Alþýðublaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 3
TVEIR HÖFÐINGJáR ÞAÐ KOM ekki á óvænt að kommúnistar skyldu útnefna Panchen Lama stjórnarfor- mann í Tíbet eftir að Dalai Lama flýði. Panchen liefur allt frá því að Kínverjar lögðu und- ir sig Tíbet árið 1950 verið mjög hlynntur hernámsliðinu. Dalai Lama og Panchen Lama, sem hingað til hafa ver- ið æðstu menn í Tíbet, eru tald ir vera helgir menn. Dalai Lama er 23 ára að aldri, kom- inn af fátæku fólki, sem biisett var í kínverska héraðinu Tsing- hai. Þegar drengurinn var fjög urra ára komu Búddaprestar á heimili hans og kváðust hafa komizt að raun um að hann væri hinn nýlátni Dalai Lama endurborinn. Var hann síðan fluttur til Lhasa, höfuðborgar Tíbet, og settur í stól Dalai Lama. Þegar kínverskir kommun- ístar héldu inn í Lhasa fyrir níu mánuðum fór Dalai Lama frá Lhasa og settist að í Yat- ung, sem er á landamærum Tíbet og Nepal. Fyrir skömmu fór Dalai Lama þó aftur til Lhasa. Panchen Lama er tveimur árum yngri en Dalai Lama og er hann talinn æðsti andlegur höfðingi Tíbetbúa, en Tíbetbú- ar deila bó um, hvor hinna tveggja höfðingja er æðri. Pan- chen Lama hefur lengi haft samúð með kommúnistum og kunnugir telja, að atburðirnir í Tíbet síðustu vikurnar séu síðasta skrefið í valdastreytu Panchen Lama. Talið að hann eða Bhutan, Kalimpong, Indlandi. (Reuter - NTB). ALLAR fregnir eru enn ó- ljósar um það sem gerist í Tíb- et. Ekkert er vitað um afdrif eða dvalarstað Dalai Lama, — æðsta höfðingja Tíbetbúa, en talið er að hann sé á flótta og muni reyna að komast annað- hvort til Indlands eða Bhutan, smáríkis á landamærum Ind- lands og- Tíbet. Kínverskir konmiúnistar leggja mikið kapp á að ná Dalai Lama á vald sitt og leita fjölmargir hermenn hans. Tiikynnt var í Peking í dag, að 50.000 mianna herlið leiti nú í klaustrum í fjallahér Nýjar filiögur um lausn Alsírdeilunnar PARÍS 31. marz (NTB—AFP). Franska dagblaðið Le Monde skýrir frá því í dag, að hátt- settur starfsmaður frönsku rík- isstjórnarinnar hafi lagt fram tillögu um lausn Alsírvanda- málsins. Er þar gert ráð fyrir að stofnað verði franskt-al- sírskt lýðveldi, sem hafi sjálf- stjórn í innanríkismálum. Með þessu verði tryggð réttindi allra íbúa Alsír, bæði franskra og arabiskra. Verði réttindi franska minnililutans í landinu tryggð á svipaðan liátt og gert er í liinni nýju skipan mála á Kýpur. sé á leið til Indlands uðum í suðausturhluta Tíbet, að Dalai Lama. — Flugvélar konunúnista leita á sömu slóð- um og fjölmennu liði fallhlífar- hermanna hefúr verið stefnt þar á vettvang. ÓSAMHLJÓÐA FREGNIR. Pandhen Lama, sem Kínverj- ar hafa skipað forsætisráðherra Tíbet upplýsti í dag að Dalai Lama og samstarfsmenn hans ihafi ihaft í hyggju að .handtaka sig og hafi ákveðnustu stuðn- ingsmenn Dalai Lama, menn af Khamha ættflokknum, ver- ið komnir til Lhasa til að undir búa aðgerðir gegn sér. Skömmu síðar létu Kínverjar til skarar skríða. Um alduraðir hafa verið talsverðar deilur með stuðn- ingsmönnum Pandhen Lama og Dalai Lama, um hver þeirra væri æðri. TÍBETBÚAR FLYTJA MÁL SITT FYRIR SÞ. Talið er að sendimenn frá Tíbet muni innan skamms fara til New York til þess að ræða m'álstað Tíbetbúa á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. í Nýju Dellhi er tilkynnt að Tíhetbúar hafi farið fram á það við Ind- landsstjórn að hiún gangist fyr- ir því að mál Tábet verði tekið til meðferðar á þingi Samein- uðu þjóðanna. í sambandi við þau tilmæli hefur Nehru for- sætisráðherra Indlands látið sivo ummælt, að hann mundi íhuga það mál. Utanríkisráðlherra Suður- Kóreu sagði í dag, að Suður- Kóreumenn mundu veita Tíbet búurn alla þá hjálp, sem þeir megnuðu. Þúsundir hafa látið lífið og BRETAR UGGANDI. