Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKÖDAG "21. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÖ Kennnrar vlð Mentaskðl^ ann f Reykjavfk kvarta yfír launakjðrum sfnuin* Prófessorar við Háskólann hafa kvartað viö alþingi yfir launa- kjöíium símrm. Nú hafa kermar- amir við Mentaskóilann hér sent alþitngi bréf það, sem héfl fer á eftir, um laumakjör sín. Þar sem nú mun vera í ráði að svifta alla þá embættismenn dýrtíðanuppbót siem hafa hærri •taun en 4600 kr. á ári, þykir oss kenMurum Hins almerana roenta- skóla ástæða til þess að benda hinu háa alþingi á, hve léleg .launakjör vér eigum við að búa, samanborið við kjör ýmissa ann- ara starfsmanna rikisins, og eiranr ig við kjör starfsbræðra vorra i nágrannalöndumum. Áður en núgildandi launalög voru samþykt voru launakjör embættiismanna á landi hér orðin svo óbærileg, að iekki þótti við unandi. Kom það ljóst fram í því, að mikill fjöldi embætfe- manna hafði þá samtök um að siegja heidur af sér erhbættum baldur en búa áfram við sömu kjör. Launalögin frá 1919 bættu nokkuð úr þessu um stundarsakir, og einkum dýrtíðaruppbótin, sem í fyrstu var talsvert há. En nú hefir dýrtíðamppbótin farið mjög lækkandi him siðari árin, lækkað mikiu meira en verðgildi peninga hefir hækkað, vegna þie&s að upp- bótin hefir eingöngu verið miðuð við verð á matvælum, sem hafa iækka® í verði, en verulegir út- gjaldaliðir eins og húsaleiga, fatnaður, skattar o. fl. hafa ekki lækkað að neinum mun, heldur jafinvel hækkað. Hefir því á sið- us-tu árum sótt í sama horfið eins og áður, að mimsta kosti hjá oss, kennurum við mentaskólanin, að laun vor eru nú fyrir löngu orðin ósamboðin starfi voru, og gensamlega ófulinægjandi til þess að framfleyta beimilum vorum. Það er óhætt að segjá, að eng- inn kennari við skólanm, siem hefir lekki getað aflað , sér verulegra aukatekna, hefir komist. hjá því að safna skuldum nú hin síðari árín. Þetta ætti stmx að vera ljóst af því, að hæst launuðu kemnarar mentaskólans eftir launalögunum hafa nú á mánuði hverjum 445 kr. *sér til lífsvið-- urværis, og ef tillagan um burtr fel iingu dýrtíðaruppbótarinnar ?verðnr að lögum, eiga þeir að hafa 387,50 kr. á mánuði frá næsta nýjári. Þetta eru siem sagt laun yfirkennara skólans; aðrir fá minna, alt niður í 306 kr. á mán- uði. Nú er það að vísu augljóst, að þessi laun eru svo lág, að þ'aði er alls ekki hægt að lifa af þeimi á þann hátt, sem þjóðfélagið í rauninni beimtar af oss. En hitt er þó engu betra, að með þessum launakjörum e:r oss, kennurum skólans, synd sú lítilsvirðing, sem hait er; und-r áð búa, þar siem þó mun talið, að vér gegnumi mikil- vægu starfi, er vér þykjumst færir um að gegna og kostað hefir langan undirbúning og mifcið fé. Oss finst gjarnan mega. geta þess íþessu sambandi, að komið hefir það fyrir, að útlendir starfsbræð- ur vorir hafa spurt um hagi vora og miun þá helzt hafa orðið tii úrræða að fara undain í flæimingi og neyna að hliðra sér hjá að segja frá- því, hvaða kjör eru búin íslienzkum mentamðnnum. í erindi því, er Háskóli Islands