Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 11
FlUgVel&r- r Flugfélag fslands. Millilandaflug: MiIIilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavikur, Ho'nafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Skfptm Ríkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Akureiyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Vopnafjarð ar. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá Bergen. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Þorláks- höfn. Arnarfeli er á Akur- eyri. Jökulfellfer væntanlega í dag frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Kaupmanna-' hafnar á rnorgun. Litlafell ér á leið til Reykjavíkur frá Austfjörðum. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Hamra fell fór 12. þ. m. frá Reykja- vík áleiðis til Batum. Eimskip. Déttifoss'fór frá Leith 16/3 og kom til Reykjavíkur í gær. Fjallfoss fer frá Hamborg á morgun til Antwerpen, Rott- erdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrrinótt til New York. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hamborg 18/3 til Amsterdam og þaðan til Akureyrar. Reykjafoss fer frá Reykjavík á morgun til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur.. Selfoss fór frá Reykjavík 18/3 til Riga, Hels ingfors og Kaupmannahafn- ar. Tröllafoss fer frá Reykja- vík á morgun til Hamborgar og Gautaborgar'. Tungúfoss fór frá New Yofk 18/3 til Reykjavíkur. Karlmannagúmmístígvél I ipur og sterk. Gúmmíklossar reimaðir. Karlmannabomsur. Karlmannainniskór, flóka. Karlmannaskór. Drcngjaskór. Barnaskór uppreimaðir og gott úrval. ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR. Skóverzlun Péíurs Andréssonar. LAUGAVEGT 17 REGNIÐ dund' á rauða múr steinsþákinu og vindurinn stundi eins og bjáð sál og reykinn lagði ú úr stóra arn inurai, en neistamir féllú á hart moldargólfið. „Þetta er nótt illvifkja“, isagði Pedro Conzales liðsfor- ingi og teigð. stóra fæturna í víðu stígvélunum að logandi eldinum. Hann hélt um verð sitt méð annarri hendinni, en í hinni hélt hann á krukku fullri af daufu víni. „Djöfl- ar ýla í V.ndinum og púkar eru í regninu! Þetta er sann- leika sagt nótt illvirkja —• finnst ýður ekki svo, senor?“ „Jú, svo sannaflega,“ feiti veitingarmaðurinn flýtti sér að samþykkja orð hans og hann flýtti sér að hella víni í krukkuna, því Pedro Conza- les I.ðsforingi var skapbráðúr- maður og ekkert lamb að leika sér við og hann reidd- ist alltáf fengi hann ekki nóg að dxekka. „Hlvirkja nótt,“ endurtók stón; liðsforinginn og drakk út úr krukkunni { einum tíeig, það var afrek, sem á ; sínum tíma hafði vakiði töluverða aðdáun og liðs- foringinn var alrómaður fyrir þetta við allan E1 Camino Real eins og vegur- inn sem tengdi allar stöðvarn ar saman var kallaður. Conzalos teygði úr sér upp }við eMinn og Tjíirti ekkert um ihina menra na, sem misstu við þetta mikið af hita arins-.. ins. Pedro Gonzales liðsfoi- 'ingi hafði oft haft orð á því áliti sínu, að hver og einn •-* einasti maður slíyldi fyrst og - fremst hugsa um eig'inn hag, og þar eð liðsforinginn var maður mjög stór og sterkur og auk þess mjög vígfimur voru fáir, sem höfðu hug- rekki t.l að lýsa því yfir, að þeir væru ekki á sömu skoð- un og hann. Vindurinn hvein fyrir ut- an og regnið var eins og þykk ábreiða. Það var febrú- ar stormur eins og þeir ger- ast vestir í Kaliforníu. Á stöðvunum höfðu munkarnir séð um grip' na og lokað bygg ingunum. í hverri einustu 'byggingu loguðu eldar á af-' inunum. Feimn'ir innfædd'ir menn voru í litlu kofunum, fegnir skjóli