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að atburðirnir í Tíbet væru að skoðun brezku stj órnarinnar ekki ógnun við heimsfriðinn, — stjórnin liti þó svo á, að atburð- fjöldi manns heimilislaus PARÍS 31. marz (REUTER). Gífurleg flóð hafa orðið í ýms- um héruðum á Madagaskar og Afríkanskur lor- sætisráðherra (erst í ílugslysi. BANGUl, 31. marz. (NTB— REUTER). í dag fannst flak flugvélar þeirrar, sem fórst síðastliðinn fimmtudag í Mið- Afríku. Með henni fórst Bog- anda, forsætisráðherra Mið- Afríkulýðveldisins, sem áður nefndist franska Mið-Afríka. Allir, sem í vélinni voru, átta talsins, fórust. Boganda var mikilhæfur for- ingi landsmanna sinna. Hann var af hændum kominn, en liófst til æðstu metorða. eru matvæli og lyf flutt þang- að loftleiðis. Talið er að 2000 manns liafi látið lífið af völd- um flóðanna og 50 000 eru heimilislausar. Undanfarinn mánuð hafa 5 hvirfilvindar herjað á Mada- gaskar og hefur fylgt þeim úr- koma mikil. Flestir íbúar höf- uðborgar Madagaskar, Tanana- rive, hafa verið ffluttir á brott, en þeir eru rúmlega tvö hundr- uð þúsund. í dag er gott veður á Madagaskar og er vonazt til að flóðunum fari senn að linna. Franski flugherinn hefur skipulagt flutninga á nauðsynj um til eyjarinnar. Eru miklir örðugleikar á þessum flutning- um þar sem ýmsir flugvellir eru undir vatni, meðal annars flugvöllurinn við Tananarive. Fjöldi þorpa og borga er alger- lega einangraður. De Gaulle sendi í dag samúð- arskeyti til íbúanna á Mada- gaskar. — Madagaskar er lýð- veldi innan franska samveldis- ins. irnir í Tíbet væru alvarlegir. Talsmaðurinn minnti á að Bret ar hefðu tekið fram er þeir við- urkenndu yfirráð Kíniverja í Tí bet árið 1950 ,að þeir krefðust þess að Tíbetbúar héldu fullri sjálfsstjórn 1 innanriíkismialum, Hoflmann staddur í Berlín. Berlín, 31. marz. (Reuter). PAUL HOFFMAN, forstjóri sjóðs þess, sem Sameinuðu þjóð irnar verja til aðstoðar við van- þróuð lönd, lét svo um mælt í dag, að íbúar van'þróaðra landa yrðu að öðlast næga menntun og reynslu til að ráða f jármál- um sínum áður en hægt yrði að veita fé úr sjóði þessum að gagni. Hann kvað það ekki ætlun- ina að nota sjóði þessa á sama hiátt og Marshallféð. — Hoffman sagði að Marshalláætl unin ætti stærstan þlátt í því, að Vestur-Þýzkaland væri nú eitt af þeim iöndum, sem mesta ihjálp gætu veitt variþróuðum löndum. Utanríkisráðherrar Vesíurveld- a Washington, 31. marz. (NTB-Reuter). FUNDUR utanríkisráðheri'i Vesturveldanna hófst í Wash ington í dag. Mættir til fund arins eru Selwyn Lloyd utan ríkisráðherra Breta, Couve de Murviile, utanríkisráðherra Frakka og Christian Herter, ut anríkisráðherra Bandaríkjanna. og von Brentano, utanríkisráð- herra V.-Þýzkalands. Fundur- inn er haldinn £ húsakynnum bandaríska utanríkisráðuneytis ins í Washington. Tilgangur fundar utanríkis- ráðherranna er að ræða og und- i irbúa utanríkisáðherrafund stórveldanna, sem hefst í Genf 11. apríl n. k. Verður þar rætt ! um Þýzkalandlsmiálið og Berlín- ardeiluna. Ráðherrarnir munu hafa lokið viðræðum sínum áð- ur en ráðherrafundur Atlants- bafshandalagsins hefst á * fimmitudaginn n. k. Berlínardeilan verður vafa- laust aðalviðfangsefni fundar- ins og viðbrögð Vesturveldanna við aðgerðum Rússa þar. Með- fylgjandi miynd sýnir Eisenhow er, Bandarí'kjafiorseta virða fyi’ ir sér kort yfir Belín. Rússar saka Bonnstlórnma um að spilla samninguRi LONDON 31. marz (REUTER). Sovétstjórnin sakaði ríkis- stjórn Vestur-Þýzkalands í dag um að vinna að því að spilla samningaumleitunum austurs og vesturs varðandi lausn Þýzkalandsmálsins og öryggis- mála Evrópu. Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna Andrei Gromyko afhenti sendiherra Vestur-Þýzkalands í Moskvu orðsendingu varð- andi þessi mál í dag, en í gser var svar Sovétstjórnarinnar við síðustu orðsendingu Vest- urveldanna birt. Þar fallast Rússaj’ á fund utanríkisráð- herra stórveldanna í Genf hinn 11. maí n.k. og verði þar rætt um sameiningu Þýzkalands, Berlínarmálið og skyld vanda- mál. í orðsendingunni, sem af- hent var fulltrúa Bonnstjórn- arinnar í dag, segir að ríkis- stjórn Vestur-Þýzkalands hafi ekki hætt tilraunum sínum til þess að koma í veg fyrir sam- komulag um Þýzkaland þrátt fyrir að sanmingar um þessi mál séu nú til athugunar hjá æðstu mönnum stórveldanna. Gromyko afhenti einnig stjórn Austur-Þýzkalands orð- sendingu í dag þar sem látin er í ljós ánægja með afstöðu hennar til deilumálanna. Flugslys á Ítalíu. Napoli, 31. marz. (Reuter). BANDARÍSK lierflugvél fórst er hún var að hafa sig á loft frá flugveili í Napoli í dag. Vitað er að sjö manns létu líf- ið og margir særðust, þeirra á meðal möiv hörn. Þrír ítalskir bændur sem unnu að uppskeru störfum á akri þar, sem flugvél in Iirapaði urðu fyrir hrotum úr henni og létust þegar. Með vélinni voi’u ættingjar liermanna, sem voru að heim- sækja þá til Ítalíu. ) Alþýðublaðið 1. apríl 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.