og einstökum þing’mönnnm er þvi óbeimilt að bera fram frumf- vörp nema leyfi þingsins komi tii. Sennilegt er því, að fá frumvörp komi fram eftir þennan tíima. — Fjárlög munu koma úr nefnd innr an skamms, og ætti fyrstu umr ræðunum þar að vera lokið i næstu viku. (Eldhúsumræður fana ifram í samtandi við hana.) Vænta má að úr því fari að koma skrið á þingmál. Málþófið. Það sem mest hefir einkent þingið til þessa er taumiaust mál- þóf íhaldsins. Þrátt fyrir vin- gjamlegar undirtektir, sem það veitti tillögum stjórnarflokkanna, um takmörkun ræðutíma, hefir það haldið áfram að flækjast fyrir nytjamálum með marklausu málæði. Methafa á íhaidið í málæði, og er það sem vænta mátti Ólafur Thons, sem nú er kall- aður fiormaður' Sjálfstæðisflokks- ins. Óiafur hefir einnig met í tveimur öðrum íhaldsdygðum, móki og ósæmilegu orðbragði. Hvað eftir annað befir Ólafur mælt af þjósti. (Ólafur mælir ætíð af þjósti, eins og heimskra manna er háttur.) „Þessi háttvirti þing- maður befir ekkert vit á því, siem. hann talar um.“ Meira að segja aldu'sí'ortet; J;i g Ins, séra Sigfús, hefiir fengið þennan Stóradöin Ól- afs. Þ^ er það uppáhalds-rjæðu- eftni hans að brígsla þingmöninum um æsku. Þú ert asni, ég er sþekingur, hefir verið upphaf og endir röksemda hans í flestum þingræðum. Sem dæmis um orðbragð óiafs má geta þess, að hann endaði eina ræðu sína með því að skipa einum þingmanni að gainga út og hengja sig. Þetta er þó að eiras lehtt dæmi af mörgum og ekki eitt af þeim verstu. Margir af betrl flokksmönnum Ólafs fara ekki dul.t með Jrað, að þeim ofbýðux mont hans og munnsöfnuður; en hvað skal segja, annars vegar er Kveldúiifi- ur og kosningasjóðurinn. V Inmmuðlun: Fmmvarp til laga rnn vinnumiðlun var af- grieitt til efri deiidar á fimtudag- inn. Stjórnarfl'okkamir stóðu ó- skiftir með frumvarpinu, og auk þiess Magnús Torfason. En aliir íhaldsmenn og mieð þeim þeir Hannes á Hvammistanga og Ás- gieir Asgeirsson, greiddu atkvæði gegn því, Ihaldsmenn á þinigi hafa barizt eiftir beztu getu gegn þessu nauðsynjamáli verkamanna, og blöð þ'eirra engu síður. Verkamimnabúslað'ir. Lög um verkamannabústaði eru komin til efri dieildar. Bjarni á Reykjum hjáipaði íhaldinu til þess að koma þieim firru inn í frumvarpið, að tvö byggiingarféiög mættu vera i bæjum, se mjhafa yfir 10 þús. ibúa. Vonandi lagar ©fri deid þennan galla. Benzínskattarinn oo aðrir skattar Eftir Jón GuMaugsson bifreiðarstjóra Lútherstrúarmenn afsegja MtSSier ríklsblskup. Nýja dagblaðið hefir farflð á stúfana til þess að andmæia grein minni um benzínskattinn, sem birtist hér í blaðinu fyr|Lr skömmu. Byrjar blaðið með' því að taka upp úr gnein minni þar sem sagt er að þetta (benzíni- fmmvarp se stefna íhaldsmanna í sikattamálum. Mér þykir rétt í þessu sam- bandi að geta þes,s, að frumvarp um benzínskatt var fyrst borið fram á alþingi 1927 af Ólafi Thors. Fram&óknarmienn formæitu því þá og kölluðu það lltla ljóta frumvarpið. 1932 flutti þáverandi fjármálanáðberra Ásgeir Ásgeirs- son frumvarp um benzinskatt, á móti því frumvaxpi börðust ýms- ir af þingmönnum Framsóknar- flokksins, Frumvarpið var sami- þykt á þvi þingi með tilstyrik í- haldsmanna. Þá fer blaðið að gera samanr burð á benzíntollinum hér og er- Lendis. Er það sannast að segja full djarft teflt af blaðinu, ef það ætlast til þess að no'kkur maður sannfærist um réttmæti þeirrar hækkunar á benzinskatt- inum, sem fjármálaráðherra flyt- ur, við þann samanburð. Ef Nýja dagblaðið vildi vera sanngjarnt og beita staðgóðum rökum ívörn sinni fyriir benzínskattmum, þá myndi það trauðla hafa gert þienna samanburð án þess að geta þess um leið, að erlendis er alt öðru.máli að gagna í