Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 21. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDl: ALPÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. S I M A R : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingfr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjórl. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. VisindiiA í plón- usfn atvinnfflveg' ánna. IFJÖGURRA ÁRA ÁÆTLUN Alþýðuflokksins er það tekið fram' í 3. gr„ að að því skuli uinn- ið, að visindin verði tekin í þjón- uistu atvinnuveiganna til lands og sjjávar. Mientamálaniefnd efri deildar flytur nú fmmvarp, sem miðar í þá átt, að þetta geti orðið. Frum- varp þetta er flutt eftir tilmælum; a tvi nnumá I aráðherra og fjallar um stofinun atvinnudeildar við Háskóla Islands. Giert igr ráð fyr- ir, að stofnaðar verðli þrjár slík- ar deildir: FisikádieiId, sem á að starfa í þágu sjávarútvegBins, Ifffræðideijd, sem að miestu mun þtarfa í þágu landbúnaðarins, og lefnaíræðideild, siem xniun vinna bæði fyrir iðnað og landbúnað. Framsýni Jóns Sigurðsonar. Á alþiingi því, sem háð var árið 1854, bar Jón Sigurðssoin fram t llögu um það, að settur yrði þjóðskóli á islandi, síem veitt gætii svo mikla mientun sérhverri stétt, sem nægði þörfium þjóðarinnar. Ef tl I vill hefir hvergi komið fikýrarja í Jjós en einmitt í þiessu, hverisu langt Jón var á undan sinni samtíð. Hann gerir sér Ijóst fyrír 80 árum síðan, að taka beri vísindin í þjónustu atvininuveg- anna. Án þjóðnýtingar er vaxantíi tækni tvíeggjuð. Sú staðreynd verður Ijósari og Ijósari með ári hverju, að at- vinnulíf þjóðarinnar verður að byggjast á vísindalegum grund- veilli. Vit verður að koma í stað strits. Hlutverk mannsiras verður mieir og imeir það, að beizla orku og stjórna vélum, semi eiga að vera og verða þjónar mainnianina, ef rétt er á haidið. En rieynslan sýnir mú, því miður, þá stað- neynd, að övíða hefir verið rétt já haklið í þiessium sökum. I reyndinni heflr þetta verdð þannig, að vísindin hafa verið tiekiin í þjónustu auðvaldsins. Tákmarkið hefir verið að auka fjármagn framleiöandans en ekki að bæta afkomu hiinina vinnandi stétta. Af þiessú hefir það svo leitt, að hver ný uppfunding í þarfir atvinnúvieganna hefir orðið til þieiss að minika atvinnu manna, skapa atvinnuleysi og kreppu. Þetta hregður ljösi yfir þá staðreynd, að allar framfarir á sviði atvinnúmála, en tvíeggjað sverð á meðan atvinnulífið ie.r ekki þjóðnýtt, á meðain tiil er stór- atviinnúrekistur í höndum ein- staklinga, siem ekkiert niarkm^ö hafa með atvinnUrekstri sínum, nema það að græða fé. Þegar nú gerð er tilraun til þess að taka vísindin í þjónústu ÍsJenzks atviinnúlífs, ber að fagna því, en miuna það jafnframt ve.1, að þv ímeiri tækni siem atvinnu- lífið ræður yfir, þeim mum meM nauðsyn er að þjóðnýta það. Verkefni fyrir stúdenta. Á síðustu árum hefir mikill fjöldi ungra manna þyrpst imn í mientaskóla landsims. Þegar lokið hefir verið stúdientsprófi, hafa þessir menn margir hverjir ekk- eiit vitað hvað þeir ættu við sig. að gera. Straumurinn hefir því orðið meiri en þjóðarheill krafð- jiSt inin í embættadeildir Háskól- ans. Nú ætti að opnast tæikiíiæri fyr- i:r stúdenta til þess að hverfa til starfs fyrir atvinnuiífiö, og það skai sa,gt stúdientum til hróss, a® þieir skilja man'na bezt þörf