Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 1
Njfí taipendar fá Albýðublað- ið ókeypis til mánaðamóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJJUDAGINN 20. NÓV. 1934 333. TÖLUBLAÐ Elíl iúsíi mræðuníerða næstn daga. Fjáh*veitingarflefndin taeflr klofnað. Álit meirihluta verðnr lagt fram f dag. FJÁR 1 EITINGANEFND alþingis hefir klofnað. Mei ii Uitinn Alþýðuflokks- og Framsóknar- menn 1 eg íja nefndarálit sitt og breytingartillög- ur við ijáiV'win fram í dag, en minnihlutinn, sjálf- stæðismsnn, munu skila sérstöku áliti. Framsögu- menn i íeirihlutans eru Jónas Guðmundsson, að fyrrihlua fjárlaganna, og Jónas Jónsson að síðari hluta. Umræður um fjárlögin (eldhúsumræður) verða einhvei a næstu daga. Meár'. ' luti nefndarinna.r hefir orð'''j s .mmáJa - 'iim að> halda þ <írir|j sif Jnu, siem i fjárJagafrumr varpitnu fielst, að neyna að áætla tiekjur ,g gjöld rifcissjóðs svo ná- lægt ví rétta, sem tök eru á. Lej' ir þetta tíl þiess, að bæðji tekjv og gjalda-hlið frumvarps^ ins eru nú áætlaðar hœrrti en vei ) hefir áður. Auk þess befiir m 'i hJuti nefndaTÍnnar talið rétt, a', ríkissjóður sýndi allverulega 5 í dieátái til þess að auka verk- ,,f íar framkvæmdir, og þá helzt 1 sr þeirra, sem miesta vinnu f.mpa, svo sem vegagerðir, eins /g tök þykja á, og bera tiilögur nefndaíiinnar það gneiiniilega mieð sér. Fiedldarniðiurstaðan eftjr tjllög- um mieiri hiuta mefmdarjmnar er þiessi: Hækkun á tiek,'uUð» um nemur . . kr. 243640,00 Lækkum á gjalda- . Jiðum .... - 295300,00 Samtals kr. 538940,00 Frá drjegst: Hækkanir á gjalda- iiðum .... kr. 491892,00 Mismunur kr. 147048,00 Vantar þá enn tekjur, er niema kr. 1757963,00 til þess að fulrur gneiðsJujöfnuður fáist. Meiri hluti nefndaránnar hefir iekki í starfi símu tekið neitt tij- lit til þeirrar tekjuaukmingar, sem verðlur af þeim tefcjuaukaffluimv., sem nú Jiggja fyrir alþingl, ef þau verða samþykt. En nái þau öll samþykki, eru líkur til, að tekjuaukning af þeim verði um 2 miJljónir króna, og væri þá jafnaður hallinn á ríjkisbúskapn- um, og það á þanm hátt, að víísi mætti teíja, é& þessi áætlun íengi staðist. Aðalhækkunin á gjaldaliðum samkvæmt tillögum meiTÍ hluta Orðsending frá Alþýðuhusi Reykja- víkur h.f. Þeir hluthafar,' sem eru ekki búnir að greiða hlutafé sitt, eru hér með vinsamlegast beðnir að láta petta ekki dragast lengur. Fýrst um sinn verður tekið á móti innborgunum i skrif- stofu Alpýðuhússins Iðnó, virka daga kl. 4—6 siðd., ellegar á hverjum peim tíma öðrum, sem um semst og bezt kynni að henta. Reykjavik, 20. nóv. 1934. Stjórnin. fjárveitimganefndarininar ler til vegamáJa 150 þúsund krónuí, til skólabygginga 40 þúsund krónui^, ti,l hryggju- og hafna-gerða 50 þúsund krónur. Styrkurioin til Eimskipafélags Islands hækkar samkvæmt tUlögunum um 50þús- und krónur og berklavarnastyrk- Urinn um 100Nþusund krónur. Hækkunin á tekjuhliðiinn.i er að- allega á áfengisverzlun og áfeng- istoJli, samtals 170 þúsund krón- ur, og á öSrum tekjuliðum nemur hækkuinin 74 þúsund krónum. Auknin^in á framlögum til skólabygginga er ætiuð Flens- borgarskóJanum, sem nú er hús- næðislaus aB kalla, og til nýs húsmæðraskóla á Laugalandi við Eyjafjörð. Pá hefir mefndiin og tekið*upp fjárvieitiingu til fortn- ritaútgáflunnar, 4 þúsund krónur. JÓNAS GUÐMUNDSSON. Enn fremur leggur hún til, að Ás- mundi Sveinssyni myndhöggvara verði veittar 3 þúsund krónur, og auk þess nokkur upphæð til þiess að styrkja utanfarir lækna og kennara. Á 18. gr. fjánlaganna hefir meirii hiutimn tekið upp HaJldór Kiijan Laxness skáld með 5 þúsund króna rJthöfundarstyrk og auk þess hækkað styrk til Guðm. Friðt- jónssonar. Nefndin hefir þar eiinn- ig tekið upp hin vinsæla alþýðu- rithöfuind Tbeodór Friðiiksson með 500 krónur. (Frh. á 