Alþýðublaðið - 01.04.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 01.04.1959, Side 11
Fiugyélarriars Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg fró Lond on og Glasgow kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Flugfélag' íslands h.f.: .Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar M. 08.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvk kl. 16.35 á morgun. Sólfaxi er vænt- anlegur til Rvk snemma í fyrramálið frá París. — Inn- anlandsflug: í dag er óætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur, ísafjarðar, og Vestm.- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til . Akureyrar, —■ Bíldudals, Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Skipip 8 Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld 31.3. til Stykkishólms, Grundarfjarðar, Akraness og Hafnarfjarðar. Fjallfoss fer frá Hull 31.3. til Rvk. Goða- foss kom til New York 28.3. frá Rvk. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fer frá Ak- ureyri á morgun 1.4. til Pat- reksfjarðar og Akraness. — Selfoss kom til I-Ielsingfors 28.3. fer þaðan til Kaupm.- hafnar, Hamtoorgar og Rvk. Tröllafoss fer frá Hamborg 31.3. til Gautaborgar, Vents- pils, Gdansk, Kaupmannah., Leith og Rvk. Tungufoss kom til Rvk ,28.3. frá New York. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Rvk kl. 22 í kvöld áustur um land í hring- ferð. Esja er í Rvk. Herðubr. fór frá Rvk í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Rvk í morgun til Breiðafjarðarhafna og Vest- fjarða. Þyrill fór frá Bergen í gær áleíðir til Rvk. Helgi Helgason fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.f.S,: Hvasafell er í Rieem, fer þaðan væntanlega -3. þ. m. áleiðis til íslands. Arnarfell er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til íslands. Jökulfell er í Rvk, Dísarfell fór í gær frá Pors- grunn áleiðis til Rvk. Litla- fell er á leið til Rvk frá Eyj- arfjarðarhöfnuni. Helgafell er í Rostock, fer þaðan vænt- anlega á morgun áleiðis til íslands. Hamrafell fór frá Batum 28. f. m. áleiðis til Rvk. „Hvað var þaS, hugrakki maður?“ — kallaði maður v'ið dyrakarminn. „Nú auðvitað þessi Senor Zorro! Fyrir nokkrum dögum síðan fingurbrotnaði ég við skylmingar í San Jua*n Capi- strano. Senor Zorro hefur á- reiðanlega frétt þetta. Og hann heimsækir mig nú til að geta sagt seinna, að hann hafi sdgrað mig.“ Liðþjálfinn, hermennirnir og kráareigandinn störðu á hann, en þe.r þorðu ekkert að segja. „Þeir sem voru hér geta horið vitni um það með mér, senores,“ hélt Gonzales á- fram. „Þessi Senor Zorro kemur hér inn og dregur strax upp byssuvopn djöfuls- ins — undan kápu sinni. —- Hiamn sýi^ir okkuir' ibýssuna og skipar öllum nema mér að fara út í hoi’n. Eg einn neita.“ „Þá berjist þér við mig,“ segir þessi fíni maður og ég dreg sverð mitt úr slíðrum til þ'ess að drepa orminn. En hvað skeður þá? „Við skulum berjast,“ segir hann, „og ég mun sigra yður til að hr’ósa mér af því seinna. í vinstri hendi held ég á byssu. Ef þér berjist ekki sem ég vil mun ég skjóta og stinga svo yður á hol og enda þar með líf ákveðins Íiðsforingja". Liðþjálfinn greip andann á lof-ti og feiti lcráareigandinn ætlaði að grípa ltil rnáls, en hann hætti við það, er hann sá augnaráðið, sem Gonzaies liðsforingi sendi honum. „Hefð' þetta getað verið verra? spurði Gonzales. „Eg átti að beriast og samt myndi ég fá blýkúlu í skrokkinn, ef ég sækti á. Er hægt að hugsa sér annan eins skrípaleik? Þarna sér maður hvernig ræn'ingi er. Einhvern tíma hitti ég hann byssulausan —■ og þá —“ „En hvernig slapp hann?