Alþýðublaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. des. 1949.
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
fcðkallandi vandamála, og því
íryggt nægilegt fylgi á alþingi.
Ekkert slíkt var Hermanni
tnint að bera fram, enda litlar
tilraunir til þess gerðar. Mun
hann svo síðar hafa rætt við
Sjálfstæðisflokkinn, án árang-
tirs. Ekki er vitað hvað kann
að hafa farið fram á milli hans
og kommúnista, en þeir virt-
Ust hafa áhuga á stjórnarmynd
Un iians.
Eftir þessi samtöl tilkynnti
Eíermann forseta íslands, að
hann treysti sér ekki til að
íhynda meirihlutastjórn að svo
komnu.
Næst sneri forseti sér til for-
teianns Sjálfstæðisflokksins,
Ólafs Thors, og fól honum að
gera sams konar tilraun. Átti
fiann viðtal bæði við Alþýðu-
flokkinn og Framsóknarflokk-
inn, en án.árangurs og skýrði
forsetanum síðan frá því.
Þotti nú sýnt, að ekki myndi
takast að mynda meirihluta-
Stjórn, að minnsta kosti um
ginn, og þá meðal annars vegna
þess, að bæði Alþýðuflokkur-
fnn cg Sjálfstæðisflokkurinn
tiöfðu skorinort og ákveðið
fýst yfir, að þeir vildu ekkert
samstarf um stjórn hafa við
kommúnista, hvorki beint né
óbeint. Hið sama var vitað um
formann þingflokks Framsókn-
ör, Eystein Jónsson, og mun
Verulegur hluti flokksins hafa
Verið honum sammála.
Var nú um tvennt að ræða:
annað tveggja, minnihluta-
stjórn innan þings eða svo-
nefnda forsetastjórn. Forseti
Islands valdi fyrri kostinn og
Eól Ólafi Thors að mynda
tninnihlutastjórn. Það gerði
hann skömmu síðar og tók þá
Étjórn Sjálfstæðisflokksins við.
Samkvæmt yfirlýsingu hinna
Clokkanna nýtur hún hvorki
Etuðnings né hlutleysis þeirra.
Þessi stjórnarmyndun er al-
gerlega nýtt fyrirbæri í ís-
lenzkum stjórnmálum, en hef-
tir stundum verið reynd ann-
ars staðar og með misjöfnum
árangri. Það eru ekki miklar
fíkur til þess, að slík stjórnar-
tnyndun komi hér að nokkru
gagni, sérstaklega eins og sak-
r standa. Stjórnmálaþroski er
því miður ekki mikill hér á
landi. Milli flokkanna, og oft
Eorustumannanna, er óvenju-
íega skefjalaus og óvægin bar-
étta. Og eins og sakir standa
fjárhags- og atvinnumálum,
feýnist vera nauðsynlegt að
tryggja öruggan meirihluta
þings fyrir lausn þeirra. Það
feru ekki miklar líkur til að
flokksstjórn, með aðeins tæpa
tvo fimmtu hluta þings að
baki, takist sá vandi. En nú
verður að bíða og sjá hvað
setur.
Þegar stjórn er mynduð
tneð þeim hætti, sem hér hefur
verið lýst, verður að sjálfsögðu
að gera ráð fyrir, að svo geti
farið að dagar hennar verði
fljótt taldir. Kommúnistar
verða eins og áður í algerlega
ábyrgðarlausri stjórnarand-
Stöðu. Vera má og að andstaða
ákveðins hluta Framsóknar-
Elokksins verði meira ein-
kennd af kappi en forsjá.
Afstaða Alþýðuflokksins
verður, eins og lýst hefur
verið yfir, ábyrg og mál-
efnaleg. En hann hefur
vissuiega ekki trú á |>ví, að
minnihlutastjórn bjargi því,
er bjarga þarf. Og hann hef-
tir heldur ekki trú á því, að
fíokkur sá, er stjórnina
myndar, muni Iíklegur íil
Norrœn heimsókn
Myndin sýnir (talið frá vinstri) Emil Jónsson, H. C. Hansen, fjármálaráðherra Dana, Tagé
Erlander, forsætisráðherra Svía, og Stefán J5h. Stefánsson við Gullíoss einn daginn, er
hinir norrænu alþýðuforingjar dvöldust h§r. Norðmennirnir voru þá ekki komnir.
þess, að tryggja og öryggja
hag almennings á hættuleg-
um og óvissum tímum. Of
sterk og ráðandi öfl innan
þess flokks munu Iíklegri til
þess að gæta hags forrétt-
indastéttanna en alþýðu
manna.
Gerðardómssporín
frá 1942 hræða.
Fari svo, sem ekki má telja
ólíklegt, að núverandi ríkis-
stjórn eigi skamma setu, rís
upp sú spurning, hvað við taki.