4. síðu.) ALÞÝÐUSAMB ANDSÞINGIÐ: LaHnamálanefnd krafio iim skýrsln Konar bafi iaínan rétt tilembættaog karlar. ÞRlÐJI fuindur þings Alþýðu- sambanasincs hófst í gær kl. 5 í Irjnó. Emil Jónssoh alþingisma^ur flutti langt erindi um iðnaðarmál, iðnaðiarmenn og kjör þeirra og framtfð ið'iiiapariinis í Janc'lnu. Finnur Jónsson alþiingismáður fiutti erindi um sjávarútviegsmál og lýsti því í hve mikil vanefni þau mál eru komin undir forystu einkaframtaksins. Kl. 7 var géfið funardhlé, og hófst fundur aftur kl. 10, , Lög^u tvær nefndir þá fram tiJlögur sinar: laganefnd og alls- berjarnefnd, og voru friamsögu- mienn þeirra Stefán Jóh. Stefáns- son (laganefndar) og Erlendur Vilhíálmsson >og Kjartan Ólafs- son, Hafnarfirði (allsherjarnefnd- ar). Laganefnd lagði fram nokkrar breytingartillögur vlð fundareiök Alþýðusambandsins og lög þess, auk ýmsra1 annara tlljagna, sem til bennar hafði verið vísað. Að umræðíum loknum voru til- löigur Taganefndar samþyktar. Tvær umræður verða um breyt- ingarmar á sambandsJögunum. Allsherjarniefnd lagði fram eft- irfarandi tillögur: Réttindi kvenna til atvinntt Sambandsþingið skorar á þing- menn Alþýðuí lokksins að fá breytt lögum nr. 37 frá 1911 þani> ig, aði konur. eigi tvímælalaust sama rétt til *embætta og hvers konar siysJana rikis og bæja >og karlmienn, enda njóti þær sömu lauma og hlunninda. Dagheimili fyrir börn. Sambandsþingio beinir því til fulltrúariáíia Alþýðufliokksins í kaupstöðum, að þau bedti sér fyr- ir þvi, að komið verði á fót dag- heimijum fyrir börn í kaupstöð'- um að sumrinu til, líkt og á séí istað í Há'íinarfirði, awnaðhvort; af bæjarféJaginu eða fulltrúaráðinu, enda sé þá unnið að því, að heimilin njóti styrks ríkis og bæja. Endurskoðun barna" verndarlaganna. Samhandsþingið felur væntan- legri sambandsstjórn að skipa þegar að loknu sambandsþimgi þriggja manna mefnd, er viirani að endurskoðun barnavierndarlag- anna og komi breytingunum á framfæri við þingmenn Alþýðu- flokksins til flutnings á alþingi. Starf launamálanefndar. 12. Þing Alþýðusambands ís- Jands skorar á alþingi og ríkis- stjórn að krefja nú þegar miJ ii- þiinganiefmd í Jaumamálum um op- imbera skýrslu um störf sín, og að hanni fanginini, að færa Jaun opinberra starfsmanna til meira samræmis en nú er. Urðta nokkrar umræður uto þiessar t'liögur, en sfðan voru þæir samþyktiar í einu. 'hljóoi: Flestar þingnefndir munu ljúka Nýtt bléðbaðvofíryfír i Þýzkalait^ Stormsveitirnar eru að undirbúa uppreísn. i i Dr. Gðbbels hrépaður niður i Berlín. i i ¦---------------------------- Einkaskeyti til Alþýðubl. Kaupmannahðfn í morgun. QÁ ORÐRÓMUR hefir undanfarna daga Maupið eins og eldur í sinu um alt Þýzkaland, að upp- reisn sé í aðsigi af hálfu stormsveitanna. Kvíðinn, sem þessi orðrómur hefir vakið, liggur eins og farg á fólkinu, og minnir að mörgu leyti á þá ottablöndnu óvissu, sem þjóðin var í á undan blóð- baðinu 30 júní í sumar. Stormsveitarmennirnir heimta að alvara sé gerð úr sósialistisku loforð- unum á stefnuskrá . Nazistaflokksins. Óánægjan á mieðal stormsveit- armainnanna stafar ekki einasta af því|, að fjórum fimtu hlutum þieirra hefir miskunnarJaust verið sagt upp, þannlg, að það er nú ekki mema hálf miiljón manna, sem ber brúna einkiennisbúiniing- inn. Vonbrigðin eru jaíinvel lenm þá meiri yíir því, a"ð Hitlers- stjórnin skulii enn ekki hafa gent alvöru úr, því að framkvæma eitt einasta af ,þeim sósíalistisku fyr- irheitum, sem eru á stefnuskré Nazistafliokksiins. - ' Göbbels hrópaður niður í Berlín. Á fjölmennum fundi, siem ný- lega var haldinn í verkamanna- hverfinu Friedrichshaiin í Berlín, Banatllræ viðlKaroli Rú'- meniukonung ? voru æsingarinar svo miklar, að dr. Göbbels var bókstaílega hróp- aður niður og varð að hætta við að halda ræðu sína