Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 4
 Nýir kaupendur fá Alpýðufolaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. ALÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN 15. NÓV. 1934. ____| @am]a | Hawail'blómið Fjölbreytt og fjörug pýzk óperettutalmynd í 10 páttum, með fjölda nýrra laga eftir PAUL ABRAHAM. Aðalhlútverkin leika: MARTHA EGGERT, IVAN PETROWITCH, ERNST VEREBES og BABY GRAY. Myndin sýnd kl. 9. 1 GSmbðs ber af Ungverjum allan þátt í konungsmorðinu. BERLIN í morgun. (FÚ.) Gömbös, forsætisráðh-erra Ung_ verjaliands, gaf xitanríkisœfnd ungvenska pingsirbs í gær skýrslu um gerðir stjórnarinnar í utan>- ríkismálunum, og sagði í pví siam- bandi frá árangriuum af beim- sókmum sínum til ríkisstjór;nan;na j Varsjá, Wien og Róm. Hann mintist einnig á tilræðið ( Mariseilles og sakir pær, sem bornar hafi verið á Ungverja um að hafb átt upptökin að konungs- miorðjiniu. : Hann kvað pað nú pegar sanin- að, að ailar slíkar ásakanir væm úr lausu lofti gripnar. Oswald Mosley fyrir rétti. LONDON. (FÚ.) 1 lögregluréttinum í Worthing var ákvéðiið í dag að felia niður málsóknlna á hendur Sir Oswald Mosliey fyrir árás, en halda áfram málinu út af pví, að hann hafi haldið upphlaupsfund. Sir Oswald var fyrir rétti í igæjr í 2 klsit. Hann hé'lt pví fram, að málið væri hafið á hendur sér að tundirlagi stjórnmálaílokks stjómarinnar. 1 lok yfirheyrslu lýsti dómarinn pví; yfir, að með petta mál hiefði verið faiið eins og öll öinnur sams konar mál, og par kæmu ekki til grieina nein áhrif frá neinum stjórnmála- flokki. Kvenarmbandsúr tapaðist í gær. Skilist á Hverfisgötu 37, uppi. Klðtsðlalðgífl gfgieidd frá alflmgi Kjötsölulögin voru afgrieidd í efri dieiild í gær sem lög. Helztu breytimgarnar, sem ping- ið gerði á hinum uppmnalegu bráðabiigðial ögum stjórnarinnar em eftirfarandi: 1. Bændum er hieimilað að selja neykt kjöt beiint til nieytenda, en af pví skal pó greiða verð- jöfnunargjald. 2. Sláturleyfi má eiinnig veita pei^m leiinstaklingum, sem vegna staðhátta eiga svo örðugt um nekstur eða flutning fjárins til sláturhúss, að ilifært sé að dómi k j ö’tverð 1 agsnefn dar. 3. Hámark verðjöfnuniarskatts- ims var ákveðið 10 aurar af kg., ien bráðabi^ígðialögin ákváðu hann 8 aura og kjötverðlagsnefndin ekki niema 6 aura. AfenyislöQin sam- Dykt til þriðjn m- ræðn. Áíiengislagafrumvarpið var sam- pykt til 3. umræíðú x neðhi diediid í gær. Sumar bneyti'ngatil]. Stiefáns Jó- hanns og Héðins v-oru sampyktar. Auk piesis var sampykt bneyt- ingartillaga frá Páli Þorbjarnar- syni pess efnis, að ef slys yrðd, af völdum ölvaðs flugmanns, bif- reiðar.stjóra, skipstjóra eða stýri- manns á öðmm mönnum, skuli pað jafnan varða missi flug-, öku-, skipstjóra- eða stýrimanns- skírtedinis fynir fult og alt. Samkvæmt tillögu frá Héðni og Stefáni skulu blóðrann/sóknir fara fram, ef vafi leikur á að um ölvun sé að ræða, er slys vill til. Fmmvarpið var sampykt til priðju umræðu með 28 atkv. gegn fjónum. Prófi. í Ijósmyndasmíði hafa nýlega lokið tveár nemiendur, ungfrú Margnét Auðunsdóttir frá Ijós- myndastofu Önnu Jónsdóttur í Hafnarfirð-i og Guðmundur Hann- ession fra Ijósmyndastofu Óskars Gíislasonar í Reykjavik. ísfiskssala. Selt hafa afla sinn í Grims'by: Hafsteimn 1546 vættir fyrin 1044 stpd. Snorri goði seldi í Hull 1417 vættir fyrir 1200 stpd. Hann- eis ráðhierra seldi í Wiesermúndie 138 smál. fyrir 28 703 rí’kismörk. ;1 gær sieldu í Grimsby Max Pemt berton 715 vættir fyrir 726 stpd., Ver 1548 vættir fyrir 1186 stpd., Rán 1202 væ’ttir fyrir 718 