Alþýðublaðið - 01.04.1959, Side 4
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást-
þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars-
ton. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs*
eon. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Augiýsingasími: 14906. Afgreiðslu-
Bíini: 14900. Aösetur: Aiþýðuhúsið. Prentsmiöja Alþýðubl. Hverösg, 8—10.
Of limg kelígi
PÁSKAHELGMNI er lokið. Mikill hluti
landsmanna hefur fengið allt að fimm daga frí frá
storfum, sem sumir hafa notað til ferðalaga, en
langflestir til dðjuieysis og hvíldar heimafyrir,
Hvíldin er góð; kirkjutónlist útvarpsins indæl og
páskaeggin Jjúffeng. Samt hlýtur sú spurning að
vakna, hvort íslendingar hafi ráð á slíkri helgi.
Þjóðarí'ramleiðsla okkar mim nema 16—17
milljónum króna hvern vinnudag. Ef öll vinna
félli niður, mundu páskarnir því kosta 60—70
miiljónir króna, sem er mikið fé. Aðrar þjóðir
leyfa sér ekki slík allsherjar orlof í marga daga,
og mætti ætla af sífelldum efnahagsörðugleik-
um, að íslendingar ættu heldur ekki að leyfa sér
það, . •
Það féll ekki öll vinna niður um helgina. Fyrir
, litan blessaðar liúsmæðurnar, isem mest starfa á
hvíldardögum annarra, munu bændur og sjómenn
hafa unnið flesta eða álla dagana, stóriðjuver eins
<og áburðarverksmiðjan og sementsverksmiðjan
rnala stöðugt, og starfslið margs konar þjónustu
og sanigöngufyrirtækja vann einnig hátíðisdag-
ana. Hins vegar lokuðu skrifstofur og verzlanir,
i svo og smáiðnaður og margvísleg þjónusta. Loks
lögðu verkamenn og iðnaðarmenn niður vinnu
j Er þetta misrétti milli stétta þjóðfélagsins
j eðlilegt? Sumir fá ekkert frí. Aðrir fá frí á full-
i. um launum, og enn aðrir fá frí án launa. A það
J við um verkamenn, iðnaðarmenn og aðra þá, sem
í taka tímakaup eða vinna ákvæðisvinnu. Eyrir
| þá er helgin langa fjárhagsleg fórn.
Nútíma þjóðfélag er svo flókið og margbrotið,
( a& það má aldrei stöðva með öllu. Borgararnir
verða að skiptast á að taka sín oiiof, þannig að
! vélin stöðvist aldrei. Þess vegna ættu íslendingar
J að stytta páskahélgina um tvo daga, afnema skír-
: dag og annan páskadag sem helgidaga. Það er hag-
»;kvæmt, réttlátt og skynsamlegt.
Þótt hér sé tálað um vélar og krónur, þá er
jKristi frelsara vorum ekki gleymt. Hann mæJir
■ sennilega ekki kærleika mannanna eftir því, hve
lÖHg frí þeir taka sér. Honum væri vel þjónað með
; eirílægari páskahátíð, álmennari sorg og íhugun
• lkrossfestingarinnar á föstudag hinn langa — meiri
cg hreinni gleði yfir upprisunni á páskadag.
.„..
r}-----------------------------------------------—
Viljið þcr fá Alþýðuþlað-
ið að staðaldri? Klippið Jiá
Jicnnan áskriftarseðil út
og sendið okkur.
"
Ég óslca eftir að gerast áskrifandi
að Alþýðublaðinu.
Gjörið svo vel að byrja
strax að senda mér það.
Nafn ....................................
ý • '
Heimilisfang .......................... '
'f
1. apríl 1959 — Alþýðublað'ið
KoNUR eiga enn erfitt
uppdr.áttar þegar um er að
ræða samkeppni við karla úm
góðar stöður í þjóðfélaginu.
Þetta á ekki hvað sízt við
þegar um er að ræða lögfræði-
leg störf. Um þessi mál er
fjallað í skýœlu, sem starfs-
menn Sameinuðu Jijóðanna
hafa samið og- nú' liggur fyrir
Kvenréttindanefnd Samein-
uðu þjóðanna, sem (Jm þessar
mundir situr á ráðstefmi í
New York. Kvenréttindanefnd
in hefur áður fjallað um að-
gang kvenna að ýmsum öðr-
um atvinnugreinum og em-
bættum þjóðfélagsins.
