Alþýðublaðið - 04.03.1959, Blaðsíða 7
Minningarorð
íþróttir erlendis ]
Flugvélarnars
Flugfélag íslanðs.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 8.30 í dag. Væntanl-eg
aftur til Reiykjavik'ur kl.
16.35 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að
fljúga- til Akureyrar, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjaröar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg frá London og
Glasgow kl. 18.30 í dag. Hún
heldur áleiðis til New York
kl. 20.
SkSpSns
Skipadeild SÍS
Hvassafell er væntanlegt
til Gdynia í dag, fer þaðan 6.
þ. m. áleiðis til Odda í Nor-
egi. Arnarfel'l fór - frá Vest-
mannaeyjum í gær áleiðis til
Sas van Ghent. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er á
Húnaflóahöfnum. Litlafell er
á leið til Reykjavíkur frá
Norðurlandshöfnum. Helga-
fell fór frá Gulfport 27. f. m.
áleiðis til íslands. Hamrafell
fór frá Batúm 21. f. m. áleið-
is til Reykjavíkur. Huba fór
23. f. m. frá Cabo de Gata á-
leiðis til íslandg.
Eimskip.
Dettifoss hefur væntanlega
farið frá Riga í gær til Hels-
ingfors, Gdynia, Kaupmanna
hafnar, Leith og Reykjavík-
ur. Fjallfoss fór frá Reyðar-
firði 28/2 til HuR, Bremen
og Hamborgar. Goðafoss hef-
ur . væntanlega far.ið frá
Gautaborg í gær til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gær til Rostock
og þaðan aftur til Kanp-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Hafnarfirði í gærkvöldi
til Kaupmannahafnar, Lyse-
kil, Rostock, Rotterdam og
Hamborgar. Reykjafoss fór
frá Antwerpen í gær til Rott-
erdam, Ifuli og Reykjavíkur.
Selfo.ss fór frá New York 26/
2 til Reykjavíkur. Tröllafoss
fer frá Hamborg í kvöld til
Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Vestmannaeyjum 28/ til
New York.
/
Messur
Dómkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Jón
Auðuns.
Neskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8:30. Séra Jón
Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja: Föstumessa
1 kvöld kl. 8;30. Séra Gfirð-
ar Svayarsson.
Fríkirkjan: Föstumessa í
ikvöld kl- 8.30. Sr, Þorsteinn
Björnsson.
★
J ij) í -II e r.m ó ðss ö f mm i n.
Guðrún og. Ásgeir 500.
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna 20 000. Starfsfólk Iðn-
aðarbankans 2030. Starfsfólk
Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga í Reykjayik og
skyldra fyrirtækja (Dráttar-
vélar hf,, Gefjun-Iðunn,
Kir.kjusandur hf,, Norðri,
Samyinnusparisjóður, Sam-
vinnutryggingar & Andvaka)
39 150. Júlíus Þorkelsson
500. R. B. 100. Sölusamband
ísl, fiskframleiðenda 20 000.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar
ins í Reykjayík 3000. K. S.
200. H & I 500. G. V. 100.
A & B 3000.
1 FYRRADAG var til grafar
borin Kristín Björnsdóttir, sem
lézt á Landakotsspítala hinn 22.
fébrúar, 86 ára að aldri. Ég
man ef-tir Kristínu. nokkurn
veginn jafnlengi og ég man
eftir sjálíum mér. Hún átti
heim.a í Ingólfsstræti 18, svo að
segja í næsta húsi við hús for-
eldra minna í Þingiholtsstræti
17. Húsagarðarnir liggja sam-
an, og styttra var að dyrunum
hjá Kristínu en nökkrum öðr-
um ^húsdyrum nærliggjandi.
Þegar af þeirri ástæðu var ekki
óeðllegt, að mörg spor lægj-u á
milli húsanna þegar á bemsku
árunum. En náægðin ein olli þó
ekki mestu um., hversu mörg
þau urðu í raun og veru, held-
ur hitt, að í Ingólfsstræti 18 bjó
óvenjulega barngóð kona, svo
vingjar.nleg, að alltaf var gott
tif hennar að koma, og svo
m.argfróð og skemmtileg, að
þaðan fór maður alltaf fróðari
og glaðari en maður kom. Við
Kristín urðum mjög snemma
ágætir vinir, og hélzt sú vin-
átta a-lla tíð.