þiess, að svo geti orðið, og hafa sýnt það með því, að sfcora á alþingi að samþykkja hið umrædda frum- varp. Að vísu er ekki heint gert ráð fyrir, að um venjulega kenslu verði að ræða í sambamdi við þessar rannsóknardei Idir, en hi|ns vegar ættu þær að leiða til þiess, áð verkiefni ykjust fyrir lærða menin, og varla verður þiess langt að bíða, að bein kensla komi í sambandi við þær. Stjörnin i Abyssinin blðst afsðkanar i Bðm Stjórnin í Abyssiniu helir sent istjóminni í Italiu afsökun vegna áhlaupsins, sem gert var á ræð- ismaunsbústaðinn ítalska í Golm dar, og látið í ljós djúpa hrygð Jafnaðarmannafélag Islands gengst fyrir SAMSÆTl í Iðnó fimtudaginn 22. nóv. n. k. Skemtunin sett. kl. 8 y2. Skemtiatriði: 1. Söngur, Karlakór Alpýðu. Söngstj. Brynj- ólfur Þorkelsson. 2. Óskar Guðnason skemtir. 3. Óákveðið. 4. Hermt eftir nokkrum pingmönnum o. fl. Undir skemtiatriðum pessum verður setið að kaffi- drykkju, og á milli skemtiatriðanna fer fram almennur söngur og frjáls ræðuhöld. Áður en staðið er upp frá borðum syngur karlakórinn á ný. Danz til kl. 2. Hljóm- sveit Aage Lorange. — Aðgöngumiðar á kr. 2,00 (kaffi innifalið) seldir í Iðnó frá kl. 1 e. h. og við innganginn ef til verða. — Fulltrúar á Alpýðusambandsþingi, utan Reykjavíkur eru gestir Alpýðusambandsins í samsæti pessu. Húsinu lokað kl. 10 72- Stjórn Jafnaðarmannafélags íslands. 000000000000000000000000^ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Símskeyti frá ftalfin. Til barnana á fslandi. Lagði af stað frá Ítalíu í morgun með feikn- in öll af leikföngum. — Kem til ykkai 1. dez. Kærar kveðjur börnin góð. Jólasveinn Edinborgar. ðrifanda kaffiö er drýgst sfna yfir atburðdnum og afleiðing- um hans. ítalska stjórnm tilkynti í dag', að þar með værj því máli lokið, og bar á móti því, að ítalska stjómitn hiefði haft í hyggju að sienda berlið til Abyssi’niu, en sum blöð höfðu flutt þá frétt. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. 0rninn, símar4661 &4161. Bilaeioendur! Látið endurnýja mót- ora yðar með hinum heimsfrægu Specialoid stimplum. — Fræsum (borum) alt unnið af paulvönum mönnum mönnum með beztu fáanlegum verkfærum Alt á sama stað. Egill VilhjðlmssoD, Laugavegi 118. Sími 1717. Fræðslukvöld í frikirkjanDÍ i kvöíd kl. 8,30 siðdegis. EFNI: 1. Kirkjukórinn syngur. 2. Sig. ísólfsson leikur fúgu eftir Bach. 3. Einar H. Kvaran flytur erindi. 4. Frú Elísabet Einarsdóttir: Einsöngur. 5. Kirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðnr fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við inn- ganginn. Verð 1 króna. REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG...kostar kr. 0,90 V*o kg EEINRIECHENDER SHAG. ... - — 0,95 — — Fæst í íSIShha verzlmAnm. ALÞÝÐUBL AÐIÐ 21. NÓV. 1934. HALLDÓR KILJAN LAXNESS: — Sjálfstætt fólk - Hetjusaga — Epgiirm mún inú lengur meita H. K. L. ium óvenjulega ritsnild og mikta skáidgáfu, né heldur mun því neitað verða, að hann getur verið inistækur nokkuð sem rit- höfwndur. Kaflamir í bóklum haims em t. d. mjög misgóðir. En hann er leins og fjöngammurinn, og leins og afburðaskáldið: þegar liann tekur á kostunum, þá gleymist alt, nierna smildin. Og ég mun að þessu sinni spana mér allar aðfinsiur til ann- ars tima. Þessi bók Halldórs er sagan urn einyrkjann, sem hefir þræiáð fyr- ir litlum bústofni í 18 ár, hjá