hefir nú fyrir skemstu sent al- þingi, eru taldir 34 starfsmenn við ýmsar stofnanir ríkisins (spí- tala, útvarp, Landssmiðju o. s. frv.), er hafa að launum 500 t'J 1000 kr. á mánuði hverjum, Þor- ,um vér að fullyrða, að fæstir þe&saTia" manna gegna ábyrgðar- meiri störfum eða vandasamari en vér gerum, og hafa þó þeir lægsí launuðu af þeim verulega miklu hærra kaup en þeir hœ®t launuðu af oss, sumir meira en belmingi hærra, og það eins og nú er, hvað þá heldur ef dýr- tfðaruppbótin verður feld burtu. Vér vitum það vel, þótt vér hirð- um ekki að gera neina skrá um það hér, að til eru mikiu fleiri starfsmenn rikisins heldur en þieir, þem\ í erindi háskólans eru taldir, sem gegna eigi ábyrgðarmeiri stððum en vér, nema síður sé, og hafa þó miklu bærri iaun. Þótt launakjör vor séu bágbor- in í samanburði við kjör annara starfsmanna rjikisins, bæði þeirira, er taka íaun sín samkvæmt launa- lögium og hinna, sem utan launa- laganna eru, þá verða þau þó (enn verri í samanbunði við launa- kjör bankamanna og starfsmannia bæiarfélagsins. Bæjarfélagið .gœiðir starfsmönnum sínum 40<>/o í, ofanálag á laun þeirra, án tii- lits til nokkurrar vísitölu, en dýr- tíðaruppbót vor hefir að eins ver- ið 15<Vo hin siðari árin, og á nú að falla burtu. Um hitt atriðið, launakjör starfsbræðja, vorra í nágranna- löndunum, skulum vér láta þess getið ,siem hér fer á eftir: í Danmörku er starfsmönnum. við mentaskólana skift í laun!a- íiokka. . I fyrsta iaunaflokki er;u rektor með 8400—9600 kr. laun , á árijog ennfriemur 600—900 kr. í r:snu. 1 öðrum launaflokki ieiu yfirkennariar (lektorar) með 5700 —7500 kr. launum, en í þr,iðja lauinaflokki eru adjunktar með 3540—5940 kr. launum. Auk þisssa bætist við í öllum flokkum stað- aiuppbót, sem nemur alt að 480 kr. og framfærsiu- (dýrtíðar-) uppbót, sem á þessum launum nemur 600—800 kr. Rektorar hafa þannig 9000—40500 kr. laun auk staðar- og dýrtíðar-uppbótar, og laun kennara verða þar hátt á níunda þúsund á mpts við fimm, þuiiund hér, ef dýrtíðaruppbótin fellur burtu. 1 Noregi er kiennurum (samkv. Rikiskalendernum frá 1931) einn- ig skift í launaflokka. Rektorar haía 8100—9000 kr. og alduns- viðbætur eftir 3 ár og 6 ár, 900 kr. hvora. Auk þess frían bústað eða fulikominn húsalieigustyrk, ien þó eru fyrir hann dregin frá 12V2 % af meðaliaununum (þ. e. af byrjunarlaunum með fyrri ald- ursviðbótinni). Lektorar hafa 4500 kr. byrjunarlauin og sex aldurs- viðbætur, eftir 3, 6, 9, 12, 15 og 18 ár, 450 kr. hverja, og enn fnemur 900 kr. aldursviðbót eftir 21 ár. Adjuinktar hafa 3800 kr. og 5 aidursviðbætur, eftir 3, 6, 9, 12 og 15 ár, 450 kr. hverja, 1 Svíþjóð hafa mentaskóiarekt- orar 7500 kr. og frían bústað', lektorar 5800, er hækka á 10 ár- :um upp í 6800. Auk þiess hafa þeir mismunandi dýrtíðarupp- bætur (skv. upplýsingum frá sænska konsúlatinu), .en hversu háar þær em vitum vér eigi með vissu. En þess má geta, er hér skiftir allmikiu máM, að rektorar hafia í leiftirlaun 5600 kr. og lekf_ orar 4600 kr. Af þiesBU ,sem nú hefir verið sagt, vonum vér, að hinu