Alþýðublaðið - 15.03.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Qupperneq 1
40. árg. — Sunnudagur 15. marz 1959 — 62. tbl. lWWIWW»WWWWWIWWWWWWWWWmMMMWW»W» MYNDIN hér fyrir neðan sýnir jairðgufustöð á Ítalíu. Turnarnir á mvndinni eru' kælivatnsturnar. Nokkrar stöðvar af þessu tagi eru á Italíu. ^AWwwmHwwMuitmtww Verðmæís þýfis BLAÐIÐ spurðist fyrir um það hjá varnarmáladeild í gær, hvað liði þjófnaðarmálunum mliklu á Keflavíkurflugvelli. Fékk blaðið þær upplýsingar, að nú færi fram framíhaldsrann sókn í málinu. Raimsókn í nokkrum má'lum er þegar lok- ið, en málsihöfðun verður ekki Shafin fyrr en rannsókninni er lokið í þeim öllum, því flest eru þessi þjófnaðarmól sam- tvinnuð, og má því búast við, að eittíhvað nýtt komi fram. TJm fjörutíu manns eru við- riðnir þessi þjótfnaðarmál, þar af eru um tuttugu sem1 liggja undir feæru, en hinir eru vitni. Þá féfck blaðið það ennf remur upplýst, að verðmæti þýfisins væri um 270.000.00 krónur án tolla. VEGNA fréttar í einu dag- blaðanna í gær um enn eitt upp þot fanga á Litla-Hrauni, sem á að hafa gerst 28. febrúar s. 1., hringdi Alþýðublaðið austur og hafði tal af einum fangavarð- anna þar, þar sem yfirfanga- vörðurinn mun vera staddur í Keykjavík. iSagði fangavörðurinn, að hann vildi engar upplýsingar gefa um frétt þessa, því blöðin misnotuðu þær upplýsingar, — sem gefnar væru. Blaðamaður- inn bað hann því yel að lifa. Blaðið hringdi síðan í dóms- málaráðuneytið og hafði tal af deildarstj óranum um málið. iSagði hann, að ráðuneytinu hefði ekki enn borist skýrsla una málið, og var á honum að heyra, að honum fyndist það kynltegt þar sem rúmar tvær vikur eru síðan atburðurinn gerðist. Yfirfangavörðurinn hafði ekki í gær enn haft tíma til þess að gefa ráðluneytinu skýrslu í máilinu, en hann er þó staddur í Reykj'avík. Opin- berlega veit því ráðuneytið ekk ert um málið enn, þar sem skýrsla hefur enn ekki borist. SÝNÆST ÞETTA UNDAR- LEG VINNUBRÖGÐ. Deildarstjórinn sagði, að eft- ir þeim> fréttum sem ráðuneytið hefði af atburði þessum, virtist ful'l ástæða til þess, að láta rétt- arrannsókn fara fram, einkum þar sem meiðsli munu hafa orð- ið á fangavörðum. NÆSTA VIRKJUN, eftir aS SogiS hefur verið fullvirkjað, verður jarðgufuvirkjun, sagði Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri, er Alþýðublaðið ræddi við hann um íramtíðaráform í raforkumálum fy.rir skönnnu. Má telja líklegt, að fyrsta jarð gufuvirkjunin verði á Heng- ilssvæðinu, þar sem borað var með stórvirka jarðbornum, Við þetta tækifæri ræödi blaðið einn’,g við þá Eirík Briem, rafmagnsveitustjóra og Gunnar Böðvarsson, verkfræð- ing. Fara þær upplýsingar, er þeir létu blaðinu í té hér á eft- ír í stórum dráttum. FULLVIRKJUN SOGSINS. Áætlað er, að virkjun Efrá- Sogs verði lokið í lok þessá árs. Er þar um að ræða 27000. kw. stöð, sem búizt er við, að kosti 190—200 millj. kr. með línum og spennistöð. Auk þess rná bæta við einni vél í írafossstöð- ina, en eftir það er Sogið full- virkjað. NÝJA VIRKJUNIN 1963—’64. Talið er, að viðbótarvirkjun Sogsins muni nægja til 1963 éða 1964. En fullvíst er talið, að ný virkjun verði að vera til- búin ekki seinna en árið 1964. Það hefur oft verið rætt um virkjun Þjórsár sem næstu virkjun, — en þar verð- ur um að ræða mjög kostnaðarsamt og stórvirkt fyrirtæki. Þess vegna kemur það sér mjög vel, að unnt skuli að virkja jarðgufu í millitíð- inni. NÆG GUFA FYRIR HENDI. Boranirnar á Hengilssvæð- inu, eða nánar tiltekið í Ölfus- dal, sem er skammt frá Hvera- gerði, urðu mjög árangprsrík- ar. Eru þarna 4 holur, 400— 690 metra djúpar. Eru tvær hol urnar ágætar, 1 góð en 1 léleg. Framhald á 2. síðu. UNDANFARNAR vik- ur hafa farið fram v.ið- ræður milli þriggja stjórn (IAMW»HW»WWWWW»»MW»M áðri Washington, SAMKVÆMT skýrslu, sem gefin er út á vegum Sameinuðu þjóðanna, — jókst íbúatalan í heimin- um um 90.000.000 á tíma- bilinu 1957—’58. Að ó- breyttum aðstæðum verð- ur tala veraldarbúa orðin 7.000.000.000 árið tvö þús- und. Hin óliemjumikla mann f jölgun samsvarar því, að þjóð á stærð við þá jap- önsku bætist á heimskort- ið á einu einasta ári. «w»»»»»w»wt»»»»»»t»w»»t»w málaflokka, Alþýðuflokks ins, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins um lausn kjördæmamálsins. Þessar viðræður hafa stöð vazt síðustu daga vegna flokksþinganna, en munu hefjast aftur eftir helgina og þá væntanlega komast á lokastig. Fullfeomið samkomuiag vírð- its vera um höfuðatriði máls- ins, sem er skipting landsins í átta kjördiæmi, þar sem kosið verður hlutfallskosningum‘. — Framhald á 2. síðu. TILLÖGUR 1959 HELGBN RUSSNESKA Helsingfors. FINNSKA skipinu „Saga“ sem Rússar tóku í s. 1. viku liefur nú verið sleppt. Hér mun vera um að i'æða fyrsta finnska fiskiskipið, sem tekið er innan tólf mílna landhelg- innar, sem Rússar liafa lýst yfir í Eystrasalti. Afli „Sögu“, sem metinn var á eina milljón marka, vai gerður upptækur. Ahöfnin var í lialdi hátt. á þriðja sólarhring, á meðais málið var rannsakað. (

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.