Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2
FöSTUDAGINfN 23. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 2 Harðar deilnr á pingi Dana nm afnám lands|iingsins. Íhaldsílokkarnir nota landsþingið til pess að hindra fullt lýðræði í landinu. KALUNDBORG i gær. ILLÖGUR dönsku stjórn- arinnar til breytinga á Grundvallarlögunum voru til 1. umræðu í pjóðpinginu í dag. Breytingarnar eru aðallega pær, að stungið er uppá afnámi landpingsins. Landspingið hindrar iýðræðiði landinu, segja jafnaðarmenn. Fnamsög!umaður jafnaðarmanna talaði fyrstair og mælti eindrtegið mieð bneyti'ngunni, og taldi mikla þöirf á þvl, að fá landsþingið af- numið, til þess að tryggja lýð- ræðið í landinu, þar sem það hafði sýn.t s‘ig, að landsþingið tefði óieðliiiega fyrir framgangi mála. Hainn sagði einnig, að það hefði sýnt sig meira og mieina iundanfarið, að viiji almenniings væri miaira og meira í þá áttina, að losna við landsþingið. íhaldsflokkarnir vilja halda í landspingið til að geta hindr- að vald ineirihiutans. Talsmaður vimstriímanna mælti á móti því, að landsþiingið yrði lagt iniður, og sagði, að sú bneyt- Falskir tveggja krónu peningar í Dan- ] mörku KALUNDBORG ígærkvftldi. (FÚ.) Falskir tveggja króntu piemmg- ar hafa undanfarið verið í um- ferði í Danmörku og eru mjög veL gerðir. Maður í Aarhus hefir í dag verið tekinm fastur fyrir þátttöku í þessari peningafölsun, en menm urðu fyrst varir við fölsku peningana í rnaí s. 1. írar afþakka heimboð Bretakonungs. KALUNDBORG i gæikveldi. (FO.) Ríkisstjórinn í irlandi hefir af- þakkað boð Georgs Bnetakonungs ing myndi verða til hins verra, og jafnvel stefna í leinræðisátt, og vefða til Iömunar á lýðræðimu. Hann sagði, að flutningur málsins og það, hversu stjónniin léti sér ant um það, að losna við lands- þingið, væri aðallega vbttur um valdafíkn stjórnarinnar sjálfrair. Frams ögumaður í|h a I d s f lokkss ims mælti einnig á móti bneytingumini og ámælti stjónninni fyrtijr aðferð- ir hennar við fiutning málsiins. Hanrn s.agði að það væri betra, að hafa þing í tveim deildiuim en eimná, af því að það trygði betri feistu í stjónnarfarið en ella og gerði lýðræðdð öruggara og taldi að ekki yrði hægt að' komast hjá tveggja deilda skipulaginu, ef vel ætti að vera. Fr,amsögumaður nóttæka flokks- ins mælti með bneytiingunná í sjálfri sér, en vildi vinna að vin- samlegiu samstarfi til þess að fá það skipulag, sem bezt trygði það, að valdið væri raunveruLega hjá þjóðinni sjálfri. Umræðumum var fnestað í kvöld. um að sitja brúðkaup sonar hans, og teJur sig ekki geta þegið það vegna skuldbindinga sinna við de Valera. Svarið er samið á keltmesku, en ensk þýðing látin fylgja. Fylgi þjóðernissinna fer vaxandi á Indlandi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Síðustu fréttirnar um kosninga- Úrslitin í Jndlandi benda til þess, að Kongnessmenn, eða þjóðernis- siinnar, hafi unnið talsvent á. í 11 kjördæmum af 16 í Ma- dras höfðu þeir frambjóðendur, og þeir hafa allir náð kosningu, en f miðfylkjunum hefir þjóð- ernissinni felt fyrri forseta and- stöðuflokksins á þinigi. I Indlandi standa kosmjngar yf- ir í hér um bi.1 tvær vikur. Osamkomuiag milli Breta og Japana á flotaráðstefnunni í London LONDON; í gærkveldi. (FÚ.) APAN befir ekki fallist á mála- miðlunartillögur Bneta í 'fjliotiar málunum á ráðstefnu