Alþýðublaðið - 15.03.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Síða 9
Makartos Framhald af 3. síðu. Makarios erkibiskup er fædd ur í Panayia á Kýpur. Faðir hans sagðiekki a'lls fyririöngu: ,;Þegar erkibiskupinn var lítiil drengur grunaði engan, að <hann yrði naeð tímanumi mákill mað- ur. Hann stóð sig ekkert sér- staklega vel í skólanum og hann fékkst aldrei til að hjáipa til á akrinum eða að gæta geit- anna.“ En fólkið í þorpinu Jians seg- ir að hann 'hafi oft verið kall- aður „litli prófasturinn“ vegna þess að hann átti það til að safna umi sig söfnuði smástráka og syngja yfir þeim gregoriska söngva og „blessa“ sötfhuðinn. 13 jára gamall gerðist Makar- ios nýmunkur, síðar stundaði hann guðfræðinám við tiáiskói- ana í Aþenu og Boston. Það virðist hafa verið í Bostón, sem hann fókk fyrst þá hugmynd, að berjast fýrir freisun- Kýpur. Eftir tveggja ára dwöi í Banda ríkjuum var hann kosinn bisk- up í Kitium á Kýpur. Kjörorð hans var: „Við mun- um vinna frelsi vori; í ahnenn- um kosningum og með aðstoð þess brjóta hlekki þrældóms- ins.“ Það var Makarios, sem valdi þá leið að berjast fyrir sjáifstæði Kýpur í stað þess að krefjast sameiningar við Grikk land. E,ftir fjögurra ára blóð- uga baráttu ber hann nú þyngri ábyrgð og meira vald en nokkru sinni fyrr, (New York Times.) c tÞrótttr ») MEISTARAMÓT íslands í körfuknattleik hefst í íþrótta- húsinu að Hálogalandi kl. 8 í kvöld. Alls taka 18 lið frá 6 fé- lögum þátt í mótinu, en kepp- endur eru 180 talsins. • • í meistaraflokki karla keppa fjögur félög, þ. e. ÍKF, íslandsmeistárar 1958, ÍR, KFR og Íþróttafélag stúdenta. Ár- mann, ÍKR og íslandsmeistar- ar ÍR taka þátt í keppni meist- araftokks kvenna. Flest lið eru með í 2. flokki karla eða sex, þ. e. ÍR, KR, ÍKR, KFR og Ár- mann (a) og Ármann (b), en í fyrra sigraði Ármann í þessum flokki. Félögin Ármann, ÍR og KR senda lið í 3. flokk og ÍR og KR í 4. flokk, en það er í fyrsta sinn. að þessi flokkur er með á íslandsmóti. _Flesta flokka í móöð sendir ÍR eða fimm, Ármann og KR senda fjóra flokka. • • Leikkvöld mótsins verða 8 talsins, en því lýkur 17. apríl n. k., tveir leikir verða háðir á hverju kvöldi, en í kvöld keppa KR og Ármann (a) í 2. fl. og KFR og ÍR í meistarflokki karla, en margir telja það sterk ustu liðin í meistaraflokki og keppnin getur því orðið mjög skemmtileg strax fyrsta kvöld ið. Sundmót KR. Svíarnir keppa í fimm greinum annað kvöld AFMÆLISSUNDMOT KR hefst í Sundhöllinni annað kvöld kl. 20,30. Eins og skýrt var frá á íþróttasíðunni á fimmtudaginn, tekur sænjikt sundfólk þátt í mótinu. SVÍAR f 5 GREINUM. Af tíu greinum, sem keppt verður í annað kvöld,_ taka Sví arnir þátt í fimm. í 100 m. skriðsundi keppir Svíinn Len- nart Brock, en uuk þess Guð- Bæjarkeppni í sundi Hafnarfjörður og Akranes BÆJARKEPPNl í sundi milli Hafnarfjarðar og Akraness fer fram í Sundhöll Hafiíarfjarðar í dag kl. 3,30 e. h. Keppnisgreinar verða: Karla, 200 m. bringusund, 100 m. skrið sund, 50 m. baksund og 4x50 m. fjórsund. Kvenna, 100 m. bringusund, 50 m. baksund, 50 m. skriðsund og 3x50 m. þrísund. Auk þess verður keppt í 6 unglingasund- greinum. Keppt verður nú í annað sinn um fagran silfurbikar er Kaup- félag Suðurborgfirðinga gaf og hefur Akranes unnið hann einu