Alþýðublaðið - 15.03.1959, Side 5
Kirkjuþáttu r
s,
*TÓR SVÆÐI jarðarinn-
ar eru foksandar eða leir-
auðnir af því éinu,-,að vatn
skortir. Aðeins ef næst í
vatn, er unnt að breyta eyði
möx-kinni í akra. Þannig . er
um stór svæði í öllum heims
álfum.
Víða um heim er einnig
mikið gert til þess að finna
ráð til að veita á eyðimerk-
ur. Sums staðar eru gerðar
mildar stíflur, en annars
staðar borað og vatninu 'dælt
upp-á ýfirborðið. Þannig er
l.d. í Káliforníu og viða ánn-
ars staðar í Ameríku og sama
er að segja um Sahara, þar
semmægilegt vatn er niðri á
taisverqu . dýpi í jörðinni.
Þáð' veitir. ekki af því að
reyna að auka gráslendi jarð
arinnar. Rannsóknir sanna
nefnilega, að maðurinn eyð-
ir með landnámi sínu miklu
meira graslendi en hann
ræktar upp að nýju. Gróið
land fer minnkandi, segja
sérfróðir. Götur, byggingar,
flugv.ellir og-vegir ná yfir
ærin landsvæði, ef saman er
lagt. ;
-Myndin hér til hliðar sýn-
. ir skrælþurran . jarðveginn,
þar Sqm allt er sviðið og bert,
og vatnsflauminn, sem lífg-
ar auðnina. Myndin er frá
Paiestínu.
iBiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmimiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiitiiitiitiiiiiimitiiMiiiiiitiiiimtiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiniiiniliiuiHÍiiiiMiiiiiiiiitimiiiiiimiitiiiiitiiiiiiif
i stoúugum. otta
: sem alltaf er á nœstu grösum
SYND
SJÁLFSMORÐ er synd.
Gúð hefur géfið oss lífið, og
hann einn á með áð taka þáð
aftur, þegar „stundin er -kom-
in“. Sá, sem sjálfur styttir sér
aldur, hlýtur að sjá eftir þvx,
er hann vaknar til vitundar
um, að hann heldur áfrana áð
lífa. — Ódauðleg vera getux'
ekki deýtt sjáifa sig, heldur
aðeins yfirgefið þennan heim
og farið yfir í annan. Aúk
þess er vart hægt’að hryggia
vini sína með öðru meir en
áð skiljá við þá með þessum
. hætti. .
ÞJÁNING OG FREISTING
Ekki skalt þú, lesari minn,
varpa steini á þá- menn, sem
gefið. hafa eftir fyrir þeiirri
fréisti.ngu að géra endi á líúf
. sitt. Fáir vita, hvíiíka barátta
þeir hafa háð. Sumir þeirra
hafa, jafnvel án þess að- aðrir
yrðu þess varir, veiklazt svo
á geðsmununum, að þeir eru
ekki sjálíráðir gefða sinna-á
liinu örlagaríka augnabiiki.
Ef til vill hefði aldrei svo far-
iö, ef þeir hefðu í tæka ’ tíð
getað átt athvarf hjá einhvepj
um, sem. þeir gátu talað við,
méðan mesta hættan var að
liða hjá. •— Þess eru mörg
dæmi, að menn stóðust freist
inguna við það að veita
presti sínum eða öðrúm' hlut-
deild í þjáningunni rneðan.
hún var sárust.
KÁÐ GA-MLA PKESTSINS
Heyrt hef ég sögu tiffl
lenzkan sveitaprest ,sem í pré
dikún si.nni ræddi vandamá!
