Alþýðublaðið - 01.04.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 01.04.1959, Page 2
þriðjudagur V e d r i ð : S.-V. él, frostlaust. UTVARPIÐ I DAG: — 12.50 —14.00 Við vinnuna. 18.30 Útvarpssaga barnanna. — 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Lestur íornrita: Dámusta saga,II. 20.55 íslenzkir einleikarar: Jórunn Viðar leikur á píanó — 21.25 Viðtal vikunnar. 21.45 íslenzkt mál, 22.10 Kvöldsaga í lekiformi: — „Tíu litlir negrastrákar“ — eftir Agöthu Christie og Ayton Whitaker; I. þáttur. Leikstjöri og þýðandi: Hild- 'tir Kalman. 22.35 í léttum tón. 23.05 Dagskrárlok. IFRiÍMERKI. — Blaðinu he£- ur borizt bréf frá tveim dönskurr. frímerkjasöfnur- um, sem vilja íusir komast £ 'samband við íslenzka safn nra með skipti fyrir augum. H>eir, sem hafa áhuga, ættu að skrifa til: Hr. A. M. Ped- isrsen, Ahornvej 32, Frede- riksværk, Danmark. DAGSKRÁ ALÞINGIS í dag: iSameinað þing — 1. Far- iskipaflotinn. 2. Uppsögn varnarsamnings. 3. Lán vegna hafnargerða. 4. Sögu ntaðir. 5. Útvegun lánsfjár. 6. Handritamálið. k SAMSKOTIN. — Til AI- þýðublaðsins hafa borizt kr. 3000.00 frá Bókbindarafé- lagi íslands. ÁFMÆLI. Áttatíu ára varð í gær Magnús S. Magnússon, prentari, Ingólfsstræti 7, Reykjavík. PRÁ skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Rvk vikuna 8.— 14. mai’z 1959 samkvæmt Bkýrslum 52 (42) starfandi Sækna. — Hálsbólga 91 (93) Kvefsótt 174 (168). Iðra- itvef 29 (23). Inflúenza 9 (12). Mislingar 3 (12). — ÍHvotsótt 1 (1). Kveflungna- i.aólga 13 (12). Rauðir hund- ar 1 (3). Skarlasótt 3 (1). Munnangur 1 (0). Hlaupa- loóla 25 (24). Ristill 2 (0). IÆSTAMANNAKLÚBBUR- INN i baðstofu Naustsins tsr opinn í kvöld. Umræðu- efni: Utanlandssýningar í.nec hliðsjón af Rússlands- fíýningunni. Málshefjandí: Magnús Á. Árnason, lista- ffnaður. Sýningarnefndinni - er sérstaklega boðið. Ásgrímssýningin. ITér er fegurð, myndríkt mál, omldi, göfgi, festa. JListamannsins líf og sál l.eiðir fram það bezta. Jóhannes Sigurðsson. Rit um setningaíorm og stíl tek við doktorspróí Höfundur er HaraSdor Matthfasson menntaskóSakennari á Laogarvatni. Mikil aðsókn að Asgrímssýningu MIKIL AÐSÓKN var áð Ásgrímssýningunni um páskana. Á páskadag sóttu sýninguna 2600 manns. Hafa nú alls sótt sýninguna 11—12 þús. manns. Sýningin verður opin þessa viku kl. 13—22 daglega nema á sunnudag, þá íkl. 10—22. MaraféEags AÐALFUNDUR Bókbind- arafélags íslands var haldinn í Aðalstræti 12 mánudaginn 23. marz sl. Á fundinum var lýst stjórn- arkjöri. Engar tillögur um menn í stjórn félagsins höfðu komið fram, aðrar en tillögu- nefnd félagsins um stjórnar- kjör hafði gert, og urðu tillög- ur hennar því sjálfkjörnar. í stjórninni eiga sæti þessir menn: Formaður, Guðgeir Jónsson. Varaformaður, Grétar l^inninna rájjjöi S.3.8.S. Selfossi í gær. Á PÁSKADAG messaði sr. Sigurðiir Pálsson í Selfoss- kirkju. Skírði hann 9 börn við guðsþjónustuna, BRÚÐKAUP. S. L. laugardag gaf sr. Sig- urður Pálsson saman í hjóna- band' í Selfoskirkju: Þórhildi M. Guðmundsdóttir, Smáratúni 4, Selifossi og Pál Sigurgeirs- son, bifvélavirkja, Hlíð, Aust- ur-Eyjafjöllum. Heimili ungu hjónanna verðux að Smáratúni 4 Selfossi, S. 1. lauigardag gaf sr. Bjarni Jónsson, saman í hjónaband: — Gyðu Huldu Björnsdúttur, Heiðmönk 3, Selfossi og Jón Ágústsson, mijólkurbílsstj óra, Selfossi. Systrabrúðkaup: — Sr. Ingólfur Ástmarsson gaf nýlega saman í Búrfellskirkju: Ing- unni Pálsdóttur, Búrfelli og , Guðmund