Tíminn - 21.11.1965, Page 4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 21. nóvember 1965
GJÖF SEM ALLIR
KUNNA AÐ META
BALLOGRAF - EPOCA penninn er til-
valin gjöf við öll tækifæri — afmæli —
ferming — jól. — Úrval af vönduðum og
smekklegum gerðum í skrautlegum um-
búðum.
ÞESSI HEIMSFRÆGI KULUPENNI ÞARF
ENGIN MEÐMÆLI
Fæst nú í gjafa-umbúðum, sem he'nta við
öll tækifæri.
Frá Bifreiðastöð islands
Eftir flutninginn í Umferðarmiðstöðina við Hring-
braut er sími okkar 22 300.
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS — sími 22 300.
Framreiöslunemar
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 23. 11. 1965
kl. 15.30 í fundarsal framreiðslumanna í Rafha-
húsinu við Óðinstorg. .
Fundarefni:
Stjórnarkosning. — Önnur mál.
Mætið vel.
Undirbúningsnefndin.
RÝMINGARSALA
Nýir svefnbekkir
kr. 2300.00.
Nýir svefnsófar
kr. 3500.00.
Einnig nýyfirdekktir 2ja
manna svefnsófar á aðeins
kr. 2900.00. 1 m. svefnsóf-
ar á 1900.00 kr.
Seljum svamp og áklæði.
Notið tækifærið.
Sendum gegn póstkröfu.
Sófaverkstæðið
Grettisgötu 69,
sími 20676.
Jólafátin
okkur
FACO
KLÆÐIR FEÐGANA
UIUK'S 27.
LílKFÖNG
Plasticant kubbarnir
eru leikföng í sérflokki. Skemmtilegir og þrosk-
andi. Höfum einnig:
Dúkkur — Bangsa — Bátabíla — Flugvélar —
ísskápa — Þvottavélar — Dúkkusett — Síma-
píanó — Byssur — Allskonar módel og m. fl.
Lítið inn og kynnið yður verð og gæði leik-
fanganna hjá okkur.
Ingólfsstræti 8. — Sími 10-2-40