þeirri, ernú fier fram í London. Japanski siendiberrann í Lond- on, Matsudara, tilkynti utanrik- isnáðherra Bneta, Sir John Simon, þetta í dag Brezka uppástungan var á þá leið, aði í Istað þess að fullnægja ; kröfum Japana um aukinn ílota, ■ skyldi jafnrétti þeirna í ílotamál- J um verða viðurkent og þe'iim sið- . ] an heimilað að auka flota sinn i tii jafns við hinn ameríska og bnezlta, á löngum tíma. BoLbertssháíiðahBlá í Danmöiku KALUNDBORG ígærkveldi. (FÚ.) Ýmisfconar hátí'ðlahöJd farla fram í Kaupmannahöfn um mán- aðlamóitin vegna Hiolbergsafmælis- ins. f koinlunglega leikhúsilniU verður hátíðasýniug, og sérstakur fyrir- kistúr í háskóLanum, iein stúdent- ar qg fJieiri halda sérstaka Hol- beitgshátíð . náðhúsinu 1. dez. Þar ,1/ets Johannes Poulsien fon- máJa eftir Johs. V. Jensen, en Vilhelm Andensien og Roos flytja ræðun, og kaflar úr leikritum Hiolbiergs verða sýndir. Þessari athöfn verðlur útvanpað. Beztu labblöðin, þunn, flugníta. Raka hina skeggsáru t'i- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2S28 Pðsihðlf 373 Hvaða bæbnr ern pai, sem VÍSIR 24 okt. ’34 segir um: „sem hafa mikla kosti.“ EIMREIÐIN, júlí — sept segir: „Nemandinn lærir ótrú- lega fljótt að hugsa á málinu, og bera pað fram rétt. Kennarar í ensku hér á landi ættu að kynnna sér þess- ar nýju kenslubækur". NÝJA DAGBLAÐIR 30. okt. ’34, segir: „Eru þessar bækur sniðnar skv. þeirri þekkingu og reynslu“, og ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7. nóv. ’34, segir: „Þetta eru vafalaust beztu námsbækumar, fyrir þá, sem þegar hafa fengið undirstöðu í heimsmálinu, en óska SMAfiUOLYIlNGAR ALÞÝÐUBlfiÐSINS VlflSKP DAGSIN!i0yr Vandaðastar og ódýrastar skó- viðgerðir fáið þér hjá Þ. Magnús- syni, Frakkastíg 13, áður Lauga- vegi 30. Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- meiri mentunar. Stillinn er nákvæmur og ber vott um vandvirkni góðs kennara.“? „English for Iceland" og „Forty Stories", eftir Howard Little. Múrarar! Nýkomið Skeiðar Hamrar Filt. Málning & Járnvðrur. Simi 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi ait af til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Nærfof. Athugið karlmannanæríötin, sem við höfum við allra hæfi og öilu verði frá kr. 3,50 til 33 kr. settið, úr baðmull — Mako-ull — ull og silki og ekta alullar kamgarni, sem er bæði holt og nær óslít- andi. Mikið úrval af sokkum. Georgs verð! — Vörubúðin, Laugavegi 53. Punt- og fata-tölur, fatatil- legg. Vörubúðin, Laugavegi 53. Sænffurfatnaðnr. «■»%. -v -rs t B I iStmiife fúíMmmm H lifnn Saogavíj 34 J^uxit <300 Við seljum sængurdúka, sem við berum ábyrgð á, hvit og mislit veraefni, léreft, lakaM efni Vörubúðin, Laugavegi 53. HÚSHÆÐI ÓSKAST@l;“ «*. Litið herbergi óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 2203 eftir kl. 7 Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhðndlunai við, sem skiiyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjnm og sendnm. VeMeiIdarbréf. Gæti komið til mála kaup á veðdeildarbréfum í minni og stærri kaupun*. Væntanlegir seljendur skýri frá, hvaða flokkur og verð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Veðdeildarbréf\ Epli Vínber, lækkað verð 1 króna V2 kg* Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. Laugavegi 63. Sími 2393. ' | HÖLL HÆTTUNNAR ■ ■ r að heimsókn kommgs