Alþýðublaðið - 15.03.1959, Side 8
^amla Bíó
Heimsfræg söngmynd:
OKLAHOMA!
eftir Rodgers & Hammerstein.
Shirley Jones
Gordon MaeRae
og flokkur listdansara
frá Broadway.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Athugið breyttan sýningartíma.
Á FERÐ OG FLUGI
Sýnd kl. 2.
Amturbœ iarbíó
SímJ 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg, ný,
þýzk gamanmynd í litum, byggð
á hlægilegasta gamanleik allra
táma. — Danskur texti.
Heinz Ruhmann,
Walter Giller.
Þessi mynd hefur allsstaðar ver-
iö sýnd við metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
T rípólibíó
Sími 11182.
Menn í stríði
(Men In War)
Höriruspennanöi og taugaæsandi
ný amerísk stríðsmynd. Mynd
þessi er talin vera einhver sú
mest spennandi, sem tekin hef-
ur verið úr Kóreustríðinu.
Rojbert Ryan,
Aldo Ray.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Verðlaunamyndin.
í djúpi þagnar.
(Le monde du silence)
Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd
í litum, sem áð öllu Ieyti er tek-
In neðansjávar, af hinum frægu,
frönsku froskmönnum Jacques-
Yves Cousteau og Lois Malle. —
Myndin hlaut „Grand Prix“-
verðlaunin á kvikmyndahátíð-
tnni í Cannes 1956, og verðlaun
blaðagagnrýnenda í Bandaríkj-
unum 1956.
Blaðaumsögn: — „Þetta er kvik
mýnd, sem allir ættu að sjá, —
ungir og gamlir og þó einkum
uhgir. Hún er hrífandi ævintýri
úr heími er fáir þekkja. — Nú
eettu allir að gera sér ferð í
Trípólíbíó til að fræðast og
skemmta sér, en þó einkum til
að undrast11. — Ego. Mþl. 25.2.
Aukamynd:
Keisaramörgæsirnar, gerð af
hinum heimsþekkta heimskauta
fara Paul Emile Victor. —
Mynd þessi hlaut „Grand Prix“
verðlaunin á kvikmyndahátíð-
inni í Canries 1954.
Sýrid kl. 3, 5 og 7.
Allra síðasta sinn.
Sliau 22-1-49
King Creole
Ný amerísk mynd, hörkuspenn-
andi og viðburðarík.
Aðaíhlutverkið leikur og syngur
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SPRELLIKARLAR
Dean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Vvja Bíó
Sími 11544,
Ævintýrakonan
Mamie Stover.
w&Tmsfmm
(The Revolt of Mamie Stover)
Spennandi og viðburðarík Cin-
emascope-litmynd, um ævintýra
ríkt líf fallegrar konu.
Aðalhlutverk:
Jane Russell,
Richard Egan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
GRÍN FYRIR ALLA
Cinemascope téiknimyndir,
Chaplinmyndir o. fl.
Sýnt'kl. 3.
UNDRAGLERIN
Baraaléikrit.
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.
Á YZTU NÖF
Sýning í kvöld kl. 20.
Eáar sýningar eftir.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
Gamanleikur í einum þætti
eflir Nikolaj Gogol.
Þýðandi: Herstéinn Pálsson
og
KVÖLDVERÐUR
KARDÍNÁLANNA
Leikrit í einum þætti
eftir Julio Dantas.
Þýðandi: Helgi Hálfdánarson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Frumsýning miðvikudag
18. marz kl. 20.
Aðgiingumiðasalan opin frá kl,
13.15 til 20. Simi 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman-
mynd, eins og þær eru beztar.
Hafnarbíó
Síml 16444.
Uppreisnarforinginn
(Wings of the Hawk)
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Van Heflin,
Julia Adams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð’ börnum Lnnan 14 ára.
H afnarf iarðarbíó
Sími 50249
Saga kvennalæknisins
Ný þýzk úrvalsmynd.
REYKTAVtKDIO
Sími 13191,
Aðalhlutverk:
Edvige Feuillére
Jacqups Dumesviel
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Ðanskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðaummæli:
„Myndin ef hin ánægjulegasta og afbragðs vel le'k-
in — myhdin ler. öll bráðsnjöll og brosleg11.
Ego.
Allir synir mínir
35. sýning i kyöld kl. 8.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2
i oeu rysxe
UtStFILM
mum
í£xF)tM
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Síðasta samkoman er í kvcild ‘
kl. 8,30. Ræðumenn: Birgir|
Albertsson kennari og Ást-Í
ráður Sigursteindórsson skólaf
stjóri. Kórsöngur. Allir veLj
komrijr!
KFUM — KFUK. ?
Hörkuspennandi amefísklitmyhd,
Sýnd kl. 5
FORBODNA LANDIÐ
Ævintýramynd méð Tarzan,
Sýnd klukkan 3.
UM LIF AÐ TEFLA
Ný mjög spennandi amerisk
litmynd.
James Stewart,
Robert Ryan.
Sýnd kl. 5.
Gerum við bilaða
TARZAN I HÆTTU
Sýnd kl. 3,
og klósett-kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur,
símar 13134 og 35122.
Stiörnubíó
Sími I893o
Eddy Duchin
Frábær ný amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope. Aðal-
hlutverkið leikur TYRONE
POWER, og er þetta ein af síð-
ustu myndum hans. Einnig leika
Kim Novak og Rex Thompson.
í myndinni eru leikin fjöldi sí-
gildra dægurlaga. Kvikmynda-
sagan hefur birzt í „Hjemmet“
undir nafninu ,Bristede Strenge'.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
ROCK AROUND THE CLOCK
Sýnd kl. 5.
Bráðskemmtilegar teiknimyndir
klukkan 3.
Herðubreið austur um land
til Vopnaf jarðar hinn 20. þ. m.
Tekið á mót flutningi til
Hor nafj arðar ‘
Djúpavogs
Breiðdalsvikur
Stöðvarfjarðar
Borgarfjarðar — og .
Vopnafjarðar
á morgun, mánudag.
Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
í Ingólfscafe
STJORNANDI: ÞORIR SIGURBJORNSSON
seldir frá kl. 8 sama dag,
ShlPAUTGCRB RIKiSIN-S
PiLTAR
í f ÞíO Eí&lft.UN í-. !
þA-Á.ÉO
g 15. roarz 1959 — Alþýðublaðið