Alþýðublaðið - 17.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1921, Blaðsíða 4
4 A L Þ Y Ð U B L A;Ð 1Ð Kartöílur á 19 krónur pokinxi hjá Johs. Hansens Enke. B-li@ta.xiS (Alþýðuflokksins) er opin daglega eftir kl. 5 í Alþ.húsinu við Ing- ólfsstr. Kjörskrá til sýnis á skrifstofunni. Skrifstofan er opin frá kl. 1 á sunnud. Sími 9 88. Sími 9 88. Eldhúsáhöld. Mikið úrval af allskonar eldhúsáhöldum, ema- ileruðum og alumin., blikk og steyptum hjá Johs. Hansens Bnke. Verðlækkun á faínaði! Klæðskerameistarafél. Rvíkur, hefir samþykt að gefa 10-20°/o afslátt á fataefnum og fatatiiieggi, frá þessurn degi og fil febrúarmáuaðarloka n. k. Gegn borgun viö móttöku. 12. januar 1921. Félagsstjórnin, ££]%Qgar andinn. Amensk /andnemasaga. (Framh.) „Hvað getum við gert til þess að bjarga Edith?" mælti Roland af móði. „við verðum að fá hjálp til þess, að elta rauðskinnana." „Þú talar um hjálp," mælti Roland. „Hvar færðu hana? Hef- urðu gleymt því að rauðskinnar sækja á að norðan og allir vopn- færir menn hafa farið á móti þeim?" „En landnemarnir eru enn þá í nánd við okkur?" „Þar skjátlast þér mjög," sagði Nathan. „Fregnin um rauðskinn- ana, sem Bruee ungi hefir flutt um alt kom öllu í uppnám, að því eg hefi frétt; þeir þorðu ekki að dvelja lengur, en héldu áfram fyrir dögun, til þess að komast svo fljótt sem unt var til fossanua ogkoma konum og börnum fyiir á öruggum stað. Frá þeim er engrar hjálpar að vænta. Við erum alein ir í skógunum, og enginn vinur f náfid." „Þá er eg hjálparlaus og von- laus," hrópaði Roland í örvænt ingu. „Það er úti um Edith, við komum of seint, ef við nú förum að leita hjálpar. Bara að eg hefði dáið með henni. Veslings systirl Hefir nokkurntíman verið til ógæfii samari maður en eg? „Ögæfusamari en þú?“ tók Nathan upp eftir honum eftir Ianga þögn. „Vinur, þú veist ekki hvað ógæfa er. En eg skal segja þér það, svo þú vitir hvað þ2ð er. Hér stendur hjá þér maður, sem einu siani hefir verið ungur og gæfusamur, eins og þú — já, enn þá gæfusamari, því eg átti marga að, sem elskuðu mig, börnin mín, konuna mína og móðir mína. En nú sérðu, hve einmana eg er! Eg var allur annar maður fyrir tíu árum, reyndar fátækur, en ham- ingjusamurl — Eg bjó á landa mærum Bedförd, langt héðan, í Pennsylvanfufjöllunum. Eg hafði reist mér þar hæli, sem hafði að geyma a!t, sem mér var kært, mömmu, konu mína og fimm börn mín, syni og dætur — litlar, saklausar verur, sem aldrei höfðu gert nokkrum mein. ó, mér þótti evo vænt um þaul Vcgna trúar minnar, sem gerði mig að frið- sælum manni og að vini allra manna, settist eg ósmeikur að langt írá landamærunum. En Shawafarnir komu þangað, og meira að segja sem . hermenn; hendur þeirra voru drifnar blóði nábúa minna, og þeir steittu þær að börnum mínum. í gær spurðir þú mig, hvað eg mundi gera í slíku falli, ef eg hefði vopn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.