háa alþingi megi skilfast, að ekki misgi koma til mála að spiila launa- kjönum vorum. Vér verðum að líta svo á, að eigi séu neiri fram- bærileg rök tii þess að vér eigum að búa við miklu verri kjör en aðrir starfsmenn þjóðfélagsins í sambærilegum stöðuin og enn miklu verri launakjör heldur en starfsbræður vorir í nágranna- iöndunum, og það þrátt fyrir það að ástæður vorar, sem íiestir höf- um orðið að stunda nám( í út- löndum árum samian, eru að ýmsu leyti erfiðari en þeima og dýrara aði lifa hér en í löndum þeim, sem nefnd voru. Fyrir því viljum vér skora á hið háa alþ'ngi að bieyta launum vcr- jum! í það horf, að byrjunarlaun- in yerði 6000 kr. á ári (500 kr. á mánuði) og að launin hækki um 500 kr. fjórða hvert ár upp í 8000 kr. á ári (666,67 kr. á mám- uði), og enn frem'ur, að laun. nekt- ors verjði ákveðin eigi minni en 9000 kr. alis á ári. Gerum vér þá hvorki ráð fyrir dýrtíðar- né staðiar-uppbót. Stjórn snpduð í Belgíu ,'.) BRUSSEL í morgun (FB.) Theunis 'fyrverandi forsætisráð- bsrra hefir nú sigrast á- erfið:- leikunum, sem hann átti við að stríða við myndun nýrnar stjórn- ar, og hefir afhent konungi ráð- berralistann. Theunis er sjálfur forsætisráð- berra og ráðherra án umráða yfir séris'takri stjórnardeild annari fyr^t um sinn, en tekur ef til vill síð- ar leinhven önnur ráðhermstiörf méðfram f.orsæt;snáðberr;aemb- ættinu. Hymans er utanríkisráð'- berra, - De Veze landvarnarráð- heraa, Bovesse dómsmálaráð- herra, Gutt f jármálaráðheTra, Pierr lot innanríkis-, Rubbens yerka- mála-, Hiernaux mentamála-, van Cauwelaeit landbúnaðar-iiáðherra og ráðheraa opinberna verka, Va- nisackier spannaðanr'áðherra, Du- bus póst- og síma-málaráðhierna, Dewarnasse nýliendumá lanáð- herra, Charlies nýlendumálaráðr herrta og Fannzqui án umráða yfir sérstakri stjónnardeild. (United Pness.) Vörnhúsið. SMAAÚGLYSINGAR 'mi KitTI ÐAGSINS Enskar húfar. Fal'est ðrval. Vornhúsið. Veggmyndir, málverk og margs konar mmim- ar. Fjölbreytt úrval. Frey|ugötu 11. Símii 2105. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkttæðið, Laugaveg 64, (áður Laugavegi 79.) Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9." Fljótafgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Vandaðastar og ódýrastar skó- viðgerðir fáið þér hjá Þ. Magnús- syni, Frakkastíg 13, áður Lauga- vegi 30: AUir, sem elska, þurfa að eign- ast Hjálmar og Hulda. Fæst í bókáverzlun Sig. Kristjáhssonar, Reykjavík og húsgagnaverzl. Sig. Jóhannssonar, Hafnarfirði. Verð 25 aura eint. Ursmíða" vinnnstofa mín er á LaufásvegiZ Guðm. V. Kristjánsson. DÍVANAR, DÝNURfog alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Ný egg daglega. KLEIN, 1 Baldorsflðtn 14. Sfmi 3073 HÖLL HÆTTUNNAR XI. kalll. Geislabaugurinn. Nokkrar einverustundir till þess að hugleiða þessa hásikalegu atburði, sem nú befír verið sagt frá, hefðu verið himnesk gjöif fyrir maddömu de Pompadour., en hún hafði í svo miörgu að snúast og um svo margt aðTmgsa, að slíkt.kom ekki t'il nokkurra mála. Þetta sama kvöld þurfti hún að svara tuttugu áríðandi bréf- um. Og