Alþýðublaðið - 15.03.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Side 2
sunnudagur V e ‘ð r i ð : S.-V.-kaldi; éljagangur. * « HELGIDAGSVARZLA í'ttát ér i i.vfjabúðinni ÍBuhh, — siihi 1-79-11. MÆTURVARZLA þessa vikti er í Vesturbæjar apóteki, '■— eími 2-22-90. ÖtVÁRPIÐ í dag: 9.20 Mörg untónleikar. 11 Messa í Hall gríhiskirkju. 13.15 Erindi tro háttúrufræði, VI: Úhh- éteihn Stefánssón efnafrseð- iiigur talar um éfnin í sjðíi .tiih.' 14 Hljómplötuklöibbttr inn. 15.30 Kaffitímainn. 16.30 Endurtekið efni: „Dag tir í Eyjum.“ 17.30 Barna- iíiöii. 18.30 Miðaftanstón- leikar. 20.20 Hljómisveít Ríkisútvarpsins leikur. 21 ;;Vogun vínnur — vogtin tapar.“ 22.05 Danslög. tJTVÁRPIÐ á morgun: 18.30 ÍFóiilistartími bárnánha. tÖS.O Bridgeþáttur. 19.03 jpingfréttir. 20.30 Einsöng- ur: Guðrún Tómasdóttir. 20.50 Um daginn ög veginíi (Andrés Kristjánsson blaða maður). 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Ár- mann og Vildís.“ 22.10 iPass iiúsáiniúr (41). 22.20 Upn- J.éstúf: „Það eðla fljóð“, ifíága éftir Stefán Jónssoh, gyn-i hluti (Gísii Haildörs- ison léikari). 22.45 Nutítóa- tönlist. 23.10 Frá afmælis- éiihdmóti KR (Sig. Sig.j. iúiÐAL'FUNDUR Kvenfélags Aliþýðuflokksins í Hafnar- firði verður n. k. þriðjudags ikv'old í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. O. J. ÖLSEN flytur fyrirlest- tír í Aðventkirkjunni í •fcvöld kl. 20.30. Efni: iieitós ííis tóesta ræða. Hvehær og &f£ Iréerju var hún flutt? iiifiáskóiatónleikar vefða í hátíðasalnum í dag, þliniiudag 15. marz, kl. 5. — MúttUr verður af hljómþlötú 'fekjum skólans síðari hlúti óperunnar Brottnámsins úr ficvennabúrinu eftir Mozart. ÍToýzkir listamenn fíýtjá, fítjórnandi er Ferene Fricsaý. Ætóbert A. Ottósson hljótó- Fveitarstjóri skýrir söngleik- fnn. Öllum er heimill ókeyp- f.vaögarigur. |?fíbirkjan: Messa kl. 2 í dág. Béra Þorsteinn Björnssöii. ÍMNDINDISFÉLAG ÖKU- MANNA heldur óðalfund í dag kl. 15.30 í Aðalstræti 12 'OPPi. Rætt um hvort stófna ííkuli sérstaka deild í Hafh- arfiröi. IEIGUBÍLAR Bifrelðastöð Steindórs Sími 1-15-80 iiilreiðastöð Reykjavíkiir Sími 1-17-20 Keppendur eru 18 frá 3 félögum 12. LANDSFLOKKAGLÍMAN héfst að Hálogalandi í dag kl. 16.30. Eru keppendur 18 frá 3 félögum. í þyngsta flokki erui kepp- endur þessir: Ármann J. Lárus- son, núverandi íslandsmeistari, frá Umf Rjvk, Kristján Heimir Lárusson. Umlf. Rvk, Hannes Þorkelsson Umf. Rvk og Ólafur Guðiaugssón, Ánnanni. í 2. flokki eru meðal keþp- enda: Hilrnir Bjarnason, tJtóf. Tvð lelkríl frum- sýnd í Þ jéðleik- i Rvk, núverandi mieistari, I Trausti Ólafsson, Ármanni og Magnús Steindórsson, Umf. Samlhygð. 3. flokkur .fellur niður vegna ónógrar þatttöku. í drengja- og unglingaflokki éru keppendúr 8 — þar á með- al erú: Gunnar Pétursson, Umf. Rvk, Sveinn Sigurðsson, Umf. Rvk, Gunnár Íngvarssön, Ár- manni, Þórarinn Öfjörð, Árm., og Sigui’ður Steindórsson, Umf. Sámhygð (bróðir Magnúsar) en liann varð meistari í fyrra i ungiingaflokki. . FRUMSÝND verða tvö leik- rit í Þjóðleikhúsinu n. k. mið- vikudagskvöld. Eru það leik- ritin „Kvöldverður kardínál- anna“, eftir portúgalska skáld- ið Julio Dantas, og „Fjárhættu- sþilararnir“ eftir rússneska skáldið Nikolaj Gogol. Leikritið „Kvöldverður kar- dínálanna“ er í ijóðum og er þýtt af Helga Hálfdánarsyni. Leikritið „Fjárhættuspiiararn- ir“ er einþáttungur. Lárus Páls son er leikstjórl við bæði leik- ritin. A FOSTDAGSKVOLDIÐ kepptu landslið karla og kvenlia í handknattleik gégn liðum, — sem íþróttáfréttaritarar Völdu. Leikirnir voru í daufara lagi, landsliðin sigruðu í báðum og í kvennaléiknum með yfirburð- I um, eða 23 mörkUm gegn 11. 