Alþýðublaðið - 04.03.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 04.03.1959, Page 2
iðvikudam VSÐRSB í dag: Austan og «M),rðaustan kaldi. NÆTLTIVARZLA þessa viku ■er í Ingólfsapóteki, sirni 11330. ÚTVARPIÐ í dag: 12.50—14 Við vinnuna. 18.30 Útvarps <5_Aga barnanna: „BLáskjár.11 1'3.55 Framburöarkeimsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. •29.30 Föstumessa í iiall- grímsskirkju. (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleik- e,ri: Páll Halldórsson.) 21. 30‘ „Milljón mílur heim.“ 22.20 Viðtal vikunnar. 22.40 Tónleikar. Wek skrifstofu borgarlseknis. Farsóttir í Beykjavík yik- UI5í1,8.:—14. febrúar 1959, sam skýrslum 37 (42) ^texíandi ilækna. Hálsbóíga 70: (83). Kvefsótt 175 (94), ft£rokveí 32 (39). Inflúenza 26 (77). Mislingar 23. (44). JjJiVótsótt 3 (1). Kveflungna- fjptga 12 (24). Rauðir hund,- «r 2 (2). Munnangur 3 (5), Hterp&bóla 13 (/11), Ristill 1 (4), Kossageit 2 (0). s.'Aa knattspyrnumótið. í kvöld kl. 8.15 hefst fyrsta ’ - ftmattspyrnumótið hérlendis á "&essu ári, en það er innan- -^feúsamót Þróttar og fer keppn ■<én fram að Hálogalandi. Ails taka 10 lið þátt í mótinu og verður keppt í tveim riðlum, en úrslitaleikirnir fara. fram an.ns.3 kvöld. Búast má við «njö'g jafnri og spennandi feeppni. LEÍKFLOKKUR Njarðvíkur frumsýnir nýjan enskan gaman leik annað kvöld, fimmtudag, í samkomuliúsi Njarðvíkur kl. 8.30 e. h. Leikrit þetta nefnist í þýðingu „Á elleftu stundu“ og hefur ekki verið sýnt áður hér á landi. Sverrir Haraldsson þýddi leikritið á isl. ári fyrir Leikflokk Njarðvíkur. Upp'hafið að leikstarfsemi í Njarðvíkum var leikskóli, sem •kvenfélagið og ungmennafélag ið róku í saimeiningu. For- stöðumaður íþess skóla var Helgi. Skúlason leiikari og stjórnar hann jafnframt þessu leikriti, sem leikflókkurinn sýnir nú. Leikendur eru 12 tals ins. Aðalihlutyerkin eru leikin af Jónu Margeirsdót.tur og Egg :ert Ólafssyni. Sl. ár- sýndi Leikflokkur iNjarðvíkur „Misheppnaða hveitibrauðsdaga' ‘. Var það sýnt 17 sinnum á ýmsum stöð- um suövestanlands við ágætar úndirtektir. ið tóku í saimeiningu. For- úndirtektir. Námskeið í meðferð notkun eiturlyfja við garðyrkjustörf NÁMSKEIÐ í meðferð og Bi ' * iNÁMSKEIÐ í meðferð og notkun eiturlyfja við garðyrkju störf verður haldið við Garð- yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi dagana 6. til 8. marz nk. Macmillan aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. 825 x 20 750 x 20 700 x 20 450 x 17 700 x 15 Skipholti 40 og Varðarhúsiii’u yi® Tryggyagötu. Simi 14-1-31. ' ^OTTALÖGOfí er undraefani til allra þvoíia Framhald af 10. síðu. ið’um að.leysa Berlínardeiluna með samningum. í morgun var gefin út opin- ber tilkynning um yiðræðurn- ar í Moskvu. FUNDUR MÐSIU MANNA Á NÆSTUNNI? Það er skoðun stjórnmála- manna Og byggð á viðræðum yið menn úr fylgdarliði Mac- millan, að hann muni leggja til við bandamenn sína, að fallast á tillögur Sovétstjórnarinnar um fund æðstu manna svo fljótf sem við verður komið, einkum með tilliti til þess, að Krústjov hefur fallizt á að ræða flest ;alþjóðleg vandamál á slíkum, fundi. Það er einnig ljóst, að Sovétstjórnin óttast. ekkert meira en endurvopnun Þýzka- lands og öll pólitík þeirra hina síðustu mánuði miðar að því að k.oma í, yeg fyrir að Þjóðverjar komi sér upp kjamorkuvopn- um og leiði síðan Vesturveldin út í hernaðarævintýri, RÚSSAK SAMV.INNU- UPR VRI. Ljóst er orðið, að viðræður Bre.ta og Rússa hafa borið ekki óverulegan árangur og lokaorð-. vfirlýsingar þeirra bendir til, sð báðir aðilar vilji raunveru- lega eitthvað á sig leggja t.il að trvggja frið, og ná samkomu- la.si um deilumálin. Annað d^mi um. að Sov.