Alþýðublaðið - 01.04.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 01.04.1959, Qupperneq 9
( ÍÞréltip *) Á þessum leikvangi verð'a Úrslitaleikir Olympíuleikjanna háðir. UNDANKEPPNI iþeirra 50 þjóða, sem taka ætla þátl í knattspyrnu Olympíuleikj anna í Róm iá næsta ári, verður háð í 20 riðlum — fimim í A’síu, fimm í Amierí'ku, þrír í Afríku og sjö í Evrópu. Það .eru aðeins ítalir, sem ekki þurfa að.taka iþátt í undan- keppninni, Rússar, sigurvegar- arnir frá 1956 verða aftur á mótj að gera það. Alls munu 16 lönd taka þátt í úrslita'keppn- inni í Róm, þar af átta úr Evr- ópu. Asía o'g. Ameníka senda þrjú hvort og Aifrííka tvö. Und- ankeppni riðlanna í Afríku, — Ameríku og Asíu þarf að ljúka í síðasta lagi 1. janúar 1960, en í Evrópu 1. maí 1960. Olymþíunefnd FIFA foefur á- Undanfceppsiin verður háð í 20 riðlum kveðið eftirfarandi skiptingu í hina einstöku riðla keppninnar: 1) Kórea og Japan, 2) Astra- lía og Indónesía, 3) Síam og Eormósa, 4) Afganistan og Ind land, 5) Tyrkland. Líbanon og írak, 6) Mexlkó og aBndaríkin, 7) Surinam og V.-Indíur. 8) Brazilía og Kolumhía, 9) Argen tína og Ohile, 10) Uruguay og Peru, 11) Nigeria og Gfoana, 12) Ahessína og og Uganda, 13) Eg- yptaland, Malta og Tunis, 14) ísland, Danmörk og Noregur, 1'5) Finnland, Pólland og Þýzka land, 16) Rássland, Rúmenía og Búlgaría, 17) Jágósiavía, Grikk land og ísraeþ 18) England, ír- land og Holland, 19) Frakkland, Sviss og Luxem'burg, 20) Aust- urríki, Ungverjaland og Tékkó- slóvakía. Máfaferli milli sfjómsr- Ireka í Þýzka T * VEIR fremstu diplomatar Vestur-Þýzkalands sitja þessa dagana á bekkjum hinna á- kærðu í dómhöllinni í Bonn. Menn þessir eru engir aðrir en Walter Hallstein, forstjóri nefndar þeirrar, sem fer með málefni hins sameiginlega markaðar sexveldanna og Her bert Blankenhorn ambassador Vestur-Þýzkalands í Frakk- landi. Hallstein átti stærstan þátt í því að Vestur-Þýzkaland gerðist aðili að Atlantshafs- bandalaginu og sameiginlega markaðinum og Blankenhorn var fulltrúi Bonnstjórnarinn- ar hjá Atlantshafsbandalag- inu áður en hann varð am- bassador í París, Þessir háttsettu menn eru kærðir fyrir meiðandi um- mæli og ákærandinn er einn af nánustu samstarfsmönnum þeirra til skamms tíma, Hans Strack. Hann er gamall starfs maður utanríkisþjónustunnar og hefur undanfarin ár unnið í verzlunarráðuneytinu i Bonn. Málið hófst árið 1952, er Strack hafði forystu um viðskiptasamninga Vestur- Þýzkalands og Egyptalands, sem gerðir voru í Kairó það ár. Um sama leyti unnu Hall- stein og Blankenhorn að því að ganga frá skaðabótum til ísraelsmalma /yrir þjáningar þær, sem Gyðingar liðu í Þýzkalandi Hitlers. Þeir lögðu mikla áherzlu á að fá samn- ingum þessum lokið með góð- um árangri. En Egyptar voru æfir við Þjóðverja fyrir að ætla að veita ísraelsmönnum skaðabætur. Strack tilkynnti ríkisstjórn sinni um afstöðu egypzku stjórnarinnar og taldi að Egyptar hefðu í hyggju að slíta viðskipta- umræðunum. Þessi aðvörun Strack var tekin illa upp í Bonn. Næst gerist það að egypzk- ur blaðafulltrúi kemur til Blankenhorns og tjáir honum að egypzkt fyrirtæki hafi mút að Strack með 35 000 þýzkum mörkum. Strack var þegar í stað vikið úr starfi sínu sem formaður viðskiptanefndar til Arabíu. Þegar hann frétti um ásakanirnar neitaði hann þeim ákveðið og heimtaði að Egyptinn, sem hafði sakáð hann um mútuþægni yrði sóttur til saka en það reynd- ist ekki mögulegt. í ársbyrjun 1953 var Strack skipaður formaður verzlunar- sendinefndar sem semja átti um viðskipti við Tyrki. Hall- stein sneri til verzlunarráðu- neytisins í Bonn og krafðist þess að Strack vrði leystur frá störfum. Ástæðuna kvað hann þá, að þýzki ambassa- dorinn í Ankara hefði upplýst að tyrkneska stjórnin liti það illu auga að Strack kæmi þangað til samninga. Úrslit málsins urðu þau, að Strack var ekki sendur til Tyrklands, En síðar upplýsti ambassa- dorinn í Ankara að hann hefði aldrei sent þá skýrslu, sem Hallstein vitnaði til, am- bassador Tyrklands í Bonn kvað tyrknesku ríkisstjómina aldrei hafa haft neitt á móti