Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGINN 10. NÓV. L1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ CTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN R!TSTJÖRI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingc r. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Verzlanarstéttin VI er haldið fram af máJs- svörum íhaldsinis, að þeg- ar ráikið tatoi verziun einhverrar vörutegundar í sínar hienidur, hijóti það að leiða til þiess, að talsverður hluti verzlunarstéttar- innar missi atvinniu sí|nia. Setjum nú svo, að þeim, aldrei þiesisu vant, rataðist satt af munni, þá er það viðu'tkenning þess, áð stéttin sé of fjölmenin. Til skýriinigar er bezt að taka dæmi, sem fyrir li|ggur. Lagt er tii, að rfkið taki í sínar hendur verzlun með bif- reiðar, ýmis konar vélar og raf- magnstæki. Ekki liggja fyrir neinr ar nppiýs'ngar um það, hve marg- ir verzlunarmienn haía atvininu aí sölu þiessara vara. Hugsum okk- ur að það væri 300 manns. Fæ(rd nú svo, að riikið tæki þessa veízl fun í síinar hendur og gæti fuil- nægt kaupþörf iandsmanna með starfi 200 manna, þá liggur sú staðreynd fyrir, að hin frjálsa samkeppini hefir haft 3 við starf, þar sem þörfin krafðist að eins tveggja. Um það verður, ekki deilt, að það er þjóðarbeildininú fyrirí beztu, og það er verzlunari. stéttinni fyrir beztu, að að dneifí- iingu vöru starfi eins fáir menn og unt er. Hafi fleirli menn lent í þiesisari starfsgnain en þörf er á, l:g|giu;r það verkefni fyrár bendii., íað Le r a þvi sie n .jfaukið er inn á að a bna'ut'r atvi multfíins, því ■þji.ð'áiagimu ber skylda t'.l að skapa Ölíúm aðstöðu staris og iffsuppieldis. Hver sem vill hugsa þetta mál róliþga, hlýtur aÖ komast að þeirri niðurstöðu, að kenning í- haldsiins um að ríkilsieinkasölur leiði ti'l atviunutjónB fyrir verzl- unarstéttiína, sannar það eitt, ef sönn er, að flelri menn eru þar nú við starf en þjóðfélaginu og sitéttinni sjálfri er hoit. I' I ‘ ! ' i"í ■ ' „ . Frjáls samkeppni og smákaup- menn. I þjóðfélagi, sem bygt er á griundvelii hininar frjáLsu sam- fceppni, verður hver að bjarga sér eins og bezt gemgur. Á tím- lum kreppu, þegar fnamleiðslu- atvininuvegir komast í öngþveiti og atvinna við þá þverr, hlýtur því svo að fara, að fjöldi manna feitar sér atvinmu á öðrum svið- um, sem ella mundu ekki hafa gert það. Þannig er því án alls efa farið með mi’kinn fjölda smiá- kaupmanna hér í Reykjavik. Þeir hafa lent inn í búðarbqiliur sínar á flótta undan kreppunnd. Þar hafa þeir orðið að horfast ( augu við þá sta'ðreynd, að verzlum þeirra befir ekki' numið nema nokkmrn tugum króna mangan daginn, og lifsbaráttan hefir reynst erfið. Margir þessara manna hafá komið aiuga á þá sitaöneynd, að sá bezti greiði, sem þieim væri gerður, væri sá, að forð.a þieim undan vitfirringu hinbar frjálsu, sambeppni. Fæiiri verzlanir, mieirj sala hjá hverrti, og miiniii álagning. er hagsimuina- mál alþjóðar og verzlunarmanna líka. Hitt dylst engum, að það er erfitt og vandasamt verk að af- plána syndiir frjálsu samkeppní- innar á þesisu sviði; hún hefir leitt tiJ ofvaxtar í verzlunartstétt- inni, en þann ofvöxt verður að lækna, þannig, að bæði þjó&an heildin og stéttin hljóti gæfu af. í því sambandi varðar það mestu:, að verzlunarstéttin sjálf skilji, að hér þarf umbóta við, og þaÖ er víst, að fjöldi smákaup- manina og verzlunartmanina skiJur það og lætur ekki blekkjast af stórkaupmammapólitík Moi]gun- blaðsins. Stutt athugasemd Ég viðurkenni að thafa haldið því fram í ^rindi, er ég flutti s. i. sumar í útvarpinu, að ekki væri hægt aðifá skozka matjesíld rnetna og tunnurniar stimplaðar með matsstimpli skozkra s fiski- miálaráðu-neytisins. Halildór Friðjónsson segir 4 ígreim í Alþýðublaðinu .6. nóv. sl., að þ-etta sé gangt, og fullytðir, að hafa með ^eigin augum séð matjesiíldartunnur á lagerum y í Hamborg, merktar skozka Smats- merkinu. v Ég hefi fyrir ^framan mig rieglu- 'gerðina um íkozka sílda matið Lrá 20. apríl 1928, ,en get ekki fundið eina einusitu grein ,í þeirri reglu1- gerð, sem f jallar ;um mat á matje- siild. Mér er ,ekki kunnugt um, að aðriar matsreglur séu sí gildi í Skotlandi en þar sum ræðir. É;g hefi einnig við hendina skozku fiskisikýrslurlnar frá Jmn- um 1927—1932. 