Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 4
a»iój Mjósn^rM n frá vestur Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Sem ný tré- smíðavél tii sölu nú pegar. Þeir, sem vildu sinna pessu leggi nöfn sín í lok- uðu umslagi merkt: „Trésmíðavél“ á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir n. k. sunnudag. Nýtt. Nautakjöt, Kálfskjöt, Dilkakjöt, Saltkjöt, Hangikjöt, Kindabjúgu, Spekkaðar rjúpui, o. m. fl. Hvergi betra en frá okkur Símar: 1636 og 1834. KIStbúAln BORG, Laugavegi 78. 4616 er símanúmerið ef yð- ur vantar nýlenduvör- ur, hreinlætisvörur, góð- ar vörur, en pó ódýrar. Verzlunin „Javau, Laugavegi 74. „Dettif05S“ fer á laugardagskvöld (24. nóv.) í hraðferð vest- ur og norður. Vörur afhendist íyrir hádegi sama dag, og far- seðlar óskast sóttir. O.W.L. Frostlögur í bíla er beztur. Egili ViihjðlmssoD, Ekkert iná Orænmeti: Blómkál, Rauðkál, Hvítkál, Tómata, Agúrkur, Gulrætur, Púrri r, Rauðbeður, Piparrót, Ávextir: Epli, Bananar, Vínber, Sítrónur. Harðæti: Lúðuriklingur, Steinbítsrikling | ur, Haiðfiskur. Viðmeti: Smjör, Egg, Ostar, Sardinur, Caviar, Lifrarkæfa, Kæfa, Sund Spread, Reyktur Lax, Gaffel. Hangikjötið góða. Grænarbaunir. Silva-kaffi. Kex, margar tegundir. AIÞTDUBIASID FÖSTUDAGINN 23. NÖV. 1934. Cassnova.: i Dekameron og fjölda ann- ara fróðlegra og s'œmtilegra bóka, eru nú komnar aftur : í bóksöluna, Vatnsstíg 4 | Einnig mikið úrval af leyni- - lögreglusögum, indíánasög- • um og skáldsögum. Pant- ! anir afgreiddar út um alt land gegn póstkröfu. Biðjið um ókeypis verðskrá. Bóksalan, Vatnsstíg 4. P. O. Box 144. Opið frá 2—7 e. m. Laugavegi 118. Sími 1717. SAMBANDSÞINGIÐ. (Frh. af 1. sfðu.) 1) að tilkynna sambandsstjórn með miinst mánaðar fyr;irvara áð- iuir en sammingar, er pau hafa við atvinntuinekiendur, ganga úr gildi. 2) að leita álits sambandsr stjórnar um kaupkröfur áður en þær leru sendar til hfutaðeigandi atvimnuríekenda. 3) Ektoart félag. leggi út í vierk- fáll, siem gera má ráð fyrir iáð stuðning sambandsinis þurfi tiil, áin þiesis að hafa tllkynt sam- bandsistjóm mað næguim fyrirvara 'tiiefni dieilunnar og leitað álits þess um hana. AlmaflnatryaginaaT. 12. þimg Alþýðusambainds ís- lands telur -nauðsynlegt að frum- varp unr a'lþýðutryggiingar, sem lagt verður fyrir alþingi 1935 samkv. samningum Alþfi. og Framsóknar, leli í sérielli-,sjúkra-, örorku- og atvi'nnul'eysds-trygging- ar. ' | Vinn' dellosjóðir A Hfðasam- banddns 12. þing Alþýbusambainds ís- lands samþykkir að stofnaður sé sjóður, sem niefndur sé Vinnu- dailusjóður Alþýðusambands fs- lands. Tilgangur sjóðsins sé að styrkja einstök féfög í vinniud'eil- um og ekmig að bera að jnokkr- um hluta kostnað, sam Alþýðu- sambandið kann að hafa af vininiu- dtólum. Takjur sjóðsins skulu vena ákveðið gjald af hvierjum meöiimi félaga, siem ern innan Alþýðiusambandsins, 25 aurar af körlum og 15 aurar af konum. Gjald þíetta sé innheimt samtrm- is sambandsskatti. Sambainds- stjórn senrji reglugerð fyrir sjóð- inn. Og sé strax hafinn undir- búniragur máilsins að þingi lokinu. Þiaflið Usir traosti á sam- baodsstjórn vegna vegavinnu- deilunnar. 12. þing Alþýðusambands ís- lands lýsir ánægju sirani yfir þairhi Jausm, vegavinnudeilunnar, er fékst með samningum þieim, er sambandsstjórn gerði við nú- verandi rikisstjórn á síðastliðnu sumri, og telur þiugið að mað þdm hafi fengist varulegar bætur á kaupi og kjörum þeirra manna, er vega- og brúa-gerð stunda hjá ríikissjóðá. En jafnframt skorar þíngið á næstu sambandsstjórn að vin|na ötullega að því áfram, að tooma upp öruggum félagsskap meðal þeirra manna, ar opinbera vinmu stunda. Auk varklýðsmálanna voru miklar umræður um álit og til- löigur iðnaðarinálanafndar, og voru ýmsar tiillögur samþyktar, sem getið verður slðar. 