hreppsstjóranum. Þá byrjar hann sitt frelsisstríð. Hann leggur Idð Sifna ú.t| í auðúina, reisir við heið- arkiot og byrjar bú. Hainn ier kindamiaður, trúir á sauökindina, þo! hennar iog nægjusiemi. Sauð- kindiin á að fullnægja þrá hans og trúarjátningu: að staiula í sjkííJ- uxn, verða sjálfstæður maður. Og þarna heyir hann sitt heimsstrið, með þeita minsta her, sem þekst hefir í mokkru hdmsstrtíðj: eiin- um besti og einni konu, veiklað’rj, vanfærrj, kenjóttri. Hann kainn sjö ýim’nafliokka og yrkir sjálfurund- ir dýr|um rimnaháttulm.. Það er hans iei|ni andlegi auður. Hanin fiorherðir hjarta sitt gegn hjátrú og hiindurvitnum, öllu veiklyndi, gegin örbirgðinni, gegn öltu því,. sem hann getur ekki veitt sér*, gagn allri hjálp og vorkunnsiemi. Hanin er sjálfstæður maður. Þessi mentunarlausi ruddi misbýður í harðimeskju siinni og einþykni einu manmeskjunni, sem nueið bonum eir, konunni sinmi, sem er un!g og fákæn oig vansæl. Hann klappar henni eins. og hesti þegar bezt laatur; hann á ekki barinið, siem hún gengur með, böindin slitna milli þeirra- Konain vilil fá ket; hann hefir lagt ginótt í búið af söltuðurn steiinbít og af kandíls og vill engian gikkshátt beyra Svo blæðir heriíni úit alein.n.i í kot- iinu, mieðiain hann liggur í fömm og berst við dauðann i kindaieit frammi á öræfuim. Þegar hann kemst úr manndrápsveðEnu eftir mörg dægur til ókunnugra bæja og fær málið eftir hrakniinigana, segir hann: Það heíir vieiið svagl- andfli í honum i !dag. Hann, kaupir undanialdishrút hjá priestiinum um leið og hann ráðstafar útför konunnar; það er úrvalsfé, séra- guðmundarkynið. Ný koma kemur í Sumarhús; hún elur Bjarti sonu og liggur langar legur af striti og skorti; hcimsstríðiÖ gengur sinn gang; áinum fjölgar, kotið er borgað, hann er skuldlaus — „einskis manns ölmusuþræll, hvoriki á himni né jörðu. Þó það værisjálf- ur endur.liausnarinn, þá befir han'n tenga heimjld til að borga mí'nar skuldir, og ég fyrirbýð honum það.“ Þá e:r sækýrin nýkomiin ti,l barnaana I Sumarhúsum, einn vetrardag, fynsta kýrin eftir 13 ár, gná bélja, sem kvenfélagið er að troða upp á Bjart, sjálfstæð- an manninin', til þ'ess að bjarga koinuinni og börnumum úr kröXn, En bóndimn hatast við kúina, sem étur töðuhárið frá ánum. Kálf- uriinn fæðist. Bjartur sker hann | fússi; það er eins og manndráp á heámiilinu. Árin líða við strit og skort; féð veikist af lOTmum., tærist upp, vomiaus harðindi upp úr sumartmálum, heylaust. Bjart- ur í. Sumarhúsum, sjálfsieignar- bónd'mn, sjálfstæðiur maðurinin, ætlar engan að biðja nierns. Og leimm yomrorgunin|n, í manindráps- hrífeiimni, sezt hamn framan á rú,m:- ið sitt, tekur skurðarhnlfana, brýni af hillu, hrækti, og brýnslu- hljóðið læsti sig i dautt og lif- amdi. Hann hristir af sér kveim og grátstafi konunnar; kýrin er mýld mieð orðiausum handtökum og leidd út undan pallinum. Svo á ný bók að hefjast. Halldór skrifav ekki um ísienzka sveitamenm eims og þeir Jón Thor- oddsiem, Jóm Trausti eða Guð- mundur Hagalín; aðferð hans er ált önmur, sjónarmið hans og fyr- irætlun. Hann kemur utan úr beimá, víðförull, víðlesinn, veður- eygur, mieð „hámenning álfur.mar“ í sjáifum sér og gierþekkimgu á nýjustu skáJdmiemt hims hvíta kyns. Hamn horfir hátt yfir, með haukfránu auga þiess, sem kom'mn er um víða vegu, á hiuti, siem hann