Alþýðublaðið - 04.03.1959, Side 8
111!
ILítamríkisráðherra og ambassador Bandaríkjarma undirrita samninginn,
Nokkrar myndir Asgríms sýnd
ar í danska lisfasafniniu
Sýning á verkuin málarans opnoð
í Listasafni ríkisins bráðlega. ....
Hver skyldi eig
svínssíðurnar?
SKÖMMU fyrir jól var maS-
ur úr Eeykjavík á ferð um Suð
unaesin. Er hann kom á Stap-
•ann fann hann þar tvo kassa og
í þeftn voru svínssíður, 18 að
iöiu, og er hver síða um 8 til 9
jpimd að þyngd.
Finnandinn kom svínssíðun-
uitl fyrir í frystihúsi í Reykja-
vík, en hann hirti ekki um að
láta rannsóknarlögregluna vita
Um fund sinn.
Eftirlitsmenn frá borgariækni
%irðu varir við svínssíðurnar í
frystiklefanum og gerðu rann-
sóknarlögreglunni aðvart, og
er réttur eigandi þessa kjötmet-
is beðinn að hafa samband við
rannsóknarlögregluna við
fytstu hentugleika.
KUALA LUMPUR. Miklir
þurrkar hafa undarfarnar vik-
ur verið í Malaya og hafa
Eúddhatrúarmunkar gripið til
þ&ss-ráðs, að framkvœma ýms-
&t fornar helgiathafnir til að
framkalla regn. Ekki er enn
vitað um árangur.
Samningar um kalup á banda
rískum landbúnaðarafurðum
ÞRIÐJUDAGINN 3. marz
var gerður samningur á milli
ríkisstjórna Bandaríkjanna og
íslands um kaup á handaiisk-
um landbúnaðaraíurðum gegn
greiðslu í íslenzkunr krómum.
Samninginn undirrituðu Jo’hn
J. Muccio sendiherra Banda
-ríkjanna, og Guðmundur I.
Guðmundsson utanríkisráð-
herra.
Hér er um að ræða sams
konar samning og gerður hefur
veríð undanfarin tvö ár við
’ríkisstjórn Bandaríkjanna. Sam
kvæmt samningnum frá 1957
hafa verið keyptar til landsins
afurðir fyrir um 43 milljónir
króna, og búiztær við, að sam-
kvæmt samningnum frá 1958
verði keyptar afurðir fyrir álls
um 45 milljónir króna.
I nýja samningnum er gert
ráð fyrir kaupum á ihveiti, tna-
ís, byggi, Ihrísgrjónum, bómull,
tóbalki og soju- og bómullar-
fræsolíum fyrir 2,2 milljónir
dollara eða 36 milljónir króna.
Samningsuppbæðin er lægri
nú en undanfarin tvö ár, vegna
þess að ónotaðar eftirstöðvar
samningsins frá 1958, að upp-
hæð um kr. 13 milljónir, hafa
verið framlengdar og verða not
aðar á árinu 1959.
Andvirði aíurðanna skiptist í
tvo hluta eins og í fyrri samn-
inguih. Annar hlutinn, setm er
80% af andvirðinu, gengur til
jlánveitinga vegna framkvæmda
hér á landi. Mun Framkvæmda
banki íslands annast þær lán-
veitingar, og er gert ráð fyrir,
að eins og að undanförnu gangi
lánin fyrst og fremst til greiðslu
innlends kostnaðar við virkjun
Efra Sogs. Hinn hlutann, sem
er 20% af andvirðinu, getur
Bandaiííikjastjórn notað til eig-
in þarfa hér á landi. .
(Frétt frá ríkisstjórninni.)
Pteykjavík, 3. marz 1959.
Þjófnaðir
fyrrinótt
r
l
fonnaður fuiífrúaráðsins
Ágætur aðalfundur FuIItrúaráðs
AlþýðuflokksiÉs j Reykjavík.
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
■ Aljíýðuflokksins í Keykjavík
vair haldinn í fyrrakvöM. Frá-
faramdi formaður, Áki Jakobs-
s©m, baðst undan endurkjöri,
Var Sigurður Eyjólfssoini, premt
ari, kjörinn formaður.
Aðrir í stjófft voru kjörnif:
Jón Þorsteinsson, Soffía Ingv-
arsdóttir, Sigfús Bjarnason og
Sigurður Guðmundsson. I vara
stjórn: Guðbjörg Brynjólfsdótt
ir, Lúðvík Gizurarson, Hjalti
Gunnlaugsson/ Sígríður Einars-
dóttir og Ingimundur Erlends-
son. Endurskoðendur voru
Iqörnir Tómas Jóhannsson og
Theódór Friðgeirsson.
RÆTT UM KOSNINGA-
ÚNDIRBÚNING.
Ag venjulegum aðalfundar-
störfum loknum tók Lárus GuS-
mandsson framkvæmdastjóri
flokksins til máls og ræádi um
kbsningaundirbúning, Síðan
Sigurður Eyjólfsson
flutti Benedikt Gröndal alþing-
ismaður mjög fróðlegt erindi
um kjördæmamálið.
