Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 4
1 Hlli gaatamia fo. 6] Hawaii-blómið Fjölbreytt og fjörug pýzk óperettutalmynd í 10 páttum, með fjölda nýrra laga eftir PAUL ABRAHAM'.”"" Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERT, IVAN PETROWITCH, ERNST VEREBES og BABY GRAY. Myndin sýnd kl. 9. Upphlutasilki, kniplingar, bald- éraðir borðar og alt til upphíuta, ullarklæði, silkiklæði og alt til peysufí ta 'ávalj: fyiirliggjandi. — Verzl. „Dyngja". Georgette með flöjilisrósum er alt af fínast og hentugast í svunt- ur, fyrirliggjandi í góðu úrvali. Slifsi og slifsisborðai. — VERZL. „DYNGJA“. Munstruð efni í upphlutsskyrtur og svuntur á 8,75 í settið er komið aftur. Verzl. „Dyngja“. Tómar V* kg. glerkrukkur keypt- ar í Kjötbúð Reykjavíkur, Vestur- götu 16. Söludrengir óskast til að selja gamanvísur á morgun komi í prentsm. Acta kl. 10—11 f. h. og skoðin hina nýju ferðafóna, sem seljast ineð tækifærisverði. iál ii.■![ ! sul !bj . Vetrarsjöl, Kaesmirsjöl, Frönsk sjöl, kögur á sjöl. Verzl. ,Dyngja‘. Svört ullartau í kápur, pyls og kjóla, nýkomin. Verzl. „Dyngja“. Danzleik heldur glimufélagið Ármann i Iðnó, laugardaginn 17. nóvember kl. 9 l/í siðdegis. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Áður en danzleikurinn hefst sýna Ármenningar ghmu og kl. 11 Vssýnir frk. Ása Hansson, listdans og samkvæmisdanzinn: Caríoca. — Aðgöngu- miða fá félagar fyrir sig og gesti sína í Tóbaksverzl. London- og í Iðnó frá kl. 4—8 á laugardag. Stjórn Ármanns. Hagyrðinga- og Kvæðamanna- félag Reykjavíkur heldur gleðskaparútsölu í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg, laugardaginn 17. p. m. kl. 8V2 síðdegis. Þar kveða rímur 0. fl. ágæti, hinir pjöðkunnu kvæða-menn og -konur fé- lagsins. Komið og sannfærist. Aðgöngumiðar á eina krónu, seldir við innganginn. Húsið opið kl. 8. STJÓRNIN UNíN NBORG Staðnærn- ist hé ! Matarstell 6 manna, nýkomin. Gylt, skínandi falleg og ó- dýrari en áður heflr pekst. Kaffistell, 6 manna í miklu úrvali c. 10,90. Smára-bollapörin komin aftur. Gulu fötin, Leirkrukkur, riðfrí hnífapör 1,25. Kola- körfur 4,50. EDINBORG AIÞÝÐUBLAÐIB FÖSTUDAGINN ÓLAFUR FRIÐRIKSSON Frh. af 3. síðu. lega fljóitt, jafnvel pó ekki sé tap á honum. Því pað er gróðr inn, sem ier hið knýjandi afl hans. Að heimta af einkarekstrinum að hann haldi áfram pegar tap er líiklegra ien gróði, er fásinina. Um reikstur hins iopinbera er öðru máli að gegna. Það eru neyndar til einkasöfur, ,sem nekni- ar enu emgöngu til pess að ríikið g.ræði á peirn, t. d. tóbaksieánkai- salan. En atvinnurekstur hiins op- inbera. getur líika haft pann tif- gang aið. láia fleiri mem fá vinín)'. 1 en efla væri. Þennan tilgang hafa til dæmis síidarvenksimiðjur rík- isáns, sem neyndar hafa gefið drjúigan arð undanfarið, en myndu ná tOgangí sínurn pó pær gierðu ekki nema rétt svara kostm- aði, af pví pær halda uppi út- gierðinni, sem myndi vera lamgt- um miinni ©f pær væru ekki — pær enu leins konar JykiIJ að at- vinnu fjölda fólks, langtum fleira ©n piess, er bieiniínis vinina við verksmiðjunnar. Munurihn á ríkisnekstrinium og eiinkariekstninum er því geysiiega mikiíl. Hið' 'Opinbera getur látið vinna pó vi,nnan gefi engan neikn- ingslegan arð, og pað mieð góðum árangni, pó hún gerii ekki' nema rétt bera sig til jafnaðar, ef um, vinnu er að ræða, sem að öðrum kosti yrði ekki unnin (ný framy feiðsla, siem ekki kemur í bága við framleiðslu, sem fynir er). Tilgangur þessarar greinar er aði benda á, að iekki dugar að' vinnudagarnir fari fækkandi, sem pó er hin mesta hætta á að verði, pví pjóðinni fjölgar, úg að pað purfi hér aðgerð hins opinbera. Um hvað eigi að gera ætla ég að rita aðra gnein. Ólafur Fridriksson. Ármannsdanzleikur verðiur í Iðinó aunað kvöld og hefst kl. 91/2. Fertugur ■ (efr I dug Ólafur S. H. Jóhanns- son verkamaður, Gnettisgötu 2. Verkamanna- félagið „Htíf“ Hafnarfirði. Vegna útvarpsumræðna frá Alpingi í kvöld verður fundi félagsins í kvöld frestað. RJúpur. SVIÐ, soðin og ósoðin, NAUTAKJÖT, 1 bnff og gullas, Akureyrar smjör ogostar. I§húslð Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. Ný egg daglega. KLEIN, Baldursoöta 14. Simi 3073, 16. NÓV. 1034, t D A G Næturiæknir er í nótt Valtýr Albertssion, Túngötu 3, sfmi 3251. Næturvörður qr í inió'tft.: í Laugaf- vegs- 'Og Ingiólfs-apótekiy ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðlurfnegnir. 