Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 2
2 TÍMINN SUNNUDAGUR 21. nóvcmber 1!)G5 Jólin nálgast Islenzkir munir í óvenju góðu úrvali. Sendum um allan heim. Pökkum án endurgjalds. Allar sendingar fulltryggðar. Lítið í gluggana í dag. Rammagerðin Hafnarstræti 17 Hafnarstræti 5 'ABYRGÐAR - TRYGGING FYRIR m BÆNDUR B Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir hvers konar tjónum á munum eða slysum á fólki sem þeir eru taidir ábyrgir fyrir, en fáir hafa notað þessa hagkvæmu þjónustu. Nýlegt dæmi um \ , ... , alvarlegt slys á vinnumanni á býli i nágrenni Reykjavíkur hefur enn sýnt, aö hverjum bónda er nauðsynlegt að tryggja sig gegn þessari áhættu. - Ef miðað er við meðal býli er iðgjald fyrir ÁBYRGÐAR- TRYGGINGU um kr. 850,00 á ári. - BÆNDUR! Leitið strax næsta um- boðsmanns Samvinnutryggihga og gangið frá ábyrgðartryggingu yðar. SAMVI N.YUT11YG GI NGAll ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UIVIB O Ð UM LAND ALLT ORÐSENDING frá sérleyfisstöð Steindórs og Kaupfélagi Arnesinga Vegna tilkomu samgöngumiðstöðvar f Reykjavík víljum við benda á, að afgreiðsla okkar verður fyrst um sinn í Hafnarstræti 7, eins og verið hefur. Sérleyfisstöð Steindórs Kaupfélag Árnesinga. KJÖRGARÐUR Karlmannaföt Algengt verð frá 2.800 — 3.300. 1 flokks ensk efni. Munið auk þess okkar SÉRSTAKA VERÐFLOKK, þar sem vér seljum sterk og góð föt úr alull og ull/terrelín á aðeins 2250.00. llltíma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.