Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 1
Njtr linpetidar fá Alþýð iblað- ið ókeyj is ti mánaðam íta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEWARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR MIÐVIKUDAG 21. NÖV. 1934. 334. TÖLUBLAÐ ALÞÝÐUS AMB ANDSSÞINGIÐ: AlÞýtFuflokkurlnn heimfar aukið lýðrœðl f stjörnmálum og afvinnumálum. Alpýðu samtðkin munii vernda lýðræðlð til hins ýtifasta. FJÓRÐI fu- dur Alþýðusam- bandsþim ;si!ns var settur í gær kJ. 5, o; vocu þá teknar fyrir til 2. umræðu mokkrar brey'timgar á ögum sambandsinis. Urðu töluve ,'ðar umræðuí um það mál. / ðalbreytingin snérfá samstarf A'pýðusambamdsins og Sambands ingra jafmaðarmianina. Fór fran allsherjaratkvæða- greiðsta - v xi það atriði, hvort fulltrúi fr . S: U. J. í stjórm Al- þýðjusamf aindsims með takmörk- uðum r ttindum skyldi veíða kosimn í í þingi S. U. J. eða Al- þýðiusar bandsþinginu. Var sam- þykt a > hanin skyldi kosinn af þingi 3. U. J. með 5526 atkv. gegn 1553. ;Na it var.tekið fyrir álit og til- lögu stjórmmálanefínda, og höfðu þeir Ólafiur. Þ. Kristjámssion og GuVjóm B. Baldvinsson framsögu fy 'w mefndinni. Eftir langar umræbur voru eft- i fanandi ályktanir samþyktar í jinu hljóði: Aukið lýðræði. Útrýming ofbeldisflokka. 12. þimg Alþýðusambands ís- lands ályktar, að Alþýðuflokkur- inm', siem er einasti stjónnmála- flokkur landsins, sem ávalt hefir barist fyrir. lýðræði í stjórnmál- um og atvimnumálum, telurgnund- völ.l samtaka alþýðunnar, velmeg- umar hennar og fnelsis, byggjast á auknu lýðræði í stjórnmálum og atvinmumálum og mun yerja það og vernda til hins ýtrasta, MÞnmimm Neðanmálsgreinin i dag: msmm ef með þarf með öllu því harð- fylgi, er sarntökin eiga yfir að ráíða, og stoorar á ÖJi sambands- félög og fiokksmenn, á ríkisstjórn og meiri hluta alþingis að veria vel á verði og halda niðrS öllium ofbeldistilraumum kommúnista, nazista og íhaíds gegn lýðræðimu, en neyta alls máttar hins opin- bera til bættra kjara og upp- fræðslu til handa aimenningi í landinu. Samvinna Alpýðuflokks- ins og Fratnsóknar- flokksins. 12. þing Alþýðusambands ís- Jaríds Jítur svo á, að við alþingisr kosningarniar siðastliðið! vor1 haíi komið fram greinilegur vilji kjós- enda llandsins um að Alþýðu- flokkurinn og Framsókniarflokk- urinn gengju saman til stjór|nar- myndtunar og ynnu saman að um- bótum á ilöggjöf og að heppUeg- um stjórnarframkvæmdum t'i hagsmuna fyrir : hinar vinnaindi stéttir tiil sjávar og svéita. Lýsir þingið ánægju sinmi yfir því, að slík stjómarmyndun sky.ldi takast, og telur þann sátt- 1 mála, siem til grundvallar var , lagður fyrir samvinnu fioikkanna í öJIu vera ávinning fyrir alþýðu þiessa lands., Telur þingið sjálfsagt að halda þiessari samvinnu áfram við Framsóknarflokkinn, svo iengi siem harun í lengu gengur á gerða samninga, og svo Jengi sem ein- stakir þimgmenn þess flokks ekki ganga í berhögg yiÖ hagsmuni viinniustéttanna í Jaindinu. Samfylkingarsvik kommúnista. 12. þing Alþýðiusambands ís- lands varar allan verkalýð við himum grímukiæddu sundrungar- tiílraunum kommúnista, er birt- ást undir yfirskini samfylkinga> tilboðs við'öll möguleg tækifæirii. Verkiýðsbarátta undanfarinna, ára hefiT synt og sannaið, að komm- únistar bena aðeins fyrir brjósti pólitísíka stundarhagsmuni þeir.- ar fiámennu kiíku, sem niefnir sig HElGI HJÖRVAR rithöfundur. Helgi Hjörvar rithöfiuindur skrif- ar í blaðið^í dag um hina nýju sikáldsögu Halldórs Kiljan Lax- ness: „Siálfs.tætt f6ik." Þessi bók er talin bezta skáidsaga Hall- dórs. Hún er aðeins fyrra bindi af sögu, einyrkja bónda, sem tek- lur sér niðurnítt kot, sem lagst heifir í auðn vegna draugagangs og berst þar við gróðurleysi, hey- hrakniinga, barnada'uða, kneppu og skiuJdir. K. F. 1., en metur að engu þær stórfeildiu hagsbætui\ sem verka- lýðurinn hefir náð. Fátækralögin. 