Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaipeadar fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 16. NÓV. 1934. 329. TÖLUBLAÐ Atvinnnbótavinnan werður aukin. 200 monnum verö^ ur bætt í vinnuna. Bæjarstjórn samþykti í gær tillögu þá, sem Alþýðu- flokksmenn höfðu taorið fram í bæjarráði um að fjölga um 200 manns i atvinnubótavinnunni, þannig að 400 manns vinni í henni að minsta kostí til áramöta. Atvim;nUmáIaráðuneytið skrifaði íj gær FuIItrúaráði verklýðsfélag- atnirua leftirfarandi bréf, sem svar við máialieituin stjórnar Fulltrúa- ráðsiins og verklýblsféiagamna: Eftir móttöku bréfs FuIJtrúa- triáðisins dagte. í gær, sfcail því tjáð, að ráðumeytið vill verða við þeinri ósk þess, að veita 25 þús. króm- !U'r tií aukinma atviinmubóta í Reykjavík á þtessu ári, í viðbót við þaran styrk, sem áðlur befír verið raeitiið, þó með» því skilyrði að bæjarsjóður leggi fram tvöfalt tillag á móit'i í sama skyni. Upp- hæðin greiðist síðiar á árimiu eítir samkomiulagi. H. Giidnn,und8&on. Stjórinir FuJltrúaráðsiiras og verkJýðsféJaganna höfðiu fajSÍS á fumd fjármálaráðherra fyrir hokkrsu og Jagt fyrir han'n mn~ driegnar óskir verklýðisféliaganma um að ríkisstjórnim legði fram meira fé til atvinnubóta, vegna hims mikla atvinnuJeys'is, siem en|n er hér í bæraum. Eftir að atvimraumálaráðherra ihaidið pakkar „félaga Birii". fyrir samfyikinguna, BÆJARSTJÓRNARFUNDI í, gær lá fyrir eriindi frá þTOttakveranafelagimiu Frieyju, um að bærimin semdi við félagið uto ræstiingu á skrifstofum hans. Höfðiu íjhaldsmenm í bæjarr,áði felt að vierða við tiJmælum fé- lagsims. Niokkrar umræður lurðu um málið á bæjarstjómarfiu'ndimum, oig kvaðst Björn Bjarnason vera sammála íhaldsmöinimiu!m í því, að vilja ekki að bærimm siemdi við félaglð, enda greiddi hann at- kvæði á móti því, og var það felt. Að atkvæðag'.e'ðslu tokimmii stóð upp Bjarni Bemediktssom <og þakk- aði Birmi fyrr bailbriigðan hugs- lumarhátt, og sagðist sjá það æ betur og betur, að Sjálfstæðis- menm og kommúnistar ættiu ýmis' legt sameiginJegt. - !¦!¦' Seyðisfjaiðarbær kauplr fjóra vélbáta 1 gær toornu til Seyðisfjarðar 4 mýir vélbátar, sem Sieyðiisfjarð- arkaiupstaður hefir keypt af Jume Mmmktell í Jömköbimg í Svíþjóð. — Bátamir enu allir eins, 17,6 smálestir að stærð, smíðiaðiír í Ny- köbingmors á JótJandi. Sigldu þeir þaðan beina léið um Shet- landsieyjar og 'Færieyjar á 158 stundum, auk 10 stunda dvalar j Færeyjum. Leiði var gott Bátarnir verðá leigðir Sam- viinniufélagi sjóma;nma á Seyðisr firðíi. hafði tilkynt borgarstjóra munn- iega að ríkisstjórnin myndi vierða við ósk verkalýðsfélagamna og leggja fram aúkið fé til atvinmu- bóta gegn tvöföldu framJagi frá bæmum. Fóru þeir Jóm Þorláks- som borgaristjóri og Jóm AxeJ Pétarsisom á fund stjórna Lands- bankans og Útvegsbankans til að fá fé að Jáni. FuJJnaðiarsvar er enh ekki fieng- ið frá bönkunum em alt bendir til þiesis að lánið fáist, þó að það tiefji fyrir lántökunni í þessu skymi, að fíara fram á em:n þá meira lán, til þess að stamdast þau útgjöld, sem hanrn hefir þ>eg- ar haf-t vegna atviiEnubótavmin- uinmar. Bærinn geyinir fé Reykfavíkar. Reikmiingiar Reykjavíkurbæjar fyrirl árjið 1933 eru nýkommiir út. 1 þieim má sjá, að Gasstöðiin, siem eins og kuminugt er, er eign bæjarins, á um 11 