1 ,þeim eru tölur yfir hvað marigar x síldartunnur hafi verið metnar ,og sti-mplaðar með sfcozka matsmerki-nu á þess- um áru-m, en ^heldur -ekki þar er eim einasta tunna saf matjesíjd táiin hafa v-erið tmeti!rreða stimpl- uð með skozka ^matsuiierkinu. Ég vil því vbiðja Halldór Fnið- jónsson um, að benda á þá reglu- gerð um síldarmat, sem nú er í gildi í Skotlandi ,eða hefir verið s. 1. 25 ár, sem gerir ráð fyrir eða heimilar skozku-m x síldar- matsmönnium að mieta qnatjesíid cg ætja skozka .matsstimþdim á tu-nnurnar að því loknu. Mér fi-nst óviðkunnan legt, að deil't sé um ei-ns ei'nfalt m-álsi- atriði og þetta -og vona því, að ha-nn verði við .Jr-essari málaleitun mi-nni. Að svo s-töddu sé ég ekki á- stæðu til þ-ess, að fara fleiri orði- um um athugasemdir H. F. um út- varpserindi mitt frá xs. 1. sumri. ; Jón E. Be:'gsvei,nmon, Kosningar á sambandsping Alþýðlusambandsins hafa fari'ð ^ram í Vest'mannaeyjum. Jafnað- arman-nafélagið Þórshaimar h-efir kosið Pál Þorbjarnarson alþingis- mann og verkakvennafélagið Snót Helgu ÞorlieifsdóttuT. Félag róttækra háskólastúdenta hefir gef-ið út enindi Kristiin-s Andréssoin-ar um Einar Benedikts- soin, er harrn flutti í Kaupþings- salnum á sunnudaginin var. Afengislðgin. Guðrún Jensdöttir. hientugleikum -einhvemtím^i í íriaim tjðinm, heldur strax. Verkamacíw. Ólöf Jónsdóttir. Húsnæðl óskast fyrir Alþýðuprentsiniöjuna i miðjum bænum Þarf að vera einn véla* og setfara-'salnr eða tvð stór herbergi, er liggja saman. Að minsta kosti tvð herbergi pnrfa að fást f sama húsinn fyrir Htstjórnarskrifstofnr, — Tilboð nm leigu sendist Niknlási Frið- rikssyni, nmsjónarmanni, firingbrant 126, ffyrir 1. desetnb. næstk. Héði-nn og Stefán Jólianín flytja bxtt. við frv. til áfengisilaga. Em þ-essar helztar: 1. Niður falli 2. gr. frv., sem er á þessa leið: Veiti- Alþingi með sérstö-kum 1. heinúld til til- búnings áfiengs öls á Islan-di, skal það1, að- því leyti, sem 1-ög þau -ná ti 1, vera undanþ-egið ákvæðr um þiessara laga um tilbúniug, sölu og veitingu í landinu. 2. Ekki sé heámilt að hafa vín- sölustaöi f liedri eða aðra en þegar em til. 3. Eftir frv. hefdr ráðh. heimt- ild til að gefa veitingahúsum í kaupstöðum landsins vínveitinga- ieyfi, en eftlr brtt. skal aðeiins eitt veitingahús í R-eykjavík fá sifkt leyfi. 4. Lögreglustjó rum skal h-eim- ilt að 1-oka vínsölubúðum fyrir- var-alaust, ef ástæða þykir til. 5. Ákveða skal í neglugerð há- marks sölulau-n á áfengiv 6. H-ert á viðurlögum gegn ölv- uu flugmanna og bifreáðarstjóra. 7. Skipa skal áfengismálaráðu- naut fyrir land-ið alt, og áfeugis.- málamiefndir í öllum kaupstöðum (7 rn-enn, nema í Reykjavík 9), kauptúnum og hreppum (3 menn), er starfi undir stjórn hans. I I iíJ. Alvðrnmál. AlþýðUhlaðið sagði frá . því nýlega, að þiess s h-efði orðjð vart, að heimilislaus piltur væri á f/ælúngi hér niður við höfniua, og taldi það að v-onum ískyggi- legt, ef það kæm'i í lj-ós, að slíkt ætti sér stað hér. Það er nú líkJegt, að enn þá séu ekki mikil brögð að slíku, en hættan virðist yfirvofandi, ef ekki v-erður nd þegar hafist handa um það, að ráða bót á atvinnuleysinu -og full- nægja vinnuþörf almenpings bet- ur en nú er gert, því að það.vita allir, sem leitthvað vilja vita u-m atvinnumál, að atvin nu bótaviin-na sú, s-em nú er unnin, anær æði skaint, -og úthlutun hennar er þannig framkvæ-md, áð mikill fjöldi atvinnulausra og alls Jiausra manna er þar algjönliega útilokað- ur, og þá