Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 21. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTCiEFANDI': ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F.R.V4LDEMARSSON Rítstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Rítstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjó'ri. 4903: Vilhj. S. Vilhiálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prcntsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. i ! - Vísindin í pfón' asfa atviuuaveg< sniia. IFJÖGURRA ÁRA ÁÆTLUN Alþýðwflofcksims er það tekið franr í 3. gr,., að að því skuli uinin- ið, að vísindin veirði tekih í þá'ón- ustu atviinniuveganna til lamds og sjjávar. Mentamálalnefnd efri deildar ¦ ftytur mú fnumvarp, sem miðar í pá átt, að þetta geti orðið. Fr&m.-, varp þetta er fiutt eftir tilmælum atvinmumálaráðherra oig fjallar um stofínun atvimraudeildai' við Háiskóia fslands. Gert ier náð fyr- ir, að stofnaðar verðli þrjár slík- ar deildir: Fisikideild, siem á að starfa i þágu sjávarútvegsihs, lí'ffræðideild, sem að mestu mun jstarfa í þágu landbúmaðariras, og efnafræðideild, sem mum vimma •¦ bæði fyrir iðmað og landbúnað. Framsýni Jóns Sigurðsonar. Á alþimgi pví, sem háð var árið 1854, bar Jón Sigurðssom fram t:ilögu um það, að settur yrði þjóðskóli á íslamdi, sem veitt gæti svo mikla mentun sérhverri stétt, sem nægði þörfiumi þjóðarlnnar. Ef ti.l vill hefir hyergi komið f;kýrar|a í Jjós en einm'itt í þesstu, hvensu Jamgt Jón.var á undan simmi samtíð. Hann gierir sér Jjóst fyrir 80 ánum síðan, að taka beri vísindim í þjónustu atvininuvag- anna. Án þjóðnýtingar er vaxandi tækni tvíeggjuð. Sú staðreynd verður Ijósari og Ijósari með ári hvenju, að at- viminulíf þjóðariinnaT verður að byggjast á vísimdalegum grumd- velli. Vit vierður að koma í stað strits. Hlutverk mannsins verður meir og imeir það, að beizla qrku og stjórna vélum, sam eiga að vera og verða þjónar mannanina, ef.rétt er á haldið. En neynslan sýnir inú, því miður, þá stað- reyind, að ovíða hefir verið rétt (á, haldiö i þiessium sökuam. I reyndinni hefir þetta verið þamnig, að vísindim hafa verið tekiin í; þjónustu auðvaldsins, Tákmarkið hefir verið að auka fjármagn framileiðandans en ekki að bæta afkomu himna vinnamdi stétta. Af þessiu hefir það svo leitt, að hver mý uppfunding í þarfir atvinm'uveganna hefir orðið til þiess að minka atvinnu manna, skapa atvinmuleysi og kreppu. Þetta bnegður Ijösi yfir þá staðreynd, að allar framfarir á sviði atvimmiumála, en tvíeggjað sverð á mieðan aitvinnulífið er ekki þjóðnýtt, á meðan til er stór- atvimmurekstur í hömdum ein- staklimga, siem akkert marikm^ð, hafa með atvimnurekstri símum, mema það að græða fé. piegar nú gerð er tilraun til þess a'Ö taka vísindin' í þjón!ustu ís'lenzks atvinnulífs, ber að fagna því;, en muna það jafmframt vel, að þv ímeiri tækni sem atvimniu- Iffið ræðuí yfir, þeim mum meirú mauðsyn er að þjóðmýta það. Verkefni fyrir stúdenta. Á síðUstu árum hefir mikil 1 fjöidi ungra manna þyrpst inm í mientaskóla landsins.. Pegar lokið hefir verið stúdentsprófi, hafa þiessir mienn margir hverjir ekk- ent vitað- hvað þeir ættu við sig, að gera. Straumurinm hefir því orðið mieiri en þjóðarheill krafð- list inn í lembættadeildir Háskól- ans. Nú ætti að opnast tækiíiæTÍ fyr- ir stúdenta til þess að hverfa til starfs fyrir atvinnulífið, og