Alþýðublaðið - 15.03.1959, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Qupperneq 4
 Útgefandi: AlþýiSuflokkurinn. Eitstjórar: Benedikt Gröndal, Gisli J. Ast- Jiórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- am. Fréttastjóri: Björgvin Gúðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Eitstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- Bírni: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsjð. Erentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. Eimnemúngskjördœmi FLESTIR ÞEIE, sem berjast af mestu kappi gegn hinni fyrirhuguðu kjördæmabreytingu, segj- ast vera fylgjandi einmenningskjördæmum utn land allt. Það er lofsvert, að menn hafi skýra skoð- 'un á sliku máii sem þéssu, svo framarlega sem beir gera sér fulla grein fyrir afleiðingum hennar. Höfuðmótbáran gegra stórum kjördæmum hef ur hingað til verið sú, að þar með mundu öll gömlu kjördæmin íiem-a- eitt verða „afnumin“. Eru dregin fram öll hugsanleg rök, sem tengja má við ást mairna á foiítíðinni, sögunni og héruð- um sínum þessu iraáli iil stuðnings. En hafa þessir iraenra athugað, að einmeim- ingskjördæmi um larad allt mundu ekki síð.úr geta kallazt „afnám“ gömiu kjördæmanna? Ef landinu væri á eirahvem skynsamlegan hátt skipt í einmerarairagskjÖrdæmi, mundi ekki standa steinn yfir steirai af hmni dönsku kjör- dæmaskipíinu, seira mú er talin svo heilög. Þaim- ig falla tillögur þessara manna fyrir þeirra eig- in rökum! Ef einhver einmeiiningskjördæmasinn i efast um, að hér sé rétt með farið, þá getur hann setzt niður með íslandskort og skýrslur hagstofunnar ntr. íbuafjölda landsins. Svo getur hann glímt við þá þraut að skipta landkm í einmenningskjördaími. Þetta hefur fjöldi manna reynt að gera á ís- landi, allt frá Hannesi Hafstein ti'l nútímamanna. Og þeir hafa komizt að þeim sannleika, að það er ótrúiegum erfiðleikum bundið að iskipta landinu í einmenningskjördæmi. Ef það er gert, þá verða hin gömlu héruð skorin sundur og saman. Málflutningur Eramsóknarmanna um kjör- •dæmamálið einkennist ekki af rökvísi. Þeir berj- ast gegn því, að gömlu kjördæmin verði „afnum- in“ með stórum kjördæmum, en heimta „afnám‘‘ þeirra rneð einmenningskjördæmum! Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu. Gjörið svo vei að byrja strax að senda mér það. Nafn ........................ Heimilisfang ................ H a n n es h Viljið þér fá Alþýðublað- ið að síaðaldri? Kiippið þá þennan áskriftarseðil út og sqndið okkur. ★ Athyglisvert bréf frá sjómanni um efiir- litið með vélbátunum ★ Eftirlitið er lélegt og ófullnægjandi, enda skortur á skipulagi og mannvali. ★ Nokkrar tillögur til þess að bæta úr ástandi. FYRIR NOKKRU síðan gerði ég að umtalsefni skipaeftirlitið, birti bréf frá sjómanni, þá frá formanni Sjómannafélags Rvík- ur og loks athugasemdir og á- gætar skýringar frá skipaskoð- unarstjóra ríkisins. Umræður ura þetta mál eru eðlilegar nú og mjög nauðsynlegar. I>ær koma fram af þeirri vissu, að sjálfsagt sé að ræða málin opin- berlega til þess að ný sjónarmiö komi fram. Hér fer á eftir bréf, sem mér barst frá Akranesi.— og þakka ég bréfritaranum fyrir ■ tilskrifið. H. Ö. SKRIFAR, en íiann er sjómaður: ,,Með tilliti til hinna hörmulegu sjóslysa, sem nú hafa dunið y|ir þjóð vora, förum við sjómennirnir sumir hverjir að hugleiða meir en ella hið oþ- únbera eftirlit með. skipum og fiskibátum yfirleitt. í hverri verstöð eru skipaðir af hinu óp- inbera. sérstakir skipaskoðunar- menn og hér á Skaganum er það eins, og langar mig að ræða það nokkru nánar. Ég er ekki að segja, að eftirlitið sé lakara hér en víða annars staðár, en mér- finnst ekki viðeigandi að aðal- skoðunarmaðurinn skuli vera fastur starfsmaður hjá stærsta útgerðarmanni bæjarins. Hann ;er að vísu skipasmiður, en orð- inn það fullorðinn, að hans þjónusta í þessa átt getur tæpast talizt heppileg. Um hina tvo skoðunarmennina er það að segja, að þeir sjást mjög sjaldan við þessi störf og jafnvel aldrei, og álít ég það heldur ekki heppi- lega þjónustu. ÉG VEIT EKKI hvað mikill dekkíeki má vera á fiskibát til þess að það teljist í lagi, en það er orðið nokkuð mikið þegar iekur svo.