Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 4
Min lieimsfræga bók: Hvað nú ungi maður? er komin út og fæst í afgreiðslu blaðs- ins. — Bókhlððuverð: 6 krónur. — Fæst i bókaverzlunum_eftir helgina. jGamaia Hótel Atlantie. Afarskemtileg pýzk talmynd og gamanleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkið leikur. Anny Ondra. Og er nafn hennar eitt nægi- leg trygging fyrir fjörugum og skemtilegum leik í dag: Jeppi a Fjalli 2 sýniitgar. kl 3'/* og kl. 8. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, eftir kl. 1 í dag. Hótel Borg. í dag frá kl. 3 til kl. 5 e. h. Hliómleikars Kristián Kristjánsson syngur í fyrsta sinn. „Gðmol þjóðlog í nýfam búningi‘(, (íslenzk konsertlög) eftir Dr. D. Zakál. Pant ð bo ð i tímn! — Tónleikaskrá lögð á borðin. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. r. iJ. i 1 í V.K.F. Framsékn heldur fund priðjudaginn 6. p. m. f Iðnó, uppi, kl. 81/* Fundarefni. 1. Félagsmál. — 2. Kosnir fulltrúar á ping Alpýðusambands- ins. — 3. Aðbúnaður stúlkna i fiskistöðvunum. Áríðandi að konur fjölsæki. Stjórnin. Málverkasýning Sveins Þórarinssonar og konu taans, Ktrkjustræti 4. Daglega opin kl. 10 árd. til 9 síðd. frá 3. nóv. til 12 s. m j i l , ! L S: i i i : ! Útsvar. Þeir, sem greiða útsvör sín á morgun (mánudag), þurfa ekki að greiða dráttarvexti af 4. hluta. B æ j ar g j aldkerinn. Reyktur fiskur. Nýtt fiskfars. Verzlunin Kjöt fi fisknr, simar 3828 og 4764. Uppboð* Opinbert uppboð verður haldið við Laufásveg 36, miðvikudag 7. nóv. n. k., kl. 2 ’/s e. h. og verður par seld bifœiðin RE. 930. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. AIÞÝBUBIIII SUNNUDAGINN 4. NÖV. 1933. I DA6 Kl.ll Messa í dómkirkjunni, séra B. J., ferming. Kl. 12 Miessa í fiíkirkjunni, séra Á. S., ferming. Kl. 5 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 8V2 KvöldS'&ngur í fríkirkj- unni í Hafnarfirði. Aflra sáina messa, séra J. Au. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sfmi 3257. Næturvörður er í inótt í Reykja- ví'kur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ. 9,50: Enskukensla. 10,15: Dö rskukensia. 10,40: Veðurfnegnir. 12: Meissa í frikirkjunni. Ferming (séra Áiini Sigurðsson). 15: Erindi: Don Bosco, verka- mannaprestur og dýrlingur (Guðbrandur Jónsson rithö-f.). 15,30: Tónleikar frá Hótel Island (Hljómsv. Feizmanns). 18,45: Ba natim': Sögukafli (Gunn- ar M. Magnússon kennari). 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Grammófónn: Kariakór. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Áfengislöggjöfin, I (Friðrik Á. Brekkan stórtempi- ar). 21: Grammófóntónleikar: Proko- fieff: Píanó-konsert nr. 3. Danzlög til kl. 24. Skátar. I dag munu skátar selja merki hér í bænum t:l styrktar starf'- semi sinini, Bæjarbúar ættu að styrkja pennan parfa félagsskap með pvf að kaupa merkin. Lækningastofa mín er flutt I I^pólfsstræti 14, Viðtalstími: 10—11 og 5—6. Kiistin Öiafsdöttir, læknir. Næs fot. Athugið karlmannanærfötin, sem við höfum við allra hæfi og öllu verði frá kr. 3,50 til 33 kr. settið, úr baðmull — Mako-ull — ull og silki og ekta alullar kamgarni, sem er bæði holt og nær óslít- andi, einnig verulega sterk verkamannanærföt, sokka í miklu úrvali. Georgs verð! Vörubúðin, Laugavegi 53. Alpyðuhússbyggingin. Fulltrúaráðsfundur verður hald- inn kl . 