Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. GaenSa feSíé Njósnar’nnfrá vestur vígstððvunnm. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrifandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Hljómsveit Reykjavíkur. HEYJASKEMHAN leikin á miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnö dag kl. 4—7 og á morgun kl. 1—7. Sími 3191. 5. alþýðusýning. PF* MU eftir! Á Laugavegi 72. fáið pér bezt og ódýr- ast gert við skótau yðar. öll vinna unnin í hönd- unum. Munið Laugavegi 72. ELDHÚSUMR ÆÐUR. (Frh. af 1. síðu.) Af nýjum rikisábyrgöum leggur meiri hlutíinn tii að gengíð verði ( ábyrgð fyrir rafveítu á Sau’ðár- kró'k 40 pús. kr., sem p-egar er liofað með pihgsályktun -og auk piess 60 pús. kr. fyrir Austur- Húnavatnssýs-lu tii rafveitunnar á Blönduósi, viðbótarábyrgð, og 30 púsund króna viðbótarábyngð til Neskaupstaðar t‘l síldarvierksmiðj- u-nnar. AlpýðUbláðið átt'i í mongun tal við Jómas Guðmundss-on um störf nietfndarinnar. Sagði ha-nn að mefndim hefðsi haft fundi hverin virkan dag síðan hún tók ti-i starfa fyrs-t í októ- ber, og mundi vera búin að halda rúmlega 40 fundi. Nefndinni hafðj borist fjöldi erinda og styrk- beiðna, sem skifta mdrgum hund- ruðum, iog var vitanlega ekki hægt að sinna öllum peim beiðn- um. Innan neíindarinnar hefði ekki orðið vart við mikinn ágœining nema um einstaka atfi-ði,, og fæst þeirm stórvægileg, og er pví dá- lítið undarlegt, að sjálfstæðas- menn s-kyldu kljúfa nefndiina, en ekki láta sér -nægja að skrifa undir álitið með fyrirvara, pví að það myndi hafa flýtt mjög af- greiðslu fjár’laganna. í fjárveitinganefnd eiga sæti: Jónas Jónsson formaður, Sigurð- ur Einarsson ritari, Jónas Guð- mundsson, Þórbergur Þ-orleifss-on, Bjanni Bj-annason, Magnús Guð- mundsson, Jón Sigurðsson, Pétur Ottesen og Þorsteinn Þorsteins- son. Virðingarlyllst. Birikor Guöjónsson. Vetrarhjálpin tekur til starfa. Epii, Vínber, lækkað verð 1 króna V2 kg. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. Laugavegi 63. Simi 2393. fj { ':-l \ \W\WH I M Ný m daglega. KLEIN, Baldorsoðto 14. Síml 3073 Alþýónmaðnrifln, málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni í viku. Aukablöð pegar með með parf. Kostar 5 krónur ár> gangurinn. Pantið Alpýðumanninn manninn hjá Alpýðu- blaðinu. Þá fáið pið hann með næstu ferð. Viðtal við Þórstein Bjarnason. Þórsteinn Bjarnason körfugerð- armaður var ráðinn forstöðu-mað- ur vetrarhj ál parin nar. Hann kom að máli við Alpýðu- blaðið I miorgun og skýrði sv-o frá: Vetrarhjálpin -er nfi í pann veg- inn að taka til starfa, en undan- farið hefir verið unnið að undir- búningi hennar. I v-etur v-erður ekkert mötu- n-eyti, en starfinu verður hagað á svipaðan hátt og undanfarin. ár. Helztu nauðsynjar v-erða send- ar beim til pieirm, sem hjálpar njóta. Einnig er í ráði að hafa saumastofu til að lagfæra og sauma að nýju úr þeim fatnaði, sem kynni að gefast. Ei-ns og öllum ©r kunnugt, er, það undir bæjarbúum komið, hversu möigum v-erður hjálpað, en fullvíst er að mjög víða er þrömgit í búi, og búast má við að ef atvinnuleysi vex nú ‘svo snemma vetrar, a*ó víða sverfi neyðin að. Nú fana jólin í höind. Fyrjr pau pyrfti öllum saumaskap að vera lokið. Til pess þarf fleiri sauma- konur en hægt er að launa. Þiess vegina væri pað ómetanl-eg hjálp, ef nokkrar laghentar stúlkur vildu -gerast sjálfboðaliðar, svo mieiru yrði afkastað fyrir jólin. Það ©ru vinsamleg tilmæli nefndarinnar, að peir, sem styðja vilja pessa starfsemi með hv-ers konar gjöfum, t d. matvælum., peningum, kolum, fötum o. fI,., eða sem sjálfboðaliðar, láti vita á skrifstiofuna kl. 1,30—4 á Lauga- vegi 3, sjmi 4658. UÞTSnBLASD) ÞRIÐJJUDAGINN 