til heninar daginn áður hefði haft þau ábrif á hann, að hann væri fús tjl að trúa öliu illu, sem' hainiú hieyrði um hana. Hún afréð að fara tafarjaust til Parfsar. Hún skrapp snöggvast heim ti,l Bellievuie og validi sér fámienna fylgdarsveit, seim fara skyidi með henni til höfuðborgamniar. Hún lét maddömu de Hausset verða leftir í BielJevue og bað. hana fyrir Deistine. Úr búningsstofu maddömu de Pompadour var hægt að ganga um leynidyr inni í þröngiam gang, sem endaði við stuttan stiga, er ,lá beint að felustað þeim, sem Romain, die Vrie gneifi var nú ,ó. Þangað skauzt maddalman óséð, og fyrir neðan stigann. mættj hún Lemoyne. Hann heyrði til hennar og opnaði dyrnar inn í herbergið fyri;r henni, en hún hikaöi við og leit spurinaraugum yfir á legubekkinn, þar sem Romaín lá. „Hefir hann sofið vært?“ „Já, maddama, síðan ég gaf honum deyfilyf.“ Hann gat ekki ilátið vera að dást með sjálfum sér að fegurtö og búningi madddömunnar. I þessu skuggalega og kuldalega herbergi var hún einna Jíkust veru úr æðri heimi. Hún vildi sjá- aulega hraða sér og sagði einbeitt við Lemoynie: „Komið þér með mér.“ 'Hann fór með henni upp í stofu hanmar. Hún lokaði þilinu í skyndi á eftir þeim og fór svo að leggja homun lífsrieglurnar. „Þér verðið að vera ákaífega gætinn í öllu, sem þér gerið. Ég læt kalla yður stofuvörð hér, svo að þér getið farið inn og út um leynidyrnar áhættulaust. Hvað sem fyrir kemu:r, megið þér ékki láta nokkum mann viita, að leyniherbergi sé til hér. Ég ráðlegg yður að eiga eins Utið og unt er saman við þjónustufólk mitt að sælda. Ég sendi það alt niðuir í húsagarðinn, og þanigað skuluim við nú fara. Ég ætla að sýna því yður og segja því, áð þér séuð stofuvörður miinn.“ Maddaman lét á sig vettlingana meðan hún sagði þetta, og svo benti hún Lemoynte að hjálpa sér í kápuna, siem hékk þaf tiltækileg á stól. „Þór verðið að kaupa alt, sem þér þurfið, í MeudO’n," sagði maddaman. „Segið þér húsbónda yðar, að ég komi eftir einn eða tvo daga og að konungurinn, hafi stefnit þingi sí|nu saman. Segið þé'r jyonum líka, að hann geti verið óhultur þar, sem hann er, því að konungiinn gruinar ekkert. Nú er ég tilbúin." Hieill hópur ,af einkiemnAsíklæddu þjónustufóliki beið niðri í húsagarðinium, þegar imaddaman kom þangáð í ferðabúningi. sín- um, g.læsilegum loðfieldi yzt fata. Lemoyne stóð við hlið hennar, og tilkynti hún alvariega, að hann ætti að gegna þvi ábyrgðarmikla starfi, að vera stofuvörður hennar, og vildu allisr fegniiir hafa fengið þetta embætti jafn- í skjótt og þeir heyrðu að það hefði verið stofnað, nema Leimioyine einn; hann befði helzt kosið að þurfa efckert við það að eigá. Fólkið hnieigði sig djúpt, þegar vag:i maddöímuunar naann úr hlaði. Og það horfði löngiuaraugum á eftir honum, því, að alt af vai' gaman að koma til Parjisar.. Um miðnættiisbiliið sáust efcki .