vejgna .há- vaðans og hatursfulira hrópa frá áhejyren dabiekkjunum. . Það má gera ráð fyrir óvænt- ustu atburðum á Þýzkalandi í allra nánustu framtí'ð. STAMPEN. Fundahöld bönnuð í Berlín. LONDON í gærkveldi. (FO.) Göbbels gaf í gær út' regiu- gerð um það, að> ekki mætti halda nieina fundi í national-sósíalista- flokksbrotum eða félögum, sem (Stæðju í sambamdi við flokksstarf- semina, nema leyfi flokksstjórn- ariinnar* í því héraði kæmi til jgnejima, en í vilssium tilfiellum þyrfti persónulegt leyfi ráðherranssjálfs. Það ©r 'Játið í veM vaka, að reglugierið' þiessi sé sett til þesls að komia í veg fyrir að fundar- höld og fJiokksstarfsiemi komi í bága við starf vietrarhjálparinn DR. GÖBBELS. ar. En annaris hefir það kvisast, að -ýmsir matiional-sósijalista-Ieiðl- togar hafi verið sviftir vegabréf- lura siinum og séu hafðir undir ströngU' lieynilögreglueftirliti, og sé mikil amdúð innan flokksii'ms gegn stjórninni, ien þó leinkanlega gegn þieim Göbbels og G5hring, út af atburðunum 30. júní sl. Mæli er, a"ð á fundi nýlega hafi Göbbels verið hxópaður nið- ur af sumum áheyrenda, þegar hann fór að halda ræðu. KAROL könungur í Rúmeiníu. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) KAROL ROMENÍUKONUNGUR slapp með maumindum hjá því að lienda í bifreiðarBlysi í Bu- karest í gær. BJfreið kom með miklum hraða inm á a'ðialvegin.'a af hliðargötu, um Jieji^ og bifreið konungs kom að gaitnamótunum, en bifreiðar- stjóri líiomungs gat sveigt úf vegi | tíma til þess að ekki yrði al- störfum í dag, enda halda þær fumdi alJan fyrri hluta ,dagsi;ms. Fundur hefst kl. 5 í dag í lonó og veröa pá. á dagskra tillögur og álit nefnda. Enska þingið tekar síldarmálin til ineðferðar. LONDON í morgun. (FB.) Bretlandsþing kemur saman í dag á ný. Talið er víst, að nú verði mjög bráðJiega lagt fyrir þingjð frum- varp t'.l laga um endurskipulagn- ingu síjdarútgerðarininar og meðal anmiars, að skipað verðí síldarráð, eims og áður hefir verið getið:. (United Press.) Utaniikisve'-zlun Noregs vex. OSLO: í gærkveldi. (FB.) 'Imnf lutimingu'r!i(nia í Nlorteigíi: í okti- óbermánuði sl. nam Jiðlega 67 millj. króna og hefir aldrei verið mieiri á eimum mámuði umdanfarjm þrjú ár. OtflutnJingurinn mam 53 millj. kr. og befir aldnei vierið mielriii undanfarin tvö ár. varlegur árekstur, en báðar bif- reiðamar skemdust þó. Maður sá, sem ök hinni bifreið- imni, var sefctur í gæzJuvaröhald. Hann bar það fyrir sig, að hahm væri ókunnugur í Bukarest, og því ókunnugur umferðanegJum í borginini, ie(n grunur leikur á um það, að hann muni þarna hafa ætlað ,að sýma konunginum bana- tilræði. Litla bandalagið styðnr Jágóslavíu f konangsmorðmáiiiin. OSLO í gærkveldi. (FB.) Ráði Litla bandaiagsins hefir haft til athugunar og fallist á er- indi það, Siem Júgóslavía hefir gengfó frá og ætlar að sienda Pjóðabandalaginu út af konungs- morðiinu,.en í þiessu lerjndi felst íásiökun. í garð Ungverjalands um samsekt í Marseillemorðunum. Að aíloknum fundi ráðs Litla bandalagsins um þetta mál átti Benes viðræður við Avenol við- víkjandi því, hvernig erindið verði lagt fyrir ráð bandalagsins. Ráð Litia-bandalagsins fcemur aftur saman á fund á laugardag- inn næstkomandi. (Uinited Press.) Samoðnottta Ir og blf- leiðarslp vegna poku i Englanai. LONDON í gærkveldi. (FO.) Mjög mikil þoka hefir verið um meiri hluta Englands í dag, og svo sótsvört í Lomdom, að skip hreyfðu sig ekki á Thamiesf Ijóti Og 5 stór gufuskip hafa orðið að leggjast í fljótsmynninu. Járnbrautarlestum hefír seink- að til muna og umferð öll á þjóðvegum tafist. Mörg bifreiðaslys hafa orðið« af völdum þokunnar, en þó ekki nein alvarieg, svo vitað sé. Eftir því sem á dagimn líður gerist þok- an péttari. \ ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.