Kristín Björnsdóttir hafði
flutzt til Torfhildar Hólm. skáld
konu í Ingólfsstrætið, ásamt
syni sínum, en þær Torfhildur
voru frænkur. Fór ætíð mjög
SIGRÍÐUR Sigvaldadóttir
var fædd að Qsi í Hjaltastaða-
þinghá 2. des. 1877. Hún gift-
ist árið 1900 Sigurjóni Jóns-
; syni frá Ketilstöðum. Þau byrj-
uðu búskap á Hreimisstöðum í
: sömu sveit, og taka þá í fóstur
tvö börn, sem höfðu misst sína,
og eigi lá annað fyrir en
. syeitin. Allt lék nú í lyndi,
þar til veturinn 1906 slasast
Sigurjón og eftir þriggja daga
legu andaðist hann hinn 4.
marz. Sigurjón og Sigríður
höfðu eignast tvo sonu og gekk
hún með hinn þriðja. Ég, sem
þessar línur rita, mun aldrei
; gíeyma þessum hryggðartím-
um. Ég man enn þessa dauða-
þögn, sem ríkti bæði úti og
inni, en sérstaklega man ég
stillingu og æðruleysi fóstru
minnar. Um vorið varð Sigríð-
ur að bregða búi, allar eignir
. voru seldar og við tökubörnin
vel á með þeim. Þegar Halldói’,
sonur Kristínar, fermdist, gaf
Torfihildur honum ættarnafn
:sitt. Eftir lát Torfhildar bjuggu
þau mæðginin áfram í húsinu.
Halldór var símamaður og lézt
fyrir nokkrum árum, óyenju
skyldurækinn maður, hagur og
fróður um allt, er laut aðstarfi
hans. Kristín tók sér missi
einkasonar síns nærri, enda
hafði hún þá um margra ára
skeið verið blind. En lífs-
gleði sína missti hún ekki og
ekki áhugann á því, sem var að
gerast í kringum hana, Hún
var sterkgreind og minnug og
hafði ánægju af að rifja upp
garniar minningar um menn og
málefni. Og það leyndi sér aldr
ei, að henni var Ijúfara að
segja frá því, sem. henni fannst
ivel um menn og gott um mál-
efni en hitt, sem miður fór.
Meðal annars þess vegna var
það ávallt mannbætandi. að
hitta hana og' spjalla við hana,
bæði fyrir lítinn dreng, sem
skauzt inn til hennar og féfck
kandísmola, og fullorðinn
mann, sem heimsótti hana til
þess að þafeka henni fyrir gam-
alt og gott.
Sigríður Sigvaldadóttir.
fórum sitt í hverja átt. Sig-
ríður lenti með tyeimur sonum
sínum hjá hinu ágætasta fólki, |
hjónunum í Firði á Seyðis-
firði, og dvaldi hjá þeim unz
hún flutti hingað suður til son
ar síns 1931, og hjá honum var
hxin þar til hún var flutt á
sjúkrahús á síðastliðnu hausti,
og þar andaðist þún 31. jan.
— Að endingu þakka ég þér,
fó^trg mín, fyrir allt sem þú
varst mér á liðinni ævi, og bið
Guð að blessa minningu þína.
Til gagns og með sóma þú
fórst þína ferð,
þú fylgdir því göfuga og
bjarta,
og ætíð var skyldan með
gleði g'erð
af góðu og hreinu hjarta.
4, marz 1958.
M.
LEIGUBÍLAR
BifreiðastöS Steindórs
Sími 1-15-80
Sifreiðastöð Reykjavflnir
Sími 1-17-20
ÍTALIR og Spánverjar lóku
landsleik í knattspyrnu á 01
ympíule i kva n g i num í Róm sl.
laugardag. Leiknum lauk með
jafntefli, 1 mark gegn 1. Voru
bæði tmörkin gerð í síðari
hálfleik.
Bezti maður leiksins var di
Stefano og hann skoraði mark
Spánverja. Rétt fyrir leikslok
jö-fnuðu ítalir og var það
hægri innherji Francisco Lo-
jacono. Áhorfendur voru aíls
55 þúsund.
