Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 5
☆ ■ IlllllllllllllBRgilBMlai ■■■■■■■BBIB i1 * ; Ryksugu breyfi | í lækningafæki. I EnsKIB LÆKNAB hafa I; breytt lítiíli ryksugu í tæki, ,5 sem. auðveldar lömunarveik- 1 issjúklingum öndun. Gerir i* hið nýja tæki, sem byggt er • á sömu lögmálum og litlar ;I Hooverryksugur, sjúkling- •5 iim auðvelt að fara flestra ■ sinna ferða. Sogdælan í ryk- ;S sugunni er notuð til þess að ; blása lofti í lungu sjúklings- ■ ins. « Stállungu eru alþekkt I tæki til þess að auðvelda ; lömunarsjúklingum öndun S og auk þess hafa verið not- ; uð tæki, sem borin eru. En þessi tæki hafa verið þung og sjúklingar hafa lítið sem ekkert getað hreyft sig með þau. Hið nýja íæki vegur aðeins fimm pund og geng- ur fyrir rafhlöðu. ÁGREININGUR, sem, er byggður upp af þrá til að bæta samifélagshætti þjóðar, er nauðsyn. Hýað getui' okkar xá menna og litla þjóð lagt þar- til', þar sem mannfélagsbæt- urnar verða metnar í framtíð- inni, er það sem, keppa ber að án eiginhagsmuna. Vanda- má'lin fæðast og faila eins og lífið sjálft, að byggja upp já- kvætt til mannfélagsbóta er sú erfiða þrekraun sem' mánn fólkið er í gegnum alla söguna að feta sig áframi á hinni erf- iðu leið til að þroska huga og hönd, þetta verður að fylgjast' að, ef vel á að fara. Að vitsmunir góðviljans, semi byggðir eru tipp af reynslu, en reynslan er skóli þeikkingar á því semj rey.nzt hefur vel án þess að útiioka nýjar leiðir til að bæta sam- félagsihættina, þar er mikið Og erfitt verkefni að vinna. Lítið er rætt um nýjar leið- ir í stjórnskipunarlögum nema um kjördæmam'álið. I því sambandi væri vel hugs- anltegt að breyta fleiru, t. d. að hafa helming alþingis- mianna þjóðkjörna í því til- felli er allt landið þeirra kjc-r-> dia&mi, það ætti aði hamia á móti’ óþjóðihollum flokka- clrætti, sem. þjóðin er visa.s'- lega í hættu fyrir. Hr.gsan,- legt væri lika að hver cosn- ingabær maður hefði írjéfe-* ar hendur am; hvar hann, XhOt-’. aði sitt atkvæði. Margur sem hefur orðiði að flýja sveit sína, viJI vinna henni allt það gagn. semi hann. getur, þá á hann li'ka að mega styðja s æs-kustöðlvar með atkyæði*í. sínu. þó hann sé þar ekki skxátv aður.' Það er hliðstætt yiG-það?’ þegar utanpl'ássmsnn, e.w*“- kosnir á þing. Vitaniega,' verffa hér að koma ákvæði wrnj aS hver kósningabær rria&ur yrði að tilikynna það með um'fyrirvara hvar han * setl- aðii að nota sitt atfcvæði; Márgt virðist nokkuð laust'í'. reipunum, hjá okkar litlu þjóð} of mikil orka fer til- einfelfeS' ga.gns. Róttækar aðgerðiy. gétfe. í víssum tilfellumi orðið ■na.uð-' sy-n í líkingu við það-seii~ Gátl.ic , Jónsson. fyrr.verandi aiþ>ogis- maður drap á í útvarpsþætl- inum umi daginn. Svo gæti Franfhald á 10. síSiíi; . *• A fmæíishveðja r Vestur- þýzkaland Austur Þýzka MÉR BRÁ, satt að segja, hálfpartinn í brún, þegar ég heyrði það í útvarpinu á föstudagskvöldið var, að Magnús Bjarnason -. ætti. sex- tugsafmæli þann 'dág.V ...Bæði var það, að ég hafði ékkirátt von á því merkisafmæli '.svq. snemma, og eins hitt, að ,ég hafði ekki, þótt skömrmsé frá a‘ð segja, hirt um að:' kýnná mér, hvenær á árihu ’hanh' ætti afmælisdag. Það væri líka harla ólíkt honúm Mágn- úsi okkar að halda á lofti af- mælum sínum eða öðru í sam- bandi við sjálfan hánn. En af fyrrgreindum ástseðum kém- úr þessi afmseliskvéðja' :éftir dúk og disk. ' Ég kynntist Maghúsi iBjárna' syni mest. á, árumun. 19.42...og. 1946. Þá höfðum yið^báðir val izt til þess, ásarpt fleirum, að vera í framboði fy.rir Alþýðu- flokkinn í Skagafirði þrisvar sinnum. Okkur tókst- vonum framar að halda saraan fvlgi flokksins og auka það„ óg sam vínna okkar var mjög náin, bæði á framboðsfundum og utan þeirra. Það var fnér, ut- anhéraðsmanninum, ómetan- legur styrkur að hafa með rnér jafn þaulkunnugan, sam- vinnuþýðan og úrræðagóðan ‘mann og Magnús er. Það var llka oft glatt á hjalla á ferða- lögunum milli fundastaða, og vþr þá gott að upa'sér’.