þúsumd krómur í Spiarisjóði Reykjavíkur og ná- grenm;I.s. Er það ómeitanlegia furðu- legt, að bærinm skuli á sama tíma og hanm verður að gamga eftir bönkuwum um lám tiil náuð- synlegra útgjalda, leggja fé sitt eða stofnana sinma í leimkafyrir- tæki, sem ©ngan veginn er jafm- trygt að eigia íéí í oigi í bömkun- rajn'. Skýringim er þó auðvitað sú, að í stjóiiin þessa einka;fyriirtækis eíu þeir Jón Þorlákssom borgarstjóri og Guðmundur Ásbjörmsson bæjiarfluJJtrúi, og að Spanisjóður Reykiavikiur er, stofnaður af þeim til þiess að vera einkabamki íhalds- mamma hér í bæmum og ef til .vill lenin fremur það, að þessi stofnu'n ier r,ekin þaminig af þeim Jómi Þorlákssyni, að húm náJg- asfþað að vera okurstofnun. AlpýðDsambands- tBÍOOÍð. Fulltrúar koma flestir í dag og á morgun. FULLTROAR á 12. þimg AJ- þýðiusambands Islands, sem sett verðiur í Góðtemplaiiahúsiinu við Vomarstræti kl. 2 á morgum koma flestir í dag og á mioiigum, en nokkrir eriu þegar komniiir. Fiulltrúar að morðan og austam komu í dag kl. 2 með Nóvu. Fulltrúar að vestan og nokkrir að morðan komu með Suðurlandi í dag kl. 2. FuJitrúarnir frá Vest- maminaeyjum koma með Gullfossi IS kvöld kl. 6 og á morgum koma eimmiig fulltrúar frá Vestur- og Norðuir-Jandi með Súðinini og ís- landi. TII að flýta fyrir störfum þimgs- ims eru allir fulltrúar beðmir um að skila kjörbréfum sinum í skrifstofiu Alþýðusambamdsiins í MjóJkuirfélagshúslmu, Hafnarsti'æti 5, anmari hæð, fyrir kl. 10 í fyrra- málið. Bifreiðartstjóri ©inin hér í bæm- um Játaði í gær fyrjr Jögreglu- rétti, að hann hefði undamfarið gert sig sekam um þjófmað og ýmis komar fjársvik. Hamn hafði meðal annars falsað reikning á Lanidssímamn og falsað maím síma- verkstjóra á reiknim;ginin, farið svo með hamn til þriðja manns og fengiið hann gœiddan. Enm fremur játaði hann að hafa ;farið í fyrradag til Halldórs Sig- urðssomar úrsmiðs og fengJð þar lánað úr og sagt, að hamm ætla'ði að. sýna systur siinni það vegna þess, að þau ætluðu að gefa föð- ur slniim það; em úrinu skilaði hanm ekki aftur, heldur fór með' það tiJ Jóns Sigmunclssonar guJI- smiðs, sagði honum, að hanm ætti úrið', en þyrfti að selja þaði, og keypti Jón úrið. Holland, Ewlm og Frakkland verf a Innan skamms frá gnllgengl. Sterlingspnnd @g doilar verða fest i verði EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. FJÁRMÁLARITSTJÓRI enska verkamaimafolaðsms „Daily Herald", Francis Williams, sem talinn er mjög vel að sér og mikið mark er íekið á, heldur pví fram í stórri grein, sem nýlega hefir birst i blaðinu, að sú skoðun sé meira og meira að ryðja sér til rúms á meðal fjármálamanna í London, að pwu lönd, sem enn pá hafa gullgengi, muni innan skamms hverfa frá pví. Uodiroknn GriMji í AEbanfBi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Nýlega hefír giengið mikill orð- rómUr um það, að stjónnim' í Al- baníiu beiti gríska minniihlutanm harðnieskju, í því skyhi að eyðia gríjsku þjóðíerlnii í AJbamíu, og hafi látið loka grískum skóiumi, bamm- að kennurum að kemna og jafin- vel látið handtaka foreldra, sem ekki vildu hlýðmast þeim fyrir-- mæJum. Hefir þetta valdið rnikium æs- ingum og óánægju í GrikkJandi1, og hafa verið haldnir, fjölmeunir ,fundir í mótm.