þiessu máii ©n hér. I fyrsta iági er það svo erjend- is, að járnbrautir annast að miklu ieyti ailá nauðsynlega flutninga og aðrar þjóðir leggja árlega stórfé til þessara aðalflutninga- tækja sinna, svo að flutningur með þeim verði sem ódýrastur. I öðru iagi er það svo, að en- lendis er þessum benzinskatti ein- göngu varið til þess að bæta vqgina fyrir þau farartæki, sem hann er tekinn af. En hér hefir það verið þannig, að benzínskatt- Sk pulag afw'u:\6lm, ar. Mjólk ur- og kjöt-lögin vonu hvoru- tveggju borin fram í eírii dicild, og eru kjötlögin komin þaðan og búin að ganga í gegn um eina umræðu í neðri deild, en mjóJk- uriögin eru í þann veginp að koma til neðri deildar. íhaldsmenn -á þingi hafa hver um annan þveran leitast við að sverja fyrir fortfö fiokksims í þessum máium, og lýstu fylgi sínu við þessi skipulagningarmál. Það kom fyrir við umræður um kjötlögin í neðti deiJd, að forsæt- isráðherra afhenti Pétri Ottesen skrá yfir 24 níðgneinar úr íhalds- blöðunum um aíurðasöilumái'n. Pétur brást reiður við og afmeiti- aði Mogga af hjarta, ien hvorit hann hefir gengið út á eftir og grátið bedsklega, hermir sagan efcki. l’ ■ ' . ’ ; ' '' Magnús prestakennari skrifaði í Moggann á laugardaginn, og kemur þar skýrt fram hvern hug íhaldið ber tiJ skipulagningar af- urðásölunnar, Hann skrifar á þessa leið: „Tilgangur þessara laga er vit- anlega sá, að tryggja að kjöt fáiist EKKI með góðu verði hér né í öðrum sjávarplássum. Jafnframt er svo trygt með lög- skipuÖum milJiliðum,, að bændur fái EKKI heim tdl sín andvix'ði kjötsinis fyr en búið er að „brauðv- skatta“ það eftir þar til gerðum nótum.“ Af þesisu verðúr Ijóst, að þegar fhaldið þarf að tai,a fyrir bændl- ur framvegis, nægir ekki að af- nieita Mogga .heldur ver.ður og að sverja fyrir Manga. urinn hefir runnið saman viðanm- að rí|kisfé. I staðinn fyrir að sá skattnr, siem tekimn hefir verið af benztni, hefðí eingöngu átt að vera varið til þesa að gem hald- gott slitlag á vegina. I þriðja lagi er enginn samjöfn- uður á vegum hér og í þeim löndum, sem Nýja dagbJaðið til- greinir. Þar eru þjóðvegir engu sföri en til dæmis Austurstrætji hér í Reykjavík. Þiegar þessa er gætt verður það ljóst, að ekJti er hægt með neiinni sanngirni að bera saman ben- zínskattinn hér og erlendis í þeim tilgangi að fela tilraun fjármálaráðherra til að hækka hann. Ég sýndi fram á það í grein minni, að kostoaður við bifreiðæ akstur hér á landi er mikiumeiri. pn í öðrum iöndum vegna þess, hve vegirnir hér eru vondir. Nýja dagblaðið getur fyrst gert samanburð á bifreiðasköttum hér og erlendis þegar íslenzku veg- irnir eru orðnir jafngóðir og bíl- ■vegir í öðuum iöndum. Það er rétt að geta þess hér, að erlendir menn, er hingað koma, láta undrun sfna í ljós yfir því, hvemig íslenzku bílstjóramir fari að aka hér um vegina eins og þeir eru. Maður, sem búinn var að aka (bil í Danmörku um þriggja ára skeið, ætlaði að aka hér bíl austl- ur yfir fjal.1, en varð að hætta á miðri leið mieð þeim ummæJum, að hann myndi aldrei reyna að aka bíl hér framai’. Ég tók þetta smádæmi til að sýna fram á hversn mikili munur það er að aka á hinum breiðu og sléttu vegum erlendis móts við okkar mjóu og holóttu vegi. Ég hefi áður getið þess, að íbú- arnir á Suðurlandsundirlendinu liða einna mest við þennan ben- zínskatt, sem iendir, eins og ég hefi áður tekið ffam, á bíleigend- um og öllu því fólki, siem þarf á flutningi á landi að halda. Það hlýtur að Jeggjast að nokkru leyti á alla nauðsynlega fiutminga, svo sem mjólk og annað, sem sveit- irnar framl'edða. Ég verð að halda því fram, að þetta skattafrumt varp sé þannig, að bezt færi á því að fjármálaráðherra sæi