Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 1
 Ia rVÖFALT JEINANGRUNAR - GLER I/Uarci reynsla hérlendis ; siMi 11400 24 SÍÐUR OSRAM : Ljósapemr 266. tbl. — Sunnudagur 21. nóvember 1965 — 49. árg. SÝNIÐ MOGGA MISKUNNSEMI Reykjavík, laugardag. Margt þarf Morgunblaðið löngfím að tala við Tímann, og þá helzt hvað Tíminn sé ómerki legur og fullur af fölsunum. Tíminn hefur kannski gert þess ari piparkerlingu i hópi ís- lenzkra blaða, Morgunblaðinu, of hátt undir höfði með því að svara. En nú er svo komið, að ekki er hægt annað en sýna Morgunblaðinu meðaumkun og miskunn. Það er orðið svo hart í baráttunni að það lem- Yfirlýsing f rá hrepp' stjórum Kiósarsýslu Vegna skrifa þelrra, At hafa sér stafl i samhandl vifl veit tnga sýslumannsembættlslns I Gullbrlngu- og Kjósarsýslu og bæjarttgetans i Hafnarfirðl, vllj nm vifl undlrrlfaðir hreppstjórar f Kjósarsýslu taka það fram. að vifl hðfum elgi mótmæit embættls veitlnaunni og berum fyllsta traust tll dómsmálaráðherrans, Jóhanns Hafstelns, svo og tll Jtins nýsklpaða sýslumanns Ein- Tmrirm, fínMntudaginn 18. nóv. Yíirlýsing hrepp- sfjóranna í Kjósar- esýslu Mðgagn æ'ramsóknarflokltsins ftefnrað amðanförniu verið undir- lagt aneS Irehnsstyrjaldarfyrir- sognnm um veitingu bæjarfógeta embæitisins i Hafnarfirði og mót mælnm gegn því. Af elnhverjum ástæðum hefur hinsvegar farlzt fyrir bjá jiessu helðvirða blaði að birta yfirlýslngu hreppsstjór- 'aitna í KJósarsýslu um að þeir beri fullt traust til dómsmálaráð- berra, Jóhanris Hafsteins og hins Morgunblaðið 20. nóvember. ur sjálft sig svipum, og opin- berar nú daglega, hvernig komið er fyrir þessu blaði, sem kallar sig vísvitandi rang- lega helmingi útbreiddara blað en önnur íslenzk blöð. í morg- un birti það klausu, þar sem það ásakar Tímann fyrir að hafa ekki birt yfirlýsingu frá hreppstjórum Kjósarsýslu. Tíminn birti þessa yfirlýs- ingu á blaðsíðu 15 á fimmtu- dag (sjá mynd). Morgunbiaðið Framhald a bls 11 IH-Seyðisfirði, laugardag. Þegar Hull-togarinn Atmetus var á leið út Seyðisfjörð f gær- kveldi í góðu veðri tókst svo slysa- Iega til að honum var siglt upp í fjöru, rétt innan við Vestdalseyr- ina, á háflóði. Situr togarinn þar enn þá, þrátt fyrir tilraunir til að ná honum á flot, og hallast mikið. Stórgrýti er þar sem hann strand- aði, og hætt skemmdur. Togarinn Atmetus kom hingað inn til Seyðisfjarðar til viðgerðar á fimmtudaginn og hélt út héðan aftur í gærkvfeldi, að aflokinni við- gerð. Þetta er allgamalt skip, mun vera smiðað árið 1943 og er 612 brúttólestir að stærð. Veður var gott, þegar skipið lónaði út fjörð- heyhestar 6 þús. bíða nú flutnings MB—Reykjavík, laugardag. Nú er búið að flytja um 13 þús. hesta af heyi austur á land til bænda á kalsvæðun- um svokölluðu, um 6 þúsund hestar af bundnu heyi bíða flutnings, og enn er eftir að binda nálega tíu þúsund hesta, en takast mun að út- vega allt það hey, sem beðið hefur verið um. Nú hpfur flutningaskipið ísborg verið tekið á leigu og mun verða í flutningunum, unz allt heyið er komið austur. Blaðið átti í dag tal við Kristján Karlsson og spurðist fyrir um hvemig flutningarnir austur gengju. Hann kvað skort á flutn- ingaskipum mjög hafa hamlað hey sendinguni austur, en nú væri ráð um á Skeiðum, sem sér um inn in bót á Þeím vandræðum, þar eð bauj> é heyjum sunnanlands fyrir flutningaskipið ísborg hefði verið Kalnefndína, að um fjögur hundr- tekið á leigu