spyr ég, hvað á að verða um þessa menn? Eða er ekkert mögulegt að gera fyrir þá, til að afstýra vandræðum? Þetta bið ég góða menn og hugsandi að athuga og 1-eita að ráðum til úrlaiuisnar, því hér er árieiðanlega um alvarlegt mál að ræða, sem kneflur góðra ráða, ekki bara eftir Jón Asbjðrnssoa frá Melshásjm á Akranesi. Hann lézt að h-eimili sínu að- fana-nótt þess 2. þ. m„ rúmlega háiffimtugur að a-ldri. Ókvæntur var hamn og barnlaus. Jón var fæddur á Akraniesi og átti þar heimili alla æfi. Hann varhraust- menini -og ramur að afli, svo að orð var á því gert af þeim, er til ha-ns þektu. Var hann hinin vaskasti maður til sjómensku. Hygg ég að vandfúndinn sé rö-sk- ari maður en Jón heitinn var til allra starfa á fiskiskipum. Mátti segja að honum léki a-lt í hendi, er að aimenuri sjómensku lýtur. Jó-n var -trygglýndur maður, ljúf- manulegur o-g prúðufr í úmigtengni, en fáisJriftinn og d-ulur. öllum’, sem þektu hanin, var vel til hans, og var það að vonum, því hann var dnengur góður. —• — Þökk fyrir liðnar samveru- stundir. — 8/11. ’34. ViíilUt". Jón Arason. Minningarathöfn um Jó-n bisk- up Araso-n í til-efni af andláts- d-egi hans, á sunnud-agimn fcemur, jk/. 6 síðd. í Kristskirkju í Landa- koti. íslenzkar úrvalsstökur. 1 dag koma á bókamarkaðinin „Islenzkar úrvalsstökur". Eru það 100 flerhen-dur M ýnxsum tímum. Elzta viisan frá 17. öild. Er þ-etta í fynsta sinni, sem gefið h-efir verið út úrval úr fersbeytlusafni þjóðarinnar, svo auðugt sem það. þó er. Vaiið hefir St-eindór Sigiurðsso-n rithöf., en kápan er teiknuð af Tryggva Magnús- syni. Fylg-ir úrvalinu alllangt f-orv spjalJ -og höfundaskrá. Bókin er prentuð í ísafoldarprentsmiðju og -er lítiil, en mjög s-krau-tleg, og virðist því tilvali-n tækifærisgjöf. Málara- og teikniskóli Finns Jóns» sonar og Jóhann-s Briem er nú þ-egar tekinn til starfa. Alhnargir niami- endur hafa sótt um inntöku, enda muu þ-etta vera hinn fyrsti mál- araskóli, s-em staiífar hér á landi. Lögreglan tekur drengi. 1 fyrrad.tók lögreglan 4dreng- h-nokka úti í Örfirisiey. Voruþeir að brjóta niður gamla lýsis- bræðslupotta, s.em þeir síðanætl- uðu að selja til bræðslu. Pott- arnir voru 5, -og voru piltarnir búnir að brjóta 4 þegar lögregl- an kom. MatreUslunáaiskeií verða lialdin í Vallarstræti 4 (Björns-bakaríi, uppi). Kent verður: Almenn matreiðsla á heitt og kalt borð, bök- un og framreiðsla. — Upplýsingar gefur Ólöf Jónsdóttir. Ásvallagötu 29, simi 4408. Á sama stað er tekið á möti umsóknum. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verzlunin Go^afoss, Laugavegi 5. Sími 3436 0minn, símar 4661 & 4161. Samkoma Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaf lm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. verður haldin í Aðventkirkjunn við Ingölfsstræti sunnudaginn 11. nóv., kl. 8 e. h. Ræðuefni: Hver er Kristur? Hvað hefir hann gert fyrir oss? Hvað gerir hann fyrir oss nú. Allir hjartanlega velkomnir. O. Frenning. etri vernd .Jeiri ending Misini sétun Aoðveldari gangsetning Lengra á milli olfiuskifta Fœst alls staðar Hvort sem vagninn yðar er gamali eða nýr, hvort sem hann er Ford, Rolls Royce eða af hvaða gerð sem er, þá er víst að GARGOYLE MOBILOIL býð- ur yður 6 afbragðs kosti. Alt frá fyrstu byrjun bif- reiðasmiða hafa verkfræðingar Vacuum Oil Co. fram- leitt sérstaka smurningsoliu fyrir hverjanýjabifreiða- tegund, sem komið hefir á markaðinn. — Þess vegna fylgir GARGOYLE MOBILOIL alt af þróun tækninnar. Jafngömul fyrstu bifreiðinni — jafnný síðustu gerðinni. Gargovle VACUUM OIL COMPANY A. S. Mobiloll Aðalsalar á íslandi: Olíuverzlun íslands h. f. REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbnk VERÐ: AROMATISCHER SHAG.....kostar kr. 0,90 Vao kg FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst i ollsini verzlunnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.