Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 10. NÓV. J934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fundur verður haldinn mánudaginn 12. nóvember i alpýðuhúsinu Iðnó, niðrl kl. 8V2 siðd. DAGSKRÁ: 1. Kosin nefnd er gerir uppástungu um stjórn félagsins næsta ár. 2. Atvinnuleysið. 3. Félagsmál. Fundurinri er að eins fyrir félagsmenn er sýni skirteini við innganginn fyrir annað hvort 1933 eða 1934. i j Stjórnin. TILKTNNING. Ávaxtabúðin, Týsgöto 8. Sími 4268. (Þar, sem áður var verzlun Björns Björnssonar & Co.). Opnar í dag, laugardag. Þar fæst: Ávextir, sœlgæti, tóbak. Hreinn Pálsson isyngur í Nýja Bíó kl. 2 á simnu- dag 11. þ. m. — Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást hjá K. Viðar, og í Hljóðfærahúsinu. Við hljóðfærið: PÁLL ISÓLFSSON. Re^nið og Nýlenduvörur, allar tegundir o. fl. o. fl. Mikið úrval af 1 fl. vörum. <• Sérlega lipur afgreiðsla. sannfærist. Virðingarfyllst. SIGURÐDR GtSLASON jL 5MAAUGLYÍINGAR ALÞÝÐUBLAflSINS VISSKIFll CAGSINS0r.; Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkttæðið, Laugaveg 64, (áður Laugavegi 79.) Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa- rts“ hiefir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Vetrarhjálpina vantar tvö sam- liggjandi herbergi fyrir saumastofu, helst sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Vetrarhjálp" leggist inn í afgreiðslu blaðsins, sem fyrst. Sá, sem tók húfn í misgripum á deildarstjórafundinumígærkvöldi er vinsamlega beðinn að skila henni í herbergi nr. 15 í Mjólkur- félagshúsinu og taka sína. Agæt kryddsíld inýkomin í verzlun Kristínar J. Hagbarð, sími 3697. Lifar 09 tajörtn. Baldorssötu 14. Sími 3073. Ursmiða* vinnnsfofa mín er á Laufásvegi2. Goðm. V. Kristiðnsson. HÖLL HÆTTUNNAR „Það gerir ekkert til,“ svaraði hún. „Ég fer í fcápuna hennar maddömu de Hausset utan yfir reiðfötin " Og hún gérði það, en konungur horfði á eftir benni, háifliissa á þessum áhrifum af samtalinu, sem hann hafði sjáljfur vakið, og forvitinn að sjá hvað úr því yrði. ;,Ætíð þér ekki að koma með mér?“ spur'ði maddaman og sneri hesti sínum á lóð tiil bænhússims. „Jú, vitanlega," svaraði hann frekar góðjátlega. „Hvert: sem þér farið, þá koma allir á eftir yður. En mig vantar kápu, svo að ég þekkist ekki. Maddaman brosti. „Yðar hátign þarf ekki annað en falla á kné, og þá grunar engan að þetta sé Loðvík XV.“ Konungur lét sem hann heyrði þetta ekki. Hanm fékk kápu stórt- fáikameistarans og rei'ð á eftir markgreifa)"rú:nni. Þau skildu hestana eftir við sáluhliðið hjá skjaldsveinunum og gengu fram hjá kirkjugarðinum og inn í litiu kapelluna í St. Cyr. Koma þeirra vakti minni eftirtekt en þau höfðu búist við. Enginn átti von á þeim né þekti þau. Rólynt sveMafóikið kraup með talnabömd sín og baðst fyrir og Jét sig iitlu skifta, þótt karlmaður og kona í veiðibúningi undir kápunum kæmu inn í bænhúsið. Maddaman kraup við einn bænabekkilnn. Sólargeisli féll inn um litla glerið í k-apel:!u(gluggan;u:m o£//iarpaði rauðum og guUm- um blæ á höfuð heinnar og hendur. Konungur stóð hjá og horfði á og dáðist að. Það var ekki mangt annað, sem vakt'i athygii hans x þessu yfi.'r'- lætislausa bænhúsi. Máttur einfeldmininar, yndisleikur auðmýkt- arinnar og afl einlægnilnjniar voru .eigindir, S'em hann fékk aldreii skilið. Hann fann, að það var ómotalega svait í þiessarj stei'nhvelfl- ingu, og hann sá drjúpandi kerti og Maríumiyind úr eiri, óviðf kunnanieg málverk af vesælum píslarvottum og stirðar styttur dapurliegra dýrlinga. Hann hafði óbieit á látlausu suðx prestisins fyrir altarinu og ledöinlegum söng kórsins hægra megiln,, senx var girtur af með dökkum, máluðuim grindum og sást varla. Hann velgdi við iJminum af neykelsiimu. Hann óskaði að hann hefði aldrei kiomið þar inn, og var á leið að hafa orð á þvi1, þegar noikkuð nýtt kom fJyrir, sem fékk hann til að líta upp. Maddama «die Pompadour Jyíti líka upp höfðinu. Sólórödd skar sig úr og yfír tMbreytJngarlaust söngl kórsi- ins. Einsöpgvar tíðkuðust aniuars ekki vi'ð guðsþjóraustur á þeim tímum, en 1 þessari