12. þing Alþýðusambands ís- lands skorar á alþingi að beita sér af lalefii fyrir pví að frum- varp það til fátækralaga, sem flutt er af Emil Jónssyni og Jón- asi Guðmundssyni, nái fram að; ganga á yfirstandandi aiþingi. Kosningar i málefnum sveita og bæja. 12. þing Alþýðusambands Is- lands skonaT á alþingi að breyta nú þegar lögum um kosningar í, máJefnum sveita og bæja á þann veg, að hJutfallskosningar skuli viðhafðar og að ával.t sé kosið í mefndina alia í fetað nokkurshluta eins og nú er, svo og vaBamenn, og að1 almennar hneppsnefndar- kosiningar fari fram á næsta ári með þiessari tilhöguin. Auk þiess voru næddar ýmsaí tillögur um skipulag á stjórn^ málastarfsiemi Alþýðuflokksins o. fll. og samþyktar. Fundur hefst í dag kl. 2 í Iðnó, og verðiur fundur aðeins .tiii. kl. 5 í dag. Á dagskrá fiundaitins er álykt- anir og tiJlögur nefnda. S a m s æ t i fyrh- fulltrúa á þing! Al|iýdasambandsiiis( Jafniaðarmannafélag Islands gengst fyrir skemtun, sem hald- in veroun í alþýðuhúsinu Iðinó annað kvöld kl. 8V2- Til skemtunar verður: Karlakór alþýðu syngur, Óskar Guðnason sfcemtir, danz o. fl. Skemtunin hefst með kaffisamsæti, og verða ffjáls ræðuhöld jafnframt. Fulitrúar á Alþýðusambands- þinginiu utan Reykjavíkur verða gestir sambandsstjórnarinnar á samsætiniu. Flokksfólkl er heimil þátttaka mreðan húsrúm léyfir, og kosta aðgömgumiðiar 2 kr. (kaffi íai-r.i - falð). Verða aígöngumi^ami..1 seldir fvL kl. 1 á mongun í Iðmö. Bœrlnn hellr lenolð ián. Atvlnnubótavlnnan verðiiF ankin mú peyær. BORGARRITARI Tómas Jóns- son iog Jón Axel Pétursison áttu í gær tal við bankastjórjn Útvqgsbankans um lán fyrir bæ- inn til aukinna atvimnubóta svo að hægt verði að fjölga í vinn- unni um 200, eða upp í 400 manns. Bankastjórn Útvegsbankans tjáði sig myndi lána féð, og eru það 35 þúsundir króma. Hefir Landsbankinn þá lagt fram sem lán til bæjarins 72 þús- und krónur og tJtvegsbankinn 35 þúsiund krómuT, eða siamtaJs 107 þúsumd krónun, og er þar með trygt, að 400 manns vinni í at- vinmubótavinnunnii til áramóta. Fjölguniin í atvinnubótavimn- umni á að fara fram nú þegar. Verður aðallega unn'ið! í holræsa- og gatma-gerð, auk ýmissar vinnu, sem ríikisstjórínin' hefir tiltekið, sto sem viðgerð á vegimum í öskjuhlið og gatnagerð á lóð LandsspítaJans. Vaxandi ófriðarhætta í Evrópn. BlHðin í Júgóslavíu hóta stríði gegn Ungverjnm. Þýsski herlnn aukln npp f 480 púsnndlr. UVAÐANŒFA úr heiminum be-rast fregnir um að pólitíska ástandið í heiminum sé nú ískyggi- legra en nokkiu siani fyr, Hinir helstu stjórnmálamenn í Evrópu hafa undanfarna da^a haldið ræður, sem bera vott um að peir líta til framtíðarinnar með miklum kvíða og búast við hinu versta. í gær var brezka þingið sett í London. I hásætisræðunni sagðii Gaorg komungur meðal annars: Venndun friðarims í Eyrópu veldur br,ezku stjórnimni hinna GEORG V. Bretakonungur. miestu áhyggna. Brezka stjórnin mun framvegis gera þab að aðal- atriði í pólitík sinni, að styðja og auka vald þjóðabandalagsins. Stjórmin vonar, að afvopnumarráð- stefnan gieti aftur tekið tii starfa og náð endanJegum árangri, peð þvi að ríkin í Evrópu séu nú fúsari ien áður til að vinna að því;. Á meðan mun bnezka stjórnin gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að koma, á bráðabirgðasamkoimulagi um þati NorskoverWs- félogin balds Hlng. i«, OSCAR TORP formaður verklýðsflokksins. OSLO í gærkveldi. (FB.) Landssamband morsfcu verka- lýðsfélaganina kemur saman á Æumd í Óslo þ. 25. þ. m., og verða þar mörg mikilvæg mál til um- ræblu, svo sem aukin alþjóðleg samvinna í verkalýðsmáliwm o.fl, dieiíumál milli ríkja, sem hættu- legust