Alþýðublaðið - 04.03.1959, Page 4

Alþýðublaðið - 04.03.1959, Page 4
/ HANN KALLAÐI sig Randi og er franskur undra- maður. Hann er löngu vax- inn upp úr því að fitla við spil eða kanínur, eins og töframenn gera gjarnan. Öll sýningaratriði hans eru stór kostlegri og furðulegri en áhorfendur hafa átt að venj- ast. Honum er likt við hinn miícla Houdini og sumir segja jafnvel, að hann taki hopum fram á mörgum svið um. Hann á 211 handjárn í fórum slnum og ástæðan er þessi: Hann fær tvo lögreglu menn til þess að handjárna sig á sviðinu með því skil- yrði, að hann megi eiga handjárnin, ef honum tak- ist að slíta þau af sér. Lög- reglumenn hafa náttúrlega verið vantrúaðir á svona fyr irtæki og 211 sinnum hefur Randi gert þá forviða og r kistan látin síga niður ábotn inn á lauginni og ekki tek- in upp fyrr en eftir 123 mín útur. Þar með sló Randi eig- ið heimsmet í þessari lífs- hættulegu íþrótt um þrjár mínútur. Athöfninni ailri var sjón- varpað, og áður en helming ur tímans var liðinn, höfðu þúsundir manna hringt til sjónvarpsstöðvarinnar og heimtað að Randi yrði þeg- ar i stað dreginn upp úr sinni „votu gröf“. Fólk hafði ekki þolað spenning- inn. Lögregluþjónn nokkur sem hringdi til sjónvarps- stöðvarinar, hrópaði eftir- farandi í símtólið: ,,Ef þessi maður deyr, þá skal ég sjá fyrir því, að þið verðið allir ákærðir fyrir morð“. En sjónvarpssendingunni var haldið áfram, því að Randi hafði undirritað samn ing, þar sem hann tók alla ábyrgð á sínar herðar, ef illa færi. Auk þess var ör- ýggisútbúnaður allur hinn bezti. Sjálfvirku blustunar- Undramaðurinn Randi er tal- inn fremri hinum fræga Houdini haft af þeim handjárnin. tæki. var komið.fyrir í kist- Hinn 15. október í fyrra unni, og læknar fylgdust - vann Randi þrekvirki, sem stöðugt með hjartaslögum jafnvel hinn mikli Houdini Randis. Einnig var hljóð- hafði ekki gert betur. Hann nemi í kistunni, svo að drýgði þessa furðulegu dáð Randi gat talað við sjón- í sundhöll i West Ham í varpshlustendur úr kistu London, og var hún i stuttu sinni og sagt þeim frá líðan máli þessi: sinni. Hann var hinn spræk Randi lagðist í blykistu. . asti til að byrja með og . Lok var sett yfir kistuna og sagði brandara, en eftir því meira að segja skrúfað á, sem tíminn leið fór hann svo að kistan var fullkom- að dofna, og þegar honum . lega vatnsþétt. Síðan var var hjálpað upp úr kistunni rr eftir tvær klukkustundir og þrjár mínútur, gat hann að- eins livíslað nokkur orð til sjónvarpshlustenda. Lækn- ar gáfu skýrslu á eftir, þar sem þeir fullyrtu, að engin brögð hefðu verið í tafli, enda hefði Randi verið að- framkominn að loknu þrek- virkinu. Randi reyndi fyrst við þessa hættulegu íþrótt fyrir fimm árum síðan í Halifax- fljóti. Ætlunin var, að slá heimsmet Houdinis, sem var ein klukkustund og þrjátíu og sjö mínútur. Þegar tím- inn var um það bil að koma, byrjaði Randi að svitna og fá ákafan hjartslátt. Hann gaf frá sér neýðarmerki, og átti þá að draga hann upp í snatri. En kistan var þá blýföst, því að leirbotn fljótsins hafði sogað hana fasta. Kafarar voru sendir niður og tókst þeim eftir nokkra stund a<5 koma kist- unni á þurrt land. Randi var meðvitundaflaus, þegar kistan var opnuð og var þegar fluttur á sjúkrahús. Þar var hann. settur í stál- lunga og í fleiri tíma var hann milli heims og helju. Loks kom hann til sjálfs síns og hét því, að hann skyldi aldrei framar reyna þetta nema í sundlaug. — Hann var ekki aldeilis á því að gefast upp — og nú er hann fyrir löngu búinn að slá heimsmet Houdinis og velþað. (IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII vanið strákinn af reyking- unum. — Ég hef reynt, segir frú in. En'hann grætur og græt- ur, þangað til hann fær síga rettu. Frúin segist nú hafa reynt allt til þess að venja son- inn af þessu, og er því stað- ráðin í að fara með hann til læknis. Hún hefur reynt að gefa honum gervisígarettur í staðinn, en hann hefur hent þeim frá sér og fussar yfir þeim. Einu sinni gaf hún honum _ óunríið