stpd., Vemus seldíi, í Cuxhaven 116 smáT. fyrir 25 086 ríkismörk. M. Th. S. Blöndahl. h. f. sælgætiis- og efna-gierð, auglýslr ýmsar af framleiðsfuvörum síh- tum héfr* í blaðinuf í ’dia'g í tilefni af skýrslu dr. Jóns Vestdals. Hefir verksmiðjan itáið fana fnam rann- siókin á rannsóknanstofu ríkiisins á framleiðisluvörum sínum og birtir niðurstöðumár í auglýsing- unni. Gunnar Benediktsson jarðsungin. í dag var jarðsunginn á Fiat- teyri Gunnar Beniediktsson, einn pei rrapriggja manna ^em fórust í snjóflóði á Kálfeyri 27. fyrra mánaðar. Lík Gunnars fanst í fyrradag siðdegis á sarna stað og hin líkin höfðu áður fundist, eða rétt utian við Kálfeyri, en tals- vext sjórót bafði verið næstiu daga á undan, og líkinu skoiað upp. Leitað hafði verið á hverjum degi, síðan siysið vildi tii. (pu) Theodor Lillíendahl símritari flytur frá Akuneyri með fjölskyldu sína til Reykja- vfkur með Gullfossi 22. p. m. Hann hefir starfað í samflieytt seytján ár sem símritari í p-arfir iandssímans. Hann er mú siettur við loftskeytaviðtökustöðina í Gufunesi. (FÚ.) Starfsstúlknafélagið Sókn beldur skiemtun í Iðnó annað kvöld. Er mjög vel vandað tii pes-sarar skemt'unar og mörg skemtiatriði. Aage Lorange leikur fyrir danzinum. i | i i : ’ j ■ Samningurinn milli bifreiðastjóra og hifreiðaeigenda gengur í gildi i dag. Hafa bif- reiðastjórar aldrei áður haft sam- eiginlegan sanxning við bifreiða- eigendur. I , í ’ i Málverkasýning Sveins og Agnete Þórarinssonar við Kirkjuitorg verður -opin aiia piess-a vik:u og næstt komaindi sunnudag. # fiasöi kross Islaids heldur námskeið í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum, frá mánudeginum 19. nóvember til 27. nóvember. Nemendur eru beðnir að skrifa sig á lista í Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar. V. O. G. T. St. DRÖFN nr. 55 heldur fund i dag fimtudag, kl. 8 e. h. Br. Helgi Helgason segir ferðasögu sína um Mið-Evrópu, með skuggamyndum. Kosning full- trúa til Umbæmisstúkuping. — Félagar fjölmennið. Æ. T. Hnsnæðl óskast fyrlr i i' ,i r i1 ■■!" $ - p! i ;: : 1 i ' ; : Þarf að vera einn véla* og setjara'-saliir eða tvö stér Jierbergi, er liggja íiaman, Að isiinsta kostl t ö herbergi parfa að fást I smna hásisan fyrir rttst|órnarskrifstofur. - Tiiboð um leiaa sendist Nika^ási Frið* rikssyni, nmsjónarmanni, Hríngbr^nt 126 fyrir 1. desenb. næstk. í D A G Næturiæknir er í nótt Ólafur Heigaso-n, Iinigólfsstræti 6, sími 2128. NætUrvöhður qr í þíóftjt' í La'ugiaf- v-egs- og Ingólfs-apótekiy Vieðrið: Hit'i, í Reykjavlk 6 stiig. Djúp lsegð er yfir Græinlandi á hœyfingu norðaustur eftir. Útlit er 'fyrjr sunnan og suðvestan átt 'Og rigningu. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðiurfneginir, 19,00 Tó-nleikar. 19.10 Veðurfriegnir. 19,20 Þiingfréttir. 20,00 Frétt® 20,30 Frá útlöndum: Frelsi og skipulag (Vilhj. Þ. Gislas.) 21,00 Lesin dagskrá næsíu víj^ 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm,- sveitim; b) Grammófónin: Löig úr óperum; c) Danzlög. Magnús Jónsson bæjarfógeti í Hafnarfirði sagði af sér í gær. Menn úr Hafnarfrrði og Guil- bringu- og Kjósar-sýslu sömdu við ríkisis'tjórn,i)na í gær ik,l. 4 urn greiðslu ,á sjóðpurð hans. Sj ómannakve ð jur. Eiium á leið 'til Þýzkalands. Vel- líðan állra. Kveðjur. Skipvierjar á Maí. — Lagðir af stað áleiðis til Englands. Kveðjur. Skipv-erjar á Garðiari. Stjörn Skógræktarfélags íslands kom saman á fund á sunniá- d-aginin var. Skifti hún með sér störfum panrxig, að Árni Friðriks- son magistervar k-osinn formaður. M. Júi. Magnús læknir