í'fé- lagsskap hans. Hið 'glaðværa skaplyndi harís og Ijúf- mannlega viðmót naut sín þá vél í góðum hópi. Ég minnist. þess, að þégar ég • kýnntjst ,. Magnúsi. alirá fvrst, fannst mér varla trú- legt. að þessi hægláti og frið- samlegi maður gæti verið mikill baráttumaður í póli- tískum orrahríðum. En ég átti eftir að komast að hinu gagn- stæða, Magnús er einmitt harðskeyttur baráttumaður þegar á hólminn er komið, og því snarpari sem harðar er að honum sótt. Hann er þrek- maður og læíur ekki hlut sinn fyrr en í fulla. hnefana, er vel mælskur og afburða fróður um landsmál. Magnús er sannur Alþýðu- flokksmaður, svo að ég hefi fáum kynnzt einlægari. Rök jafnaðarstefnunnar eru hon- um enginn hégómi; heldur hjartans mál, sem hann er reiðubúinn að fórna miklu fyrir 0g hefur líka gert. Hann er alltaf reiðubúinn að vinna fyrir Albvðuflokkinn og al- þýðusamtökin. Hann hefur líka um: ]angt skeið verið ífylk ingarbriósti flokksins og verkalýðssamtakanna í héraði sínu. Félagsmálaáhugi hans er sterkur og sívökull. Allt, sem Jiorfir til bættra lífskjara ' og fegra mannlífs er honum brehnahdi áhugamál. Þess ve.»na hefur hann helgað al- þýðusamtökúhúm' krafta' ... sína, þess. vegna .hefur .. hann , verið virkur - stuð.ningsmaður - bindindisstarfseminnar og í; forystuliði samvinrxuhpeyfing- arinnar. Og í engu þessu hef- • ur- hann svikizt um'. : Magnús Bjarnason er -mik- ill mannkostamaður. enda er hann elskaður og virtur af nemendum sínum og nýtur trausts cfg vinsæl'da sámborg- ara sinna. Það er á mönnum eins og Magnúsi Bjarnasyni, sem vöxtur og við.gangur alþýðu- samtakanna byggist, traust- um mönnum, þolinmóðum og fórnfúsum. Slíkir.menn fórna löngum miklu af tíma sínum og kröftum í þágu málefn- anna, án þess að ætlast nokkru sinni til annarra launa en velgéngni málefnanna sjálfra. Alþýðuflokkurinn hef ur verið svo gæfusamur að eiga fylgi margra slíkra á- gætismanna og þeim á íslenzk alþýða mest að þakka betri lífskjör og framfarir, sem náðst hafa henni--,til handa á undanförnum áratugum. Ég held, að sú afmælisósk- in og afmælisgjöfin ýrði Magnúsi Bj.arnasyni sjálfúm kærkomnust, að hugsjónum hans og baráttumálum í stjórn málum og mannfélagsmálum sé tryggt fölskyalaust fylgi og. öruggur sigur í nútíð og fram- tíð. Ragnar Jóhamiesson. i 'NNAN fárra ára verður | meirihluti þegna Elísabetar | Englandsdrottningar búseít- | ur í Bretlandi sjálfu. Þami- | ig er komið síærsta og fjal- I mennasta Iieimsveldi allra | alda. i Ekki eru nema tólf ár síð- | an Georg V. faðir Elísabet- | ar réð yfir G30 milljónum = manna. í dag ræður Elísabet | yfir 120 milljónum þegtía, I og þegar þær nýlendur, sem | lofað hefur verið sjálfstæði | á næstunni, hverfa úr brezka | heimsveldinu verða ekki eft i ir nenia 80 milljónir, sem | drottningin á yfir að ráða, | þar ;af aðeins 30 milljónir | utan Bretlands. i Ekkert heimsveldi hefur | enn seni komið er gliðnað |- jafn liljóðalaust í sundur og = brezka heimsvéldið. Arin iinimmmmiiiiimiiiiiiMmiiimimimmtmtmimmtMiiB Krustjov kallar á fuglinn 1947' og 1948.klu.tu 490 miHý jónir brazkra þegna í Í®}1, sjálfstæði án þess a.ð það, kostfeSi1 teljandi- barátíu. Mm*. síðarí ár. Á árunum eftir eft; ir síðari heimsstyriciláiaa- fórur Bretar úr löndu?ímsi,' fýrir” botni' MQSjarðarlsaff;• Nýlendurnar 'í' Afríku Jíafa: undanfarin þrjú ár ‘faríði hver af annarri úr brezka1, heimsveldinu, Súdan I GuIIstriindin (Ghana) esa| | þegar sjálfstæð ríki, og I ería' og Ródcsíusarobaadifflj | verSá- sjálfstæð ríki á nref:4h|j{| 1 árl. ' 55 milljónjr Atrrsjiu* | xnanua hverfa á ncestimni áfúP f ferezka sambandinu. MaÞ | j; I ákkáskagaríkin eru þegav.s i| I. sjálfstæð óg Singaporö Mýt-á ji í ur sjálfstæði í apríl. ,.| I- Samtímis hefur her Fireib'j | veríð endurskipulagður. ÁSóf = ■ ur voru brezkir her£oringja»;s I þjálfaðir t'-Indlándí. Nú' véf |. úti úm það; Ílérstöðvamar-1 i; við Súez eru nú.úr sögun«ijj| I' flugyellii'nir í írak sömralfcaði Is, hin ósigramli. flotaheí'n íj | Singapore tilheyrir ektó': I lengur fíota hennar hátigS5* y I ar- - I H-vað er eftln af mætti ®g| | veldi Breta? j | ' Um þaff bil'5(> nýlendnr:-| | Tanganýaka,éKónya og Ug-Hj 1 anda, Sierra Leone og nokks i | ar eyjar út af . xneginláná^ 1 Vesiur-Afríku, hluti af Box-- 1 neof Hong- Kóng og nokkra' | eyjar í Kyrrahafi. Áuft’þéss | nok'kur öflúg .sarnveldisiÖMÍidf S .. " a jiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíuniiiiiiniiMmtiuH*^ AlþýffuMaðíð — 2Ö., maipz 195d,:<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.