um að það fengi að sofna í þeirri nefnd, sem það er komið til. Þá talar Nýja dagbiaðið um það, að ég hafi væntanlega ekki ætlast til þess, að stjórn- in hefði iátíð undir höfuð leggj- ast að fella niður gengisviðauk- ann af kaffi og sykri. Þessi at- hugasiemd blaðsins kemur mér all-undariega fyrir sjónir. Auð- vitað erum við jafnaðaranienn með þeim ráðstöfunum stjórnarinnar, að fella niður gengisviðaukann á kaffi og sykri, en ég sé ekkert eðLJegt samband á milli þessara sjálfsögðu ráðstafana og benzín- slrattsins og slzt af öllu nokk'- uð samræmi, þar &em svo lítur út, eftir því sem Nýja dagblaðið segir, að það, sem ríkissjóður tapar á niðurfellingu gengisviðl- aU'kans á kaffi og sykri, eigii að vinnast upp með því, að leggja ranglátan skatt á bifreiðaeigend- ur og nauðsynlega flutninga á landi. Þá minmist Nýja dagblaðið á að setja þurfi hámarksverð á ben- zín. Þetta er sagt til þ'ess að reyna að friða þá menn, sem á móti þessu skattafrumvarpi eru, enda mun illframkvæmanlegt að setja hámarksvenð á þessa vöru- tegund. Þá segist blaðið vera með einkasölu á benzíni og oiíu og væntanlega fjármálaráðhiefra þeirra líka. Liggur því beint fyrir, fyrir þá menn, sem að Nýja dag- blaðimu standa, að hafia áhrif á ráðherrann til þess að fara að undirbúa einkasölufrumvarp, en snúa aftur við á skattabraut í- haldsmanna áður en það verður of seint. Þá minnist blaðið á skattastefnu Alþýðuflokksins í slíattamálum og kemst aðþeirri niðurstöðu, að núveamdi fjár- málaráðherra sé róttækari enAl- þýðuflokksmenn og minnist í því sambandi á hæklrun hátekju- og eigna-skatts. 1 þvi sambandi vil ég banda Nýja dagblaðmu á það, að eftir frmnvarpiinu ei'ns og það liggur fyrir, þá stiglækkar skattstig'inn eftir að komið er yfir 8 þúsund króniur. Nýja dagblaðinu skal ænt á það, að sæmra væri a. láta hátiekjuskattim.n stighækka upp að hæstu tekjumí, í stað þess að eítir frumvarpinu stiglækkar hann frá 8 þúsundnm og upp úr. Væntanlega finst Nýja dagblað- inu ekki sérstök róttækni felast í þessu atriði hjá fjárjmálanáðl- herra, og skýtur það nokkuð skökku móts við stefnu jafn- aðarmanna í skattamálum. Ég hefði ekki farið hér inn á þessa braut að ræða um þetta frumvarp, ef Nýja dagblaðið hefði ekki gefið sérstakt tilefnd til þess. Nýja dagblaðið skal mint á það, að rikisstjórnir, sem vilja jöfinuð í þjóðféiaginu, eru ekki haldnar af þeim hugsunarhætti, að nauðsynlegt sé að láta fátæk- ustu stéttir þjóðfélagsins grieiða tap, sem rikissjóður liði vegna niðurfellingar gengisviðauka. Og ekki munu bifriei'öacigendur né bændur á Suðurlandi né neytend- tur í Rieykjavík fimna nokkra sanpr- igirni í því, að Jreim sé ætlað að greiða rikissjóði gengisviðaukann á kaffi og sykri, og mun mörgum koma í hug að iítil umbót sé þeim að niðurfiellingu gengisvfö- aukans, úr því fjármálaráðhern- ann fann engin breiðari bök í þjóðfélaginu tiJ þess að jafna halJanm á. Að ég hreyfði and- mæl'um gegn þessu skattafrurnr varpi, sem ég hefi hér skrifað um, var vegna þess, að ég tel 'það f alla staði óforsvaranlegt, að ríkisstjórn, sem styðst við hinar fátæku stéttir þjóðfélagsimS', gangi inn á þá stefnu í skattamálum og þá, sem lýsir sér. í þessu um|- rædda frumvarpi. Að endingu vil ég segja það til fjármálaráðl- herra, að hann leiti í aðra stáði eftir nýjum skattstofni fyrjr rik- LONDON í gærkveldi. (FO.) Það var í dag opinberlega til- kynt, að Meiser biskup og kirkju- ráðið í Bayern tæki aftur við embætti. í Stuttgart var það ©inn- ig tilkynt, að Bruun biskup tæki líka við embætti sínu aftur í dag. Það er enm þá óráðið, hvað verður um Milller ríkisbiiskup. Fulltrúar hans sögðu í dag, að engar horfur væru á því, að hann segði