það skal sa,gt stúdentum til hróss, a^ þeir skilja manma bezt þörf pess, að svo geti orðið, og hafa sýnt það með því, að> skora á alþingi að samþykkja hið umrædda frum- varp. Að vísu er ekki beimt gert ráð fyrjir, að um venjuiega kienslu verði að ræða í sambamdi við þiessar ranmsóknardeildir, en hims vegar ættiu þær að leiða til þiess, að verkefni ykjust fyrir lærða menin, og varla verður þiess langt að bíða, að bein kensla komi í sambandi við þær. 1 biðst af sokanar í Bðm Stjóínim í Abyssiniu hefir sent Bt]'órnin:ni í ítalíu afsökun végma áhlaupsins, sem gert var á ræð- ismannsbústaðimn ítalska í Gom^- dar, og látið í ljós djúpa hrygð Jafnaðarmannafélag Islands gengst fyrir SAMSÆTl í Iðnó fimtudaginn 22. nóv. n. k. Skemtunin sett kl. 8 y2. Skemtiatriði: 1. Söngur, Karlakór Alpýðu. Söngstj. Brynj- ólfur Þorkelsson. 2. Óskar Guðnason skemtir. 3. Óákveðið. 4. Hermt eftir nokkrum þingmönnum o. fl. Undir skemtiatriðum pessum verður setið að kaffi- drykkju, og á milli skemtiatriðanna fer fram almennur söngur og frjáls ræðuhöld. Áður en staðið er upp frá borðum syngur karlakórinn á ný. Danz tilkl. 2. Hljóm- sveit Aage Lorange. — Aðgöngumiðar á kr. 2,00 (kaffi innifalið) seldir í Iðnó frá kl. 1 e. h. og við innganginn ef til verða. — Fulltrúar á Alpýðusambandspingi, utan Reykjavíkur eru gestir Alpýðusambandsins í samsæti pessu. -r- Húsinu lokað kl. 10 xjz. Stjórn Jafnaðarmannafélags íslands. nmmmmnmmmmnnmmmmmm m | Símskeyti g frá ftalín. Til barnana á ísla udi. Lagði af stað frá ítalíu í morgun með feikn- in öll af leikföngum. — Kem til ykkai 1. dez. Kærar kveðjur börnin góð. $3 m m U m m m m m m m m m m m m m m Jólasveinn Edinborgar. irífanda kafflð er drýgst sína yfir atburðinum og afleiðing- um hams. ítalska stjórnin tilkynti í dag, að þar með væri því máli lokið', og bar á móti því, að ítalska stjórmim hefði haft í hyggju, að senda herlið til Abyssimiu, en sum blöð höfðu flutt þá frétt. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sött heim ef óskað er. 0rninn, símar4661&4161. Bflaeigendar! Látið endurnýja mót- ora yðar með hinum heimsfrægu Specialoid stimplum. — Fræsum (borum) alt unnið af paulvönum mönnum mönnum með beztu fáanlegum verkfærum Alt á sama stað. Egill Vilhjðlfflsson, Laugavegi 118. Sími 1717. Fræðslukvöld í fríkirkjanDÍ i kvðld kl. 8,30 siðdegis. EFNI: 1. Kirkjukórinn synguf. 2. Sig. ísólfsson leikur fúgu eftir fiach. 3. Einar H. Kvaran flytur erindi. 4. Frú Elísabet Einarsdóttir: Einsöngur. 5. Kirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðnr fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við inn- ganginn. Verð 1 króna. REYKIÐ J. G R U M O ' S ágæta liollenzka reyktöbak' VERÐs AROMATISCHER SHAG . 1EINRIECHENDER SHAG. kostar kr. 0,90 V» kg — — 0,95 — — Væst í ðllnm verzlanam. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 21. NÓV. 1934. HALLDÓR KILJAN LAXNESS: — Sjálf stætt f ólk - Hetjusaga Enginm mun mú lengur meita H. K. L. um óvenjulega ritsmiid og mikla skáldgáfu, né heldur mun því mieitað verða, að hamm getur verið -mistækur mokkuð siem. rit- höfiumdur. Kaflarinir í bófeum hans eru t. d. mjög misgóðir. En hanm er eims og f jörgammiurimm, og ieins og afburðiaskáidið: þegar hanm tekur á kostunum, þá gleymist alt, miema smildim. Og ég mum að þiessu sim'mi spara mér allar aðfinslur til ann- aTs tíjma;. Þiessi bók