þiekti þó fyr. Og ekkert ieynist aúg,a hans. En aLt, sem hanm sér og lýsir, miðar hann við beildina, við hina fátækustu veru og alian heiminn í seniri. Niðurstaðan er fyrir fram aug- Ijós. Hanm veiur sér umgerð úr timanum, sem hanin ætlar að lýsa, vissar tegundir manna, sem dæmi upp á a,lla þá, sem em ieins; hamn skipar liðinu í umgerðina, hann sýnir lesandanum, án þiesis að segja það: Svona er þietta. Og i þiessu er ekkert undanfæri,: Svoina verður það. Halldór teílir fram sveitabænd- unum í; þessari bók, kotungu.num, hugsunum þeirra og menningu. llann lætur þá tala, kanski fuil- mikið, i brúðkaupi, í fjallgöngum, yfir líkkistu húsfreyjunnar. Hamn fellir engan dóm, hann lætur blút- ina segja sig sjáifa. Injnan í þessa uppistöðu fellir svo skáJdið sina leiginiegu list: stílfærið, blæinn yfir hlutunum, þrá og harjmkvæli hinnar sköpuðu skepmu, Hfshræringar manna og dýra, l.ítilJa barna og gamalmemnia, yndislieik náttúrunnar og blinda grimd. Þessi bók stendur ief tiJ vill sem heild ekki jafnfætis Vínviðinum og Fuglinum r fjörunni. Eniþiess- ari bók eru kaflar, sem að stíl- sinilid og skáldskaparlist eiga ekki neinn sj,nln líika r íslenzkurn bókmentum. Það er ekki bægt að lýsa þeim, niema með þeism sjálf- um. Sunuudagurinn, þegar unga fólkið kernur í kotið og heldur syngjandi út í kyrð kvöldsins', þegar konan unga situr úti og hlustar á flugþyt húsandanna í húmáinu, en hann, sem þær hræð- ast, ier fariun. Vetrarmorguninin, sem gránar hægt og hægt, en drengurinn hlustar á svefnhljóð fóliksiins og á húamunma, þvör- una og pottiinn og bO'llana, s-em eriu umkomulaús áhöld í Ijósi dagsiins1, ein fó,lk í myrkri mæturt- iininar og tala saman eins og sveit- in talar. Og drenguriun stiendur frammi fyrir gátu dauðans og spyr. Við deyjum öll, segir móðir hans; alt deyr, nema hiutimir; og hanin verður aldriei mieir samur og fyr. Kafl'nn urn vetrami'orgun- inm verður einn binn fegursti hlut- ur í ísJenzkum bókmentum, Og vordagurinn, þegar móðirin sit- ur kúna og talar við son sinn, alt er þetta. frábær list. Þessi drengur á sieimna að syngja fyrir heiminn. Undir þaki heiðarikotsins hrærist voldugur grunur um fram- tjð .lítils drengs. Þó mun flestum finnast, að ekki sté, fegurð lífsins fyrir að fara í bókum Halldórs, heldur lítið an.nað en kvöl og eymarstand, þýðiingarlaust Iff 1 þýðingarlausu plássi. Satt er það, að Halldóri hættir stundum til að segja kuldalega frá; aJdnei munu menn heldur verða sammála um-, að honum skeiki ekki í smekkvísi hér og þa:r. En undir hinni blábem frá- sögn bifast sært hjarta, sem stundum eins og harkar af sér, til að kveinka sér ekki: „Eg er sú sorg, er elskar hvað sem lifir, ég elska þig, sem lifir, deyr og grætur," segir Halldór í einu litlu ljóði. Þetta á við hann sjáífan sem saginaskáld. Með sónum, inn- fjálgum harrni skáldsins elskar hann hið hrjáða líf, hina dulu, djúpu ttthlökkun, þrá hins unga Hfs, sem dreymir á göngu sinni urn Dýradal, hina hverfulu von, sem Jaugar sig í dögginni eina Jónsmessunótt. ' H. K. L. feemur inn í bókmentir okkar með nýjustu stílkunnáttu hinna beztu ritsnillinga inútíðar- innar, og þiessa háríínu kunináttu heimsborgarans vefur hann sam- an við íslenzkt alþýðumál, við stíl Jónasar og Þorsteinis Erlings- (Frh. á 4. síðu.) N

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.