í allar kojur, að ekki er vært í þeim af þeim sökum og kojuföt vérða ónýt eftir stutt an tíma. Ég held að það geti varla talizt löglegt. að neglá þannig yfir þiljuljóra á háseta- klefa, að útilokað sé að opna hann innan frá, því að þessi ljóri getur í mörgum tilfellum verið neyðaruppgangur. Til mun það vera hér, að ekkí er hægt að skálka lestarlúkur á sumum bát unum einfáldlegá vegna þess, að enginn útbúnaður er um borð í þeim til þess. Til er það að stýr- ishúsin á bátunum eru það ó-/ þétt, að þar er ekki hægt að standa nema algallaður. Korta- klefinn þar inn a.f sömuleiðis og það svo, að þar er öklasjór á gólfi og meira. Sá klefi er í mörg um tilfellum vistarvera skip- stjóra. Ýmislegt fleira væri hægt upp að telja og skal gert ef ósk- áð er eftir, en ég læt nú staðar numið í biii. o r n i n u ÉG SET EKKI þessar línur hér fram til þess að kasta rýrð á einn eða neinn, heldur til þess ef vera mætti að vekja menn til umhugsunar um þessi mál, og að fullkomin þörf er á meira og á- kveðnara eftirliti einmitt með fiskibátunum, ekki síður en öðr- um skipum. Það hefur tjáð mér gamall og reyndur formaður, að sennilega væri eftirlitið hér á Skaganum mun betra en víða annars staðar á landinu. Þá hlýt ur-sú spurning.að vakna, hvaða menn eru valdir í þennan starfa. Væri svo mikil goðgá að hafa t. d. einn af hverjum þremur eftir- litsmönnum einmitt sjómann, sem einliverja reynslu hefur að baki sem slíkur? Og væri ekki þörf á að endurskoða þær regl- ur, sem farið er eftir um skoðun á fiskibátum með tilliti tii þess, hvað bátarnir eru orðnir stórir og farið að sækja meira á þeim í vondum veðrum og meir en helmingi lengra en áður var? YFIRLEITT er fiskibátaflo.t- anum boðið það mikið meira nú en áður, að gamlar reglur og lög eru að sjálfsögðu orðin úr- elt. Ég álít að semja þurfi al- gjörlega að nýju reglugerð, sem feli í sér lágmarkskröfur um haffæri fiskibáta. Og útgerðar- mönnum verði gert að skyldu að láta yfirfara báta sína reglulega rækilega einu sinni á ári, en sleppa heldur öllu smáklastri, sem framkvæmt er á nokkrum dögum fyrir hvert veiðitímabil. Slíkar viðgerðir verða hvorki fugl né fiskur, t. d. eins og að slá í dekk á bát í frosti og snjó á haustin og veturna, slíkum og þvílíkum vinnubrögðum er lítið gagn að En þannig eru vinnu- brögðin oft þegar ekki er notað- ur hinn rétti tími til að gera það, PÆGUEGl R Yorkápur í fallegu úrvali. Einnig ódýrar unglingakáp- ur, fallegir litir. 15 Laugavegi 15 sem gera þarf, skipunum til góða. Það ætti að vera-metnaður hvers útgerðarmanns að hafa báta sína í sem allra fullkomn- asta standi og sjómenn ættu að hafa rétt til þess að kvarta, ef þeim finnst að fleytur þær, sem þeir vinna á, svari ekki þeim kröfum, sem gerðar eru eða gerð ar verða um haffært ástand skipa og fiskibáta.“ Hannes á horninu. Pantlð drykki vora í tíma hjá kaupmannl yðar. Munið, að eingöngu f>að bezta er nógu gött fyrir yður. v/-nW. ÍCANAÐAj DRX H.F. CLGERÐIK Bindindisiéiag skumanna. Reykjavíkúr- og Hafnarfjarðardeild heldur sunnudaginn 15. marz 1959 í Aðalstræti 12 (uppi), og hefst hann kl. 15,30. F u n d a r e f n i : 1. Tillaga 'um stofnun sérstakrair deildar í .Hafnarfirði. 2. Venjuieg aðalfundarstörf. 3. Önnu-r mál, ef fram koma. Félagsmenn eru minntir á að fjölmenna stundvís- lega. Stjórnin. ALÞÝÐU- ( BLAÐSINS er 14-9-06 u® 15. marz 1959 — Alþýöublaðið ,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.