Halldóns er sagam ^um eimyrkjann, sem hefir þrælað fyr- ir litlum bústofni í 18 át, hjá hœppsstjóranum. Pá byrjar hanm sitt' frelsÍBstríð. Hann leggur leið siina út| í auðmima, neisiir við heið- artoot og byrjar bú. Hann ier kimdamíaður, trúir á sauðtóndina, þol henmar .og nægjusemi. Sauð> kimdim á að fullmægja þrá hans og trúarjátningiu: að standa; í s|tíl- um, verða sjálfstæður maður. Og þanna heyir hanm sitt heimsstríð1, með þeita mimsta her, sem þekst hefir í mokkru haimsstriðj: eim1- um besitii og eimni konu, veiklaðri, vamfærri, kanjóittri. Hann kamm sjö riminafliokka og yrkir sjálfurund- ir dýrjum rimmahá'ttuim. Það er hans ieini andlegi auður. Hanin forberðir hjarta sitt gegm hjátrú og himdurvitmum, öllu veiklyndi, gagm örbirgðittni, gegm öllu því, sem hanm getur ekki veitt sér1, gegm allri hjá'lp og vorkumnSiemi. Hanm er siátfstæður maður. Þessi mentunarliausi nuddi misbýður í harðneskju siinmi og einþykni emu m&mneskjunni, sem mieð homum er, konunni sinini, sem er ung og fákæn og vansæl. Hann klappar banmi" eiins« og hesti þegar bezt lætur; hanm á ekki barinið, sem Mm gemgur með, böndin siitna milli þieirna- Konan vill fá ket; hamm hefir lagt gmótt í búið af söltuðum steimbit og af kamdíls og vi.II. engan gikksháitt heyra. Svo blæðír henmi út aieinmli í fcot- imu, mieðam hann li!ggu[r í föinm .ög berst við dauðanm í kindaleit frammi á öræfum. Þegar hann fcemst úr manndrápsveðílMu eftir mörjg dægur til ókunnugra bæja ojg fær málið eftir hraknímgana, segir hann: Þa© hefir vienið svag.l- andli í hom'urn! í dag. Hann, kaupir undahie.ldishrút hjá prjestimum um liöið og hanm ráðstafar útför komunmar; það er úrvalsfé, séra- guðnTundiarkynáð.. Ný koma kemur í Sumarhús; hún elur Bjarti sonu og liggur lanjgar legur af striti og skorti; heimsstríðið genguí sinn gang; ánum fjölgar, kotið er borgað, hanm er skuldlaus — „eimskis manms ölmu'suþræil, hvorfci á himni mé jörðu. Þó það værisjálf- ur enduTilausnarimm, þá hefir hanm fenga heimild ti.1 að borga míjnar skuldir, og ég fyrirbýð honum það." Þá er sækýrin nýkomim til barnamna i Sumarhúsum, einm vetrardaig, fyrsta kýrin eftir 13 ár, grjá belja, sem kvenfélagið er að troða upp á Bjart, sjálfstæð- an manninin', til þess að bjarga komumni og börnumum úr kröm, En bómdimm hatast við kúma, sem; étur töðuhárið frá ánum. Kálf- urimm fæðist. Bjartur sker hanm í fússi; það er eins og manndrap á heimilinu. Árin líða við strit og skort; féð veikist af ormum,, tærist upp, vonlaus harðindi upp úr sumarmálum, heylaust. Bjart- ur í', Sumarhúsum, sjálfseig'nar- bóndimm, sjálfstæðiur maðurinin, ætlar engan að biðja neins. Og einm vormiDrjguninln, í manmdnáps- hrlfeinmi, sezt hamn framan á rúmi- ið sitt, tekur skurðarhnifana, brýni af hillu, hrækti, og brýnslu- hljóðið læsti sig í dautt og lif- amdi. Hann hristir af sér kveim og grátstafi konumnar; kýr£m er mýld með orðlausum handtökum og lieidd út undam pallíinum. Svo á ný bók að hefjast. Halldór sfcrifar '8kki um rslienzka sveitamenm eims og þeir Jón Thorr oddsiem, Jóm Trausti eða Guð- mundur Hagalím; aðferð hamis er ! alt önmur, sjónarmið hans og fyi1- irætiiun. Hanm kemur utan ' úr heimi, víðifönu.1.1, víðlesinm, veður- eygur, með „hámienm'ng álfunmar" í sjáifum sér og gerþekkimgu á nýjustu skáldmiant hims hvíta kyns. Hamn horfir hátt yfir, með haufcfránu auga þiess, sem