ælaskyni, þar, sem skorað er á grísku stjórnina að gera ráðstafanir til þess að vernda rétt himaa 200 þús. Grikkja, sem 'búa í AJbamíu. Svo mikið kveður að þiessari ó- ómægju, að griska stjórnim hefir fumdið sig knúða til þess að lýsa yfir afstöðu simmi og skora á þjöðiina að taka í máJiði með ró og stillimgu. ¦• Magimos hefir Játið tilkynna, að fyrir lallar athafnir, sem brjóta i bága ,við' skiuldbimdimgiar Grákk- lands út á við, muni verða strang1- lega refsað'. Þiessi sfcoðum styrkist meára og meira við það gífurlega fióð' af peningum, þ. e. a. s. guJJgildum vierðbréfum, siem nú streymir til 'bamkanina í Londoin. Það er augljóst, að fjármáJa- mjenn þeirra landa, sem flytja peninigana út, eiga meira að segja Vom á því, að gengisfalJið sé mjög skamt fraim lundam. Fjármálaráðherra Hol- lands boðar fall gyllin- isins. Við þetta bætist enn fremlur, að fjármálaráðherra HoJlonds, Dr, Oyd, hefir nýlega haldið ræðu sem vekur mikla leftirtekt, þar sem því varð lýst yfir, að svo fremi, að aðstæðurinar breyttust á þanm veg, að sterlingspundið og doIJarimm yrðu fest í verði myndi HoJland neyðast til þess að taka það ti! athugunar, hvort það sé yfirieitt möguJegt fyrjir það, að halda framvegis fast við núveramdi gullgengi sitt. Sterlingspnnd og dollar verða fest í verði. Fjármálamenm líta svo á, að þiessi ræða dr. Oyds eigi að búa memn umdir það, að breyting verði á gemgiispólitíik HoJlands. Fjármálaráðherramm etr bersýni- lega orðiimm órólegur yfir þieim orðrómi, sem stöðUgt gemgur um það, að EngJand og Bandaríkin sóu; í þanm veginn að gera með sér saminiing um verðfestingu á sterlimgspumdi og dollar. Þetta er að vísu emjn þá ekki •amnað iem orðrómur, en fjármála- ritstjóri „Daily Herald" fullyrðir — og er það efalaust alveg rétt — að ákvörðíum sú, sem Roose^ velt iforseti hefir mýlega gert um það, að Jétta af gjaildeýrishöml- funum'i í Baimdiaríkjuinum, bendi tiJ þess, að hanm óski ekki eftir, að diollariinin falli meira en orðið ier. Jafmframt segir fjánmálariit- stjóriinm, að verðfesting sterlings- pumdsins og þœs gjaJdeyris, sem fylgir því, mymdi gera hina erfiðu aðstöðu guJJigengislandanna á al- Baráttan harðear nm Saar. Lnval beldni? ræða I fr-asska plBsgfna heh utaisríkispélitlk Frakka. PARIS í morgun. (FB.) / AVAL, utanríkismiálaráðherra JL< Frakklands, ávarpaði í gær utamríkismálaniefmd ful Itrúadei Idar þjóðþiingsiins og" lýsti yfir þvi', að ríikisBtjórmim ætlaði sér að haída sömu stefnu og Barthou hefði fyJgt í lUtiamríkismálunum, og yrði því Jögð áherzla á, að viimna að friðsamlegrii sambúð við aðíiar þjóðir og yfirleitt stuðla Sendiuelnd múm j; á Spáui og siðai ilaaðarmanna svívlrt i liil Ar landi. BERLIN í morgum. (FO.) MIKIÐ UMTAL vekur það nú, að tveir enskir jafnaðar- mienn, aranar þeirra Listowel J,á- varður, hafa farið á ¦ fund Gil (RobJiejs í Madrid, tiill þiess, að rieyna að koma á frlði milli stjöraarjmnar og verkamanma. Roblies lét visa þeini á dYr ur þinghöllimni meö þeim orð|um, að hér væri engim , f 1 ökkumannamýlenda. ! íhald^skEÍtlinn i Oviedo œpti | oq hvæsíi | LONDON í gærkveldi. (FÚ.) ; óháð ranmsóknarneímd undir í fonustu Listowel lávarðar, hiefir 1 fiengið kuldalegiar viðtökur ,á ! Spámi. Var tiJgafitgiuriilnn sá, að. ranmisaka ástairidið 'éftir byltiimg- [ una, og leituðlu mefndarmenin í því skyni fyrst til stjórmaninna'r og