Heimsmeistarakeppni í Is-.
hockey hetfst í Tékkóslóvakí.u á
morgun og er mikið skrifað um
☆ Félagslíf
—o---
AFMÆLISSUNDMÓT KR
verður haldið í Sundihöll Rvík
ur dagana 16.—18. marz: nk.
Keppnisgr.einar verða sem
hér segir:
Fyrri dagur:
100 m skriðsund kar-la.
200 m bringusund karla,
100 m flugsund karla.
100 m baksund karla,
100 m skriðsund kvenpa. —
keppt um. Flugfreyjuþikarinn.
100 m skr.iðsund drengja,
50 m bringus. dr. 12-14 ára.
50 m br.ingusund telpna.
3X50 m þrísund kvenna.
4X50 m fjórsund karla.
Seinni dagur:
200 m skriðsund karla.
100 m bringusund karla. —
keppt um Sindraþikarinn.
50 m. baksund karla.
50 m baksund kvenna.
50 m baksund kvenna.
100 m bringusund kvenna.
50 m skriðsund drengja.
100 m bringusund drengja.
50 .m baksund drengja.
50 m skriðsund telpna.
4X50 m hringusund karla.
Þátttökutilkynningar sendist
tiil Jóns Otta Jónssonar, Vest-
urg'ötu 36A, Rviík, sími 14061,
eigi seinna en 9. marz nk.
keppni þessa í erlend blöö, I
fyrra sigr-uðu Kanadiamenn, enr
nú er búizt við að Svíar, Tékk-
ar, Rússar, Banciarikj ainenn O.
fl. veiti þeim harða keppni.
Keppnin stendur til 15. marz.
Uppselt er á marga leikiina fyr-
irfram.
★
Mörg stórmót fara fram f
skíðaiþróttinni um iþessai’
mundii’. Um síðustu helgi var
t. d. háð stórmót í Lathis f
Finnlandi og reynslu-Olympíu-
leikar í Squaw Valley. í 18 kmi
göngu á því móti sigraði Rjöss-
inn Koltsjin, en Finninn Ha-
kulinen fylgdi fast á eftir. Nán
ar verður skýrt frá úrslitumi
þessara móta á íþróttasíðunni
næstu daga. Holmenkollenmót-
ið verður háð um næstu helgi.
Ekki er enn vitað, hvort nokkr-
ir Íslendingar verða með i þv£
móti.
NYKOMID:
FLÓKAINNISKÓR,
köflóttir, — fyrir kven-
fólk, karlmenn og
börn.
FALLEGAR KVENBOMS-
UR með loðkanti.
flatbotnaðar og fyrir
hæl.
KARLMANNA-BOMSTJR
Drengjabomsur með
spennu.
• I
Skóvenlun
Péturs
Andréssonar,
LAUGAVEGI 17
TIL SÖLU.
íbúðar- og verzlunarhús (timburhús) á stórri éignar-
lóð (hornlóð) við eina af aðalgötum' bæjai'ins rétt við
höfnina. Upplagt að ibyggja stórhýsi á lóðinrii. AUar
upplýsingar vteitir
FASTEIGNASALA
ÁKI JAKOBSSON, KRISTJÁN EIRÍKSSÓN.
Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson.
Sími 19557 eftir kl. 7 34-0-87.
Konan mín, >'
GUÐRÍÐUR ÁRNAÐÓfTIR,
andaðjst 2. marz. 1 HíiÍl
Fyrir mína hönd, tengdabarna og barnabarna.
Þórður Gíslason,
Meðalholti 10.
Innilega þakka ég öllum þeim, er hafa héimsótt ofckur eða
á annan hátt vottað okkur samúð í sorg okkar, vegna fráfalls
hjartkærs. eiginmanns míns og föður okkar,
STEFÁNS HÓLM JÓNSSONAR
1. vélstjóra á togaranum „Júlí“.
Guð blessi ykkux öll.
Lovísa Guðmundsdóttir
.og börn.
Hún var goð kona.
Gylfi Þ. Gíslason.
Örfá minningarorð:
rílur
Alþýðublaðið — 4. marz 1959 J