kom'mm er um víða vegu, á hluti, siem hanm þekti þó fyr. Og ekfcert leynist auga hans. En alt, sem hann sér og lýsir, miðar hann við beilidina, við hina fátækustu veru og allan heiminm í senm. Niðurstaðan er fyrir fram aug- ljós. Hanm veiur sér umgerð úr timanum, sem hanm ætlar að lýsa, vissar tegundir manna, sem dæmi upp á aila þá, sem eru teins; hamn skipar liðinu í umgerðina, hamm sýnir lesandanum, án þi&sis að segja það: Svoma er þietta. Og í þessu er ekfcert umdanfæri: Svoma verður það. Halldór teflir fram sveitabænd- unum í|þiessari bók, kotungumulm, hugsuinum þeirra- og men.mingu. Hann lætur þá tala,' kanski full- mifcið, íbrúðkaupi, i fjallgömgum,, yfir líkkistu húsfreyjunnar. Hamm fellir lengam dóm, hann lætur hlut- ima segja sig sjáilfa. . Iminan í þfósa uppistöðu íellir svo sfcájidið. sína leiginlegu; list: stjílfærið, blæimm yfir htatumum, þrá og harjnkvæli himnar sköpuðu sbepmiu, lifshræringar miamma og dýra, lítilla barma og gamalmenma, yndisleik náttúrummar og blimda grimd. Þessi bók stendur ef ti,l vill sem heild ekki jafnfætis Víinviðinium og Fugiiiinum ifjörunmi. Eniþiess- ari bók eru kaflar, sem að stíl- smild og s.káldsikaparlist eiga ekki mieimn simjn Mka í íslemzfcum bókmentum. Það er ekki hægt að lýsa þeim, mema mieð þeim sjálf- um. Sunmudaguriran, þegar umga fólkið kemmr í kotið og beldur syngjamdi út í kyrð kvöldsins, þegar Nkonan unga sirur úti og hlustar á flugþyt húsandanma í húmiiniu, en hann, sem þær hræð- ast, er farinm. Vetrarmorpumimm, sem grámar hægt og hægt, en drengiurimm hlustar á svefnhljóð fólksims og á húsmunima, þvöx- uma og pottiinm ©g boilana, sem eriu umkomulaus áhöld i ljósi dagsims, em fólfc í myrkri mætum- iminar og taia sama;n eins og sveit- in talar. Og dœngurimm stemdur frammi fyrir gátu dauðans og spyr. Við deyjum öll, segir móðir hans; alt deyr, nema hlutirnir; og hanin verður aldrei mieir samur og fyr. Kaflimn um vetranmorgun- imm veiður eimm hiraa f'egursti hlut- lu,r 1 íslienzkum bókmientum, Og vordagurimn, þegar móðirim sit- ur kúna og talar við son simnj alt er þetta: frábær list. Þessi dremgun á seimna að syngja fyrir heimimm. Undir þaki heiðankotsins hrærist voldiugur gnumur um fram- tíð iítils drengs. Þó mum flestum firmiast, að ekki sé, fegiurð lífsims fyrir að fara í. bókum Halldórs, heldur lítið aran'áð lera kvöl og eymarstand, þýðiingarlaust l^f í þýðimganlausu plássi. Satt er það, að Halldóri hættlir stundum til að segja kuldaiega frá; aldnei mumu menm héldun verða sammála um, að homum sfceiki ekki f smekkvísi hér og þar. En undií himni bláberu frá- sögn bifast sært hjarta, sem stundum eims og harkar af sér, til að kveinka sér ekki: „Eg er sú sorg, er elskar hvað sem lifir, ég elska þig, sem lifir, deyr o.g grætur," segir Halidór i eimu litlu ljóði. Þetta á við hanm sjálfan siem saginaskáld. Með sánum, inm- fjálgum harmi skáldsins elskar hann Mð hrjáða líf, hima dulu, djúpu tilhlökkum, þrá hins mnga lffs, sem dneymir á göngu sinni um Dýradal, hima hverfulu vom, siem laugar sig í dögginmi eina Jónsmessunótt. ' H. K. L. kem'ur imm í bókmemtir okfcar með mýjustu stílkunmáttu himma beztu ritsriillinga mútiðan- imnar, og þiessa hárfhru kunpáttu heimsborgarams vefur hamm sam- an við íslenzkt alþýðumál, við stíl Jónasar og Þorsteimis Erlings- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.