Alþýðublaðið - 15.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ $jli6qcLX an&inn, Amerisk landnemasaga. Es. Skjöldur fer aukaferð til Borgarness þriðjudag 18. þessa mánaðar klukkan 8Va árdegis, og kemur við á Akranesi í báðum leiðum. Reykjavík, i I. jandar 1921. H.f. Eg-g-ert Ólafsson. (Framh.) Braxley sór þess samt eið, að barnið væti á iífi, að því er hann bezt vissi. Eiðinn studdi hann við frásögn manns, er hann nefndi Atkinson. Maður sá, var illræmd- ur mjög, og hafði gert sig sekan um ýmis aíbrot, svo honum hafði verið vísað úr landi. Nokkrum dögum áður en herforinginn gamii lést, kom þessi maður á Iaun til húss hans og játaði, að barnið væri á Iffi. Hann óttaðist þó, að verða þektur, og flýði aftur í skyndi yfir fyrir landamærin, án þess þó að segja hvar stúlkan væri niður komin. Braxley lýsti þvi yfir, að hann hefði gert ráð- stafanir til þess að finna erfingj- ann. Roland trúði engu af þessu og þóttist sjá að Braxley ætlaði sér, að aölsa undir sig arfinn. Hann efaðist ekki um að etfða- skráin væri ófölsk, þar eð hún var samin á þeim tíma, þegar ósamlyndið var sem mest milli þeirra frænda. En það var til önnur erfðaskrá, sem ónýtti auðvitað hina fyrri, og var samin nokkru fyrir andlát herforingjans. í þeirri erfða- skrá hafði hann gert Edith að einkaðrfingja sínum, en Braxley hafði auðvitað eyðilagt hana. Hinn látni hafði svo oft talað um þessa erfðaskrá við Edith. Braxley neit- aði þessu heldur ekki, en fullyrti að karlinn hefði eyðilagt þessa erfðaskrá, þegar hann fékk að vita það, að fósturdóttirin var á lffi. En þessu mótmælti Roland ákveð- ið, því frændi hans hafði verið hálf meðvitundarlaus og mjög ruglaður, þegar Atkinson gerði játninguna, svo óhugsandi var, að hann hefði skilið hvað um var að vera. Óhugsnandi væri því, að hann hefði farið eftir því. Roland áleit þessa sögu bragð af Braxley til þess, að leiða gruninn um að hann hefði eyðilagt erfðaskrána af sér, og hann var þess fullvís að Braxley mundi einkis svífast ef í það færi. Þess vegna hafði hann strax grunað málafærslumanninn, þegar Nathan mintist á það, að rauðskinnaárásin mundi stafa af undirróðri einhvers fjandmanns hans. „Þetta cr Braxley sjálfurl" Haiiö þér komið hrópaði Roland í lok sögu sinnar. nHann tilkynti ætlun sína opin- berlega, að hann ætlaði til Kentu- ckylandamæranna til þess að leita að þessum upplogna erfingja, og hann var farinn nokktu á undan þeim af stað. Svona fór hann þá að því að fóðra klækjabrögð sín." „Sannlega, vinur," sagði Nathan þegar Roland hafði lokið máli í y er zlunina sínu, „mig undrar ekki þó það kæmi upp úr kafinu, að maðurinn með r&uða vefjarhöttinn, sé Brax* ley þessi. Hann hefir keypt rauð- skinnana til þess að drepa þig og láta Edith hverfa, svo hún verði ekki fyór honum “ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson.____________ ~ Prcnt3miðjan Gutenberg. Exelda, II verfis« ö t n 50? Ef ekki, þá gjörið svo vel að líta þar á erfiðisfatnaði, fataefni, nærfatnaði, frakka, regnkápur, barnafatnaði. Kg* Alt með mjög lágu verði. a$8 cTCjósenóafunóur Alþýðuflokkurínn heldur kjósendafund í Bárubúð Iaugardaginn 15. janúar kl. 8 síðdegis, einkum fyrir flokksmenn og aðra stuðningsmenn B-listans. Verkamannafélagið JBBT í Hafnarfirði heldur nðnlfund miðvikudagthn 19. þ. m. í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði kl. 8 síðd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.