þeir'ra, s'em sjálfsm'orðsfreist-
ingip: striddi á. Hann .gaf þáð
ráð, að sá, sem fyndi til löng-
unar til að fyrirfara sér,
skyldi biðja „faðir-vor“ þrisv
ar sinnum', áé'ur en hann tæki
ákvörðun sína. — Npkkrum
dögúm seinna.kombóndi nokk
ur söfnuðinúcm! ti.l prestsins
og sagði við harin, að þessi ráð
legging hefði bjargað lifi <son«
ar síns. — Ungi maðurin»
. haíöi verið í kirkjunni og
. hlustað á prédikunina, Qg.Gng
inn vissi þá, í hyaða barátta
hann átti við sjáifan sig. Eín
r'áðlegging prédikarans ieiddi'
hann inn á braut bænarinnar
■ og bjargaði honum' frá Yocfenv.
um.
'SÆNIN
Gildi bænarinnar 'ér san.iv
að af ótal dæmum hina dag-
l.ega lífs. Hún er sú . „íþi’ótt'V
sem öllumi er nauðsynlegxjst,
.-og xrúklu fleiri iðka en þú heé1-
ur hugmynd um. Efcki fá Mdj
andi.-.menn allar sínar ósfcií
upptfylltar, fremur en -.á&i;i"a
— en það er satt, senr þrettán
.áfira drengur sagði við -xhág.sý-
lega:- „Bænin hjálpar mianíii
' til að treysta á guð.“ GnSs-
traustið hjálpar imarmxmBá
’íhins -vfegdr til -að lifa
-eg taka með karlmennskij
■ þvi, -semi að hönd-umi-ber. —* *
látfiði tekur ekki alltaf -jnjúk-
um tökum á oss, en þeir exqj
fleiri en oss grunar, sem fein-
mitt vegna bænarinnar' hafai
þorað að lifa.
Jakob JÓHSsoffl. .
TOKYO. (UPI). í marzmán-
uði 1954 féll geislavirk aska
eftir vetnistilraun Bandaríkja-
manna á Kyrrahafi yfir jap-
anskt fiskiskip, sem var að veið
um skammt frá Bikini. Þegar
skipið „Drekinn heppni'1kom
til lands, níu dögum síðar, var
öll áhöfnin, 23 menn, orðin fár-
veik, hárið féll af höfðum
manna, skinnið hljóp upp í
rauða og svarta bletti og rödd-
in varð rám. Áhöfnin á „Drek-
anum heppna11 var þegar í stað
sett á sjúkrahús í Tokyo og þar
dvaldist hún í tvö ár.
Einn af áhöfninni lézt hálfu
öðru ári eftir atburðinn, en hin-
ir fóru af sjúkrahúsinu á ár-
inu 1956, en þeim var ráðlagt
að fara ekki aftur til sjós, slík
vinna væri of erfið fyrir þá og
þeir gætu orðið veikir á ný
CEYLON — Stjórnin á Mald-
iveeyjum1, sem er undir vernd
Breta hefur ákveðið að grípa
til skjótra aðgerða til þess að
forjóta á bak aftur uppreisn,
sem braust út í gær. Bretar
haifa í smíðú'm mikla flughöfn
é Gan, sem er ein af eyjunum
£ Maldiveeyjaklasanum.
hvenær sem væri. Og þessir
22 menn, sem höfðu í augum
jaönsku þjóðarinnar verið hetj
ur, hlutu ekki góðar viðtökur
hjá náungum sínum, er þeir
komu á ný út meðal fólksins.
Feður neituðu að gift,a þeim
dætur sínar, þeir voru öfund-
aðir, vegna þeirra rúmlegu 5000
dollara, sem safnað hafði ver-
ið handa þeim meðal þjóðar-
innar, og þeir voru sakaðir um
að hafa eyðilagt túnfiskmark-
aðinn í “'apan (þeir voru á tún-
fiskveiðum, er þeir urðu fyrir
geisluninni og lengi eftr það
var túnfiskur óseljanlegur í
Japan).
Ilinir óhamingjusömu fiski-
menn urðu að finna sér at-
vinnu á landi; en það gekk erf-
iðlega, enda höfðu þeir ekki
vanizt öðru en sjómennsku frá
blautu barnsbeini. Sumir þeirra
eyddu söfnunarfé sínu þegar í
stað og' aðrir settu það í vafa-
söm fyrirtæki. Örfáir lögðu fé
sitt í arðbær fyrirtæki.