20. NÓV. 1934 Skripaleikur kommúnista Einhverskonar ráð-stefnu hafa komimúnistar hé:r í bænum haldið undanfarna daga. Þejgar litið er yfiir lista yfir fulltrúana, sem birtur -gr í VierkL- -b-l. í dag nxun mörgum stökkva bros. Þar e;r Magnús Finnh-o-ga- so-n nokkiur fulltrúi fyrir v-erka- k-onur á Eskifirðí, einn fyrir fund á Siiglufírði, iei-n:n fyrir „samfylk- ingarlið“ á ísafirði, þrír fyrir Verklýðsfélag Patreksfjarðar, s-ern sampykti að taka engan pátt í ráö-stefnunni. Einn fyrir Verk- lýðsfélag Borgarness, sem ekki mætir á ráðístefnunn’i, tv-eir fyrir sjómenn í Rieykjavík! (kosnir af sjálfum sér), einn fýrir fund í Gaulverjabæ, ein;n frá „Félagi járniðnanarmanna“, sem sampykti með yfirgnæfandi mieirihluta að hafna tilboði, um að taka pátt i'ráðistefnunni og að lokum einn, sem kallaður er smábó-ndi og v-egavinnumaður! Þejssi „ráðstefna" er auðvitað hinn auðvirðilegasti skrípaleikur, sem engln verkalýðssamtök standa að, og enginn. v-erkamaður ber nokkurt traust til. Togari Serst. Sniemma í október fór Grimis- by-togariun „Juiiana“, eign Peri- helion Steam Fishing Company, í veiðiför fil Islands. Sk-ipstjóri var A. E. Macal,an. Hinn 11. okt. náði „Juliana" 1-oftskeytasambandi við annan enskam togara, „Lord Hane- wood“, sem var að v-eiðum fyrir Austurlandi. Var „Juliana“ þá komin að Hvalbak, og sammælt- ust skipstjóramir um að talast við aftur eftir miðnætti. Um mið- nætti reyndi skipstjórjnn á „Lord Harewo-od“ að ná sambandi við „Juliana“, e,n fékk ekkert svar. Hefir síðain ekkert til skipsins s-purst, og er talið vííst að pað hafi farist með allri áhöfn. Tilkynning frá ráðuneyti forsætisráðherra: Samskotin vegna landskjálftanna Afhent af Þorsteini sýslumanni Þorsteinssyni í Dalasýslu: Sam- skotafé úr Laxárdalshreppi kr. 260,75. — Fýrir fjársöfnuninni gengust Sigtryggur Jónsson hrepp- stjóri, Hrappstöðum, og Jóhann Benediktsson, Saurum. (FB). E.s. Edda fór í gærdag frá Gibraltar áleiðis til Hamborgar, með ávaxtafarm sem hlaðinn var í Valencia. Frá Hamborg kemur skipið hingað. Eiginhagsmunaklikan. Hér vantar sólskin og sumarregn og samúðaranda ríkan, en umbótum stendur öllum gegn eiginhagsmunaklíkan. Spectator. Sundfélagið Ægir munið leikfimisæfingarnar, á miðvikudögum kl. 9—10 karlar, fimtudögum kl. 8—9 konur. I D A 6 Næturlækniitr er í nótt Guðm. Karl Péturs&on, sími 1774. Næturvöröur er í inótt í R-eykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hl-ti í Reykjavík 1 stig. Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir n-orð- vestan ísland, hreyfist lít'ið úr stað, en fer minkandi. Otlit: Mink- andi súðvestan átt. Dálrtil snjóél. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfnegnir. 18,45: Erindi Búnaö-arfélagsins: Um fiskirækt, II. (Ólafur Sig- lúrðission fiskiræktarráðunautur). 19,10: Veðurfnegmir. 19,20: Þingfréttir, 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Onelt iíffæri í iík- amia mannsins, II. (Árni Frið- riksson fiskifræðingur). 21: Tónleikar: a) Gelló-sóló (Þór- hallur Árnas-on). b) Gnammó- fó-nn: íslenzk lög. c) Danzlög. Anlestad verður fraanvegis varðveittur af norska rfkinu ! OSLO í gærkveldi. (FB.) Norska ri'kið tók í gær við Au- lestad, sem verður varðveittur til minniingar um Björnstj-eme Björn- sion. Ilátíðleg athöfn fór fram. Einar Björnson, s-onur skálds- ins, og k-ona h-ans, Dagny Sau- treau, fluttu ræður. Sumde ráð- herra tók við staðnum fyrir hönd ríkiisins og fól stjórn „Sandvigske samliínger“ að vernda staðinn og varðveita fyrir komandi kyns-lóðir. Farpegar með „Gullfossi" vestur og norð- ur: Jón Oddsson og frú, Pétur Björnsso, Jón Þórðarson og frú, Jón Jönsson, frú Margrét Árna- son, Markús ívarsson, Stefán Thorarensen, Sig. Skagfield, Reimar Þórðarson og frú, Her- mann Bjarnason, Theódór Guð- mundsson, Jóhannes Ásbjörnsson, Guðm. G. Gagalin ogfrú, Guðrún Guðmundsdóttir, Kristín Bene« diktsdóttir, Elisabet Halldórsdóttir, Anna Guðmundsdóttir. Innbrot var framið núna um helgina í fiskhúsi Alliance á Hrólfsskála- melum. Stolið var 350 kg. af úr- gangsfiski og um 200 kg. af ómetn- um fiski. Meyjaskemman verður leikin á miðvikudag kl. ’ 8. Aðgöngumiðar fást í Iðnc i dag ! 