Alþýðublaðið - 01.04.1959, Qupperneq 8
ijramla Bíö
Ridtlarar hringfeorSsins
(Knágbts of the Round Table)
Stórfengleg Cinemascope-lit-
kvikmynd.
Robert Taylor
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS innan 12 ára.
Austurbœ iarbíó
Símt 11384.
Ungrú Pigalle
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög falleg, ný, frönsk dans-
og gamanmynd tekin í litum og
Cinemacsope.
Adalhlutverkið leikur
þokkadísin:
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H af narf iarðarbíö
Sími 50249
.Kona læknisins
(Heri’ ííber Leben Und Tod)
Hrífamii og áhrifamikil ný þýzk
úrvaiamynd leikin af dáðustu
kvikmyndaleikkonu. Evrópu.
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wiihelm Borchert.
Sagan birtist í ,,Femina“ undir
nafniau „Herre over liv og död“,
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
*•
Sýnd kl. 7 og 9.
Tnpólibíó
Simi 11182.
Sumar og sól í Týról
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug
ný þýzk söngva- og gamanmynd
í litum og Cinmescope. Myndin
er tekin í hinum undurfögru
hlíðum Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann
og einn vinsælasti gamanleikari
Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síafnarbíó
Símt 16444.
Gotíi getur allt
(My man Godfrey)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
Cinemascope-litmynd.
June Allyson,
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stiörnubíó
Sími 18936
Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug ný amer-
ísk gamanmynd í litum, með
fremsta grínleikara Bandaríkj-
anna,
Jack Lemmon
Janet Leigh
kl. 5, 7 og 9.
V-vja Bíó
Sími 11544.
Kóngurinn og ég.
(The ICing and I)
Heimsfræg amerísk stórmynd.
íburðarmikil og ævintýraleg —
með hrífandi hljómlist eftir
Rodgers og' Hammerstein.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slmi 22-1-49.
Sýnir á annan páskadag:
St. Louis Blues
Bráðskemmitleg amerísk
'Söngva- og músíkmynd.
Nat „King“ Cole
Ella Fitzgerald
Eartha Kitt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAV0G5 BÍÓ
Sími: 19185,
„FROU FROU“
Hin bráðskemmtilega og fallega
franska Cinema Scope litmynd
Dany Robin
Gino Cervi
Philippe Lamaire
®ýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Góð bílastæði.
Ferðir í Kópavog á 15 mín.
fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og
til baka kl. 11.05 frá bíóinu.
MÓDLEIKHtíSID
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning í kvöld kl. 20.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin skírdag
og annan páskadag frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lágrdaginn fyrir
sýningardag.
SLEDQFÉIAG!
'REYKIAVtKDR?
Sími 13191.
Delerium Búbonis
Sýning í kvöld og annað kvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasalá frá kl. 2.
C«AT8ASriR0f
9
Síml 50184
Þl
B r
Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull-
pálmann í Cannes 1958.
s. F=Ef=>i=>£f?M/rjr 27/
LEIKFELAG KÓPAVOGS
„Velmál IVlærii
Lindar“
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen.
Sýning fimmtudagskvöld kl. 8
í Kópavogsbíó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag.
Sími 1 91 85.
PILTAR ■
‘FÞlBEICfm.f f/, .
WmÉmm
Hi
3»
A ð a 1 h 1 u t v e r k :
TATYANA SAMOILOVA _ ALEXEI BARTALOV
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með ensku tali.
Nr. 23/1959.
-Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverg á eftir-
töldum unnum kjötvörum:
Heildsöluv.
Miðdagspylsur pr. kg.............. KLr. 21,10
Vínarpylsur og bjúgu pr. kg...... — 24.00
Kjötfars pr, kg.................... — 15,10
Kindakæfa pr.-'kg. ................ — 33.00
Reykjavík, "31. marz 1959.
Smásöluv. s
, •'i.v.
Kr. 25.10 |-
—- 28.60
— 18.00
fpr:
— 42.00
Í! SP?
Nrskaffi
í kvðl
Yerðlagssljórinn.
Skemmtifuiidyr
verður í Sjálfstæð'.shúsinu, föstudaginn 3. apkíl 1959
kl. 20,30.
Skemmtiatriði. Dans.
Félagsstjórnin.
igur
30 og 36 möskva. Einnig uppsett net.
THORBERG, sími 23634 og 19657.
3' -
Isiená-ámfirí
Hjartans þakkir til ættingja, félaga og vina, serrx ,
heimsóttu mig og færðu mér gjafir og sendu méi|v Þriðja leikkvöld félagsins verður h-aldið í kvöld (miðviku-
kveðjur smar i bundnu og obundnu mali a sjotiui>&. .
ára afmæli mi-nu 21. marz síðastliðinn og gerðu méifcdag) kl. 8,30 e. h. í airkríska bókasafninu, Laugaveg 13 Þáverð-
þann dag ógleymanlegan.
ur flutt af hljómplötum leikritið „On Borrowed Time“ (Gálga-
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjartur Ólafsson.
Framnesveg 17.
frestur) eftir Pauj Osborn. Félagsmenn og aðrir velkomnir.
g 1. apríl 1959 — Alþýðublaðið