“ spurði einhver úr hópnum. „Hann heyrði í mönnunum við dyrnar. Hann ógnaði mér með vopni djöfulsins og neyddi mig til að henda sverði mínu út í þetta hom þarna. .. Hann ógnaði okkur öllum, stöbk að glugganum og út. Og hvemig gátum við fundið hann í myrkrinu eða Þaklið spor hans í rigning- unni? En nú er ég ákveðinn, í fyrramálið fer ég til Rarnon Ikapte'ins og bið hann um leyfi. fyrir mig og félaga mína til að elta Senor Zorro uppi. Ha! Við förum á refaveiðar". Æst fólkið við dyrnar vék 1Í.1 hliðar og Don Diego Vega kom inn í krána. „I-Ivað er þetta, sem ég 'heyri?“ spiurði hann. „Mér er sagt að Sen.or Zorro hafi kom ið hér.“ „Það er satt, cahallero!" svaraði Gonzales. ,,0g við vorum ernmitt að tala -um moxðingjann hér í kvöld. Ef þér hefðuð verið hér kyrr í stað þess að far.a heim til einkaritara yðar, hefðuð þér séð allt“. „Vorað þér ekki hér? Get- ið ;þér efchS sagt mér frá því?“ spurði Don Diego. „En ég bið yðu,r að hafa ekki of miklar blóðsúthellingar í sög lunn'i. Ég get ekki skilið of- heldi. Hvar er skrokkurinn^ af ræningjanum?“ Gonzales svielgdist á; fclt^ ■ kráareigandmn snéri sér""úí»3| an til að dylja bros; liðþjálfS inn og hermennirnir fóru íflf taka upp vínkrukkurhar til að hafa éitthvað að gera á þessari hættustund. „Hann — Það er enginn skrokkur“, gat Gonzailes stunið upp. „Verið ekki svo hógvær, liðsforingi!“ kallaði Don Diego. „Er ég ekki vinur yð- ar? Lofuðu þér iekki að segja mér söguna af því, þegar þér hittuð morðingjann? Eg veit, að þér viljið ekki særa mig með frásögn af blóðsúthell- ingu, þér vitið, hve mjög ég hata ofbeildi. en nú vil ég fá að heyra allt, því þér eruð vinur minn og þér áttuð í bar áttu við náungann. Hvað voru verðlaunin há?“ eftir Johnston McCulley „í guðs bænum!“ sagði Gonzales. „Svona nú, liðsforingi! Út með söguna! Kráarélgandi gef ið okkur vín, svo við getum haldið þennan athurð hátíð- legan! Komið með söguna, liðsforingi! Ætlið þér að fara úr hernum nú, er þér hafið unnið til verðlaunanna og kaupa yður búgarð og kvæn_ ast?“ Gonzales liðsforingja svelgdist á og hann teygði sig aftur eftir vínkrús. „Þér lofuðuð mér“, hélt Don Diego áfram, „að þér munduð siegja mér aUt, orð fyrir orð. Sagði hann það ekki, húseigandi? Þér lofuðuð að segja mér, hvernig þér lékuð yður að honum, hvernig þér hlóguð að honum, hvernlig þér neydduð hann til að hörfa, hvernig þér stunguð hann á hol — „Við nafn dýrlinganna“, kallaði Gonzales liðsforingi, „Þetta getur enginn maður þolað! Þér — Don Diego. „Þér lofuðuð að segja mér allt og ég vil að þér ger- ið það. Hvernig lítur þessi Senor Zori'o út? Hafið þér l’itið á andlitið bak við grím una? Var hann ef til vill ein- hver, sem við allir þekbtum? Getur ekki einhver sagt mér, hvað skieð1. ? Þið standiö þarna allir eins og myndarstyttur11. „Vín — amnars kafna ég,“ veinaði Gonzales. „Don Diego, þér eruð vinur minn og ég miun sfeylmiast Við hvern og einn, sem reynir að svívirða yður, en segið ekki meira í nótt, reynið ekk'i um of á þol- inmæði mína.“ „Ég sldl yður ekk,i“, sagði Don Diego. „Ég bað yður að- eins að segja méí frá bardag- anum — hvernig þér hædduð hann um leið og þér börðust við hann, hvernig þér neydd- uð hann til að hörfa og hvern dg þér drápuð hann“. „Nú er nóg komið! Á ég að láta hæðast að mér?“ kall ;aði stóri liðsforinginn. Hann svelgdi vínið í sig og þeytti síðan vínkrúsnni langt í burtu. „Getur það verið, að þér hahð fekki sigrað?“ spurði Don Diego. „Það getur ekki verið, að þessi vesæli ræn- ingi hafi haft e tthvað að géra í hendurnar á yður, kæxi liðsforingi. Hvað skeði?“ „Hann var með byssu —“ „Því tókuð þér haxia ekk’ af honum og tróðuð henni upp í hann? En það er máskie það, sem þér geröuð. Hérna er meira vín, vinur minn. Drekk ið!