4—7 og á morgun kl. 1—7. Gula-bandið heitir ný smjörlíkistegund frá Smjörlíkisgerð Kaupféliags Ey- firðinga, siem ar að koma á mark- aðiwn. Þ-etta smjörjfki er miklu ódýrarja en annað smjöriíki og kiostar 65 aura hálft kíló. Aðal- útsala Gula-bandsi-ns hér í bæn- jum :or í Kaupfélagi R-eykjavíkur. i I Atvinnudeild Háskólans. ’ Stúdentaráð Háskólans boðar I til Umræðna um hina væ-ntan- Silfurbrúðkaup eiga í dag Rósalinde og Þor- steinn Árnason frá Kálfatjörn. Nú búsett á Raufarhöfn. Togarinn Mai seldi afla sina í gær 100 smá- lestir (eigin afli) Wesermúnde fyrir 18800 mörk. 70 ára í ie^ í tíag Þors-teimn Jónss-on frá liegu atvinnudeild við Hás-kóla Is- lan-ds, ainnað kvöld kl. 8 á Garði. Eips og getið var umi í biaðinu i gær hafia á annað liundrað há- skólastúdentar skorað á Alpiingi að k-oma mauðsynjamáll pessu í glegn. Þiegar þass er gætt, að á- s'korunum pessum var safnað á tveim dögum, sýnir það, hv-e al- mennur áhug-i er fyrir máli piessu Hrafnatóttum. Nú ier hann til i skólanum. Frummælandi verður hejmilis á Lindargötu 43. ' rektor Háskólans. Hringið í a igreiðslusímann og gerist ás rifendur strax i dag. Skipafréttir. Gullfoss er á 1-eið tii Íí ifjar'ð- ar, kemur þanga. í dag. Goða- foiss fer t'.l Hull -og riamb. annað kvöld. Dettifioss er á leið tj I Viest- mannaeyja frá Huli. Brúai ioss er, á leið til Hafnar frá C ‘ims-by. Lagarfos-s fer frá Akr 'eyri í dag. ísliandið fór í gæri; .eldi kl. 8. Drottningin fer frá Höfn í fyrra málið kl. 10. ísfisksölur. Tryggvi gamlii seldi í gær í Englandi 1678 vættir fyrjr 888 stpd. og Garðar 1480 \ ættir fyr- ir 620 stpd. Maí seldi í Þýzka- landi 102 to-nn fyrir 18 800 rikis- mörk. Mæðrastyrksnefndin. Nýlega er út komin s týrsla um starfsemi Mæðrastyrksir ‘fndarinn- ar. Nefndin var stofnu 15. april 1928, eða rétt eftir þ;. 3, er tog- arinn Jóin forseti fórst Stofnend- ur voru 22 fulltrúar f á 10 kven- félögum. Starf mæðra tyrksn-efnd- ar hefir verið mjö; mikið- og Nýja Míé Leynifarpegmn. Sænskur tal- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. merkilegt og hefir pó ekki verið vei’tt ei-ns- mikil athygli og ástæ’ð- ur voru til. 10 strandmenn af enska linuveiðaranum „Hol- born“, sem strandaði fyrir nokkru á Meðallandssandi, komu hingað á laugardagskvöldið. Smyglun Þegar Gullfoss kom hingað seinast fundu tollverðir í skipinu 22 flöskur af sterku áfengi, sem faldar voru á bátaþilfari og milli pilja í herbergi pjóns. 15 ára afmælisfagnaður Félags ísle' zkra bjfikrnnarkvenna verður laugardaginn 24. nóvember 1934 á Hótel Borg kl. 9 síðdegis. Þátttr kendur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti .il Maríi Maack, Þingholtsstræti 25, í s’íðasta lagi föstudaginn 23. p. m. Sh emtiiictndÍD. Til sðlu. Verzlunin R. P. Riis, Hólmavík, er til sö’.u við næstu áramót, með eða án út’standandi skulda. Húseignir miklar til móttöku land og sjávarafurða. Landrými mikið. Greiðsh skilmálar aðgengilegir. Steingrín sfjörður er talinn gullkista H 'inaflóa. Upplýsin^ar allar gefur undirritaður eigandi verzlunarinnar, sem dvelur ptssa /iku á Hótel ísland. P. t. Reykjavík. 19. ’,óv. 1934. Jdh Þorsíeiaissoii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.