því, sem þeir veittu. Og hér v'ið li'tla torgið í Reina de Los Angeles, þar sem stórborg myndi rísa er tímar liðu fram, voru menn í Mtilli krá, menn, sem held- ur vildU sitja Við eldinn heila nótt, en leg’gja í regnið fyrir utan. Pedro Gonzales liðsforingi tryggð ’ sér arininn í skjóli íignar sinnar og krafta, lið- ; þjáifinn og þrír hermenn úr s virkinu sátu við borð bak við hann, þéir drukku dauft vinið og spiluðu á spil. Indíána- þjónn kraup út í horn'i, hann var ekki einn af þeim, sem höfðu tekið trúna, stem hvítu mennirnir boðuðu, hann var af góðum ættum og svikari. Þetta var á dögum trúboðs- ins, það var lítill friðúr milli kuflldæddra Fran.siskusar- munkanna, sem höfðu fylgt í fótspor hins heilaga Juniop- ero Serra, sem kom á stofn , fyrstu trúboðsstöðinni í San Diego de Alcala og gerði þar með heísveldi . mögulegt að þrífast og þeirra, sem fylgdir*** stjórnrnálamönnunum og voru háttsettir í hernum. Mennimir, sem drukku vín í Ikránni við torgið í Réina de Los Angeles óskuðu ekki eftir rajósnandi kristnum nýgræð- ingi meðal sín. Samræðurnar höfðu einmitt í þessu dá ð út, en það angr- aði feita kráareigand'ann, er var hræddur; Gonzales liðs- foringi í rökræðum var þó friðleamur Gonzales 1/ðsfor- ingi; gæti Gonzales liðsfor- ingi ekk1 rökrætt var von á að hann gripi til starfa og færi að slást. Gonzales háfði gert það tvisvar fyrr og hafði bæði skaðað húsgögn og manns- andlit og þegar kráareigand- inn skaut máli sínu til yfir- manns Lðsföringjáns, yfir- manns virkisins. Ramon kap- teins, hafði kapteinninn til- 'kynnt honum, að hann hefði l eftir Johnston McCulley nægar áhyggjur og málarekst ur væri ekki ein af þeim. Svo kráareigandinn horfði óttaslegmn á Gonzales og hann talaði fil þess að koma af staö samræðum og koma í veg fyrir óeirðir. „Það er almannarómur”, sagði hann „að Senor Zorro sé byrjaður aftur.“ Orð hans höfðu óvænt og ógurleg áhrif. Pedro Gonza- les liðsforingi henti hálffullri vínkrukkunni á hart moldar igólf'ið, hann sat teinréttur á bekknum og sló bylmings- högg í borðið, svo vínkrukk- ur, spil og peningar hrukku í allar áttir. Liðþjálfmn og hermenmrn ir hörfuðu óttaslegnir og rautt andlit kráareigandans varð hvítt sem nár, Indíán- inn skreið til dyra, hann hafði komist að þeirri riiðurstöðu, að stormurinn úti væri þol- anlegri en re'iði liðsforingj- ans. „Svo, Senor Zorro?“ æpti Gonzales ógurlegri röddu. „Eru það örlög mín, að heyra sífellt þetta nafn? Senor Zorro? Með öðrum orðum herra Refur! Hann virðist að minnsta kosti halda að hann sé kænn sem refur. Að miitn- sta kosti er sami óþefur af honum og þeim!“ Gonzales greip andann á lofti, snéri sér að þeim og hélt áfram með þrumandi rödd. „Hann fer eftir El Camino Real eins og geit eftir hárri hæð! Hann ber grímu og hann er góður skilmingamaður eða svo er mér sagt. Hann notar sverðsoddinn til að merkja fórnarlamb s'-tt með viðurstyggilegu Z! Ha! Þetta kallað þeir merki Zorros! Það er sagt hann sé vígfimur. Um það get ég ekki dæmt, ég hef aldrei séð hann. Hann vlll ekki gera mér þann heið- ur! Senor Zorro gerir aldrei neitt af sér sé Pedro Gonza- les liðsforðingi einhvers stað ar nálægur! Kannske gæti þess* Senor Zorro sagt okk- ur hvers vegna Ha!