íeroa tvö Ijóis í BieJJevue, fyrir ■utain ljósker ha'larvarðarins. Ainnað skein út um glugga á þeim htota hallarinnar, sem þjónustufólkið bjó í. Þar sat kairlmaðiuír við aði skrifa iangt bnéf meðl talinaskrift. Hann var hál;f-háttaður( og sá imn um höfuðsmótt skyrtunnar, a:ð í hjarta'stað voru óaf- máanlega stimplaðir tveir sitaifir, I og L, upphafsstafifmiír í najfn- iniu ignatius Loyoia. Þessi maður gekK umdir nafninu Gour- bDllon, trúnaðarþjónn markgfeifafrúariranar. Engan rendi girun í, að hann þjónaði Jesúítunum af meira trúnaðj. .Ha;nn var einn af fimta flokki þiess félagsislkapar, en mienn af þeim flofcki bjá'rlu. lengin félagsmerki eða létu á nokkum hátt upp.i, að þeir væru í féJaginu. Hann var lærður maður, sem hafði margt lesið og ví'ða farið, og borinin til mifcilla auðæfa, e:o öllu hafði hann fófnað hiulu víðáttumikla, næstum tafcmiarkalausa, siarfsama og kapp- gjarna Jiesúítafélagi, — tíma, fé og nafni. Hann gleymdi sjálif- um sér í guðsótta og Mýðni við eiða sína, og myndi meistafinín; Loyola hafa talið hann fyrirmyn.d aninara manna. Nú var hann að sknifa yfirmanni sinium bréf og segja honum fjá ummælum þeirn, sem maddama die Pompadour liafði haft um Jesúítaina í búningsherFoieigi sínu þá um morguinrnn: Kvað hann það sanna og nákvæma lýsingu á þeim skoðunum og fyrirætlunum, sem þessi hnieykslanliega og óguðlega kona með sínu viðbjóðslega valdi hefði gagnvait félagsiskap þeirra. Annairs var bréfið alt skrifað með talnaskrift. Þarna vann nú GourbeMoin að bréfi sínu, en á öðrum stað í höllinni var ung stúlka að sikrifa. Hún var alein og s,at á náttkjólnum og var hvonki æst né órólieg, en stuindium brá brosi. á varir bennar. Diestinie var að skrifa Adrienine vinkonu sinni í St. Cyr. Hún sagði henni frá þeárri dásamliegu heppni, að. maddajma de Pompadour skyldi hafa tefcið haua að sér. Og svo hélt húu áfram: , --"di að þú gætjr séð 'þetfca herbiergi. Loftið er eins hfiftit og !• leitunm oraat og ariínhíllan nærri því ei'ns stór og aií itk Iú sitanda l'Ogandi kerti á hen.nl, og klukkan v:ar 'að sJií eturslögin. Ég ætia nú ekki oft að vera svona seimt á fó .21, 1 mér þykir gaman1 að vaka eiinu sirtini fram eftir og iiá n lifa án þeiss að nokikur finini að þvi. Maddama de H sagði mér, að hverju berbergi væru lögð tuttugu keittii á '.rúr| n degi, og þau, siem ég lekki notaði, inaetti ég seilja. a-"v: nefbergi var einu sinni búniingsstofa dóttur maddömu d ?cr ad'our. Hún er dáin, og markgneifafrúin má aldrei ó- k V: ii á h-ana mininast. Hún hét Aiexandrína. Mér svipar d 'íflft t'. bennar, eða það seglir maddama die Haussiet að minstai hvou, ng þess vegna hefir mahkgrieifafrúin tekið mig svona að sér og fengið mér herbergi dóttur sinnar ti.l umkiáða. Eg varð alveg his®a, þegar étg beyrði, að maddiBma die Pompa- dour hefbi átt dóttur. Ég spurfði eftir herra die Pompadvjíur. Og þá fékk ég að beyra sögu, s-em gekk alveg fram af mér. Ó, Adrie me! Ég hefi heynt margt og miikið um hætti heitms- ins og Iffið í Veiisölum siðan ég kom hingað. Ég veit ekki hvað ég á að hugsia um það ,það er svo skrítið oig hræðilegt. Ég held næftum að ég ætti að segja systur Theresu frá þieíss’u, en fyrst æt'.a ég að trúa þér fyrir því, og svo siegir þú m(Jr hváð þér fin.ct. Maduama die Hausset sagði mér, að mað'ur markgreifaírú- arinnar héti lekfci de Pompadour, heldur d'Etiolles, og að hiajnn byggi ekki hjá henini. Hún 'hsjfr- skili'& vid hm\n. Hugsaðu Þér hvað ég varð hiss.a og hváð mér fléll það illa, að heyra svoina 'Siorglegain og hneykslanlegan atburð, sem hefði komiö fyrir hana. En þó að ég skrifi þér þetta,’þá vonia é|g (samt, góða Adrienine, að þú hugsir eklri alt of illia um marikgreifafrúna. Hún er svo hjartagóð og blíð, og aliir bera virðá;ngu fyrir bennii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.