morgunimn eftír, meðan hún var að búa sig, hlýddi hún á bænarorð alls konar nauðleitarrnanina, sem biðu áheyrnar hennar í íorsalnum. Einin var að biðja um að fangi í Bastillunni yrði gefinn laus, annar óskaði eftir frama í hemum og enn annatf var að biðja um fjárframliag til styrktar þejm, sem mist höfðu eigur sínar í jarðskjá'liftanumf í Lissabon. Meðal þeirra manna, sem biðu áheyrnar henmar, voru nokkTi|f t'ignir Jesúitar, þótt tæpast yrði það talið hyggilegt af þeim að vara að troða sér þangað, sem þeir vissu að þelr voru ailt annað en velkomnir, en þeir voru kappsfullir og létu ekkert tækifænít ónotað til að sanrífæra hana um, að hún ættí að beiita áhrifum sinum á konunginin til þesis að gera hann miidairi í garð félags- skapar þeirra. De Machaulit hét tryggastii vinur maddömunrlar, enda hafði hún hafið hann ,til vegs og valda og varm jafnan að auknum frama hans. Hann var í viðhafríarsitofu bemnar allan morgunTnin og lagði henni ráð við afgreiðslu mála og umræður. Hann studdi allar aðgerðir hennar gegn erkiövini henniar, d'Argenson for- sætisráðherra. Annar maður var þar í stofunni engu mirína virtur en de Macbult, lítill vexti, en skreyttur mörgum skartgripum, prýðiliega búinn og smurður ilimefinum. Þesisi maður hét Dagé og var hárgreiðsMmaðu.r maddömunnar og þeirra tignarkvenna annara, eem höfðu ráð á að t'aka hann í sína þjómustu. Hann' ók í guj.l- roöniun vagni og vamn' iðn sina af svo rnikilli list, að hai|>ar bækur hafa verið ritaðar um. Svo mikið fainst mönnum koma til hans, að jafnvel maddömu de Pompadour þótti hann ,gera sér greiða með því að setja. upp hár hannar. Geðshræríngar hans1, t|guleikí og fínlielki smertlinganjna meðan hann var ao, vmDia voru drjúgur-hluti listar hans. Hann handlék hárlokka maddömuniniar svo að unun var á að horfa, en hún sat í ijösíeltum grelðsiusloppi úr slkjusitkí og hvírdi fætuína á hægindi, sem var samíitt sloppn- um. Aldrei lét Dagé það koma fyrir eitt saugnablik, að hár maddömunnar færi öðru víjsi en veí. Hann beitti fun'hieitum jarnuwumi og íét hvern lokk á sinn stáb,*en a meðan tók maddaman á móti hverjum manninum á fætur ö*ð>r- um og fét þá fara aftur, þangað til ekki vo.ru aðrir eft^r en tíe Machault, doktor Quesnay og noikkrir aðrir nánustu vinir henjnar. Læknirinn hafði verið að hlaða í bók, sem hann hafði tekið af borðinu. Nú sagði hann upp úr þurru: „Oít hefi ég spurt sjálfain mig að því, hver vera muni roestur rithöfundur veraldaf, en aldrei fengið fulinægjandii svar." „Það get ég sagt yður tafairlaust," svaraði maddaman. „Mesiti rithöfundur veraldar er sá góði og guðhræddi maður, Coírnelí'us Jansen, sem einu sinni var biskup í Ypres." Aflir hlógu, jafnvel maddama de Hausset. „Þetta er ekkert hlægilegt," sagði maddama de Pompadour. „Mér er fu.ll alvara. Gorneilílus Jansen skrifaði eina bók, sem ai^ir viðurkenna að enginn' hafi' lesið, en samt hefir alt ætlað um. kofl^ að keyra í síðustu hundraði árin af deilum og rifrildi um þiesisa. bók, og nú er svo feomið, að hver einasti kaþólakur maður, sem ekki er