Önnur minnihlutastjórn er
ekki heldur líkleg til bjargar,
allra sízt ef hún ætti nokkra
Gamstöðu með kommúnistum.
Þá yrði hún hvorttveggja i
eenn, ólíkleg til bjargar, en
um leið hættuleg. Ef komast
ætti hjá forsetastjórn, væri þá
aðeins um það að ræða, hvort
nýjar leiðir opnuðust til mynd-
ur.ar meirihlutastjórnar. Á því
virðast nokkrir örðugleikar
eins og sakir standa. En þó
myndu það margir hyggja, að
ekki væri með öllu úíilokað,
að borgaraflokkarnir tveir,
Framsóknar- og Sjálfstæðis-
Ookkurinn, mynduðu stjórn
saman. En ekki eru þó of
miklar líkur til þess, að þeir
myndu stýra vel saman út
úr vandanum. Skipulagðar
fylkingar launastéttanna
myndu ekki gera sér mikl-
ar vonir um réttlátar að-
gerðir slíkrar stjórnar i
þeirra garð. Gerðardóms-
spor þessara tveggja flokka
frá ársbyrjun 1942 hræða.
Og sem betur fer er komið
svo á íslandi, að engin
stjórn fær staðizt til lengd-
ar, sem gengur í berhögg
við réttmætar kröfur og hag
Iaunastéítanna, hversu
sterkt atvinnurekendavald,
auðmagn og íhaltíssemi. sem
bak við hana kynni að
standa.
Þróun málanna og nauðsyn
alþjóðar kann síðar að geta
skapað ný viðhorf. En því að-
síns verður komizt út úr ó-
' göngunum og íagður traustur
grundvöllur að varanlega
góðri framtíð, að gætt sé í
stjórnarháttum félagslegs rétt-
lætis, og um þá ekki minnst
hugsað, er bágust hafa kjör og
örðugasta aðstöðu. Til þess þarf
andi jafnaðarstefnunnar að
svífa yfir vötnunum.
Lausn hinna aðkaliandi vandamá!
í NÁNU SAMBANDI við
myndun ríkisstjórnar, annað-
hvort til bráðabirgða eða
framtíðar, stendur lausn að-
kallandi vandamála. Því verð-
ur ekki með rökum neitað, að
margar hættur hafa steðjað að
og munu steðja að nú og í nán-
ustu framtíð. Verðbólga, ör-
yggisleysi atvinnureksturs og
ýmis vandkvæði fjármálalegs
eðiis. Til þessa hefur þó tekizt
að halda í horfinu. Vaxandi og
fullkomnari atvinnutæki hafa
yfirleitt verið rekin, og tekizt
hefur á þann hátt að afla mik-
ils erlends gjaldeyris, þó
miklu meiri hefði orðið. ef síld-
veiðar hefðu ekki hvað ofan i
r.amt alvarlega brugðizt. At-
vinna hefur til ska’mms tíma
verið allmikil á flestum stöð-
um landsins og víðast vel borg-
að. Hörgull hefur þó verið
talsvert tilfinnanlegur á að-
íluttum nauðsynjavörum og
húsnæðisskortur víða skapað
vandræði. Fjárfesting hefur
verið gífurleg og öflun nýrra
(ramleiðslutækja stórstíg. Hef-
ur það, og þá einnig vegna
aílabrestsins, dregið úr inn-
flutnirigi erlendra neyzluvara;
þarf á þessu án efa að verða
veruleg breyting. Engin þjóð
getur til lengdar framkvæmt
stórfellda fjárfestingu, og það
allt upp undir þriðjung af
[ajóðartekjunum, án þess að af
[aví hljóti að leiða rýrð kjör
vegna skorts á nauðsynjavör-
um. Þurfa því hér vissulega að
verða umskipti, og ættu þau,
ef skynsamlega er á haldið,
ekki að þurfa að leiða til at-
vinnuleysis.
En það, sem nú einkum
ógnar, er verulegur sam-
drátíur framleiðslunnar, er
óhjákvæmilega hefði í för
með sér atvinnuleysi. Hætí-
an stafar af verðbólgu og ó-
vissu og væntanlega lækk-
andi verði á framleiðsluvör-
unum á erlendum markaði.
Hefur til þessa dregið af ýms-
um ástæðum, sumum óviðráð-
anlegum og öðrum, sem eru
sjáifskaparvíti. Hefur mikið
skort á þegnskap og skilning. í
verzlun og viðskiptum hefur
verið leitað eftir leiðum, lög-
legum og ólöglegum, til þess að
maka sem mest krókinn. Verð
íslenzkra landbúnaðarafurða
hefur verið gífurlega hátt,
þrátt fyrir aukna styrki og
tækni landbúnaðarins. Hver og
einn hefur reynt að raka að
sinni köku. Laun hafa hækkað
stórlega og alls konar milliliða-
gróði aukizt. Þrátt fyrir rnarg-
ar og ýtarlegar tilraunir al-
mannavaldsins hin síðari ár
hefur ekki tekizt að stöðva
hinn þunga straum, er brotið
hefur hverja stífluna á fætur
annarri. Veldur því verulegur
rkortur á skilningi og þegnskap
og sterk löngun til þess að
krafsa til sín, hvað sern líour
almannahag.