En smám saman hafa þeir
öðlazt eitthvað, sem líkist eðli-
legu lífi. Níu af þeim, sem ó-
giftir voru, hafa kvænzt, tveir
gengu að eiga hjúkrunarkonur
sínar og fjórir hafa eignazt
börn.
Þrír af áhöfninni á „Drekan-
um heppna11 eru bændur, tveir
stunda á ný sjómennsku og ber
ekki á neinum eftirköstum hjá
þeim. Þrír vinna í Tokyo við
ýmiss konar störf. Einn fékkst
víð kaupsýslu, en gekk illa og
hvarf frá konu og börnum í
september síðast liðnum. Einn
af áhöfninni er nú orðinn auð-
ugur kaupsýslumaður. Hann
■dofnaði báunaverksmiðju í
Tokyo og framleiðir bauna-
hlaup, sem hann kallar Vetnis-
sprengjuhlaup, og selur v.el.
Eigandi „Drekans heppna11
lézt 1957 qg stjórnar dóttir
hans fyrirtækinu, en hún seldi
„Drekann heppna“.
Áhöfnin . af „Drekanum
heppna11 er í stöðugu sambandi
við lækna og þeir eru rannsak-
aðir með vissu millibili. Lækn-
arnir sggj'a, að þeir séu allir.á
góðum batavégi- En þeir kvarta
sumir hverjir um að hárið sé
enn að detta áf þeim, þeir þjást
af húðsjúkdómum og eru sí-
þreyttir og þeir lifa í stöðug-
um ótta við dauðann, sem allt-
af er á næstu grösum.
Á MORGUN, þann 16. maxz,
verður Gísli Sæmundsson írá
Ögri sjötugur.
. 1 tilefni þessa lángar micc' til
þess að biðja Alþýðublaðið aú
flytja þessum sveitunga mínuni
og. fornvini beztu heillaóskir.
Gísli er fæddur. í Hörgshhð í
Mjóafirði þann 16. marz 1889;
Fóreldrar hans voru Sæmuntí-
ur Gíslason, Sæmundssonar
prests í Garpsdai og María
Jónsdóttir frá Galtalhrygg.
Gísli ólst upp hjá foreldrum
sínum og í fjöl'mennum' systk-
inahópi fram yfir fermingarald
ur. Faðir hans dó á miðjum
aldri árið 1899, en María móðir
hans hélt áfram búskap næstu
árin.
Skömmu eftir fermingarald-
ur réðst Gísli til Öguríiei'milis-
ins og átti éftir það.þar heima
alla tíð til ársins 1942, að 'hann
fór að foúa á Garðsstöðum í Ög-
urhreppi og bjó þar n-æstu árin
þar tix hann brá búi cg flúttá
til Réykjavíkur og hefur lengri
af síðán starfað sem verkstjói’S
.á R'eýkjavíkurfiugvelli.
Gisli er kvæntur Ragfeíheiöi
Ólafsdóttur, ættaðri úr Húnrv'
vatnssýslu, og hafa þau a,)ið upj)
aina fósturdóttur.
*
Eins. og áður segir di'/aXíif-
Gtfsli í Ögri heilan mannisald'ur,
fyrst sem vinnumaður,-en síífo-
an iffli fjölda á-ra sem ráðsmaÁ*
ur hjá þeim ÖgursystFuteiIfall--
dóru og Ragnhrldi Jakobsda;rU'■
um.
Gísli í Ögri, en svo var hanu
lö'ngmni kallaður vestra, víu?
vinsæjl svo að af bar,- .03Í4 þtll
Ijúiimennska hans og • greið-
-vikni, skemmtileg
hans og félagslyndi. Þegex óf}
var að alast upp á næsta fero
við Gísla, var margt öðnxivisi
•við Djúp en nú er. Þ'á lVTO?
Framihald á 11. síðaio
AlþýðuMaðið — 15. marz 1959