Alþýðublaðið - 14.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Aipýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. JOÞfBOBUBIB MIÐVIKUDAGINN 14. NÓV. 1934. Hringið í afgreiðslusímann og gerist ásrrifendur strax í dag. | Hawaii-blómið I BFjölbreytt og fjörug | pýzk óperettutalmynd í 1 10 þáttum, með fjölda nýrra laga eftir PAUL ABRAHAM. Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERT, IVAN PETROWITCH, ERNST VEREBES og BABY GRAY. Myndin sýnd kl. 9. Lyklar fundnir. Grettísgötu 52. Kaupi nokkra borðstofustóla, sel ýmis konar loðskinn með tæki- Híjómsveit Reykjavíkur. MEYJiSKEHHAN leikin í kvöld í Iðnó kl. 8. Aðgöngumiðar seld- ir í dag kl. 1—7 í Iðnó. Sími 3191. Alþýðusýning. 19 ára piltði*, sem starfað hefir við verzlunar- fyrirtæki í 4 ár, ekur bíl ef með parf, óskar eftir pessháttar starfi. Góð meðmæli fyrir hendi. Þeir, sem vildu sinna pessu sendi afgr EGGERT CLAESSEN Frh. af L síðu. „að sjóðpurð hefir safnast hjá sýslumanininum. ‘ ‘ „sjóðþurðin nemur nú 17 pús- und króna.“ „má búast við að sýsiumann- inum verði vikð frá embætti inn- an skamms.“ í g, \ehntnnl sjálfrt: „að sýslu- maðurinn hefir um alllangan tílma dnegi'ð sér verulega upphæð af opinberu fé.“ „Magnús Guðmundssion vissi um sjóðpurðiina.“ „Rannsókn hans sýndi, að mikil sjóðpurð var hjá sýsiumanninh um.“ „Malgnús Guðmundsson, sem vissi um sjóðpurðina,“ færisverði. Benjamín Sigvaldason, Baldursgötu 16, sími 4066. blaðsins umsókn, merkt: „Verzl- unaríyrirtæki“. Aðeins 10 stykkl! Fnndur kvennadeild. ir Slysa- varnafélags íslands er í kvöld kl. 8 y2 í Odd- fellowhúsinu. Stiórnin. í sanT andi við 1000 platna útsöluna verða nýuppteknir ferðafón- ar (verð lcr. 110.-) seldir fyrir 65 kr., en pó aðeins 10 stykki,— 1000 platna útsalan sjálf stendur að eins til morguns. ILljiO Kjólaefni sérlega falleg, ull, silki, flauel og bómull. Einnig kápu- tau, góð og falleg. Snót, Vesturgðtn 17. Tilkynning frá Bifreiðastjórafélaginu HREYFILL Bifreiðastjörar, sem ekki hafa enn gerst félagar, en vinna á bif- reiðastöðvum hér í bænum, eru ámintir um að gera pað í dag, pví eftir pann 15. p. m. hafa þeir ekki leyfi til að aka frá stöð nema vera meðlimir í félaginu, eftir gerðum samningum við forráðamenn stöðvanna. Gjaldkeri félagsins, Ásbjörn Guðmundsson, verður til viðtals f. h. félagsins í skrifstofu Alpýðusambands íslands, í dag, 14. nóvember, frá kl. 4—7 eftir hád. og geta peir bifreiðastjórar, sem eiga eftír að ínnrita sig, snúið sér pangað. Stjórnin. Tilboð óskast í norska gufuskipið „KONGSHAUG", sem strandaði á Siglufirði pann 27. október síðastl.,. eins og pað liggur nú á Siglufjarðar höfn ásamt öllu, sem skipinu fylgir að undan- teknum kolum og matvælum'og öðru, sem ekki tilheyrir skipsútbúnaði. Tilboðin sendíst sem fyrst til Trolle & Rothe h. f., Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík, Áskilið er að hafna öllum tilboðunum. j „og að sjóðpurðin mætti ga.nga ; upp í kaupverð hússims." j „að verzla pannig mieð sjóð- í purð bains." ! „að hann yrði að greiða sjóð- purðina, siem nemur um 17 pús- ; undum króna.“ j „Væntanlega verður Guðmundi Bjönnssyni vikið frá embætti sinu tafarlaust." „áð stela fé ríkissjóðs úr sjálfs sínls hiendi eða vanrækja em- bætti síln eða misbieita peim á annan hátt.“ Og á hinini áðuri grteindu tilkynningu siem Alpýðu- biaðið lét birta í Otvarpinu eru eí'tirfarandi ummæli mjög móðg- andi og meiðandi fyiir mig: „Alpýðublaðið skýrir í dag frá sjóðpurð, sem uppvíst hefir orðáð um hjá Guðmundi Björnssyni, sýslumanni í Borgamiesi.“ Ég leyfi mér því að snúa mér til hiinnar heiðruðu sáttaniefndar mieð beiðni um að hún kalli mig fyrir ásamt ritstjóra og ábyrgðar- manni Alþýðublaðsins, hr. Fimn- boga Rúti Valdemarsisyni í Reykja vfk, til að reyna fá hann til að sættast á AÐ taka aftur öll hin framangreindu móðgandi og meið andi ummæli og sæta refsingu fyrir pau, og AÐ giieiða mér í skaðabætur kr. 20 000,00 vegna þesis tjóns, er hann hefir bakað méT með framangrleindum um- mælum, peirrar röskunar á stöðú niinni ojg högurn, svo og íyrir pá smán og lánstraustsspjöil, sem han.n hefir bakað mér meö þeim og AÐ hann greiÖi allan kiostn- að af sáttatilraun pessiaii. Komist sátt eigi á, óskast mláli- inu visað til aðgjörð'a dómsstól- anna. Reykjavíík, 8. inóvember 1934. Virðingarfyllst. F. h. Guðmundar Björnssionar