étríkin vilji nú gefa eitthvað eftir er að ah- •-ir ræður Mgcmillan, sem hann hélt í för sinni, voru. birtar í heilu lagj í rússneskum blöð- um og hann fékk tækifæri til að ávarpa Rússa. í sjónvarpi. Einnis er talið, að. Sovétstjórn- in bafi von um að innan tíðar yerði mögulegt að gengið verði frá griðasáttmála milli Atlants hafsbandalagsríkjapna og ríkj- Enna í Varsjárbandalaginu. MACMJLLAN, FASTAJgl í SESSI. í Englandi er talið, að för Macmillan muni verða til að stvrkiq hann mjög í sessi. Strax eftir heimkomuna gefur hann neðri málstofunni skýrslu um förina, á fimmtudag fer bann til Norður-írlands, til Parísar hinn tíunda og síðan til Bonn. Um miðian mánuð er fullvíst talið að hann fari til Washing- ton. Brýn nauðsyn er til að halda slíkt námskeið fyrir garðyrkju menn, vegna vaxandi notkunar lyfja gegn skordýrum og kvill- um í gróðri. Ný og ný lyf eru sífellt að'-koma á marikaðinn og mörg þeirra eru þess eðlis að gæta þar.f mikillar niákvæmni í meðferð þeirra. Víða erlendis er svo komið að séttar hafa ver- ið ákveðnar reglur um lég- marksþekkingu manna. er hand fjalla slí.k lyif, og má reikna með að þess verði ekki langt að bíða að hér þyki nauðsynlegt að hafa sterkara efirlit með notkun þessara - lyfja en til þessa hefur verið. Fyrir námskeiði þessu gengst, Garðyrkjuákóli ríkisins í sam- vinnu við Félag garðyrkju- manna. Kynnt yerða öll helztu lyf, sem nú eru í notkun, meðferð þeirra og mótvarnir ef um eit- urverkanir yrði að ræða, með- ferð á grímum, hjál.p í viðlög- um o. £1. Kennslu munu annast eftir.taldir menn: Aðalsteinn Jóhannsson mein dýraeyðir, Axel Magnússon kennari, Geir Gígja- skordýra- fræðingur, Guðmundur Péturs son .fulltrúi, ÚMur Ragnarsson læknir. Unnsteinn Ólafsson skóla- stjóri veitir námskeiðinu for- stöðu Framhald af 1. síðu. Rússa, Það. hefur leik.ið vafi á, að tæki Bandaríkjamanna hafi verið betur útbúin en samsvar a.ndi tæki R.ússa, en nokkuð hafur á skort að þeir hafi náð jafnmikilli 'leikni í að koma eldflaugunum á loft. Lowel! taldi að Könnuður IV. væri kominn fjórar gráður út af braut sinni, en mundi samt kom íast á braut um sól á morgun. Framhald af 1. síðp. við, að eitthvað á fimmta hundr að manns sitji þingið. LANJDSFUNJ3UR SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS. Þing Sjálfstæðisflokksins nefnist lamlsiundur og hefst einnig 11. marz. Skýr.ði skrif*- stofa Sjálfstæðisflokksins blað- inu frá því í gær, að þingið mundi standa 5—6 daga Ekki vap vitað, hversu margir fulL trúar mundu sækja þingið. ðtgefandi: AlþýSuflolcturœn. Rl-totjöiar: Beneðlkt Gröndal, Gísli 3. Áet- þórsson og Helgl Sæmundsaon (áb). FullMi rltstjómar: Sigraldi Hjalniars- aon. Fréttastjóri: Björgrln Guömundsson. Auglýslngasijóri Pétur Pétwrs- son. Ritstjórnarslmar: 14901 o£ 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgrsSBski- sími: 14900, Aðsetur: AlþýSuhúsiS. PrentsmlSja Alþýðubl. Hveriisg. í—10. r Ovœnt stefnuhreyting ÞJÓÐIR VESTURLANDA munu fagna þeirri skjótu og óvæntu stefnubreytingu forustumanna Sovétríkjanna að