AtVinna og sem
bezt kjör.
Mál þessi eru vissulega
vandasöm og lausn torfengin.
Fá úrræði kunna að vera alls
kostar góð. En þau eru þó
vissulega misjöfn. Veltur mest
á því, að þau verði valin, sem
réttlátust eru og sanngjörmist,
miðað við almannahag.
Frá sjónarhól AlþýSu-
flokksins hljóta aðalatriðin
að vera þau, AÐ HAUDA
VIÐ NÆGRI ATVINNU
OG SVO GÓÐUM KJÖR-
UM ALMENNINGS, SÉM
FREKAST ER UNNT. Fórn-
ir, sem þarf að færa, verða
fyrst og fremst og aðallega
að vera færðar af þeim, sem
af méstu hafa að má. Alþýð-
an mun aldrei una því, að
byrðunum sé _skellt á bak
hertnar, en haldið hlífiskíildi
yfir forréttindastéttunum.
Núverandi ríkisstjórn lýsti
ekki yfir stórri stefnu og hafði
engan ákveðinn, markaðan
boðsltap að flytja. Hún geiði
jafnvel ráð fyrir því, að feta
fyrst um sinn troðnar slóðir.
Hún hefur tekið sér, og ekki al-
veg að ástæðulausu, nokkurn
umhugsunarfrest. En upp úr
éramótum má væntanlega bú-
ast við tillögum hennar og úr-
ræðum. Eftir þeim verður bún
dæmd.
Álþjóðamálin og íslenzk stjórnmál
HIN ÖRA ÞRÓUN og gjör-1
breyting síðari ára hafa óhjá-1
kvæmilega og rökrétt leitt til |
þess, að stjórnmálin eru nú
hvergi, og allra sízt hér í álfu,1
bundin við takmörk hvers
lands. ísland er þar vissulega
ongin undantekning. Ástandið
i alþjóðamálum orkar eigi síð-
ur á oss en aðra. Vér erum
hluti af heildinni. Öryggi og
sjálfstæði landsins, viðskipti
þess og velmegun eru að miklu
leyti háð því, hvað skeður
annars staðar og að vér getum 1
komið árinni vel fvrir borð í,
samskiptum og með samkorfíu-
lagi við aðrar þjóðir.
Sakir standa þannig um ára-
mótin, að ærið margar torráðn-
ar gátur eru á alþjóðavett-
vangi. Rússland færir út kvíar
sínar í Asíu og Austur-Evrópu.
Þar er að finna hina auðsæj-
ustu og kaldrifjuðustu stór-
veldisstefnu og skefjalausan
yfirgang. Balkan er eins og oft
áður púðurtunna. Einvaldurinn
Tito, sem til skamms tíma var
lofsunginn af kommúnistum,
stendur nú með stórum orðum
uppi í hári stjálfs Stalins, enda
hefur hann hlotið óþökk allrar
hjarðarinnar og alls blaðakosts
fimmtu herdeildanna, allt til
Iiálfkveðinna orða í Þjóðvilj-
anum.
í Austur-Evrópu eru nú, um
miðja tuttugustu öldina,
framdir réttarglæpir, ofsóknir
og pyntingar. Jafnvel galdra-
brennur miðaldanna og fjölda-
morð nazismans blikna við
camanburðinn. Þessi ógnarálda
er mesta hætta, er vofir yfir
riðmenningu, lýðréttindum og
frelsi Evrópuþjóðanna. Og í
miðri þessari dökku kólgu og
bakka í austri má greina óljós-
ar línur Kominforms.
Þessi nýjii, eða réttara
szgt endurskírSu samtök
hins alþjóðlega kommim-
isma, mótuS frá Moskvu,
skipa nú sartnanlega fyrir
öllum deilíium kommúnista
hér í álfu, hverju nafni sem
þær nefna sig, hvort sern
þær kalla sig „sameiningár-
fTffkk“, eins og á íslandi og
Austur-Þýzkalandi, eða öðr-
um nöfnum. Kommúnistar
allra Norðurlanda, einnig
hér á Islandi, lúta nú vald-
boði þaðan, þó reynt sé af
suníum að hreiða yfir.
Þetta ' hefur óvefengjanlega
komið í Ijós á margan hátt og
sést bezt á hinum samræmda
Framhald á 6. síðu.