ltapellu hafði sá siður venið upp tekinn. af þeirri eimföldu ástæðu, aðí stúlka mað, fágætri siöngrödd hafði leitað sér þar hæJds, og nunnur og námsmeyjar, ;Jíórdren'girí og djáknar og mairia að segja gamii ábótliwn sjálfur lofuðu öil guð fyrir þaði, sem þau heyrðtu. í dag voru tónannir dálftxð óvissir til að byrja með, einis og fyrsta flug fuglsunga, *en svo hækkuðu þeir, frjálsir, glaðiir og hljómmik.lir, eimis ,og fyltiu diimma kirkjuna birtu. Hvorki efnisþyngd orðanna iné hátíðleiki Jagsxns megnaðii að kefja gneist;- andi ijóma þessarar raddar. Hún var 'borin uppi af innri gleði. Maddama de Pomipadiour van listel.sk kona og hrifnæm af öllu, sem fagurt var. Hana langaði til að sj.á siöng'meyna og lúka lofi á söng hennar. Hún fékk dyraverðimium gullpening í ölrnusu og sagði honum, að sig langaði til að finna umgu stúlkuna, sem hefði sunigið lednsönginin. Fleiiri af vieiðimönnunuim vonu nú kominir in;n í kapeliuna, svo að þegar Diestinie og forstöðiukona kfaustursins komu fram, hittu þær tí;u eða tólf háhæJaða aðalsmenn við dyrtaar. Ekki væri rétt að segja, að enginn hafi fekið eftir því, að hont lungurinn og maddaman komu iinra í kapeJluu-a, eða látið sig þáð engu skifta. Loksins sáust þar flauieJsföt'og gulli skneyttur hattur. Eigandinn v.ar að visu ekki sá, sem Destir.ie þráði, -en eins og nænri-' má geta fór koma aðalsmianns inn í litlu kapeliuna ekki fnain(' hjá unigu stúlkunni, sem alt af bað um það í bænum sínum. 1 Þaðan ,sem Destine stóð við að syngja, gat hún séð út Uim opnar dymar, og þar sá hún hóp af veiðimöiœum. Henini datt ekki í ihiug að efa, að de Vrie gneifi væri einn af þeim. Hann. ha;fð;i jBuuoq naj isisoicj 'J?s paiui nuicq qb ssacj ]t; bujs iuxa qi^uoij styrktist við það, að hún var baðio að koma fram. Það var gott, að hún var með klútimn hans á sér og gat feingið honunn hann. Þegar tignanmaðurinn við dyrmar talaðii ti:l hennar, hældi söng hennar og spunði hana að heiti, svanaði hún eiinis og úti, á iþekju. Maddama de Pompado'ur virti ungu stúlkuna 'fyrir sér, og þótti gaman að sjá, hve athygiisilega og forvitnislega hún rendii björtum augunum á hvenn og einn af þeim, siem viðstaddir voru. Destine var ekki lenjgi að sjá, að riddarinn hennar úr skógimum var þar ekki, en samt gat hún ékki losað sig við þá hugsun, að eitthvert samband væri milJii. hans og komu [jessa tignarfólks. Hienni fanst, að hún mætti mieð engu móti slieppa s.vona góðu tækifæri til þess að mimsta kosti að neyna að koma kJútnum hans tii skila. Meðan fófs'töðukomajh var að' tala við hitt fóJikið, herti Destine upp huigann, beygði. hné fyrir máddömur.ni og bað um lieyfi tiJ að spyrja hana að dáli'tlu. „Velkomið góða mín. Hvað ier það?“ sagði maddaman. „Ég hefi verið að hugsa um Destime rioðnaði og hikaði:. „Mig iangar til að vita hvort maddaman kannast ekki vrið de Vrie gneifa." Destine hefði ekki getað nsfnt nokkurt nafn á himmi eða jörðu, sem maddaman hiefði orðið1 mie|iira undriandi að heyra af munnii heninar. Konunigurinn, s'cm stóð þar rétt hjá, hló lágt og sagði blíðiega: „Þér sjáið, maddamia, að það er ómögulegt að sleppa við de Vniife í dag.“ / De Pompadour hnyklaðii brýr.nar. Jafnframt því, að hún vari hissa, þá mislíkaðá henirai. að heyra þessa ungu stúlku spyrja eftir gneifanum, en hún þorði ekki að Játa á . nieiinini iondtai bera, af því að lconungurinn var vjðstaddur. Henni gramdist þietta ait, og hún sneri sér hvatiega frá Diestxrae og sagði: „De Vrie grexfi anda'ðjist í dag, ungfrú.“ Veiðifólkið fór á eftir maddömunmi út úr kapellunni, en De>- stinie varð eftir í döprlum hugsunum, og skildi forstlöðuko.na, klaustursins ekkierfc í hvemág á því gat staðið'. 6 kaflf. Viðburður í St. Cyr. HvernS|g í ósköpUnium gat staðið á því, að þiessi unga stúlka i St. Cyr, með miu'nniinn fulllain af bæi-iuim og sálmum, fór að spyrja um de Vriie gtleifa? Þessi spurniimg kom oft fram[ í huga maddömu die Bompadour, og fegin. vildx hún fá svar við henni. Spurningin lét hania aJdneá í friði. Húin tók sér bólfestu í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.