1 Karlaleikurinn var skemmti- | legur til að byrja með, en varð síðan hálfþvæluleguir og óþarf- lega harður. Landisliðið hafði forystú í hálfleiik 13:12 og sigr- aði méð 30 mörkum gegn 23. Mesta átíhygli í liði landBÍiðsins vakti márkmaðurinn Hj álti Ein arsson, sem varði mjög Vel. — Flést mörk lands'iðsmanna skoraði Gunnlaugur Hjálmars- son eða 8 þar af 2 úr vítakasti, markhæstur blaðalíðsmanna var Matttiías Ásgeirsson 7, þar af 1 úr vítakasti. HÁSKÖLATÖNLÉIKAR verða í hátíðasal háskólans í dag súnnudaginn 15. marz, kl. 5 stundvislega. Verður þá fluttúr af hljómþlötutækjúm skólans síðari hluti (2. ög 3. þáttur) ó- perunnar Brottnámið úr kVennabúrinu („Die Entfúhrung aus dem Serail") eftir Mozart, en 1. þáttur var flúttur þar s. 1. sunnudag. Þýzkir íistamenn flýtja verkið, stjórnandi er Fer enc Fricsay. Róbert A. Ottósson hljómsveitarstjóri skýrir söng- leikinn og rifjar upp það, sem áður var komið. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Framliald af 1. síðu. Er gufa þarna feikinóg fyrir fyrstu jarðgufurafvirkjunina. MÖGULEIKI FYRIR ANNAÐ í KRÝSUVÍK. Ástæðan fyrir því, að jaíð- gufustöð mundi fremur stað- sett við Hveragerði en t.d. í Krýsuvík er sú, að í Krýsuvík eru möguleikar fyrir ýmislegt annað, svo sem saltvinnslu og hitaveitu og þykir því ekki ráð- legt að spilla þeim möguleikum tóeð því að reisa þar raforku- stöð. 15 ÞÚS. KW. STÖÐ FYRIR 100 MILL.TÓNIR. Sennilega verður reist í Ölf- usdal 15 bús. kw. stöð árin 1963 —64. Mundi sií-k stöð kosta kringum 100 millj. kr. með lín- um og spennistöð. Er það svip- að verð pr. kw. pg vatnsafls- virkjun. Hins vegar tekur niun minni tíð að koma gufustöðinni upp eða um eitt ár, það er tóinna um byggingarfram- kvæmdir og stöðin nýtist betur, bar eð ekki þarf að miða hana við lansan tíma eins og vatns- fallsstiöð. Hvenær sem er má bæta við nýrri gufustöð eftir því sem þörf krefur. LÍTIÐ VÉLARHÚS. Hvernig skyldi nú gufustöð- in koma til með að líta út? Því er fljótsvarað. Það verður fyrst og fremst um að ræða tiltölu- lega lítið vélarhús og pípur úr holunum. Það umfangsmesta í samlbandi við gufustöð af „gömlu gerðinni“ eins og t.d. toppstöðina við Elliðaár, er AÐALFUNDUR Blaðamanna félags íslands verður hald- inn i dag kl. 3 í Naustinu, uppi. ketilhúsið. En við virkjun jarð- gufúnnar sparast ketilhúsið. „Ketlllinn“ er fyrir hendi neð- anjarðar! En einnig mundi þurfa kælivátnskerfi. Yrði að taka kælivatnið fyrir gufustoð- iná í Ölfusdal úr Varmá. NOKKRAR STÖÐVAR ÁÍTALÍU. Nokkrar jarðgúfustöðvar eru á Ítalíu. Eru þær flestar á sama svæðinu, Larderello í Toscana, skammt frá Florenz. Hafa ítal- ir þarna virkjað 300.000 kw. Súður undir Napolí er einnig stöð. Þá eru að rísa gufuafls- stöðvar á Nýja-Sjálandi. Virkja Ný-Sjálendingar 250.000 kw. í fyrsta áfanga. Er jarðgufán á Nýia-Sjáiandi lík gufunni hér. Hins vegar er gufan á Ítalíu þurrari og heitarí og ekki eins vátnsblönduð og hér. Gunnar Böðvarsson hefur skoðað gufu- aflsstöðvarnar á Ítalíu og kynnt sér þær. Hafa Sámeinuðu þjóð- irnar tvisvar snúið sér til hans tifcþess að fá leiðbeiningar um gufxiboranir. Er ekki búizt við, að íslendingar þurfi að leita neitt út fyrir landsteinana eftir sérfræðiaðstoð í sámbandi við fyrstu jarðgufustöðina hér. Hins vegar má búast við, að fyrstu gufuvirkjuninni hér á landi verði véitt athygli víða erlendis. í undanúi'slitum ensku bikar- keppninnar, sem frám fór í gær, var jafnt í hálfleik hjá Nottingham og A. Villa 0:0, en Luton hafði 1:0 gegn Norwioh. Það var Allan Brown, sem