tóbak, ef vera kynni að bragðið hefði þau áhrif, að Iiann hætti. En það var nú öðru nær. Lawrence litli kveikir ekki í vindlingunum sínum sjalfur. Það verk vinnur móðir harís eða fóstran, — Það er of mikil eld- hætta að láta hann kveikja sér í sjálfan, segir móðirin. Þess má að lokum geta, að þessi yngsti reykingamað ur í heimi fer mjög varlega með öskuna. Hann hefur til dæmis öskubakka á þríhjól inu sínu. r r FERÐAMAÐUR nokkur í London brá sér inn á krá til þess að bíða af sér rign- ingu: — Það er bara eins og syndaflóðið, sagði hann við afgreiðslustúlkuna, þegar hún kom með bjórkolluna til hans. — Eins og hvað, át stúlk- an upp eftir honum. — Syndaflóðið auðvitað, sagði ferðalangurinn. Þér hljótið að vita um synda- flóðið. Það er sagan um Nóa og örljina og allt það. — Nei, ég hef ekkert heyrt um það, svaraði stúlk an og set^i upp gáfnasvip- inn sinn. Ég hef nefnilega ekki lesið blöðin í fjóra daga. k (iiiimtiiiiiiifiiiiiiiiiiimiimmiiiimmimiiiiirr reykinga maður TVEGrGJA ÁRA gamall snáði í Peoria í lllinoisfylki aáði í vindling, sem kveikt var I, og reykti hann. Hon- utn ríerur bersýnilega ekki orðið meint af vindlingnum, því að daginn eftir langaði hann í meira og fékk það. Nú er svo komið, að snáð- inn, Lawence Smith, reyk- ir fimm vindlinga á dag. —• Móðir hans, frú Lawrence Smith, segist hafa miklar á- hyggjur af því að geta ekki Ef hann velur b hugsaði milljónama inn, þá á hann ac prestur. Ef hann ve ið, á hann að verðc og ef hann velur seðilinn á hann ac bisnissmaður. Þegar hann opnat ar til þess að sjá á inn, sá hann Iivar : inn sat í stól og las fc hélt á dollaraseðlini arri hendinni og át inu með hinni. Millj ónamæringui Iiugsi stundarkorn, rann skyndilega u] honum Ijós. — Þetta er stóri Strákurinn verður málamaður! k Vildi á toppin BIBLIAN, EPIID OG DOLLARINN AMERISKUR milljóna- mæringur, ‘ sem gjarnan vildi láta tíu ára gamlan son sinn vera á réttri hillu í líf inu í framtdðinni, lokaði hann inni í baðher.bergi með biblíu, epli og dollaraseðil. EINN mesti íð Englands, forstjór: ard Motors, segir að fyrir skörnmu h: ráða nýjan mann i tækið. Einn þeir sótti um stöðuna v maður, sem kalls fyrir forstjórann. inn spurði hann margra spurninga, lokum að þvi, h væri, sem. fyrst c freistaði hans hjá inu. „Staða yðar“, ið. Forstjórinn x með það sama. KROSSGATA J Lárétt: - 2 byrði, 8 slóð, merki, 12 herbe 15 veiðartækin, 17 TN, 18 veitin Lóðrétt: 1 (þf ), 3 kmd, 4 í 5 klaki, 7 Íític býli, 10 hvílast, 13 matur, 14 egi ing. Lausn á krossgátu nr. 47: Lárétt: 2 gagga, 6 el, 8 læs, 9 rer, 12 skepnan, 15 Káinn, 16 fúl, 17 ZA, 18 varla. Lóðrétt: 1 Bers; gætni, 5 GS, 7 ieí ur, 11 Unnar, 13 anz, 16 fá. FRANZ LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST . 1 BÆJARSTJÓRNIN. | | í enska • bænum Net- | | Iey bað fyrir nokkru § | síðan lögregluna að § | gæta þess vandlega, 1 | að enginn hjólaði í | | gegnum skemmtigarð | | bæjarins. Sagði í yfir- \ | lýsmgunni, að vitað | | væri til þess, að menn 1 | hjóluðu um ■garðinn § | eins og þeim sýndist, | | enda þótt vandlega | | væri auglýst með stór | | letruðum skiltum: — I | Hjóljreiðar bannaðar. f | Lögreglustjórinn brá | | fljótt við og setti lög- | | regluvörð við öll.hlið | | garðsins. Þó fór svo, | | að lögreglumennirnir \ | handtóku ekki fyrsta 1 | manninn, sem hjólaði i | í gegnum garðinn. — | | Ástæðan: Það var bæj \ | arstjórinn sjálfur! | TVEIM VIKUM síðar leggja Grace og Frans af stað í þyrilvængjumii frá Malakka til Vestur-Indlands — Herra Percy er einnig með í förinni, enda þótt hann hafi ekki mikLum tíma yfir að ráða og verði innan skaimms að snúa aftur heim til Penang. Frans og Grace hafa farið í mörg reynslu- fiug í nýju vélinni, og þau -u eru mjög hrifin hennar. Flugið ge og í sögu og ekl löngu fyrr en þau in yfir áveituakra Bændurnir, sem vinna úti á ökrum KRULLI iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiinniiii 4 4. marz 1959 — Alþýðublaðið i ‘

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.