18,45 Erindi Búnaðarfélagsdns: Ormaveiki í sauðfé (íeis Dun- gal próf.) 19,10 Vieðurfijegnir. 19,20 Þiingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Umræður frá Alþingi. Byggingafélag verkamanna hélt ineisugildi í gæhkvel' € í al- pýðiuhúsinu Iðinó af tiiefni bygg- ingar hiinna nýju verikamalniiiaibú- staða. 1 samsætinu mættu hátt á priðja hundrað manns, ibúar'nir i Verkamianinabústöðunum', pielr, sem taka ibúðir í hinuim nýju húsium, al.lir sem unnu viö bygg- ingariniar, stjórn félagsiins og gest- ir bennian. Héðiinn Valdimarsson, fonn.. Byggingarfélagsinis, bauð menn velkomina og talaði síöan um stiarfsiemi félagsins. Var síðan setið að kaffidrykkju til kl. 11, en meðan sietið var að; b'Oiríðuim talaði Hara'idur Guðmundsson at- vininumálaráðherria, karilakór all- pýðu söng undir stjónn Bnynjóifs Þorláksisonar og tókst með á- gætum, Friðfiinnur Guðjónsson skemti mieð uppiestri og hijóm- sveit Biemburgs iék fjörug iög. Áðúir en staðið var upp frá borð- um söng Karlakór aiþýðu Al- pjóðasöng jiafnaðarmanna, og hlýddu allir á hann standandi. Danz var st'.ginn fram eftir nóttu og skemti fólk sér ágætiiega. Sambandsstjórnarfundur ‘ |c{r í kvöld k’l. 8%; í alþiingiishús- inu. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur var kosln á bæj- arstjórnarfundi í gærkveldi. Kosn- ir voriu af hálfu Alpýðufiokksins Ingimar Jónsson sikólastjórji og Jón Guöjónsson yfirbókari hjá Eimskipafélagi IsOands ; kom hann i stað Sigurðar Jónasisoinar for- stjóra. Af hiálfu Sjálfstæðislflokks- ins voru kosinir Sigurbjörn Þor- kelsson kaupmiaður og Gunnar Viðar hagfræðiingur. Útvarpsumræður verða í kvöld um lne'mild hainda hagskipiulagsinefind tiil að beimta skýrsliur af leiin'ka-afviininunekstri. Hefjast umræður|nar kl. 8V2. Fyrir AiþýðufJ'Okkinn talar Harialdur Guðmundsson atvinnumálaráð- herra. KHstján Benediktsson, trésmiður, Freyjugötu 26, er tfimtugur í d,ag. Hanin er pektur borgani í bænum og mjög vin- sæil. Kvennadeild slysavarnafélagsins í Hafinarfirði heldur fjölmienina skemtun í Góðtemplarahúsinu annað kvöld k1. 8V2. Nýtt hrossabuff af ungu. Einnig saltkjöt nýkomið. KJÖtbúðin, Týsgötn 1. Simi 4685. Hringið í afgreiðslusímann og gerist ás)rrifendur strax í dag. Soðln svið, Soðið haegikjðt, Kjðtbáð Reykjavikor, Vesturgötu 16. Sími 4769. Hýjn Bió Kotiungur viltu hestauas Aðalhlutverkin leika: William Jenney Ford West, Doroty Appleby og undra- hesturinn Rex. Aukamynd: Grísarnir þrír yfir lagið: „Who’s afraid of the big bad Wolf“. 12. plng Aiþýðusambands íslands verður sett í Góðtemplar? húsinu við Vonarstræti laugardaginn 17. nóvember 1934 kl. 2 e. h. stundvíslega. Til að fiýta fyrir eru fulltrúar beðnir að skila Kjörbréfurn sinum i skrifstofu Alpýðusambandsins í Mjólkurfélagshúsinu fyrir kl. 10 á laugardagsmorgun. Skrifstofan verður opin til kl. 7 i kvöld og á mánudag 9—12 f. h. Reykjavik 15. nóv. 1934. Alpýðusambaiid Islandsw Jéa Baidvffiissosi* Stefán Jóh. Stefánsson. Samband í?l. samvinnufélaga hefir ávalt á boðstólum: Fyrsta flokks spaðkjöt í stórum og smá- urn ílátum. ÍJrvals hangikjöt, sem hefir hlotið einróma lof fyrir gæði. Fryst dilkakjöt frá nýtízku frystihúsum norðau lands, flutt til Reykjavikur með kæli- skipum. Ennfremur: Nantakjöt, svið, osta, tólg og fleira. Sanbaad isl. sanviniBfélaga, sírni 1080. Lðgtök. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignaskatts-auka, sem féll í gjald- daga 25. október 1934, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. nóv. 1934. BJöm Þóicðarson. ! .'!■ !.ii 1 í :.n i; ii ÍMúrarar! IN ý k o m I ð Skeiðar Hamrar Filt. E Málning & Járnvðrar. i Sími 2876. Laugavegi 25. Simi 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.