bg væri nú farið • að flytja hey austur. í fyrstu ferðinni hefði skipið tekið um 1500 hesta, og sennilega væri unnt að koma meira magni fyrir i skipinu, þegar menn fengju meiri æfingu í lest- heysins. Kristján taldí, að nú hefðu alls um 13 þúsund hestar af heyi ver ið fluttir austur. Hefur það verið flutt á skipum frá Reykjavík, Keflavík og Borgarnesi, og einnig á bílum frá Akureyri. Nú bíða flutnings um sex þúsund hestar af bundnu heyi. Enn er eftir að bínda mikið hey, en Kristján kvaðst gera sér vonir um að tak ast myndi að útvega allt það hey, sem beðið hefði verið um, eða um 30 þúsund hesta. Stefán Jasonarson í Vorsabæ sagði blaðinu í gær eftir Her- manni Guðmundssyni á Blesastöð uð tonri' 'af heýi biðú nú flutniri'gs í Þorlákshöfn (fjögúr þúsund hestar). og enn væri eftir að binda um 300 tonn af heyi í hér aðinu. Þá mun einnig mikið hey bíða flutnings í Borgarnesi, hluti þess er geymt inni í skemmu. en mikið hey er einnig á bryggjunni þar. inn, en samt tókst svo slysalega til að togaranum var siglt í strand skammt innan við Vestdalseyrina, þótt háflóð væri. Þar sem togarinn strandaði ganga klettar fram í sjóinn og fjar an er mjög stórgrýtt. Varðskip kom á vettvang og reyndi að draga togarann á flot en án árangurs. Er fjaraði út hallaðist togarinn mikið og í nótt fóru skipverjar úr honum og dvöldust um borð í varð skipinu. Varðskipið reyndi aftur í dag að draga Atmetus á flot, þegar fallið var að, en sú til- raun bar heldur engan árangur. Togarinn rétti sig ekki af á flóð- inu, og þar sem mikið stórgrýti er á strandstaðnum, má búast við að botninn sé orðinn eitthvað skemmdur. Ætlunin er að gera enn eina tilraun á flóðinu í kvöld. Örskammt er úr landi út í tog arann, enda strandaði hann á há- flóði, eins og fyrr segir. Myndi hægt að leggja planka út í togar- ann úr landi, enda er hann aðeins nokkra metra frá veginum út á Vestdalseyrina. Hér á Seyðisfirði er enn í dag bezta veður, en nokkur snjómugga. Er því ekki hætta á að togarinn skemmist meira en orðið er, og því alls ekki ósennilegt að takast megi að ná honum út, en vitanlega er það miklu örðugra fyrir það að hann skyldi stranda á háflóði. f Dr. Kristinn Guðmundsson, sendiherra, í viðtali við Tímann II íslendingar eru við nám I Moskvu í vetur H- Z. Reykjavík, laugardag. Fréttamaður Títnans átti fyrir skömmu viðtal við dr. Kristin Guðmundsson, sendi- herra í Moskvu, sem nú er staddur á íslandi og spurði hann um ýmislegt varðandi við skipti og vistina í Moskvu. — Ætlið þór að hafa langa viðdvöl riúna? — Nei, ég kom á þriðjudag- inn og fer aftur utan upp úr helginni, ég er eiginlega í einka erindum, en skyldustörfin heimta líka sinn tíma. — Kömuð þér einn? — Nei, sonur Stellu fóstur dóttur minnar,. sem er á sjö- unda árinu, kom með mér, hann er orðinn jafnvígur á rússnesku og íslenzku. — Hvernig var veðráttan í Rússlandi? — Ágæt hún var svipuð og héma, lítils háttar frost og föl á jörðu. Veðrið í sumar var fremur hráslagalegt bæði kalt og rigningarsamt auk þess sem lítillar sólar naut. — Varð hveitiuppskeran þá ekki í lakara lagi? — Jú, uppskeran í Rússlandi varð með minna móti og upp- skerubrestur varð á Asíusléttun um vegna þurrka. Rússar verða að kaupa töluvert magn af hveiti, þeir kaupa þgð frá Kanada, Argentínu og Ástralíu. — Hvað kaupa Rússar mikla Eramran a ois Dr. Kristinn Guðmundsson 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.