Alþýðublaðið - 15.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ L. Gntttmisðiar og kzlir beztír og iiýrastir hjá Jjvamsbergsbrsilriun. B-listams (Alþýðuflokksins) er opin daglega eftir kl. 5 í Alþ.húsinu við Ing- ólfsstr. Kjörskrá til sýnis á skrifstofunni. Skrifstofan er opin frá kl. 1 á sunnud. Sími 9 88. Sími 9 88. fffivölósfíemiun verður haldinn. í Bárunni sunnudaginn 16. þ. m. kl. 9. e. h. — Húsið opnað kl. 8!/*. — Fjölbreytt skemtiskrá. D a n s! — Ágóðinn rennur til stúlku, sem liggur veik á sjúkrahæli í Danmörku. — Að- göngumiðar verða seldir í Bárunni frá klukkan 12 á sunnud. og við innganginn. Verðlækkun á fatnaði! Klæðskerameistarafél. Rvikur, hefir samþykt að gefa 10-20% afslátt á fataefnum og fatatilleggi, frá þessum degi og til februarmánaðarloka n. k. Gegn borgun við móttöku, 12. janúar 1921. Félagsstjórnin. mundsson (form), Helgi Björns- son (varíiform.), Jónbjörn Gís!aso«, Kjartan ólafsson og Jón á Hól. Stjórnarandstæðingur. Jakob Möller flaggar mikið með því, að hann sé stjórnarandstæðittgur, en það er nú svona og svona með það. Sú stjórn sem nú situr, væri fyrir lifandi löngu fallin á afskift- um sínum (eða afskiítaleysi) af ís- landsbanka, og fyrir það að hún hefir haldið yfir hoaum verndar- hendi, ef ekki hefði eitt dagblað hér í bænum orðið til þess — dag eftir dag — að verja gerðir íslandsbanka. Og hvaða biað hér er um að ræða vita allir: Það er Vísir. Þó Jakob Möiier sé í munnin- um stjórnarandstæðingur, þá styð- ur harm stjórnina með þessu í reyndim?i. Og ekki aðeins þessa stjórn sem nú situr, heldur mun þessi , „sjálfstæðismaður" styðja hverja þá stjórn, sem metur meira réttindi þsssa danska banka, sem kendur er við íiland, en réttindi sjálfs landsins gegn bankanum. Um þetta er engum blöðum að fletta. Menn hafa lesið Vísir í sum ar og haust. L Alþýðníiokksfandinn f kvöld er líklegast betra að koma tíman lega, því búast má við að tnargir verði frá að hverfa sökum þrengsla, nema tekið verði það ráð, að taka út- bekkina, eða eitthvað af þeim. Verzl, „Björg” Bjargarstfg 16 hefir meðal aanars: Hvftasykur, steyttan og höggvinn. Hveiti nr. I. Steinolíu, „Sólarijós*. Sápu- duft, Sápuspæai, Sunligtsápa og allskonar góðar tau- þvottasápur og sóda. SkipstjÖFÍ, vanur lóða- fiskiríi og handfæraveiðum, óskar eftir skipstjórastöðu. Afgr, v. á. Stór stofa (innlagt gas og vatn) með sér- inngangi, er til leigu nú þegar handa tveimur reglusömum piltum. Uppl. i síma 322 K anpid Alþýðublaðið! Alþbl. er blað allrar alþýðul Kaflmannsúi!' fanst á þilfarinu á Skúla fógeta, þegar hann lá við Battarísgarðinn, dag- ana á milli jóla og Nýárs. — Réttur eigandi getur vitjað þess á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Alþbl. kostar i kr, á niánuði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.