eru beimsfriðnumi. Ráð pjóðabandalagsins kemur saman til að ræða konungs-morð-málið og Saar-málið. Ráið Þjóðahandala^gsins er kom- iíð saman til þess að ræða á- kæru Júgóslavíu á hendur Ung- verjalandi út af konungsmorðimu í Marsieille, og Saar-máliÖ. Laval, lutanríkisráðherra fór í gær frá París áleiiðis til Genf og átti, áðiur en hann fór af stað, margna tfma samtal við Flandin forsætisráðherra arm stjórnmála- ástandið. Geysilegar æsingar eilu enn í Júgóslaví|u út af ákærunni á hendur UngverjaJandi, og blöðin i Júgós,laví|u halda uppi látlausium og heiftúðugum árásum á Ung- verjaland, og tala opinberJega um stríö, ,án þess að stjórmin geri hiið minsta, til þess að þagga jniður í þeim. Sem dæmi, um orðbriagð blaðr anma má nefna grein, sem birt- ist í stjórnarblaðinu „Vreme". — Þar segir meðal annars: „Eftir komungsmorb.ib á Marseille, befir Böstur I Aostorríki miili tfeifflwehr og Schuss íiiaesslniia, LONDONj í gærkveldi. (FO.) Rástur urðu í giærkvejdil í Imn:s>- bruck milli stuðningsmanna Schuschnigg kanzlara og Heim- wehrmanna. Þær byrjuðu á þann hátt, að Heimwehrmenn hrópuðu: „Heil Stahnemberg," en Schusch- niggsmenm hrópuðu þá á móti: „Niðiur með Stahremberg!" Sfð> an .leniti í slagsmál, og skakkaði lögrieglan loks leikinn, en ekki þó fyr en nokkur meiðsJ höfðu hlot- ist af. Nokkrir Heimwehrmanna vonu handteknir. •¦ Schuschnigg er væntanJegur til VVien á morgun frá Rómaborg. Mjíarskomtimlo í Þýzkalandi. BERLIN í morgun. (FB.) Gördler, verðlags-einræðísbeira Þýzkalands, hefir gefið út boð- skap þess efnis, að allar ákvarð- anir viðvíkjandi verðJagi og eftir- lagi með því að fyrirmæli um verðlag verði haldin, skuli heyra beint undir hann sjálfan. Allir einstaklingar eða verzlun- arféJöig, sem á sannast að hafa ekki hlýtt fyrirskipunum Görd- Jers, verða dæmdir í 1000 ríkis- marka sekt, og hærri, ef u.m aJ- vaxlegri sakir er að ræða. (Unitéd Press.) LAVAL i ; Utanrfkisráðherra Frakka. Júgóslavía fullan rétt til þess a& beimta, að Ungverjaland afsaki sig opinberlega fyrir framkomiu sípa. Til þ>es8 að knýja fram slíka afsökmnarbeiðni hefir Júgöslavía snúið siér til Þjóöabamdalagsjins. Verði pessu ekki^sinnt, munu Júgó-slavar gripa til þess eina láðs, sem pá er eftir, en það er stríð á hendur Ungverja- landi. Stórveldin og ráb Þjóðabanda- Jagsins verða nú að íhu,ga ræki- iega akvörðun sina, því að það eru ekki að eims öriög Þjóða- bandalagsins, sem hér liggja við, heldur einnig örýggi rfkjanna og með þvi friðurimn í Evrópu." Vaxandi stríðsundirbún- ingur i öllum löndui.i. Nýjustú skýrslur franskra sér- fræðinga í hermaðarmáJum, sem sendar hafa verið til frönskiu hier- stjórnarinnar og hefir verið haldið Jeynd'um tii þessa, hafa nýlega verið birtar i frönskum blöðura. í þeirn segir, að þýzki hei> inn, sem eftir Versalafriðarsamn- imgunum á að eins að vera 100 þúsund manns, sé nú, orðimn 480 þúsund. ? i Hvaðanæfa berast fréftir um hraðvaxandi striðsundirbúning. STAMPEN. GlaBsiIesor fjárbaaur danska útvarpsíns, undir stjorn jdínaðjrmanna. KALUNDBORG í gærkveldi. FO. Friis Skotte samg&ngumátaráð- herra hélt í dag ræðu um fjár- mál daiska útva psins, sámkvæmt skýrslfu til kenslumálaráðberrans. Hann sagði, að á árunum 1926 —1934 hefði tekjuafgangúrimn orðiið 9 milj. 350 þús. kr., þar af hefir verið vanið í hus og tæki 7 m:ilj. 314 kr. þús., alt afskrifað. Nú þru í sjðði 2 milj". kröna,. en 1. april 1935 munu verða 3,3 milj. í sjóði, og yrði því unt að ráðast í byggimgu hins nýja útvarpshúss. Hann sagði, að öþarft væri, að .lieggja nokkuð til hliðar vegna sjónvarps næstu árin, vegna þess, að það mundi 'enn eiga langt í land, áð sjónvarp yrði nægiiega ódýrt fyrir hlustendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.