sinni. mundur Gíslason, Pétur Krist- jánsson og Guðmundur Sigurðs son. Brock tekur einnig þátt í 100 m. baksundi og þar er Guð mundur Gíslason einnig með. Aðalkeppnin í 100 m. skrið- sundi kvenna verður að sjálf- sögðu milli Birgittu Eriksson og Ágústu Þorsteinsdóttur, en Hrafnhildur Guðmundsdóttir tekur einnig þátt í þessari grein Keppnin getur orðið mjög skemmtileg milli Ágústu og Birgittu. Birgitta Eriksson tek ur þátt í 100 m. baksundi ásamt Helgu Haraldsdóttur. Hinn snjalli bringusundsmað ur, Bernt Nilsson, tekur þátt í 200 m. bringusundi ásamt okk ar beztu mönnum, Sigurði 'Sig- urðssyni, Herði Finnssyni og Einari Kristinssyni. KEPPT UM 3 BIKARA. Á sundmóti KR er keppt um þrjá bikara, þ. e. flugfreyjubik arinn, í 100 m. skriðsundi kvenna, sem Rögnvaldur Gunn laugsson gaf til minningar um Helga Hrafnhildur og Ágústa keppa allar annað kvöld. systur sína, Sigríði Báru, en hún fórst í flugslysinu við Héð insfjörð 1947. Það er keppt um Sindrabikarinn í 200 m. bringu sundi og einnig gaf Sundsam- band íslands KR bikar til að keppa um á Sundmóti félags- ins og sá eða sú sem hlýtur flest stig skv, alþjóðastigatöfl- unni, er handhafi hans það ár- ið. Þetta er farandbikar. Búazt má við mjög skemmti- legri keppni í Sundhöllinni annað kvöld. 36 B ARNAGAM AN RÓBINSON Eftir Kjeid Simonsen Oft þurtftu þeir Róbin son og Frjádagur að ;aka sér sjónaukann í hönd og gæta að báts- ferðuni. En ekki kom hinn spaenski skipstjóri með msnn sínia. En lioks kom Frjádagur auga á bát. Róbinson brá sem snög'gvast sjónaukanum fyrir annað augað. En hann var fljótur að sjá, að báturinn, sem færðist óðfluga nær þeim', var allt annar bátur en þeir áttu von: á. Þeir flýttu sér upp á útsýnisíhólinn og, sáu hvar enskt skip llá úti fyrir ströndinni og báturinn kom frá því og stefndi til lands. Ró- i binson taldi skynsamieg I ast að fara að öllu með ' §‘át og' bæra ekki á sér. Róbinson bljóp á bak við tré. Þeir félagarnir sáu bátinn koma að landi, átta mienn vopn- aða ganga á land og þrjá fanga með þeimi. Föng- unum var hótað öllu illu. Nú varð Frjádegi ijóst, að hinn hvíti mað- ur tók líka stundum fé- laga sína til fanga og átti það til að sýna þeim í tvo heimana. 'Hinir vopnuðu menn hröðuðu sér burtu og skildu fang ana eftir ósjéiifbjarga. Róbinson gaf Frjádegi þegar í stað merkf um að sækja byssur og skot færi Sjálfur flýtti hann iér til fund,ar við fang- ma. 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 9. tbl. Þorsteinn Gíslason: s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s íS LA N D (Lag: Máninn hátt á himni skín.) GLÓIR í ljósi grund og hlíð, græn og fögur tún, og um sól og' sumar syngur foss á brún. Glóa grundir og hlíð, græn og fögur tún, og um sól og sumar fossinn syngm- á brún. Glóir í ljósi hamrahöll, heiði, strönd og sær. Tindar líta i ljósið, lyfta sér á tær. Glóir hamranna höll, lieiði, strönd og sær, Tindar líta í ljósið upp og iyftast á tær. ísland, þú ert okkar land, okkar mæðra jörð, Helgar heilladísir lialdi um þig vörð. ísland, ættlandið kært, okkar feðra jörð, allar helgar heilladísir haldi um þig vörð,- S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ,s s s s s s s s s s s s s Alþýðublaðið — 15. marz 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.