“ Hann starði á mennina frammi fyrir sér, kipraði upp efri vörfna og mikið svart yfirskeggið ypptist til. „Þeir kalla hann bölvun Capistrano“, vogaði feiti kráareigandinn sér að segja, hann beygði sig til að taka upp vmkrukkurnar og spil- in, haran vonaðist til að geta stolið einum skildimg í leíð- 'inni. „Hann er bölvun vegarins og allra trúboðanna11, urraði Gonzales liðsforingi. „Hann er manndrápari, það er hann. JÞjófur! Ha! Ósköp venju- legur maður, sem reynir að vinna sér orð fyifr hugrekki með því að ræna eitt eða tvö hús og hræða nokkrar kon- ur og innfædda menn! Sen- or Zorro! Það er refur, sem ég vildi elta uppi! Svo þið kallið hann bölvun Cap.st- rano. Ég veit, ég hef verið vondui’ maður. en ég hef að- eins einnar bónar að biðja dýrlingana — að þeir fyrir- gefi mér syndir mínar og veiti mér þá ánægju að standa augnalti til augnlits við þennan fagra rænmgja!” „Það er lagt til höfuðs hon um —“ kráareigandinn tók til máls. „Þarna tókstu orðin af vör um mínum“, mótmælti Gonz ales liðsforingi. „Hans há- igöfgi landsstjórinn hefur lagt mikið fé ti] höfuðs mannsins. Og vhemig fer sverð mitt? Ég ier V ð skyldu- stÖT'f í San Juan Capistrano og náunginn er í Santa Bar- bara. Ég er í Reina de Los Angeles og’ hann telur í San Luis Rey. Ég borða í San Gabriel til dæmis og hann dæn'ir í San Diego de Alcala! Hann er óþverri! Þegar ég næ í hann — Gonzales Rðsforingja svelgdist á af bræði og hann teigði sig eftír vínkrukkunnd, sem kráareigandinn hafði fyllt af-tur og sett við hand- legg hans. Hann teýgaði vín- ið. „Hann hefur aldrei komið ihingað“, siagS(i kráareigand- inn og andvarpað; í þakklæt isskyni. „Það ier nú góð ástæða1 fyr- !r því! Næg ástæða! Hér er virkið og nokkrir hermenn. Hann kemur ekki nálægt raeinu virki, þessi fín/ Senor Zerro! Hann er eins og flogr- andi sólargeisli, það má hann efiga og álíka hugrakkur!“ Gonzzales liðsforingi} lét aftur fara vel um sig á bekkn um og krá'areigandanum ' létti mjög, hann fór aftur að vona að hvorki húsgögn né meim brotnuðu á þessari óveðurs- nótt. „En þosss; Senor Zorro, hann hlýtur að verða að hvíla sig — hann hlýtu'r> að hafa einhvern stað, sem haran felur og hvílir sig á. Hermenn irnir elta hann einhvern dag- inn að felustað hans“. „Ha!“ svarað Gonzales. „Auðvitað þarf hann að borða og sofa. Og hverju held ur hann núna fram? Að hann sé ekki neinn óbreyttur þjóf- ur, þetta svfer hann við nafn dýrlinganna! Hann fer aðedns að refsa þeim. sem koma illa fram Við trúboðana. Vinur hinna undirokuðu, eða hvað? Hann sétti upp skjal í Santa Barbara, þar sem hann hélt þessu fram. Ha! Og hvert er svarið við því? Þeir á trúboðs stöðvununi hlífa honum. fela hann, gtefa honum fæðu og d'rykk! Hrístið kuflklæddarai munk og þar f nnið þið bú- stað ræningjans, gerið þið það ekki er ég latur borgari!" „Ég efast ekki um að þér segið satt‘„ svaraði kráareig- andinn. „Ég efast ekki um að munkarnir geti gert slíkt. En guð gefi að Senor Zorro komi aldriei; hingað!“ „Og því teklci það, fitu- klumpur?" gargaðí Gonzales liðsforingi. „Er ég ekki hér? Ber ég ekki sverð við hlið? Ert þú ugla og er dagsljós, svo þú getur ekk’i séð brodá- inn á vesölu nefi þínu? Við nafn dýrlinganna —“. „Það sem ég á við“, sagðl kráareigancl nn skelfdur. „er, að ég vil ekki láta ræna mig.“ „Ræna þig hverju, fitu- klumpur? Krukku vins eða málsverði matar? Erí þú auð ugur, fífl? Ha! Látið fíflið koma! Látið þennan hug- rakka og kæna Senor Zorro koma inn um dyrnar ogfram fyrir okkur! Látið hann hnelgja sig eins og sagt er að hann geri og látið augu hans leiftra gegnum grím- uraa! Látið mig sjá hann augnablik og ég mun vinna til verðlaunanna, sem hans há- fign landstjórinn hefur lagt til höfuðs Zorro!“ 6RAHNARNIK — Getið þér ekki hrært í deiginu, meðan ég leita að peningum fyrir yður? Alþýðublaðið — 20. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.