10 f. h. í dag í Iðnó up'pi. Fundarefn'i: Pýðiingarmiki] ákvörðun um húsbyggingarmálið Oig viðskiftamá 1. Gömlu fulltrú- amir eiga að mæta. Verzlun Alpýðubrauðgerðarinnar var opnuð í gærmorgun í Verka- miannabústöðunum, par semi Kaupféliaig alpýðu var áður. Þar fást al.is konar matvörur, hreinr lætisvömr, tóbak og sælgæti. Sími verzlunarininar er 3507. Danzskemtun heldur Styrktarsjóður V. K. F. Framtijðin í Hafnarfirði í kvöld Jkl. 9 á HóteJ Björninin. . Kjarval-sýning. Kjarval hefir opnað málverka- sýningu í Góðtemplanahúsinu og er hún opin kl. 10—10 dagiega, nema á sunnudögum er hún opim ki. 5—10. Aðgangur að sýnimg- unini kostar 1 krónu. Meðan upplagið endist ' fá skilvísir kaupendur’ blaðsins bókina Hvað nú ungi maður? fyrir að elns 3 krónnr*. Málverkasýningu opnuðu í gær í Kirkjutorgi 4 Sveinn Þórarinsson listmálari og kona hans. Sýnipgin verður opin. daglega til 12. nióvember kl. 10 —9. Skátafélagið „Ernir“. Fundur í dag. Ylfingar mæti kl. 10, skátar kl. 11. ípróttafélag kvenna. FarLð verðíulr í sfcautaför upp að ElUðavatni i dag. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 f. h. Stúlkur em allar beðnar um að hafa iniesti með sér. Kristin Ólafsdóttir, Laugavegi 50 B, verður 60 ára í dag. Ný]a Bfó Kafrfn mlMCai* Sýnd kl. 7 (lækkað v-erð) Og kl. 9. Mickey setur mark. BARNASÝNING KL. 5: bráðfjörug og skémtiiieg tal- og tón-mynd leikin af litla stráknum Micfáey Mc. Guire og félögum hans. Krakatoa. stórfengleg eldfjallamynd. Mickey Mouse í Póstflugi. teiknimynd í 1 pætti. L“lL\ „Brtiarfoss" fer á briðjudagskvöld til ísafjarðar, Vestfjarða og Breiðafjarðar. Vörur afhend- ist fyrir hádegi á þriðjudag og farseðlar óskast sóttir. Smjor, (09 og o s tar. Verslonin Kjðt & Fisbnr. Símar: 3828 og 4764 Smábarnaf ot alls konar, mikið og smekklegt úrval. Lágt verð. Vöruhúsið. Öllum peim, er á sextugsafmœli minu sendu mér gjafir eða á annan hátt sýndu mér vinsemd og hlýjan hug, færi ég mitt alúðarfyllsta pakklœti. Guðjón Guðmw’dsson, Barónsstlg 24: Lækningastofa hefi ég opnað á Skólavörðustig 6 B. Viðtalstimi 4'/2—6. S(mi 4348. Heima Loka- stíg 3, simi 2966. Jón G. Nikulásson. E. s. Alden hleður á morgun (mánud.) til Sands, Ólafsvíkur, Stykk- ishólms og Búðardals. iJ.j U. 'i'' _i_i y iftl. I líIjs) lW Upptaoil. Opinbertluppboð verður haldið í vörugeymsluhúsi Eimskipafélags Islands miðvikudí ginn 7. növ. n. k., kl. 3 Va, og verða par seldir 890 sekkir af haframjöli. Greiðsla fariTfram við hamarshögg. Lögmaðurinn i Reykjavík. Boknnardropar A V. R. eru leiniu b öku n ar d rioparnir á markaðiinum, sem búnir eru til úr hinium fulikomniustu efnum. Sérstaklega hafa Vaniijudropar friá okkur mikla yfiirburði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.