af sér eða að honrnn yrði Goos-elgnirnar seldar og leigðar aftur. Á bæjarstjórnarfundi á Siglu- firði á þriðjudaginn var samþykt eftirfarandi tillaga út af sölu Goosieignanna. „Bæjarstjórn samþykkir að ganga að tilboði Snorra Stefáns- sonar og Sigurðar Kristjánssonar, dagsettu 30. september, um að bærimin falli frá forkaupsrétti að Rauðuverksmiðju og Gránugötu 27, gegn því að bærinn gangi inn i kaup þeirra á öðrum Gooseign- um á Siglufirði fyrir 80 þúsund krónur ,sem greiðist með hlut- falLslegum afborgunum og samið hefir verið um milJi þeirra og eiganda. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn tilboð Snorra og Sig- urðar í íyrgieindu skjali, um ieigu Grániuverksmiðju í 10 ár, fyrir 6 þúsund króna ársleigu, auk viðhaldsskyldu samkvæmt tilboð- inu. Oddvita sé falið að ganga frá kaupum á eignunum og leigingu Gránuverksmiðjunnar, og taka lán til kaupanna.“ Tillagan var samþykt með 6 atkvæðunr gegn 4. Hefir bærinn þar með látið af bendi mjög ve 'ömæiar eignir, sem hanin befði getað hagnýtt sér. issjóð iein hjá þieim fátæku stétt- um í þjóðféiaginu, sem standa að núverandi ríkisstjórn. Ekki veldur sá, sem varir. Reykjavíik, 23. okt. 1934. Jón Guþlaugsson. vikið úr embætti heldux væri sennilegt, að hann mundi halda áfram að vera yfirmaður kirkj- umiar, þótt stefna heninar yrði ðnnur. Andstæðingar hans hafa þó lýst því yfiir í dag, að þeir muni ekki hirða um neinar fyrirskipanir Mtillers, því að staða hans í kirkj- unni sé ólögleg, og að allar at- hafnir hans séu að engu hafandi. „Við munum hlýCa fyrirskipuiwm synodu oldtar," segja þeir, „og okkur þykir fyrir. því, að dr. Muller skuli enn þá halda, að hann sé leiðtogi þýzku kirkjunnar. Við hirðum ekki hót um hann.“ Meiser biskup kallaður aftur i embætti sitt. OSLO; í gærkveldi. (FO.) Meiser biskup, sem á dögun- um var r-ekinn af Muller ríkis- biskupi frá evangelisku kirkjunni í Múnchen, befir aftur tekið við biskupsstörfum sínum. Breytingar á skipun dönsku utan- rikismálanna. KALUNDBORG í gærkveldi. (FO.) Dr. Munch utanríkisráðherra befir lagt fyrir danska þingið frumvarp um nokkrar breytingar á launaílokkuninni, og gerðar til þ'ess, að því er segir í frumt varpinu, að spara á nokkrum lið- um núverandi skipulags, til þess að geta bneytt skipulaginu í þá átt, að fulltrúamir komi atvinnlu- Ufinu og viðskiftalífnu að sem mestum notum. Einnig er ætlunin, að setja fuli- trúa á nokkra staði, þar sem þeir ekki eru nú. Sýr rússneskur sefli- herra í Kaupmanaahöfo KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.) Nýr rússneskur sendiherra kom í dag til Kaupmannahafnair. Óróleiki. Sinnuleysi. — Byrjið Morgundrungi. að nota Ovomaltine Svefninn vær og strax i kvöld. draumlaus. Þreytlst þér aH ástæðulausu? Illa fyrirkallaður? UppstÖkkur? — Notið þenna hressandi drykk! gofið þér illa, finnið þér til þreytu og magnleysis, þráið þér sólskin oghlýju? — Ekkigetur Ovomatine veitt yður sólskinið — en endurnæringu getur það veitt, því einn bolli af Ovomaltine hef- ir að geyma meiri næringu en 4 bollar af kjötseyði með eggjum. Notkunarreglur: Blandið Ov- omaltine i volga mjólk, eða vatn og rjóma, en látið ekki sjóða, því þá glatast fjörefnin sem mest t r um vert. Bætið í sykri eftir geðþótta. nmi Ekki nóg með það, að þessi næring sé sjálf auð- rnelt, — hún hefir Iíka þau áhrif, að líkaminn hagnýtir betur aðra næringu, — og Ovomaltine hefir styrkjandi áhrif á öll líf- færin. — Eftir það verður svefn- inn sætur. Kaupið eina dós strax i dág. Hún fæst í verzlunum og lyfjabúð- um. Næringarríkur drykkur. AðalumboðsmaðBr: Giiðjðn Jónsson Vatnsstíg 4, sími 4285 Reykl vík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.