“ En Gonzales liðsforingi var þegar lagður af stað t’il dyra. „Ég má ekki glejrma skyld- um mínum“, sagði hann. „Ég verð að hraða mér til virkis- ins og segja yfirmanninum tíðLndin“. „En liðsforingi —“ „Og viðvíkjandi Senor Zorroýþá skal hann fyrr eða síðar falla fyrir sverði mínu!“ lofaði Gonzales. Síðan gekk hann bölvandi út í rigninguma. Þetta varð fyrsta skiptið sem hann hafði látið skyldurnar hafa áhrif á ánægjustundirnar og yfix- gefið krús af góðu víni. Don Digeo Vega brosti um leið og hann snéri hér fná ar- ininum. 5. Mæsta morgun slotaði ó_ veðrfinu og á blóum' himinin- um sást ekkert ský. Sólin sfeein glatt og stirndi á tjarn- irnar og hfessandi blær kom yfir dahnn frá hafinu. Um hádeg; lagði Don Diego Vega af stað frá húsi sínu við torgið. Hann klæddi sig í gærusfeinns xieiðhanzkana og stóð og virti húsin fyrir sér, síðan leit hann yfir torgið að litlu kránni. Indíána þjónn kom með hest hans. Don Diego átti marga gæð- 'inga, þó hann legði ekki í vana sinn að ríða hratt yfir hæðirnar og meðfram E1 Camino Real eins og asni. Hestur, isá er komið var meS var skapmikill, fljótur og þol inn og það voru margir, sem vildu e'iga hann og hefðu fceypt hann, ef ekki hefði staðið svo á að Don Diego þarfnaðist ekki peninga og vildi eiga hestinn. Hnakkurinn var þungur og hann vritist frekar úr silfri en leðri. Beizlið var sömuleið is allt lagt silfri og frá hlið- um þess löfðu leðurkúlur, al_ settar dýrmætum steinum, sem glitruðu í sólarljósinu eins og þær vildu auglýsa auð æfi og háa stöðu Don Diegos. Don Diego steig á bak, en 5—6 menn stóðu á torginu, horfðu á hann og reyndu að leyna brosi sínu. Ungir menn þeirra tíma voru vanir að stökkva á bak hestinum frá jörðunni, taka í beizlið' og knýja hestinn sporum og hverfa í miklu reyksliýi. En Don Diego fór á bak eins og hann gerði allt annað — án hraða eða atorku. Indíánirm hélt fram ístaði og Don Diégo kom tánni fyrir. Síðan tók hann beizlið með annarri hendinni og dróst upp í hnakk inn eins og hann væri að vinna erfitt verk. Þegar Indíáninn hafði gert þetta, tók hann f hitt ístaðið og stýrði hinu stígvéli Don Diego inn í það, síðan gekk hann frá og Don Diego togaði í beizlið og lét gæðinginn hrokka af stað meðfram torg inu og í áttina að veginum, sem lá í norður. Þegar hann var kominn út !á veginn lét hann hestinn fara heldur hraðar og þegar hann hafði farið um mílu veg ar lileypti hann hestinum á skeið. Fólk var við vinnu á ökr- unum og í aldingörðumium og Indíánarnir voru að gæta hjarðanna. Við og við fór Don Diego fram hjá carreta og heilsaði þeim, sem í þeirn voru. Einu sinni mætti hann ungum manni. sem hann þekkti á leið til virkisins og þegar hann var riðinn fram hjá stoppaði Don Diego hest- inn og burstaði af sér rykið. FÖtin, sem hairn dustaði rykið af voru glæsilegri en venja var til og það þurfti að eins að líta á þau til að sjá auð og stöðu þess, sem þau bar. Don Diiego klæddi sig vandlega og hann skammaði þjóna sína iynr að pressa ekki slána nægilega vel og miklum tíma var varið í að bursta skó hans. 'Hann ferðaðist fjögurra mílna leið og vék þá af aðal- veginum og upp þröngan, ryk ugan veg, sem lá að mörgujn bygginum hinu megin við bæðina. Don Diego Vega vár é léiðinni til Don Carlos Pulido. Þessi Don Carlos hafði es^ ið fyrir mörgum óhöppum nokkur undanfarandi ár. Einu sinni hafði enginn verið rík_ ai<j en hann nema faðir Don % CopyrigHi P. I. B. Bo* 6 Copenhugert 'ý?'Ö3 eflANNARNIS „Þú skalt ná lestinni, pabbi.“ Alþýðublaðið —’ 1. apríl 1950

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.