fallast á fund utanríkisráðherra stórveldanna til að fjalla um viðkvæmustu deilu- málin í kalda stríðinu og reyna að finna lausn þeirra. Áður virtist ástæða til að ætla, að Krústjov vildi gera Rússlandsför Macmillans árangurslausa og jafnyel háðulega, en allt í einu var blaðinu snú- ið við austur í Kreml og léð máls á því, sem hafn- að hafði verið. Vonandi er sú afstaða sönnun um samningaviljinn og sáttfýsi, hvað sem stefnubreyt- ingunni veldur. F,yrri reynsla af deilunum um Berlín er því- lík, að lausn þess ágreinings, sem nú er á dagskrá, þolir naumast bið. Berlín er tvímælalaust ein hættulegasta púðurtunnan í Evrópu, og hyer neisti þar getur fyrr en varir orðið að. báli. Þess vegna skiptir miklu máli, að stórveldin reyni að leysa Berlínardeiluna við samningaborð, og nú eru góðar horfur á því, að svo verði, eftir stefnu- breytinguna í Kreml. Slíkt er fagnaðarefni. Jafnframt er vel farið, að einhver árangur reynist af Rússlandsför Macmillans, forsætisráð- berra Breta. Sérhver erindisleysa á fund Rússa til viðræðna við þá minnkar möguleikana á friðsam- legum samningum um ágreiningsmál stórveldanna og afleiðing þess yrði tvímælalaust aukin hætta á því, að kalda stríðið yrði heitt. Þjóðum Vestur- landa má ekki verða til þess hugsað, að svo fari. Þær vilja frið og hafa ekki sýnt Rússum neina þá áreitni eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar, að þeir hafi ástæðu til að óttast árás af hálfu þeirra. Þetta verður hins vegar ekki sagt um Rússa, þó að fólkið í Sovétríkjunum vilji sjálfsagt frið og samstarf eins og þjóðir Vesturlanda. En það á erf- itt um vik að tryggja framkvæmd þeirrar stefnu eins og Vesturlandabúar, sem geta skipt um flokka og forustumenn. að vild sinni, hvort heldur er með heimsmálin eða innanlandsmálin í huga. Jafnaðarmenn á Vesturlöndum beita sér mjög fyrir samkomulagi um ágreiningsraál stórveld- anna. Þess vegna munu þeir fagna hinni óvæntu stefnubreytingu í Kreml, ef hugur fylgir máli. en á það reynir næstu daga og vikur. Prinsessan Framhald af 3. síðu. f blaðí páfa er lögð á það á- herzla, a ðhans heijlagleiki Mti svo á, að með hjónabandi tveggja persóna, sem ekki játi sömu trúj sé framtíð hins ka- þólska aðila, hvort sem hann sé karl eða kona, stefnt í beinan voða. íranskeisari er sem kunnugt er tvískilinn. Hann var siðast giftyr hinni heimsþekktu Sar- oyu. ÞAÐ SLYS vildi til á Klambra túni eftir helgina, að drengur nokkur brenndist í heitum polli, sem runnið hafði frá bor- bolunni við Flókagötu. Brennd ist drengurinn aðallega á fæti og var fluttur í Slysavarðstof- una til aðgerðar. Lögreglan kvartaði við bæj- aryerkfræðing með ósk um að fyrir það væri byggt, að slíkt gæti endurtekið sig. Lofaði. bæj arverkfræðingur að taka málið til athugunar. RÓM. Vanni Teodorani greifi frændi eiginkonu Mussolinis hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa gefið út bók, þar sem reynt er að réttlæta morð á Gyðingum í heimsstyrjöld- inni síðari. Verjandi hans ságði að orðin „Við eins og allir vita brenndum Gyðinga í ofnum“, sem koraa fyrir í bókinni, væri háð. LONÐON. Ensk, Comet þota flaug í, dag frá Lodon til Buen- os Aires á 18 klukkutímum og 22 mínútum og er það helmingi skemmri tími en þessi leið hef- ur áður verið fíogin á. 2 4. marz 1959 —■ Alþýðttblaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.