því að Strack kæmi til lands- ins. Samt sem áður fékk S'track ekki sína fyrri stöðu sem yfirmaður þeirrar deildar verzlunarráðuneytisins, sem annast samninga við rikin x nálægum Austurlöndum. Strack krafðist nú málsókn ar svo honum veittist tæki- færi til þess að hi'einsa sig af ábui’ði samstarfsmanna sinna. En málinu var sífellt frestað og það tafið á allar Iundir af ríkisstjórninni í Bonn, og loks var honum heitið ambassa- dorstöðu ef hann léti málið niður falla. Strack hafnaði því boði. Nú er málið loksins komið fyrir dómstólana, Hallstein og Fvamhftld á 2. ®íðn. Handknattleiksmótið: Fellur Fram niður í 2. deildí Ármann sigraði Fram í fyrrakvöld 25:23 S. L. VIKU hefur staðið yfir Olympíuþjálfun skíðamanna á Akureyri undir stjórn austur- ríska skíðakappans Egon Zimm ermanns, sem talinn er annar bezti í Alpagreinum, næst á eft ir Tony Sailer. Hefur Zimmer- mann dvalizt á Akureyri í viku og þjáifað 20—30 skíðamenn. Verður hann þar nyrði'a í viku í viðbót, en að því búnu, hálfan mánuð á ísafirði og loks viku- tíma í Reykjavík. Zimmermann hefur Mið-Evr- ópustíl, mjög fallegan, sem er állfrábrugðinn Norðurlanda- stílnumi. í sambandi við þjálfun ina hafa verið haldin mót. Á skírdag var svigkeppni, þar sem Zimmlermann 'keppti sem gest- ur og varð fyi’stur á 64 sek., samtals. Önnur úrslit urðu sem hér segir: 1. Kristinn Benediktsson, ísafirði, 2. Hjálmar Stefánsson, Akureyri, 3. Hákon Ólafsson, Siglufirði, 4. Stefán Kristjéns- son, Rvk, 5. Árni Sigurðsson, ísafirði, 6. Bragi Hjartarson, Ak., 8. Valdimar Örnólfsson, Rvk. 9. Hilmar Steingrímsson, Rvk, 10. Bjarni Einarsson. 11. Páll Stefánsson, Ak., 12 Valur Kristjénsson^ ísaf. Keppendur voru 25, en marg ir urðu úr leik. STÓRSVIGKEPPNI. Á páskadag: fór fram stórsvig- keppni, þar sem Zimmerm'ann varð einnig sigurvegari. Úrslit urðu þessi: 1. Stefán Kristjáns- son, Rvk, á 75 sek. 2. Úlfar Skæringsson, Rvk, 3. Hjélmar Stefánsson, Ak, 4. Einar Valur Kristjánsson, Isaf., 5; Kristinn Benediktsson, ísaf., 6. Hákon Ólafsson, Sigluif., 7. Bragi Hjart arson, Ak., 8. Árni Sigurðsson, ísaf., 9. Sivanberg Þórðarson, Rvk, 10. Birgir Sigurðsson, Aik., 11. 'Halldór Ólafsson, Ak., 12. ívar Sigurðsson, Ak. Keppendur voru 28 talsins, en ýmsir urðu ur leik. Marta B. Guðmundsdóttir, Rvk, sigraði í kvennafceppninni báða dagana. Meðal skíðagarpa, sem efcki voru mieð sökrnn meiðsla, eru Eysteinn Þórðarson, Rvk og Magnús Guðmundsson, Akur- eyri. ÁGÆTT SKÍÐAFÆRI. S'kíðafæri er ágætt á Akur- eyri og sólskin hefur verið und- anfarna dag'a. í gær var háltfs fet af nýjum snjó ofan á hinum gamla. Æfingarnar fara fram í 7—900 rnetra hæð. Bílfært er að skálanumj, sem vei’ið er að byggja, en þaðan er há'lftíma gangur á æfingasvæðið. í fyrradag fór fram flokka- svig með þátttöku sex sveita. A-sveit Rvk sigraði. Sveitir frá Akureyri, ísafirði og Siglufirði urðu úr leik. ígær var hvíld hjá skíða- mönnunum, en æfingar hefjast aftur í dag. Reykvís'ku skíða- mennirnir, sem dvöldust á Ak- ureyri um púskana, komu suður í gær. I FYRRAKVÖLD fóru fram tveir leikir í I. deild handknatt- leiksmótsins. Fyrst léku Valur og ÍR og sigruðu þeir síðar- nefndu með 31 miarki gegn 19. Leikurinn var nokkuð harður og ekkert sérlega skemmtilegur. Úrslit síðari leiksins komu mjög á óvart, en Ármann sigr- Leiðrétting. I greinargerð frá mótsstjórn Skíðamóts íslands 1959, sem bii’tist á íþróttasíðu 26/3, mis- rituðust nöfn þriggja nefndar- aaanna. Þeir heita Helgi S\ son, Gunnar Jörgensen og Ófeigur Eiríksson. Eru lilutað- eigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. aði fram' í spennandi leik með 25 mörkum gegn 23. Allar lík- ur benda nú til þess, að Ftfam falli niður í 2. deild, en félagið hefur tapað öllum sínumi lei'kj- um til þessa og á aðeins eftir að leika gegn KR. Kemur þetta mjög á óvart. í 3. flokki sigraði Vikingur KR. London, 31. marz,. (Reuter). ÚRSLIT nokkurra leikja úr I. deildar-keppninini: Leeds U. 1 - Wolves 3. Nottingh. For. 1’ Blackburn 1 West Brom. 3 Manch. C. 0.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.