skor. aði á 35. mín. Nöttinglham sigraði A. Villa 1:0. Norwich og Luton skildu jöfn 1:1, eftir geysispennandi leik. Wur í Keflavík | Alþýðuflokksfélögin í; Keflavílc hálda sameigin- * legan fund í Vík mánudag-5 inn 16. tóarz kl. 9 síðdegis.j Rætt verðúr um fjárhags-- áætlun Kef lavíkurbæ j ar.: Félagar og annað Alþýðu-; flokksfólk er livatt tilj þess að fjö'lmenna. " ’ ■ B ■ Málhmdur FUJ I MÁLFUNDUR Féiags ■ ungra jafnaðarmanna í; Reykjavík er annað kvöld,- mánudag, ki. 8,30 í Ingólfs-: kaffi, uþpi, gengið inn frá ■ Ingólfsstræti. j Fundarefni: V ARN AR-: MÁLIN. Framsögumaður: ■ Karl Þorkelsson. j FUJ-félagar eru hvattir j til að fjölnienna stundvís-: lega. j ALÞÝÐUFLOKKSKONUR! j KONUR í fulltrúaráði j Alþýðuflokksiris í Reykja-: vík eru beðnar að mæta áj áríðandi fjindi á skrifstofuj Alþýðuflokksins klukkari: 4 e. h. á mánudag, 16.; marz. > æmamálið Framhald af 1. síðu Hin fyriúhugaða kjördætóa- skiptmg er sýnd í stórum drátt- um á meðfylgjandi uppdrætti, en kjördæmin éru þéssi: Reykja vlk, Reykjanes, Miðvésturland, Véstfirðir, NorSurland Vestra, Norðurland éýstra, Austurland og Suðurland. Allar líkur benda til þess, að tala þingmanna í Reykjavík verði 12, en 5—7 í hinum kjör- dæmunum. Þá er og útlit fyrir, að f jöidi uppbótasæta verði sem næst hinn sami og vérið hefur og reglúr vai’ðandi. úthlutun sætanna breytist lítið sem ekk- ert. Tónlelkar Hljóm- iíl í : i HLJÓMSVEIT Ríkisútvarps- ins hefur í vetur leikið viku- Íega í dagskrá útvarpsins, svo sem kunnugt er, undir stjóm austuríska hljómsveitarstjór- ans Hans Antolitsch. — Nú frá þessum sunnudegi verður aftur tekinn upp sá háttur, sem hafð ur var á í fvrravetur, að hljóm sveitin leikur endrum og eins opinberlega fyrir almenning, jafnframt því sem útvarpað verður beint frá tónleikunum. Verða fyrstu tónleikarnir á vetrinum í hátíðasal Háskól- ans í kvöld -kl. 20.15. Á efnisskránni verða fjögur tónverk: Fyrst Ballett-svíta eftir franska tónskáldið André Grétry í útsetningu Felix Mottl. Þá er Fiðlusónáta nr. 1 í G-dúr op. 40 eftir Beethöven. Einleik ari í því verki er ungur dansk- ur fiðluleikari, Anker Buch, sém nýlega hefur verið ráðinn til staffa við hljómsveitirnar hér. Þriðja verkið á tónleik- unum er Sinfóriía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. Schubert var aðeins 19 ára, þegar hann samdi þessa sinfóníu árið 1816. Er verkið létt og skemmtilegt, þrungið æskufjöri og ber giöggt vitni þeim anda, sem ríkti í Vínarborg í byrjun 18. aldar. Fjórða og síðasta viðfangsefniS á tónleikum Hljómsveitar Rík- isútvarpsins í kvöld .er sv „Pre- ziosa“-forleikurinn eftir Carl Maria von Weber. Næstu ópinberu hljómleikar hljómsveitarinnar munu að öllu forfallalausu verða í há- tíðasal Háskólans 5. apríl n.k. Meðal annarra tónverka, sem þá verða flutt, er ceilókonsert í a-moll op. 129 eftir Schuman, en Einar Vigfússon fer þar með einleikshlutverkið. Tónleikar Hljómsveitar Rík- isútvarpsins í há+íðasal Háskól ans í kvÖld hefjast kl. 20.15. Aðgangur er ókeypis og ölium heimill. meðan húsrúm leyfir. —10-— .SALISBURY. — Nokkrar ó- eirðir hafa enn orðið í Rhodes- íu og Nyasalandi og voru fjöl- margir innfæd!dir handteknir. itékkneskir. 825x20 12 striga Verð kr. 2165,00 750 x 20 10 strdga Vero kr. 1670,00 450 x 17 4 striga Verð kr. 385,00 BARÐINN Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu Tryggvagötu Sítói 14131 h.f. HjóSbarðar, sænskir „GISLAVED” 1100 x 20 16 striga. BARÐINN h.f. Skúiagötu 40 og Varðarhúsinu Tryggvagötu Sími 14131 ^ 15. marz 1959 —■ Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.