Fundurinn var fjölsóttur og
tókst mjög vel.
í FYRRINÓTT var framið
innbrot í verzlunina Krónan
að Mávahlíð 25. Stolið var 125
pökkum af vindlingum, Camel
og Chesterfield.
Stolið var ennfremur ágætu
útvarpsviðtæki, sem ein af-
greiðslustúlkan átti. Málið er
enn í rannsókn.
Þessa sömu nótt var stolið
hliðargrind úr járni á Sólvalla-
götu. Ér grindin hvítmáluð.
Fólk er vinsamlega beðið að
gera logreglunni aðvart, ef vart
verður við grindina.
FLOKKURINN
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG-
IN í Keflavík halda spila-
kvöld í kvöld kl. 9 á „Vík“.
Úrslit í þriggja kvölda keppn
iniii. Góð verðlaun. Dansað
tíl kl. 1.
Kel’Ivíkingar — fjölmenn-
ið! '
iiaagiigaiBsiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiftiuiaiiiiiisiiir
erki jafnaðar-
tanna.
| SAMBAND ungra jaínað- §
| armanna hefur látið gera |
| lboðungsmerki, hinar þrjár §
| örvar jafnaðarstefnunnar og |
= verður merkið til söiu á |
| skrifstofu SUJ í Alþýðuhús §
| inu við Hverfisgötu. \
jaanmsiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiii
LISTAVERK Ásgríms Jóns
sonar, sem voru í eigu hans°
er hann lézt, eru nú eign rík-
isins og verður efnt til sýn-
ingar á þeim í listasafninu
innan skamms. Nokkur olíu-
málverkanna voru send lista-
safni danska ríkisins (Statens
Museum for Kunst) til hreins
unar og viðgerðar eftir að
sérfræðingur frá safninu, hr.
Paul Lunöe, hafði athugað
myndirnar hér. Nú hefur
danska listasafnið farið fram
á að mega sýna miyndirnar,
ásamt hinní stóru Heklumynd
Ásgríms, sem er í eign Lista-
safns ríkisins, en myndin var
í Kaupmannahöfn til viðgerð
ar. Vaj* fúslega orðið við
þeirri beiðni þar sem slik sýn
ing verður að teljast mikill
heiður, því að í Statens Mu-
seum for Kunst eru aðeins
sýnd verk þekktra lista-
manna. Voru safninu sendar
nokkrar vatnslitamyndir héð-
an til viðbótar, svo að alls
munu verða á þessari sýningu
20—30 nlyndir.
Sýningin verður væntan-
lega opnuð einhvern næstu
daga.
(Menntamlál ar áðuney tið,
2. marz 1959.)
varð í gær
varö
gær.
HARÐUR árekstur
skömmu eftir hádegi í
Moskovich-bifreið kom akandl
eftir Vatnsveituveginum og ók
inn á Suðurlandsveginn. Sér
ökumaðurinn þá vörubifreið
koma akandi eftir Suðurlands-
vegi. Hann hemlar skyndilega,
en bifreiðin rennur við það yfir
yeginn og lendir undir aftur-
hjóli vörubifreiðarinnar. Var
hægri framendi Moskovich-bif-
reiðarinnar nærri sniðin af og
stórskemmdist bifreiðin.
STYKKISHÖLMI í gær.
BÁTAR í Stykkishólmi fórm
45 róðra í febrúar, og öfluðu
205 lestir, að meðaltali 5 tonn £
róðri. Aflahæstur er Tjaldur
með 66 lestir í tíu róðrum, Einn
bátur er byrjaður á netjum.
Afli tregur, fiiá þremur upp £
fimm tonn.
Fyrirlestur um bókmenntasögulegt
efni á þýzku bókasýningunni
Hannes Pétursson skáld talar f
kvöld um ísland og þýzkar bók-
menntir.
HANNES PÉTURSSON cand.
mag. flytur fyrirlestur í kvöld
ki. 9 á þýzku bókasýningunni í
Þjóðminjasafninu. Er öllum
heimill aðgangur mieðan hús-
rúm leyfir. Neínisi fyrirlestur
hans um „ísland og þýzkar bók
menntir“.
Fyrirlesturinn fjallar um á-
hriif þýzkra bókmennta á bók-
menntir íslendiinga. Klassiska
og rómantíska stefnan í Þýzka-
landi, skáld eins og Schiller og
Heine o. fl. höfðu mikið gildi
fyrir íslenzk skáld á 19. öld,
eins og t. d. Jónas Hallgríms-
son. Hannes er mjög vel að sér
í þýzkum skáldskap og því
sennilegt, að fyrirlestur hans
veki mikla athygli.
Hannes Pétursson er í al-
fremstu röð yngri ljóðskálda
okkar, en þetta mun í fyrsta
sinn, sem hanu heldur opin-
beran fyrirlestur um bók-
menntasögulegt efni. Hann
lauk iprófi úr norrænudeild
Hannes Pétursson.
liáskólans fyrir nokkrum vik-
um.
Eftir fyrirlesturinn leikux’
strokkvartett Björns Ólafsson-
ar kvartett í A-dúr, op. 18, nr,
5 eftir L. van Beethoven,