,.Með réttu eða röngu virð-
ist þeirri trú hafa aukizt fvlgi
uppá síðkastið, að konur hafi
ekki nægjanlega stjórn á
skapi sínu, né heldur það hug-
rekki, sem krafizt er af góð-
Heilbrigðisfrétflr.
BeRKLAVEIKI breiðist
nú allört út í löndunum við
austanvert.Miðjarðarhaf. Hef-,
ur veikinnar orðið vart í ]önd-
um þar sem hún þekktist ekki
áður. Nákvæmar skýrslur um
útbreiðslu veikinnar eru- ekki
fyrir hendi, en Alþjóðáheil-
brigðisstofnun S.þ. telur að
víða séu um 200 sjúklingar
fyrir hverja 100 000 íbúa. —
Samsvarandi tölur frá mörg-
um Evrópulöndum eru 5—6
fyrir hverja 100 000.
Árið 1948 var vitað um 1541
kúabólutilfelli í Mexíkó, 27
tilfelji 1952, e'n síðan hefur
veikinnar ekki orðið vart þar
í landi.
S X
um lögfræoingi,“ segir { álits-
gerð frá lögfræðingadeild við
kandaískan háskóla.
Framamöguleikar kven-lög-
fræðinga í opinberum embætt
um eru all miklu minni en
karla og { einkafyrirtækjum
sleggjudómar frá samstarfs-
mönnum af karlkyni Þrándur
í Götu þess, að konur fái að
njóta sín svo að þær fái mögu
leika' til að komast í áibyrgð-
armestu stöður“. Þetta eru
þær niðurstöður, sem alþjóða
félagsskapur akadémískra
kvenna hefur komizt að með
rannsóknum sínum, Belgíu-
deild þéssa sama félagsskapar
bætir þessu við:
„Konur { lögfræðistétt gera
sig. oft ánægðar með undir-
tillustöður.“
Mörg kvenfélög hafa slegið
því föstu, að ein af aðalástæð-
unum fyrir því, að konum
geng'ur illa að komast í beztu
stöður sé sú, að karlmenn geti
ekki hugsað ésr að hafa konu
fyrir húsbónda.
Skýrslan um hluskipti kven
lögfræðinga { heiminum er
byggð á upplýsingum frá rík-
isstjórnum 35 landa ogallmörg
um félögum og stofnunum.
Það kemur greinilega í ljós í
skýrslunum, að mjög víða hef
ur tekizt að fá viðurkennd
réttindi kvenna á borð við
karla, þ.e.a.s. á pappírnum.
En það er ekki alltaf það sama
{ framkvæmdinni. En það er
eins og segir í skýrslu frá fr-
landi, að það er ekki ávallt
hægt að benda á hvað það er
sem er að, eða hvers vegna
kvenlögfræðingar eiga örðugt
uppdráttar. Enn ríkir sú skoð-
un víða, að konan eigi að sinna
heimilinu eingöngu og ekki
öðru. Aðrar mótbárur, heyr-
ast, sem flestar eru skálka-
skjól, er að er gætt, slegið
fram vegna þess að karlmenn
geta ekki fellt sig við að kon-
ur stundi lögfræðistörf, því
það sé karlmannsverk.
Svo er og bent á, að ekki
sé allt körlum einum að
kenna, heldur eigi konur sinn
þátt í erfiðleikunum sjálfar.
Margar konur nemi lögfræði
til þess eins að fá próf og án
þess að hafa nokkru sinni ætl-
að sér að stunda lögfræðistörf
í alvöru. Aðrir kvenlögfræð-
ingar komast að því, að það er
ekki hæg.t að þjóna tveimur
herrum, lögfræðirmi og fjöl-
skyldunni.
Ekki er ástandið í þessum
efnum alls staðar iafn slæmt
og hér hefur verið lýst. — í
skýrslum frá nokkrum lönd-
um er þess getið, að kvenlög-
fræðingar séu stöðugt að
vinna sér traust og álit.
FlSKVEIÐI- hagfræðingar
frá löndunum, er liggja að
Norður-Atlantshafi hafa verið
boðaðir til r.áðstefnu í Edin-
borg þann 22. september n.k.
Að ráðstefnunni standa Mat-
væla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna (FAO),
Alþjóðanefndin um fiskveiðar
í Norðvestur-Atlantshafi og
Alþjóða hafr.annsóknaráðið.
Hlúti ráðstefnunnar fer
fram í tveimur nefndum, —•
nefnd, sem fjallar um veiði-
skýrslur og nefnd, sem fjallar
um hagskýrslur um geymslu
fiskjar, dreifingu og neyzlu.
Sams konar ráðstefna var
haldin { Kaupmannahöfn í
maí-mánuði 1952.
