Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 9
 SÍÐARI DAGUR Sundmóts KR var mun skemmtilegri en sá í'yrri, mótið gekk betur og árangur og keppni meira spenn andi. Fyrsta keppnisgrein kvölds- ins var 100 m. bringusund karla, en þar náði Bernt Nils- son glæsilegum árangri, hann jafnaði sænska metið, 1:14,5 miín. Sund Nilssons var vel út- fært frá viðbragði til enda- ■ marks, hann syndir af miklum krafti og snúningar mjög góðir. Sigurður Sigurðsson virðist kominn í góða- æfingu, hann sigrar Einar og Hörð í hverri keppninni af annarri. Það er að koma töluverð breidd í bringu- sundið hér, því kepnnin í fyrri riðlinum var geysihörð og ár- angur drengjanna í bringu- sundsgrein kvöldsins var góð- ur, Akurnesingarl eiga tvo efni- lega drengi, þá Einar Möller og Val Jónsson. Þeir eru báðir nýir á mótum hér í bænum. Sigurður Sigurðsson vann Sindrabikarinn í fyrsta sinn fyrir 100 m. bringusund. □ Helga Haraldsdóttir náði prýðisárangri í 100 m. bak- sundi, að vísu sigraði Birgitta, en hún þurfti að ná sínum bezta árangri til þess, 1:17,7, en tími Helgu, 1:19.6, er nýtt ísl.met, gamla metið, 1:19,8, átti hún sjálf. Helga kepnir of sjaldan, hún getur áreiðanlega bætt þetta met mikið. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:18,2 Einar Kristinsson, Á, 1:19,6 Hörður Finnsson, ÍBK, 1:20,1 100 m. bringusund drengja: Sæmundur Sigurðssorv, ÍR, 1:25,3 mín. Valur Jónsson, ÍA, 1:26,1 Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 1:26,9 Karl Jeppesen, Á, 1:27,4 100 m. baksund kvenna: Birgitta Eriksson, Svíþj., 1:17,7 Helga Haraldsd., KR, 1:19,6 Nýtt ísl.met. 50 m. skriðsund telpna: * Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir, SH, 35,4 sek. Auður Sigurbjörnsdóttir, 37,3 Guðrún Ólafsdóttir, Á, 38,5 Arna Borg Snorrad., KR, 39,9 100 m. skriðsund karla: Lennart Brock, Svíþjóð, 59,0 Guðmundur Gíslason, ÍR, 59,7 Bernt Nilsson, Svíþjóð, 60,6 Erling Georgsson, SH, 64,9 sek. (Hf.met) 50 m. skriðsund drengja: Sigmar Björnsson, KR, 29,4 sek Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 30.8 Birgir R. Jónsson, Á, 30,8 Lúðvík Kemp, Á, 32,1 100 m. bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, 1:28,0 Sigrún Sigurðard., SH, 1:29,7 Hálogalands-, Voga- ©g Langfioltshverfi. Nýslátrað svínakjöt; steikur og kótelettur Úrvals nýreykt hangikjöí, dilka og folalda. Nautakjöt í buff, gullach og hakk. Folaldakjöt í buff, gullach og hakk, Svið. — Dilkakjöt alls konar. Tökum pantanir. — Sendum heim. 50 m. baksund drengja: iirgir R. Jónsson, Á, 35,0 sek. Vgúst Þórðarson, ÍA, 37,7 sek. luðm. Harðarson, Æ, 45,3 sek. Pétur Pétursson, KR, 46,2 sek. Gólfteppa- Ágústa vann bezta afrek mótsins. 50 m. skriðsund karla: hreinsun. Elín Björnsdóttir, ÍA, 1:35,1 50 m. baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 32,1 sek. Vilhjálmur Grímsson, KR, 33,9 50 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 30,1 ísl.met. Birgitta Eriksson, Svíþj., 30,6 Lennart Brock, Svíþj., 26,4 sek. Guðmundur Gíslason, ÍR, 26,7 Bernt Nilsson, Svíþjóð, 27,5 Guðm. Sigurðsson, ÍBK, 27,5 4X50 m. bringusund karla: Sveit Ármanns, Sveit ÍA, Sveit fR, Sveit ÍBK, 2:23,9 mín. 2:26,8 mín. 2:30,3 mín. 2:30,8 mín. Getum ennþá tekið teppi ,til hreinsunar fyrir páska. Sendum. — Sækjum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17-360. Svíinn Lennart Brock • er greinilega aðeins sterkari en Guðmundur í skriðsundi, þó að litlu muni, hann sieraði bæði í 50 og 100 m, skriðsundi á góð um ííma. Bernt Nilsson er einn ig ágætur skriðsundsmaður og var skammt á eftir Guðmundi í báðum greinunum. Erling Georgsson er vaxandi skrið- sundsmaður og náði sínum bezta tíma. Keppni Hrafnhildar og S’ig- rúnar var hörð og tvísýn í 100 m. bringusundi og nú sigraði sú fyrrnefnda á ágætum tíma, aðeins 1/á sek. lakari en metið. Guðmundur sigraði auðveld- lega í 50 m. baksundi, en Vil- hjálmur Grímsson er í stöðugri framför. □ Sigri Ágústu í 50 m. skrið Sundi yfir Birgittu var fagnað gífurlesra, enda var það fyrsti sigur íslendings í sundi, þar sem Svíar voru með. Ágústa svntj mjög vel og hafði forystu í sundinu frá byrjun til enda, sænska metið í þessari grein er 29.8 sek. og það á Evrópu- meistarinn í 100 m. skriðsundi, Kate Jobson. Þetta afrek Ág- ústu var bezta afrek íslendings á mótinu, hún átti einnig næst bezta afrekið, en Guðmundur það þriðja. Unglingasundin voru fjöl- menn og skemmtileg og áhug- inn fvrir sundinu virðist vax- andi. Ármann sisraði með yfir- burðum í 40X50 m. bringu- sundi, en í sveitinni voru: Ól- afur GuðMundsson. Þorgeir Ól- afsson, Einar Kristinsson og Birgir Aðalsteinsson. ÚRSLIT: 100 m. bringusund karla: Bernt Nilsson, Svíþjóð, 1:14,5 (metjöfnun) ÁRIÐ 1958 UR ÐU 309 ELDSVOÐAR í REYKJAVÍK Það er stað-reynd, að margir þeirra, ier fyrir tjóni urðu, hófðu alls enga tryggi-ngu. FRESTIÐ EKKI AÐ TRYGGJA! Það er einnig staðreynd, um 80% þeirra sem tryggja innbú sín, hafa þau of lágt tryggð. FRESTIÐ EKKI AÐ HÆKKA TRYGGINGUNA! Iðgjöld af innbústryggingum eru það lág, að allir hafa efni á að tryggja, en engtnn lefni- á því að missa eigui* sínar ótTyggðar. Eldsvoði í Þingholtsstræti. Ljósm. Rúdolf Kristinsson BEZTU OG HAGKVÆMUSTU KJÖR BJÓÐUM VÉR. - Trygging er nauðsyn ALMENNAR TRYGGINGAR HF. Austurstræti 10 — Reykjavík — Sími 1-77-00. — UMBOÐSMENN UM ALLT LAND. — Alþýðublaðið — 20. marz 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.