Axeísson, Hlíðar- gerði 20, Rvk. Og einnig Eddu Laufey Pálsdóttir, Búrfelli og Svan Kristjánsson frá Ferju- bakka, Borgarfirði. Heimili hjónanna verður að Austurvegi 25, Selfossi. HJÓNAEFNI. Um páskana opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hjördís Þor- steinsdóttir, Miðtúni 15, Sel- fossi og Bjarni Tómasson, bíl- stjóri. Og ennfremur ungfrú Lára Johannesdóttir, síma- stúlka, Kirkjulundi, Vestmanna eyjum og Páll Sigurðsson (Páls sonar prests), iðnnemi, Selfossi. Sigurðsson. Ritari, Tryggvi Sveinbjörnsson. Gjaldk., Helgi Hrafn Helgason. Fimmti mað- ur í stjórn er formaður kvenna- deildar félagsins, Jónína Sig- ui’bergsdóttir. Varastjórn skipa þessir; Við- ar Þorsteinsson, J. Guðmundur Gíslason, Guðmundur Þorkels- son og Stefán Jónsson. Einar Helgason, sem verið hefur varaformaður félagsins sl. 9 ár, baðst nú undan endur- kosningu. í blaði félagsins, Bókbindar- anum, sem kom út fyrir fund- inn, birtust skýrsla stjórnar- innar og reikningar félagsins. Var hvorttveggja rætt á fund- inum og reikningarnir sam- bvkktir samhljóða. Eignir fé- lagsins í árslok námu kr. 534.- 044.21 og höfðu aukizt á árinu um kr. 79.609.15. Á fundinum voru lagðar fram tillögur nefndarinnar, er stjórnin hafði skipað til að end- urskoða lög og reglugerðir fé- lagsins. Var þar nánast um að ræða frumvarp til nýrra laga fyrir félagið og var það sam- þykkt samhljóða. Nefndinni hafði ekki unnizt tími til að endurskoða reglugerðir sjóða og var henni falið að halda á- fram störfum og samþykkt að fresta fundinum og halda fram haldsaðalfund, er álit hennar lægi fyrir. Ingi R. skákmeisl- ari SKAKÞINGI ISLANDS lauk í fyrradag. Sigraði Ingi E. Jó- hannsson í landsliðsflokki og lilýtur hann nú í þriðja sinn titilinn Skákmeistari íslands. Hlaut Ingi 10 vinninga af 11 mögulegum, vann 9 skákir og gerði 2 jafntefli. í 2.—3. sæti urðu þeir Ingimar Jónsson og Ingvar Ásmundsson með 8V2 v. hvor. í 4.—5. sæti urðu Benóný Benediktsson og Halldór Jóns- son með 6lá vinning hvor, 6. Ólafur Magnússon 6 vinninga, 7. Kári Sólmundarson 5 vinn- inga, 8. Þórir Sæmundsson 4 vinninga, 9., Jón Kristjánsson 3V2 v. 10.—11. Haukur Sveins- son og Jón Guðmundsson 3 v. hvor, 12. Reimar Sigurðsson með Há vinning. í meistaraflokki sigraði Stef- án Briem, hlaut IV2 vinning af 9 mögulegum. Annar varð Jón- as Þorvaldsson með 6V2 vinn- ing og þriðji Sigurður Gunn- arsson með 6 vinninga. HARALDUR Matthíasson menntaskólakennari á Laugar- vatni hefur samið rit, er nefn- ist „Setningarform og stíll“. Hefur heimspekideild Háskóla íslands tekið ritið gilt til varn- ar við doktorspróf, og mun doktorsvörnin fara fram í vor. Rit þetta, sem er 303 bls., er gefið út af Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs. Kom það í bóka- verzlanir á föstudaginn. Bókin „Setningarform og stíll“ fjallar einkum um aðal- setningar og aukasetningar í rituðu máli og' talmáli. Þar eru í fyrsta lagi ræddar helztu kenningar um það, hvernig aukasetningar hafi myndazt endur fyrir löngu. Þá er skýrt, hvernig líklegast sé, að tengi- orð aukasetninga í íslenzku máli hafi myndazt, miðað við Landhelgin Framhald af 12 dðu svæði brezku togaranna við Snæfellsnes lokað, því að „Mal- colm“ herskip svæðisins hafði tekið dauðveikan mann úr hrezka togaranum „Coventry Ci.ty“ og hélt suður á bóginn til móts við þýzka eftirlitsskip- ið „Poseidon", en þar átti að skera manninn upp. Bretinn var svo skorinn upp um kvöldið með aðstoð læknis- ins