þimgsiins, en þeim var nieitað Um miokkrar upplýsi;mgar. Fregmir í blöðumum um ramnsóknarför þessa vöktu mikla gremju meðal aJmenmimgs, og eitt hlaðilð: í Ma- drid sagði til dæmis: „Mymdu Bretar hafa Jeyft spámskri ranm- sókmarinefnd að kynjna sér ástand- S'& í Brietlamdi. Það hefðu þeir án efa ekki gert." Frá Madrid fóru síðan Listo- wel Jávarður og félagar hans til Oviedo og á fund JögriegJustjór- ams þar. Hann sagði þeim, að þeim yrðu alls engar upplýsimgar gefnar, en að þeim væri velkomið að gamga um borgina sem aðrir ferðamienn og sjá sig um. En er þeir komu út á götuna, hafðí miannfjöldi safnast saman úti fyr- ir Jögnegliustöð'inni og æpti að þeim og hvæsti, en lögrieglu- þjónar komu og tóku þá fasta og fylgdu þeim síðan tiil landa- mæranma og vísuðu þeim úr lamdi. PIERRE LAVAL utanrí|kisráðherria Frakka. að því, að friðuriinn mætti ríkja í álfumni. Eimnig ræddi hann um þjóðar- atkvæðið í Saar og kvað frakk- nesfcu stjómina mundu kiiefjast þiess, að engar hömlur, beimar eða óbeinar, yrðu Iagðar~a kjós- emdur, því að þeir yrðu að' fá að greiða atkvæðá að eigim samnfær- img. Viðskifta ogfjárhagshrun yfirvofandi í Saar vegna óvissunnar um þjóðar- atkvæðið. GENF í morgun. (FB.) Félög kaiupsýslumanna og f.am- leiðenda í Saarhéraði hafa semt Þjóðabandalagimu langt ávarp og bænaskrá. Er því haldið fram í ávarp- imu, að viðskifta- og fjárhags- MONTAGUE NORMAN forstjóri EngJamdsbankai þjóðapenimgamarkaðiinu,mi óþol- andi. ,'.-..*. Ef Holland. hverfur frá gulUnnlausn, munu Sviss og Frakkland gera það sama. Ef Holland hverfur frá gull- gemgimiu, er alment gert ráð fyrir því, að Sviss muni undir eins gera það sama. Og það er á me&- al fjármálamanna talið óhugs- anliegt, að Frakkland sé fjárhags lega svo sterkt, að það geti, eitt ¦"síms liðs baldið uppi merki gull- gengisins. Það er þvi talið alveg víst, að Holland, Sviss og Frakkland verði öll iminan skams neydd tál þess að hverfa frá gullgenginu. STAMPEN. h*um sé yfirvofandi í Saarhéraðíii vegna skorts á lánsfé. Er því haldið fram, að kaup- \andmr í Frakklandi á afurðum og framleiðslu Saarhéraðsbúa ruéiti mú algerlega að skifta við þá, em frakkmeskir bankar mieiti um vana- lega aðstoð til þess að greiða fyrir slíkum viðskiftum. (Umited Fundur í Róml um framtíð Saarhéraðsins GENF í gærkveldi. (FB.) Samkvæmt árelðanlegum heim- iJdum er Saar^mefndin saman komim á fund í Rótoaborg til þiess, að því er fullyrt er, að mæla með því við ráð Þjóðabandalags- ins, að Saarhérað fái lýðræðis- stjóm undir vernd Þjóðabanda- lagsiins, ef úrsiit þjóðaratkvæðis- ims verða þau, að æskja engna breytinga á núverandi fyrirkomu- lagi. ' Af sumum er þó talið, að það sé fyrir utan verkahrimg nefndar- imnar, að taka þetta atriði til meðferðar, því að hiutverk hemn- ar er aðallega að íhuga og koma fram - með tillögur viðvíkjandi Saar, fjárhags- og viðskiftalegs eðlis. (United Press.) LONDON í gærkveldi. (FO.) Æðsti kosningarétturinn í Saar heíir dæmt borgarstjórann í Hom- burg í sex vikna og fjögurra daga fangelsi og 2000 franka sekt, fyrir að hafa rekið kosningastarfsemi fyrir þýzku samfylkinguna, en það taldi rétturinn brot á hlutleysis- samningunum. Borgarstjörinn var hnepptur í fangelsi í Saarbrucken þegar i gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.