1 dag hófst fundur kl. 10 [og stendur mestan hluta dagsins. Að Jikindum fer fram kosraing á sambandisstjóm í dag, iera ©kki er líkJegt að hægt verði að slíta þingimi fyr ien á morgun. Samsæti Jafnaðarmannafélagsins í gærkvöldi. £ AMS ÆTl Jafnaðarmaninafélags íslands í gærkveldi var svo vel sótt, að fullskipað var við þorðin í stóra salnum( í Iðraó og stúkum og herbergjum niðri. Arngrímur Kristjánssion vara- formaður félagsins bauð alla vel- komna mað stuttri og snjallri ræðu oig lýsiti skemtiatriibum,. Síð- an sörag Karlakór Alþýðu rmdir j stjóm Brynjólfs Þorlákssoraar jafraaðarmainnasöngva og ýmsa ættjarðar- og gleðirsöngva og var bonum þakkað með dynjandi lófa taki. Óskar Guðnason skemti mieð gamansöngvum, söngvum og bröindumm, en allir sungu gamla og nýja söngva. Fjöida margjr tóku til m-áls, bæði Reykvíkingar og gestir utan af landi. Ólafúr H, Mattbíaisson sýndi nokkrar eft- irhermiun og Karlakór Alþýðu sö'ng áður en staðið var upp frá borðum. Að iokum var danz stiginn til kl. 2. Sjaldan eða aldrei mun hafa vemið haldim í Iðnó jafn stoemti- leg samkorna, þar seim glieðira og fjörið voru algjörlega hæstráð- andi. Eilrara af gestp\nam. Jeppi á Fjalli verður ekki lieikinra í kvöld vegna ófyrimjáanJegra orsaka. Aðgöinglumiðar, siem toeypti'r höfðu verið að sýninguin'nli í (kvöJd, gíilda að sýningunni á sunnudag. Þá verðlur Jeppi sýndur í síðasta siran. Árshátið Dagsbrúnar verður aninað kvöld í alþýðíu- húsirau Iðnó. Hefir mjög verið vandað til þessarar árshátfðar. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á 125 krónur. Upplýsingar Njálsgötu 78, niðri. Vænsta Dilkakjötið fáið þið frá okkur K öt & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. — Sími 2267 Bejrkhúslð, Grettisgötu 50 B. Simi 4467. mm uunmmmm Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Einarsstöðum, Grímstaðaholti, laugardag- inn 24. þ. m. kl. 2 síðdegis og verða þar seldar nokkr- ar kýr og gyltur svo og taða. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Ný egg. Lifur og hjðrtn. Íshúsið Herðobreið, Fríkirkjuvegi 7. Simi 4565 Nýlr baupendnr, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis pað, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Héðinin Valdimarasson talar fyrir miinra'l félagsins. Haraldur Guð- miuindssoin atvininiumá larábherra flytur ræðu, Karlákór alþýðu synguir, Reinholt Richter les upp og syngur gamanvísur og sýnt verðúr stutt leikrit. Leikendur eru Soffia Guðlaujgsdóttir, Hjörleiifur HjörJdfss'On og Alfned Andrés- son. Auk þess Jeikur hljómsveit jafnaðarmanna I ög, en síðara: vehði- ur danzað fram eftir nóttu. Að- göingumiðar verða afhentir félaigs- möininum á morgun frá kl. 12i/2, og kosta þoir kr. 2,50. Nýja Bið ■ Leynifarfteginn. Sænskur t al- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. Tomatar, Ranðkál, Sellerí, Pnrrnr, Gnlrætar, Sftrónar. Verzlonin Bezt i bænum Epli, Vinber, Sitrónur, Egg ódýr. Hauksbðð, Kjðt&Flskur Nonnnflota 16. — Simi 4063, Símar 3828 og 4764. Elsku litla dóttir okkar og systir, Stefania, andaðist að heimili okkar, Njálsgötn 35, í gærkveldi. Tómas Jónsson, Guðrún Björnsdóttir og systkini. Hangikjðt. Saltkjot. Rjúpur. Úrvals dilkakjöt frosið. Bjúgu. Kjötfars. Pylsur. Grænmeti og á- vexti fáið þér bezt í Matardeild Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2, sími 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Simi 2112. Sími 2125. Foreldrafnndnr vnrður haldinn í Nýja Bíó sunnudaginn 25. p. m. kl. 2 siðd. að tilhlutun Barnavinafélagsms Sumar- gjafar. Fundarefni: U Siðgæðisuppeldið, erindi flutt af ísak Jónssyni, kennara. 2, Barnaspítali, Magnús Stefánsson befur umræður. 3. Önnur mál. Inngangur kostar 50 aura. STJÓRNIN. Vornverðið lækkað. í dag hefi ég lækkað verð á ýmsum nauðsynjavörum. Nú kostar t. d.: Smjörlíki, allar tegundir, 75 aura 7a kg. Liljusmjörliki 65 aura. Kaffipakkinn 95 aura og 1 kr. Kaffibætir Ludvig David 70 aura stk. Delicious epli V* kg. 1 kr., Vínber V* kg. 1 kr., Krist- alssápa, bezta teg., 50 aura Va kg. Radion 45 aura pk. Flik Flak 55 aura. Rinso 50 aura. Persil 60 aura pk. Sunligth sápa 50 aura stöngin. Frá þessu verði gef ég eins og af öðrum vörum verzlunarinnar 5°/o afslátt, sé keypt fyrir 10 krónur i einu. Nýkominn góður harðfiskur, lúðuriklingur og steinbíts- riklingur. Sent um allim ba?. Verzlið þar, sem ódýrast er. Vesturgötu 28. BJftrn Jónsson, Simi 3594. #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.