Jesúíti, kaliar sig Jansienista. Hvaða maður annar hefiir getið sér svo .lamgvarandi frægð fyrTr aoí ems éina bók, siem leinginm hefir enzt tii að lesa? Þið megið trha þvi, að ég skellá stundum.; upp úr á milii dúranna á nóttunni, ef mér kemur rjt^öfuinidunlnn Gorneiíus Jansen í hug." Maddaman snefi ,ser áftur að speglinum og þóttist hafa sann- (áð sitt mál. En de Berais ábóti notaði tækifærið til þess að vera á öðru málij en markgreifafr'úin, sem alt af varð svo mælsk, ef minst var á Jesúíta, að beztu vini hennar langaði jafinai'i rál,að hún héldi áfram að tala um þá, þótt þeir vis,su vel, að virðingarlaus ummæli um, þetta vo-lduga bræðrafélag voru litiu hættuminni, ef þau bárust út, heldur en óvirðingarorð um konungiim. Og maddama de Pompadour var vitur kona um marga hluti, en í einu brast hana samt alia gætní: hún lagði engan hemll á tunjgu sína, þegar hún vair í fámienni inríi í siinin(i eigin stofu, pg er.þetta, algengt um kouur, og hefir komið fleiri, ien einni hefðarífrú á kalclan kla'ka, bæði fyrr og síðar. „Skiftar eru nú skoðanifnar um það," sagði de Berns, „hvort enginn hafi tesið bókina. Ég fyrir mitt leyti á bágt með að trúa þyí, hvað sem aðrir segja, að Innðsien'tíuis páfi ,X. hafi banniað það, sem kann hafði ekki lesið)." „Della; auðvitað ias hainn hana ekki," svaraði' maddaiman, óðar. „Það drap Jansen, að skrifa hana, — þetta erU þrjú þéttskrifuð bindi á la'tínu um frjáls,a náð. Her,na ríiinjri trúr! Það hefði engiin:.i sLoppið lifandi frá að lesa. bókina." „Páfinn dó nú líka," sagði de Bernis og sló öllu upp í gaman. En maddaman var orðin alvarleg. „Já, veslings maðurinn, hanm dóaf samvizkubiti yfir að hafa: 'írúað fullyrðingum Jiesúíta i stað þiess að 'ganga sjáifur úr skug'ga um, hvað hann var að banna 0g fordæma.'' „En ínnooentius páfi fordæmdi bókina vegma hinna fímm viiiu- kenninga, sem haldið ef fram[ í heninl Og þér vitið, að honum voru sýndar gneinamar, þar siem þær stóðu í," sagði de Bernis og vi'Idi" ekki láta sig. Maddaman sinefí sér hvatlega að homum. „Þér þurfið á prediku :J að halda, herra ábóti," sagði hún, en Dagé fylgdi öllum höfuö> hreyfingum hennar eftir mleð skrýfingar|árniniu, sem hann beitíi eins fimiega og töframaður galdrapriki. „Hlustið þér nú á! 1 fyrsta lagi æsti þessi innihaldsþunga bók Jesúítana upp, af því að hún dirfðist ,.að segja annað em þeir.a virðulegi rithöfundur, Moiima, hafði kent. Þetta liggur í augum uppi, eða hvað?" # Maddaman bar si,g til eins og1 hún undirstrikaði orð sín me3 einum fingri. Og röddin var einbeittari, þ>egar húm hélt áfram: „Og þá sendu vorir heiðruðu vinir, Jesúítarinir, fímm gœina|r til páfans, og sögðu honum, að þær væru teknar úr þiessari hneykslanlegu bók. Og blessaður páfin.T var svo ákaf.ega bamu- íegur, að hann tók ekki eftif, að hvorki var vitnað í blaðsíðu .ié kafla, svo að hægt hefði vefið að finna, gfeinar.Tar í bókinini. Skiljið þér?" De Bemis kinkaðl kofli, ien mdddaman sagði: „Gott. Og himn heiiagi faðir fordæmdi þessar frægu fimm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.