af ,,Malcolm“. Herskipið „Duncan“ kom að Snæfellsnesi kl. 21.30 sama dag og opnaði svæðið aftur. ÞR.TÚ VERNDARSVÆÐX. Brézku herskipin halda enn uppi 3 verndarsvæðum til ólög- legra veiða fyrir brezka tosara, nefnilega út af miðjum Vest- fiörðum, við Snæfellsnes og á Selvogsgrunni, Laugardaginn fyrir páska voru engir togarar og engir heldur sjáanlegir utan tak- markanna fyrir öllum Vest- fiörðum, en hins vegar voru á sama tíma alls 28 brezkir tog- arar að ólöglegum veiðúm við Snæfellsnes, á beim slóðum, sem nú er m.a. bannað íslenzk- um togurum. Á Selvogsgrunni voru 2 brezkir togarar að ó- löglegum veiðum og auk bess 43 brezkir, íslenzkir og belgísk- ir togarar að veiðum utan tak- markanna. Við Eldey voru 5 toearar utan takmarkanna og í .Jökuldjúpi 2. Fyrir Suðvesturlandj voru bví þann dag alls 81 togari að veiðum, þar af 30 brezkir tog- arar innan takmarkanna. Um páskadagana tvo var á- standið svipað, nema hvað nokkuð færri togarar voru að ólöglegum veiðum við Snæ- fellsnes. (Frá Landhelgisgæzlunni). I GÆRMORGUN ók leigu- bílstjóri út af veginum í Kiepps holti með þeim afleiðingum að bifreiðin valt og skemmdist niikið. Var bifreiðastjórinn mikið ölvaður. Hann var einn í bílnum. í gær varð einnig það slys, að mjólkurbíl var ekið á Ijósastaur í Fossvogi. Bíllinn skemmdist ekki mikið en ljósa- staurinn brotnaði. elztu heimildir, rúnaristur og forn norræn rit. Því næst er sýnt, hver áhrif setningaform- ið hefur á stíl og inntak máls. Margt er það, sem hefur áhrif á, hvort betur fer í máli að nota aðal- eða aukasetningu, sve sem efni, tilgangur og enn- fremur það, hvort mál er ritað eða er í formi ræðu eða sam- tals. Höfundur ritsins „Setn- ingaform og stíll“ bendir á á- kveðnar reglur, er geta ráðið því, hvort menn nota aðal- eða aukasetningu hverju sinni. I bókarlok eru teknir allmargir kaflar úr íslenzku máli og form setninga skýrt samkvæmt þess- um reglum, allt frá íslendinga- bók Ai'a fróða til blaðamáls vorra daga. — Ritinu fylgir efnisútdráttur á þýzku. Auk málfræðinga má ætla, að íslenzkukennarar, rithöfund ar, ræðumenn og blaðamenn hafi hug á að kynna sér efni þéssa rits. Upnlag bókarinnar er lítið, 500 eintök. Þar af er nær 200 eintökum þegar ráð- stafað. Ritið fæst í helztu bóka- verzlunum. Áðalútsala er hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík. ern . Framhald af 9. síðu. Blankenhorn eiga fangelsis- dóm yfir höfði sér ef þeir verða sekir fundnir um meið- yrði og róg. Þetta er merki- legt mál og með því er fylgzt af áhuga bæði í Bonn og víðar um álfuna. I KVOLD kl. 8,30 verð-$ ur fundur í málfundahópiS Alþýðuflokksmanna og) verður hann að venju í) Grófin 1, húsi Slysavarna-j félagsins. Umræðuefnið að) þessu sinni er húsnæðis-^ mál og mun kunnugur^ maður reifa málið. Allir^ Alþýðuflokksmenn eru vel^ komnir og eru þeir ein-^ dregið hvattir til að fjöl- ^ menna. S ATHYGLI Alþýðuflokks ) manna skál vakin á því, að) allir geta tekið þátt í 20-? króna veltunni án þess að^ á þá sé skorað. Geta menn| komið á skrifstofu Alþýðu- ^ flokksins eða Alþýðublaðs-^ ins, greitt 20 krónur ogC skorað á vini sína og kunn) ingja um leið. Einkum erf þessu beint til þeirra sem^ sitja í Fulltrúaráði flokks-ij ins og miðstjórn hans, enn- { fremur til hverfisstjóra^ hans og ann^rra fulltrúa^ og trúnaðarmanna. $ Látið ekki dragast aðS líta inn og taka þátt í velt-^ í unm. ‘J> 1. apríl 1959 Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.