samkv. umboði dags. 30. okt 1934. Eggert Claessen. Alpýðubiaðið hefir fáu einu að bæfa við það, sem það hefir áður sagt um fjárreiður Guðmundar Björnssonar sýslumanns. Pað vill pó geta pess, að þær upplýsingar, sem pað birti um máiið, hafði pað frá öllium premiur dieildum stjórnarráðsins og mun áreiðan- léga ekki taka aftur eitt orð af pví, sem pað hefir áðnr sagt um pað mál. En til pess að upplýsa það, hvort Guðmundur Björnsson bef- ir haft leyfi ráðberranna Asigeirs Ásgeirssonar og Magnúsar Guð- mundssionar til piasis aö halda eftir handa sjálfum sér 17 púsundum króna af fé ríkisins, vill blaðið hér með skora á pá báða að skýra frá pvi opinberlega pegar í stað, hvort pessi staðhæfing og punga ásökun í peirra garð er rétt eða ekki. Verði peir ekki við pessari áskorun, mun Alpýðu- hlaðið stimpla pá báða sem t D A O Næturlæknir er í nótt Hannies Guðtnundsson, Hverfisgötu 12. Simi 3105. Næturvörður e|r í mjótjt í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 4 st. Yfirlit: Lægð við vesturströnd Grænlands á hreyfirigu austur eft- ir. tJtlit: Hægviðri. Úrkomulaust að miestu. Dálítið næturfilost. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfiiegnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 VeðUrfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 F.réttir. 20,30 Erindi: Heimskautajferlðir, II: GrænJandsför Wegienieks (Jón Efypórsison veðurfr.). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstrióið; b) Grammófónn: Biziet: Suitie TArliesáenhe. Skipafréttir. Guilfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goðafoss cr á ísa- firði. Brúaríoss er í Vestmanna- eyjum. Ðettifoss fer frá Hamborg í dag. Seifoss er á leið til Ant- werpen frá Huli. íslandið er á Akureyri. Drottningin er í Höfn. Höfnin. Togararnir Bragi og Guilfoss komu frá Englandi í nótt. Kári kom i morgun. Hekla fór í gær- kvöldi til útlanda. Lyra fór í morgun til Keflavíkur og keniur aftur í kvöld. Fantoft fer í dag áleiðis til Spánar. Þvottakvennafélagið Freyja hélt fund í gærkvöldi. Mjög margar konur gengu i félagið Formaður félagsins Þuríður Frið- riksdcttir var kosin fulltrúi á Al- pýðusambandspingið, en Pálína Þorfinnsdóttir varafulltrúi. Samningar bifreiðastjóra við bifreiðaeigendur gengur í gildi á morgun. Samkvæmt samn- ingum hafa bifreiðastjórar e'/.ki heimild til að aka bílum frá bii- stövunum nema að vera í Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfli. Gjaldkeri félagsins Ásbjörn Guðmundsson verður til viðtals á skrifstofu Al- pýðusambandsins í dag kl. 1—7 og geta peir bifreiðastjörar, sem eiga eftir að ganga i félagið snúið sér pangað. Áfengislögin voru til 2. ummræðu í neðri deild í gær. Héðinn og Stefán Jóhann töluðu fyrir breytingartil- lögum sínum og lýstu þeir Pétur Ottesen og Finnur Jónsson sig fylgjandi peirn. Atkvæðagreiðslu um frumvarpið var frestað. Danzleik heldur glímufélagið Ármann í Alpýðuhúsinu lðnó næstkomandi laugardag. Hljómsveit Aage Lor- ange leikur undir danzinum. Nánar auglýst síðar. Hreinn Pálsson lsyn|giu;r í Nýja Bí;ó í kvöid ki. 71/2. Bazar Hinn árlegi bazar kvenfélags fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 16. p. m. kl. 2 e. h. á Laugavegi 37. Flokksfélag alpýðu á Isafirði kaus nýlega fulitrúa sinn á þing Alþýðusambands Is- lands Vilmund Jónsson landlækni. samseka Guðmundi Björnssyni um fjárdrátt úr rikissjóði og beita sér fyrir pvi, að peir verði látnir sæta pyngstu ábyrgð fyr- ir gerðir sínar. CC ^ XO -CÖ o £ <D S .ts" ’S’ 81 « > cö xo 10 <U JS xo ÍS cö £ A ” cð cð c 10 o: cð 'C -t-i K* S bxi s. °. -cð "cð s 1 “ x ■cð“ bx cr o o > cð tæ 3 cð -J ’cn D, W-c . <U bfl 1 xO oö CÖ co A bókii' útsölunni á Laugav. 68 er hægt að eignast fjöldamargar ágætar og spennandi skemtisögur, sem eru 300—450 blað- siður fyrir að eins 1,50 Margar smábæk- ur fyrir 10, 15, 25 og 35 aura. 15 bækur fyrir 1 krónu Nýja Bfá Konungur viltu hestana. Aðalhlutverkin leika: William Jenney Ford West, Doroty Appleby og undra- hesturinn Rex. Aukamynd: Grísarnir þrír yfir lagið: „Who’s afraid of the big bad Wolf“. Þar, sem Tschöll gamli er, par er alt af hlátur S/ og gleði. — Ekkert er eins hressandi og göfg- V , andi og góð tónlist. if Meyjaskemman er í kvöld kl. 8. y !xk<»o<xxx>þ<xxxx>oooo<xxxx Diífanda kaffið er drfgst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.