Hannes
á h o r n i n u
★ Það kom ekkert páska-
hret.
★ Vinir mínir, sem íóru
hurt.
★ Og piltarnir, .sem
byggja.
★ Ævintýraheimar með
.íslenzkum svip.
EINHVEB spáði því um dag-
inn, aff hann gerði páskahret.
Ég' var búinn að kvíða fyrir
því, enda er mér illa við öll
hret. En sem betur fór kom
ekkert hret. Bænadagarnir og
páskahelgin voru yndisleg, —
nema hvað stórrigningu gerði
um stund á laugardag. — Ég
fór nokkuð víða á skírdag og
föstudaginn Ianga og mig undr-
aði það hvað víða fólk var að
vinna í görðunum sínum. Því
fannst, að það væri komið vor
og tími til að fara að rísla sér í
moldinni. Ég sá ekki betrur en
að fólkið væri broshýrt við
þessi fyrstu vorstörf sín.
KUNNINGI MINN, sem ný-
lega hafði lokið við erfitt starf,
sem hann hafði setið við svo að
segja nótt og dag í tvo mánuði
og ekki unnt sér hvíldar, hringdi
til mín á skírdag og sagði: —
„Ég fer, ég sting af, ég flýg til
Noregs. Ég ætla að vera þar í
rúma viku til að hvíla mig, —
slappa af, gleyma verkinu og
koma, sem nýr maður heim. —
Finnst þér að ég eigi það ekki
skilið?“ — „Jú,“ svaraði ég, ,,ef
þú hefur ráð á því. Þú hefur sýnt
'svo frábæran dugnað undanfar-
ið að þú átt skilið að fá verð-
laun.“ — Og hann flaug til
Noregs.
ANNAR VINUR minn kom til
mín í byrjun vikunnar og sagði
— .»Ég var í bölvuðum vandræð-
um, en mér tókst að losna úr
þeim með heiðri og sóma, —
Ég fer, ég flýg — ég ætla til
Maiorca með hópnum. Við verð
um í viku. Þ.etta er vitanlega
eins og að stökkva út í loftið, en
mér finnst ég hafi ráð á því
fyrst mér tókst að bjarga öllu
við. Eða hvað finnst þér?“ Og
ég svaraði eins og hinum. Og
hann flaug.
SVONA ERU MENN, Þeir eru
léttlyndir þessir. En þeir um
það og betur kann eg við þá, en
þá sem alltaf eru að nurla. En
bezt líkar mér við ungu menn-
ina, sem ég hitti á laugardaginn.
Þeir hafa verið að byggja sér í-
búðarhús, faafa unnið öllum
stundum í heilt ár og ekki unnað
sér nokkurrar hvíldar. Þeir eru
enn vinnuklæddir. Þeir unnu
alla þessa löngu helgi. Þeir taka
sér aldrei frí. Þeir eru að byggja
upp framtíð isína. Og árangurinn
af striti þeirra og sjálfsafneitun
er sannarlega glæsilegur.
FÓLK streymdi á Ásgríms-
sýninguna alla þessa daga. —
Það var fjölmennt þar þegar ég
heimsótti hana. Þar getur að
líta yndraheima. Að Iíkindum
var Ásgrímur Jónsson mesti mál
arinn, sem við höfum átt. Lita-
dýrð hans er svo víðfeðm og.
hann er jafnari en aðrir málar-
ar okkar. Honum var svo lítið
mislagðar hendur. Þegar maður
gengur um stofurnar er eins og
maður gangi um ævintýrasali.
Og allt andar að manni íslenzk-
um svið eftir' sem áður.
MAÐUR, sem ég hitti sagði
við mig: „'Hyers vegna eru
myndaskrár samdar eins og þær
eru? Hvers vegna eru myndirn-
;ar ekki númeraðar í skránni eft-
ir því, sem ætlaist er til að gestir
gangi um salarkynnin? Stund-
u ni e rfyrst myndin tjJL dæmis
númer hundrað, en svo er næsta
roynd jafnvel með númerinu
tveir. Hvers vegna er þetta haft.
svona? Það er miklu auðveldara
fyrir gestina að myndaskráin sé
samin eftir að búið er að hengja
■myndirnar upp, en þeir, 'sem
stjórna sýningunum virðast allt-
af númera þær áður .en það er
gert“.
OG SVO fer ég líka. Ég fer
ekki úr landi. Ég skrepp
norður í land og verð þar um
sinn. Nokkuð hlé verður á pistl-
um mínum á meðan.
Ilannes á horninu.