gj-aldkeri og H. J. Hólmjám forstjóri rit- ari féiagsins. M-eðstjórniendur eru eiins og að undanfömu peir al- pingismennirnir Eiinar Árnason og Jón ólafss-om. — Á fundinum voru rædd ýms mál, einkiVn pau, er s-nertu hag félagsins. Sem stend- ur er hagur félagsins sv-o bág- borinn, að pað á erfitt rmeð að sinin-a mokkrum veruliegu-m störf- um. V-oru ým-sir möguleikar rædd- i;r tii p-es-s að reyna að bæta hánn. En,n fremur var rætt um frarnv- tíð-arstarf félagsins -og ákvörðun teki-n um, að fyrst og friemst skyldi áberzla iögð á að aulka trjáræktina í Fioslsvogi eftxr megni og enn fiemur rieynt að hvetja menn til aukimnar trjáræktar. Há- kom Bjarnáson mun sjá um frami- kvæmdir félagsins -eins o-g að undanföm-u og enm friemur gegna öilum d-aglegum störfum pess eft- ir 1. jan. næst koma;ndi. Hreinn Pálsson hefir sumgið nokkrum sinnum hér í bænum við feikna-aðsókn. Hanm hefir söngskemtum anna'ö kvöld kl. 81/2 í Góðtemplarahús- jmu í Hafnarfirði. Konungur viltu hestanna. Þessi kvikmynd ier alv-eg séi>- stæð. Aðaihlutverkiin prjú „leika“ h-estar, og má segja, að önnur hlutverk séu að eins aukahlut- veirk. Undrabesturimn Rex, siem befir vit ledns og maðu-r, heldur bíó-giestinum hugfangnum frá byrjun til enda. Saga gerist meðal Indíána í Ameríku, sem eiga beilar hjanðir af viitum bestum. Það er trúlegt, að -enginn li-esta- vinur láti pað undir böfuð ieggj- ast að sjá p-essa mynd, pvíþó að ýmisl-egt í henni sé auðvitað biekkiing, ier uppistaða hennar hiln ágætasta. Hringið í afgreiðslusímann og gerist áshrifendur strax í dag. F. U. J. beldiur skiemtifund í kvöld kl. 8V2 e. h. að Hótel Skjaldbreið. Þar verður skemt með uppliestri og e. t. v. smálieik. Ræðu flytur Kjartan Guðmasom. Hverjir eru upplesararnir? H. Þ. O. og Á. G. Fjölmennið! Mætið réttstumdis! Komið mieð inýja félaga og gesti! I-nmjgangur að eins kr. 1,40. — Darnz á eftir. Jafnaðarmannafélagið i Stykkis- hólmi befir kosið Guðmund Jónss-on frá Narfeyri sem fulltrúa sinn á Alpýðiusambandspingið. Nýja Bfá Konungur viltu hestana. Aðalhlutverkin leika: William Jenney Ford West, Doroty Appleby og undra- hesturinn Rex. Aukamynd: Grísarnir prír yfir lagið: „Who’s afraid of the big bad Wolf“. 12. i»ing Alþýðnsambands Islands verður sett i Góðtemplarahúsinu við Vonarstræti laugardaginn 17. nóvember 1934 kl. 2 e. h. stundvíslega. Til að flýta fyrir eru fulltrúar beðnir að skila kjörbréfum sínum í skrifstofu Alpýðusambandsins i Mjólkurfélagshúsinu fyrir kl. 10 á laugardagsmorgun. Skrifstofan verður opin daglega kl. 10—12 árd og l‘/2—7 siðd. á laugardag frá 9—12 f. h. Reykjavik 15. nóv. 1934. AlþýOusamband Islands. Jðn Baidvisssson. Stefán Jóh. Stefánsson. Starfstúiknafélagið „Sókn“. Skemtun i Iðnó föstudaginn 16. nóvember kl. 9 e. m. Tii skemtunar: 1. Skemtunin sett — formaður félagsins. 2. Kafli úr ferðasögu — Þörbergur Þórðarson. 3. Fjölbreyttir listdanzar, Carioca, Helene Jónsson og Egild Carlsen. 4. Leikhöpur — börn. 5. Danz — Hljómsveit Aage Lorange. — Ljósbreytingar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á föstudag frá kl. 4 SKFMTINEFNDIN alklflbbnrin Eldri danzarnir í K.-R.-húsinu á laugardaginn 17. þ. m. kl. 9 ’/2 síðdegis. Áskriftalisti í K.-R.-husinu. Sími 2130. Pétnrs-Band, Smennog 2harmonikurspila. Stjórnin. 1 11 Pöntonarfélag verkamanna f Refkjavik hefir opnað 1 - 1 nnrnTT ðtsðl&deild í Vallarstræti 4. Flestar vörur eru par á boðstólum, svo sem: Matvömr, Hremlætisvömr, Vmnufatoaður o. fl. Vðrnr seitdar heim! fSíKni 210$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.